Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 21
21 J. R. BÍLASALAN www.jrbilar.is Galloper Galloper 2,5 túrbo dísil, 01/00, ekinn 49.000 km, 5 g., útvarp, cd, rafdr. rúöur, samlæsingar, álfelgur, krókur, ABS 7 manna. Verö 1.950.000, staögreitt 1.750.000 Til sölu á JR Bílasölu, Bíldshöfða 3, sími 567-0333 Visa/Euro raðgreiðslur. Stjörnuspá Gildir fyrir föstudaginn 2. maí FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2002 Tilvera DV Flskamlr (19. febr.-20. mars); þarft að leggja hart þér ef þú ætlar að ljúka öllu, sem þú hefur þegar ákveðið, tíma. Kvöldið verður ánægjulegt. Hrúturinn (21, mars-t9. gpn'i): . Þér hættir til að vera * of hikandi en stundvun einnig of fljótiu- til. _ Hið siðarnefnda gæti komið sér illa á næstu dögum. Þú verður hækkaður í tign. Nautlð (20. apríl-20. maíi: Þú ert fullur orku um þessar mundir. Taktu sérstakt tíllit til ____ aldraðra í fjölskyldunni. Þu verður fyrir einstöku happi. Happatölur þínar eru 5,12 og 22. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníi: Þú færð einhverja ósk 'þína uppfylita f dag. Þú hefur beðið þessa lengi og verður því mjög glaðurT Þú ert fúllur bjartsýni og gerir áætlanir um framtíðina. Krabbinn 122. iúní-22. iúiii: Breytingar verða á lífi | þínu á næstunni og þær hafa áhrif til ____ langs tíma. Þú þarft að lesa á milli linanna til að skilja hvað fólk er að fara. Tviburarnlr (? >>! Nýtt í kvikmyndahúsum: Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Vinir þinir koma til þín og gleðjast með þér. fyrir dugnað og samviskusemi. Vogin (23. s€ Ý ert að gera Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: , Þú þarft að vera afar þolinmóður í dag þar sem þú munt um- gangast einkar seinlátt fólk. Happatölur þínar eru 3, 8 og 29. Mevlan (23. áeúst-22. seot.i: Þetta litur út fyrir að ■VxVV verða góður dagur í samskiptum milli ^ r manna. Nýjar hugmyndir koma fram. Happatölur þínar eru 3, 16 og 35. Vogin (23. sept.-23. okt.>: Þú ert fremur eirðar- laus þessa dagana og þér gengur illa að festa hugann við það sem þú ert að gera. Happatölur þínar eru 9, 19 og 38. Snorðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.i: Það er mjög fróðlegt fyr- þig að fylgjast með viðbrögðum sem þú færð frá öðrum. Hætta er á streitu og þú ættir að sinna eingöngu rólegum verkefiium. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér græðist fé með einhverju móti. Nú getur þú leyft þér ýmislegt sem áðm- Happatölur þínar eru 5, 6 og 17. Stelngeltln (22. des.-19. ian.i: Ástfangnir eiga ein- staklega góðar stundir saman og allt virðist ganga upp. Áherslan st og fremst á fjölskylduna og heimilið. Köngulóarmaðurinn, kúlustrák- urinn og föðurlaus drengur Þrjár nýjar kvikmyndir líta dagsins ljós í þessari viku. Ein þeirra You Can Count on Me var frumsýnd á þriðju- daginn. Um er að ræða dramatíska mynd sem vakið hefúr mikla athygli og fékk Laura Linney tilnefhingu til ósk- arsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinnl Stóra mynd- in á morgun er Spiderman, einn af stórsmellum sumarsins, sannkölluð ævintýramynd sem byggð er á vinsælli teiknimyndahetju. Þriðja myndin, Bubble Boy, er einnig ævintýramynd en af annarri stærðargráðu og mun raunsærri þótt ýmislegt í henni stand- ist ekki veruleikann. Spider-Man Spiderman hefúr lengi verið i undir- búningi og hún er ein þeirra kvik- mynda sem nánast fyrir fram er ákveð- ið að verði vinsælar. Geysileg markaðs- setning hefúr verið í gangi og svo er bara að sjá hvort hún skilar sér. Mynd- in er frumsýnd hér á landi sama dag og einungis til að berjast gegn hinu illa. Á sama tíma lendir vísindamaðurinn og viðskiptajöfurinn Norman Osbom (Willem Dafoe) í skýi af nýrri tegund af taugagasi sem veitir honum annan per- sónuleika, hinn ofursterka Green Goblin. Parker þarf nú að glíma á þremur vígvöllum í lifinu; við nýtt starf sitt hjá dagblaði, við hinn ill- skeytta Green Goblin og við að reyna að vinna ástir hinnar fógru skólasystur sinnar, Mary Jane Wilson (Kirsten Dunst). Leikstjóri Spider-Man er Sam Raimi. Hefur hefúr gert nokkrar eftirminni- legar kvikmyndir. Evil Dead (1983), Darkman (1990) með Liam Neeson í að- alhlutverkið, A Simple Plan (1998) með Bill Pxton og Billy Bob Thomton, For Love of the Game (1999) með Kevin Costner og The Gift (2000) með Keanu Reeves. You Can Count on Me You Can Count on Me er ein þessara foður sinn þar sem hann er í spennadi verkefnum úti um allan heim. Hið vemdaða líf sem Samantha hefur búið sér fer að bresta þegar hún eignast von- biðil og bróðir hennar verkið leikur Laura Linney og fékk hún tilnefiiingu til óskarsverðlauna fyrir leik sinn, Aðrir leikarar, Matthew Broderick, Jon Tenney og Mark Rufalo. era einnig Bubble Boy Jake Gyllenhaal leikur ungling sem hefur alla sína tíö veriö í plastkúlu. You Can Count on Me Mark Ruffalo og Rory Culkin í hlutverkum sínum. hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. í Spiderman er fylgst með ungum menntaskóladreng sem verður fyrir und- arlegri reynslu. Hann er bitinn af geisla- virkri könguló. Við það breytast efna- skipti líkama hans á þann veg að hann getur labbað upp lóð- rétta veggi og gengið á loftum. Nemand- inn, sem heitir Peter Parker, getur skotið leifturhratt vökva- kenndum vef úr úln- lið sínum og öðlast mjög næma skynjun fyrir hættum. Hann tekur upp naftiið Spider Man og not- færir sér krafta sína í upphafi til að öðlast fé. En þegar frændi hans er myrtur af glæpamanni sem Peter nær ekki að stöðva sver hann að nota krafta sína Mary Jane Kirsten Dunst leikur stúlkuna sem hrífst af Köngulóarmanninnum. Spider Man Tobey Maguire leikur ungan munaöarleysingja sem veröur Köngulóarmaöurinn. litlu kvik- mynda sem hægt og síg- andi vinna á. Myndin hefúr fengið af- bragðs dóma, þykir gott og innihaldsríkt drama. Fjallar hún um sam- band tveggja systkina í smábæ einum í Bandarikjun- um. Samantha reynir sem hún getur að lifa eðlilegu líf í smábæ. Hún ofvemdar son ur Rory Culkin, sem er bróðir Macauley og Kierean Culkin og einn fimm bræðra sem allir hafa lagt stund á kvikmyndaleik. Bubble Boy Bubble Boy er gamansöm fjölskyldu- mynd frá Disney. Aðalpersónan er Jimmy Livingston (Jake Gyllenhaal), unglingspiltur sem allt sitt líf hefúr búið í plastkúlu. Þar sem hann þekkir ekkert annað er hann hinn ánægðasti með lífið, allt þar til hann verður ást- fanginn af stúlkunni í næsta húsi. Þar sem hann hefúr ekki ferðast í plastkúl- unni sinni þarf að fara að útbúa nýja færanlega kúlu handa honum svo hann geti leitað uppi sína heittelskuðu. Aðalhlutverkið leikur Jake Gyllen- haal en hann sýndi afburðaleik í Octo- ber Sky fyrir tveimur árum. Gyllendahl er greinilega á uppleið í Hollywood og í haust kemur á markað- inn Donnie Darko þar sem hann leikur titilhlutverkið. Mótleikari hans í þeirri mynd er Drew Barrymore. -HK sinn sem aldrei hefur séð fóður sinn og veit ekki hver hann er. Sonurinn hefur búið sér til sinn eigin draumaheim um Dwayne Johnson þrítugur Nýjasta kvikmynda- stjaman i Hollywood, Dwayne „The Rock“ John- son, á afmæU í dag. John- son, sem er einn þekktasti glímukappi (wrestling) Bandaríkjanna, leikur aðalhlutverkið í vinsælustu kvikmyndinni þessa stundina, The Scorpion King. Þetta er önnur kvik- myndin sem hann leikur í. Áður hafði hann leikiö sömu persónu. Johnson er kominn af miklum ghmuköppum og voru faðir hans og afi báðir miklir kappar á þessu sviði. Johnson er fjölskyldumaður og heitir eiginkona hans Dany Garcia og eiga þau eina dóttur sem fæddist í fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.