Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2002 Sport Urslitakeppni NBA-deildarinnar Orlando-Charlotte ...85-102 McGrady 35 (6 stoös.), Armstrong 11, Ewing 11 (10 frák.), M. Miller 10 - B. Davis 28 (11 frák., 10 stoös.), Magloire 19, Augmon 13, Campbell 10 (7 frák.). Charlotte vann einvigið, 3-1. Indiana-New Jersey....97-74 Artest 18 (8 frák.), Croshere 18, J. O’Neal 14, R. MUler 14, OUie 11 (9 stoös.), B. MiUer 10 (8 frák.) - K. Mart- in 13, Jefferson 11, Kidd 10, Harris 10. Staðan í einvíginu erjöfn, 2-2. Philadelphia-Boston...83-81 Iverson 28, Coleman 14 (9 frák.), McKie 11 - Walker 25 (7 frák.), Pierce 20 (8 frák.), Anderson 12 (8 stoðs.) Staðan i einvíginu erjöfn, 2-2. Seattle-San Antonio...91-79 Payton 28 (12 frák., 11 stoös.), Rad- manovic 23, Mason 17 - Rose 26 (13 frák.), Parker 14, Smith 11 (8 frák.) Staðan í einvíginu erjöfn, 2-2. Bakverðirnir Jason Kidd frá New Jersey Nets og Kobe Bryant frá Los Angeles Lakers, framherjamir Tracy McGrady frá Orlando Magic og Tim Duncan frá San Antonio Spurs og miðherjinn Shaquille O’Neal voru valdir i úrvalsliö NBA-deUdarinnar fyrir keppnistímabUiö sem var aö ljúka. Þetta er í fyrsta sinn sem Bryant og McGrady eru í úrvalslið- inu, og O’Neal og Kidd voru valdir í fjórða sinn og Duncan í þaö fimmta. -ósk/EK Elliðavatn opnað í gærmorgun: Stærsti silungurinn var þrjú p Mr - mikið flölmenni við vatnið Veiði hófst á nokkrum stöðum í gærmorgun, eins og í Elliðavatni, Þingvallavatni og Hópinu. En Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur leigt Hópið og þar fá félagsmenn frítt að veiða í vatninu. Það var skítkalt við Hópið í gær, svo fáir voru á ferli við vatnið nema fuglinn fljúgandi. „Það hafa ekki margir verið hérna við veiðiskapinn enda skítkalt í veðri. Einhverjir voru búnir að spyrja um veiði en þeir hafa ekki mætt enn þá,“ sagði Jónas Helgason í Víðigerði er við spuröum um stöðuna. En veiðfleyfl í Hópið verða eingöngu seld í Víðigerði og félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur fá sín veiðfleyfi afhent þar. „Veiðiskapurinn hefur gengið ágætlega, veiðimenn hafa verið að fá einhverja veiði margir hverjir. Það er frekar kalt hérna við vatniö, en hitastigið er um 5-6 gráður," sagði Vignir Sigurðsson viö EOiöavatn seinnipartinn í gær þegar fyrstu veiðimennirnir voru famir heim fyrir þó nokkru. „Einn veiðimaður var héma fyrir skömmu með fimm góða fiska og það eru margir að reyna víða um vatnið,” sagði Vignir enn fremur. Það var reynt, en fiskurinn hefði mátt taka betur, einn og einn var þó að gefa sig. Veiðimenn sem DV-Sport ræddi við vora ekki búnir að fá mikið. Stærsti fiskurinn sem fréttist af var 3 pund. -G.Bender íll 1 gjg ■ ’ : Það var mikiö reynt við Elliðavatn i gær þegar vatnið var opnað Frekar kalt var í veöri en veiöimenn létu það ekki á sig fá og reyndu fyrir veiöimenn. um allt vatnið. DV-mynd Ingó UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:__________ Álafossvegur 20, 0101, 112,2 fm tré- smíðaverkstæði m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Helgi Sigurjónsson, gerðar- beiðendur Mosfellsbær og Vátrygg- ingafélag íslands hf„ mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._____________ Álafossvegur 20, 0203, 214,8 fm 8 vinnustofur á 1., 2. og 3. hæð m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Helgi Sigur- jónsson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag íslands hf„ mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Álftamýri 12, 010405 (áður 030401), 50% ehl. í 4. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Páll Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Bakkastaðir 15, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Daðason, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafé- lag íslands hf„ mánudaginn 6. maí 2002, kl, 10,00,_________________ Barðavogur 18, 50% ehl. 0101, 5 herb. íbúð m.m. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Guðjónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00.__________ Bfldshöfði 16, 0104, 50% ehl. í 1. og 2. hæð í bilum 7 og 8 frá norðri í tengi- byggingu, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._________________ Brautarholt 24, 0201, 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Merking ehf„ gerðar- beiðandi Íslandsbanki-FBA hf„ mánu- daginn 6. maí 2002, ld. 10.00. Dalbraut 1,0104,39,4 fm þjónustuhús- næði í næstnyrsta eignarhluta á jarð- hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._______________________ Erluhólar 5, 0101, 3-4 herb. íbúð á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ey- steinn Sigurðsson og Anna Gyða Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Espigerði 4, 0205, 130,4 fm íbúð á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jón Nordquist, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Rvíkur og nágrennis, útibú, mánu- daginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Flétturimi 9, 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m. og bflstæði, merkt 0011, í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Högnadóttir, gerðarbeiðandi Flétt- urimi 9, húsfélag, mánudaginn 6. mai 2002, kl. 10.00.____________________ Grandagarður 8, 010104, 215,6 fm iðn- aðarhúsnæði á 1. hæð m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Eignarhfél. Granda- garður 8 ehf„ gerðarbeiðendur Spari- sjóður Hafnarfjarðar og Trygginga- miðstöðin hf„ mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Grandagarður 8,010205,926,9 fm iðn- aðarhúsnæði á 2. hæð m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Sæsmíð ehf„ gerðar- beiðendur Borgarljós-lýsingarbúnað- ur ehf„ Fasteignamarkaðurinn ehf„ H.B. Harðarson ehf„ Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Grandagarður 8, ehl. 010101, 010102, 010103 og 030101, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhfél. Grandagarður 8 ehf„ gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnar- fjarðar, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Grensásvegur 12, 010102, N-endi 1. hæðar í framhúsi ásamt öllum rekstr- artækjum, Reykjavík, þingl. eig. Bón- us - Barinn ehf„ gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, ogTollstjóraembættið, mánu- daginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Háaleitisbraut 45,0001,3ja herb. íbúð í suðurenda kjallara ásamt 6. bflskúr frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Hall- dór Andri Halldórsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._____________ Hraunbær 146, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Sig- urveig Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. ___________ Jöklasel 17, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Halldórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Kleppsvegur 46,0102,5 herb. íbúð á 1. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Oddný Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hf„ Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf„ höfuðst., Lánasjóður íslenskra námsmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Langholtsvegur 128, 0001, 47% af kyndiklefa í suð-aust.-hluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Markholt 17, 0203, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h„ Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig- urður Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Njálsgata 85,0001,3ja herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Reykás 33, íbúð merkt 0302, Reykja- vík, þingl. eig. Svanfríður Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Seljabraut 22, 0401, 4ra til 5 herb. íbúð á rishæð til vinstri og hluti í bíl- skýli, Reykjavík, þingl. eig. Ármann Gestsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Seljavegur 2,020201, leikhús á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Loftkastalinn ehf„ gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður- inn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Skeljagrandi 3, íbúð merkt 0302, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Ingadóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002 kl. 10.00. Skúlagata 42, 0502, 75,2 fm íbúð á 5. hæð m.m. og bflastæði nr. 6, Reykja- vík, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Smáragata 14, 0101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Þór- hallsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., Tollstjóraembættið og Verðbréfun hf. mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Smárarimi 74, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Kreditkort hf„ Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, A-deild, og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Snorrabraut 42,0201,49,8 fm íbúð á 2. hæð t.v. ásamt 1/5 af geymslurisi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Pálmarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Sólvallagata 52,0101,3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Stóriteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jóhanna Eysteinsdóttir og Pétur Steinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður sjó- manna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sparisjóður Kópavogs, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Suðurgata 14, 33,33%, Reykjavík, þingl. eig. Pétur G. Pétursson, gerðar- beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Suðurhólar 24, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Evy Britta Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._____________________ Svarthamrar 18,0202,3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Erla Björk Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._____________________ Torfufell 50,0402,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Finnbogadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._________________ Unufell 21, 0101, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 1. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Hafdís Ema Harðardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, ld. 10.00._________________ Vesturfold 25, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Irene Schwab, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Viðarhöfði 2, 0206, 528 fm eining, Reykjavík, þingl. eig. Global hf„ gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ogToll- stjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._____________________ Völvufell 50,0202,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hauksdóttir, gerð- arbeiðendur Fróði hf„ Ingvar Helga- son hf„ Kreditkort hf„ Tollstjóraemb- ættið og Völvufell 50, húsfélag, mánu- daginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Þingás 33, Reykjavík, þingl. eig. Stein- unn Þórisdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00._____________________ Æsufell 6, 030105, 106,8 fm íbúð á 1. hæð, önnur frá hægri m.m„ ásamt geymslu í kjallara, merkt 0033 (áður merkt 0104), Reykjavík, þingl. eig. Hen- ele Tongia Toutai og Hera María Karls- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bræðraborgarstígur 5, 0101, 82,1 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merktar 0003 og 0004, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Ingi Ketilsson, gerðarbeiðendur Eignar- haldsfélagið Kringlan hf„ Bræðra- borgarstígur 5, húsfélag, Hekla hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.30. Fróðengi 16, 0301, 4ra herb. íbúð ásamt bflastæði, merkt 030002, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jonita Thordarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 16.00. Hverfisgata 74, 0501, 4ra herb. íbúð á 5. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu, merkt nr. 9 í rými 0601, Reykjavík, þingl. eig. Ilona Milcha, gerðarbeiðendur Hverf- isgata 74, húsfélag, íslandsbanki hf„ útibú 526, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 11.00. Krummahólar 45, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Ægisson og Hanna Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 14.00. Langholtsvegur 94, Reykjavík, þingl. eig. Upp ehf„ gerðarbeiðendur ís- landsbanki-FBA hf„ Sameinaði lífeyr- issjóðurinn og Sigumes hf„ mánudag- inn 6. maí 2002, kl. 11.30. Melsel 7, Reykjavík, þingl. eig. Þór Mýrdal, gerðarbeiðendur Húsasmiðj- an hf. og íbúðalánasjóður, mánudag- inn 6. maí 2002, kl. 14.30. Rjúpufell 27, 0201, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 15.00. Sólbraut 5, Seltjamarnesi, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf„ gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Landsbanki íslands hf„ höfuðst., Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 6. maí 2002, kl. 10.00. SÝSUMAÐURINr^lE^yAVÍK SÝSLUMAÐURIN^REYiyA^K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.