Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Blaðsíða 9
9 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 X>V_________________________________________________________________________________________________Neytendur Gripið og greitt: Með næstódýrustu matarkörfuna - fyrir þá sem eru með kort en auðvelt er að útvega sér þau Mikil kjarabót í því að kaupa inn í ódýrari verslunum: Hvað þýðir 27% verðmunur? Neytendasíöan hefur í gegnum tíð- ina gert reglubundnar verðkannanir á matvöru og i þeim hefur komið fram gífurlegur verðmunur milli einstakra verslana, eða allt að 45%. í verðkönnun í þessari viku reyndist munurinn á lægsta og hæsta verði matarkörfunnar vera 27%. Þegar verðmunur er slíkur vekur það furðu að einhverjir skuli vilja greiða hæsta verðið, að fólk sem berst harðri baráttu fyrir nokkrum þúsundköllum aukalega í launaumslag- ið nýti sér ekki það sem e.t.v. er mesta kjaraþótin; lægra verð á vörum og þjónustu. En hversu mikið má spara með því að versla þar sem ódýrast er? Sam- kvæmt könnun sem ASÍ og Manneldis- ráð gerðu í októþer sL kostar maturinn fyrir mann á mánuði tæpar 15.500 kr. sé miðað við meðalneyslu íslenskrar fjölskyldu og meðalverð verslana. Ofan á þessa upphæð bætast svo hreinlætis- vörur og annað sem ef til vill er ekki bráðnauðsynlegt en við leyfum okkur að setja í körfuna þegar keypt er inn fyrir heimilið. Ef við gefúm okkur að 15.500 kr. séu verðið fyrir mat og hreinlætisvörur á mann á mánuði hjá þeirri verslun þar sem ódýrast var að kaupa inn sam- kvæmt verðkönnun DV í síðustu viku, er heildarkostnaðurinn fyrir fimm manna fjölskyldu 77.500 kr. á mánuði. Séu vörumar hins vegar keyptar þar sem þær eru dýrastar þarf sama fjöl- skylda að greiða hvorki meira né minna en 98.425 kr. fyrir mánaðar- neysluna. Því má spara 20.925 kr. í hverjum mánuði eða 251.100 kr. á ári. Til að eiga slíka upphæð þurfa launin að hækka töluvert meira þar sem stór hluti þeirra fer í skatt og peningurinn sem sparast dugar næstum fyrir góðu sumarfríi erlendis fyrir alla fjölskyld- una. -ÓSB Þegar DV gerði verðkönnun i vik- unni var til gamans farið í Gripið og greitt í Skútuvoginum en það er birgðaverslun i eigu heildsala og framleið- enda og er hugsuð fyrir veitingastaði, mötuneyti, skip og minni smásölu- verslanir. Hins vegar geta allir sem þess óska keypt irm þar og því var ákveðið að kanna verð matarkörfu þar. Niður- stöðumar voru hins veg- ar ekki birtar með öðr- um verslunum þar sem Gripið og greitt er rekin á öðram grunni en aðrar verslanir, en þær eru for- vitnilegar og koma því hér. Gripið og greitt er svo sem ekki ný á markaði en hún hefur verið opin frá árinu 1989. Hannes Jónsson innkaupastjóri segir að þar sé til sölu mikið úrval matvöru, í stórum sem smáum ein- ingiun, en einnig sérvara fyrir eldhús, svo sem kokkafót, pottar, hnífar, dúkar, sérvéttur, matar- stell og fleira. „Við erum með um 15.000 vöranúmer sem er margfalt meira en finnst t.d. í lágvöruverðs- verslunum. Auk þess eru um 7.000 vörunúmer í viðbót á skrá hjá okk- ur sem við getum pantað og fengið í verslunina samdægurs." nefna tómatsósu en hún fæst frá nokkrum framleiðendum og í nær öll- um stærðum, t.d. er Hunt’s tómatsós- an til í 4 stærðum. Viðskiptavinir geta aði, t.d. eru stóru pakkningarnar af Verðkönnun 30.04.2002 Krónan Bónus Nettó Gripið og greitt Gripið og greitt Vildarkjörs- oc Matarklúbbsverí Egils appelsín, 21 197 189 189 199 193 1 kgtómatar 265 219 299 275 267 1 kg klví 255 219 259 235 228 1 kg lceberg kál 359 . 259 367 289 280 1 kg græn paprika 349 279 359 311 302 1 kg gúrkur 88 79 89 95 92 1 kg ostur, Gotti 927 927 955 976 947 Létt og laggott 168 166 169 168 163 Matreiðslurjómi 169 168 176 180 175 Sveppaostur í ðskju 198 189 199 200 194 11AB mjólk 139 135 139 148 144 Skyr.is, stór dós, vanillu 193 212 193 205 199 Cocoa Puffs, 553 g 368 359 369 372 361 Maraþon color þvottaefni 527 499 519 632 613 Orville örbylgjupopp, 6 í pk. 279 269 279 279 271 Komi flatbröd 137 127 139 131 127 Kókómjólk, 6 í pk. 306 297 299 312 303 Samtals 4924 4592 4998 5007 4859 Reiknað meðaiverð Þeir sem hafa hug á að kaupa inn í Gripið og greitt geta gengið i ann- an af tveimur innkaupaklúbbum, Vildarkjör eða Matarklúbbinn. Það er hægt að gera í verslun- inni, tekur enga stund og fær viðkomandi þá kort sem veitir 3% afslátt af öllu sem keypt er. í töflunni má sjá verð matarkörfu í Gripið og greitt, bæði almennt stað- greiðsluverð, svo og með 3% afslætti Vildarkjörs og Mat- arklúbbsins. Sé kort frá öðr- um hvorum þessara klúbba notað er verð þessarar mat- arkörfu lægra en í öllum öðr- um verslunum nema Bónus Gripið og greitt, Skútuvogi en á þessum tveimur versl- Þeir sem hafa hug á að kaupa inn / Gripiö og unum munar 6%. Það er því greitt geta gengiö í annan af tveimur innkaupa- jjóst að Gripið og greitt er klúbbum, Vildarkjör eöa Matarklúbbinn. Þaö er ágætur valkostur fyrir neyt- hægt aö gera í versluninni, tekur enga stund og endur, með lágt vöruverð og fær viökomandi þá kort sem veitir 3% afslátt af mjög g0tt vöruúrval. öllu sem keypt er. Sem (jæmj um úrvalið má einnig keypt ýmsar vörur í stærri pakkningum en gengur og gerist og í mörgum tilfellum sparaö umtalsverð- an pening. „Það er þó ekki algilt að magninnkaupin skili miklum spam- grjónum aðeins um 3% ódýrari en þær minni, en svo er líka hægt að kaupa 1,5 1 af salsasósu sem er mun ódýrari per kíló en hinar minni,“ seg- ir Hannes. -ÓSB RÐALFUNDUR GUMMIVINNSLUNNflR HF. Aðalfundur Gúmmívinnslunnar hf. fyrir rekstrarárið 2001 verður haldinn laugardaginn 11. maí 2002, kl. 11.00, í Múlabergi á Hótei KEA, Akureyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfúndarstörf samkvæmt 16. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningar munu liggja frammi á skrifstofú félagsins, hluthöfúm til sýnis, viku fyrir aðalfúnd. Stjóm Gúmmívinnslunnar hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.