Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 DV ______19^ Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. s' - í«f/ rttiKA e*'/H/MKVt sv/vnr&A Mntr \ ru Af>GtrA X_/a/A*»r Lausn á gátu nr. 3293: Biður um lág- marksgreiðslu Lárétt:l sóp, 4 mett, 7 flakk, 8 heita, 10 ljúki, 12 ljúf, 13 landræma, 14 kvæöi, 15 svelg, 16 kona, 18 blót, 21 stafla, 22 sekk, 23 innyfli. Lóörétt: 1 tæki, 2 trýni, 3 kommóöa, 4 rógi, 5 armur, 6 dýrki, 9 megnar, 11 vofu, 16 fikniefni, 17 beiðni, 19 fjármuni, 20 lík. Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Það hefur hingað til ekki vafist fyr- ir Gary Kasparov aö tefla til vinnings, en hann á sina slæmu daga eins og aörir. Hann þurfti nauðsynlega aö vinna þessa bráðabana-hraðskák í Prag sem skýrir kannski aðeins fram- haldið. Hér getur hann leikið 28. Rf3 f6 29 He2 með jöfnu tafli, reyndar aðeins betra hjá svörtum sem dugði jafntefli. Þeir höfðu teflt 4 atskákir og þeim öll- um lokið með jafhtefli. En mikið vill meira og svarta staðan heldur og hvít- ur tapar. Þar með eru bæði Kramnik og Kasparov úr leik en Karpov brosir sínu breiðasta, kominn í 4 manna úr- slit með Shirov, Morozevich og Anand sem telst væntanlega sigurstrangleg- astur. En við sjáum hvað setur. Hvítt: Gary Kasparov (2838) Svart: Vassily Ivanchuk (2711) Spánski leikurinn. Euro-Sfmamótið Prag (3.5), 01.05.2002 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bg4 9. c3 0-0 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 Ra5 12. Bc2 b4 13. d4 c5 14. dxe5 dxe5 15. Rd2 Rd7 16. Bd3 Rb6 17. Bfl c4 18. Dg3 Dc7 19. Rf3 Hfe8 20. Bh6 Bf8 21. cxb4 Rb3 22. Ha3 a5 23. bxa5 Hxa5 24. Ha2 Hxa4 25. Hxa4 Rxa4 26. Rh4 g6 27. Bxf8 Hxf8 (Stöðumyndin) 28. Rfo Rxb2 29. Hbl Ra4 30. Bxc4 Dxc4 31. Hxb3 Dxe4 32. Hf3 Rc5 33. Dg5 f6 34. Re7+ Kg7 35. Dcl Re6 36. Ha3 Rf4. 0-1. Umsjón: Isak Om Slgurösson Austur var gjafari í þessu spili í 35. umferð úrslitakeppni íslands- mótsins í tvímenningi og f flestum tilfellum opnaði austur á einu grandi sem sýndi 14-16 punkta. Langflestir, sem sátu í vestur, höfðu áhuga á því að spila game, yfirfærðu i spaðalitinn og sögðu annaðhvort 3 lauf eða tvö grönd. Það skiptist síðan að mestu í tvennt, hvort austur niðurmeldaði sig á 3 spöðum eða sagði game í spaða eða grandi. Það eru hins veg- ar ekki nema 8-9 slagir i boði en 10 pör af 20 reyndu við game. Átta þeirra sem sögðu game fóru niður. Tvö pör í AV stóðu game, annað þrjú grönd en hitt fékk 11 slagi í 4 spöðum (Páll Valdimarsson og Ei- ríkur Jónsson): 4 KG954 m D42 4 3 * K974 * 73 * 97 4 98742 4 Á1085 4 D108 W ÁG8 + ÁDG6 4 G32 m K10653 4 K105 4 D6 N V A S_____ 4 Á62 íslandsmeistaramir Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson létu þaö vera að fara i gáme, spiluðu spaðabút og fengu töluna 140 i sinn dálk. Sú tala gaf ágæta skor, eða 27 stig af 38 möguleg- um. Tvö pör náðu að stansa í tveimur spöðum og fengu góða vöm á sig sem Páll Valdimarsson. héltþeimíS slogum. Fyrir að halda sagnhafa í 8 slögum í tveim- ur spöðum, fengust þó ekki nema 17 stig fyrir NS, en 21 í AV. Lausn á krossgátu •jbu 05 ‘one 61 ‘Mso ii ‘dop 91 ‘Snejp n ‘jeijjo 6 ‘tep 9 ‘u[0 g ‘tgjnqjajs f ‘ejsn[§ejp e ‘jau z JaA f ujojqoi jriQi ez 'ejod zz ‘nQæjs \z ‘uSbj 81 ‘sojp gi ‘nQt gt ‘3ejq ii ‘qeqs ei Jæ§ z\ ‘ipna 01 ‘ejoj 8 ‘IfiJð l ‘PPQS i ‘puoa i fijajej Lykill að lífs- hamingju Hlýddi eitt sinn á vel rök- studda ræðu um það hve lífið yrði miklu léttbærara hjá okk- ur íslendingum ef við gerðum ekki jafn miklar væntingar til sumarsins og raun ber vitni. Ef við viðurkenndum þá stað- reynd að landið okkar kúrði norður við íshaf og að á þeirri breiddargráðu væri ekki við neinum hitum að búast. Slepptum þessum stuttbuxna- og hlýrabolakaupum og hætt- um að hengja kuldagallana út í geymslu yfir þetta svokall- aða sumar. Þá væri ekki um þessi stöðugu vonbrigði meö veðurfarið að ræða sem við upplifðum nú á hverju ári og væru alveg að fara með okk- ur. í framhaldinu yrði al- mennt sálarástand landans í miklum mun betra jafnvægi. Þetta erindi var flutt á fundi hjá ITC-deildinni Dímu á Hornafirði af Þóru Guðrúnu Ingimarsdóttur hjúkrunar- fræðingi og það rifjaðist upp fyrir mér á sumardaginn fyrsta í ár. Hann var kaldur og hryssingslegur og langt frá því að vera sumarlegur, eins og þeir bræður hans sem á eft- ir honum hafa komið. Ef hann hefði heitið vordagurinn fyrsti væri miklu bærilegra að sætta sig við hitastigið. Ég man reyndar ekki betur en Þóra Guðrún gengi svo langt í sín- um málflutningi að leggja það til að við hættum að nota orð- ið sumar og notuðum bara orðin vor, haust og vetur um árstíðirnar okkar. Kannski það sé lykillinn að lífsham- ingjunni? Sandkorn Umsjón: Hðröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is Sýningin „Perlan Vestfirðir" verður opnuð í Perlunni í dag, fóstudaginn 3. maí, og stendur yfir bæði laugardag og sunnudag. í raun hófst sýning- in á þriðjudaginn. Þar var Dreifbýlis- móri kveðinn nið- ur með kröftugri galdraþulu og mögnuðum sær- ingum. Var þar að verki Sigurður Atlason, galdra- maður af Ströndum. Rumdi hann og gólaði: „Farðu! Farðu! Farðu nú norður og niður! Náist þér hvergi friður.“ Viðstaddir voru þingmenn Vestfirðinga m. a. Einar K. Guð- finnsson og fleiri sem væntanlega bjóða sig fram í hinu nýja norðvest- urkjördæmi í næstu kosningum. Voru þeir sagðir hrifnir af tiltæk- inu. Kunnugir telja þó líklegt að nú- verandi Vestfjaröaþingmenn hafi þama viljað nota tækifærið og kynna sér hvort ekki mætti færa sér i nyt gömul fræði galdramanna. I nýju kjördæmi sé hætt við harðri baráttu um sæti á listum og því betra að kunna eitthvað fyrir sér áður en lagt er í slaginn ... Mikill titringur var við þriðju umræðu á Alþingi í gær- morgun um ríkisábyrgð til handa deCODE. Vísaði HaHdór Blöndal málinu óvænt til efnahags- og við- skiptanefndar. í upphafi nefndar- fundar virtist mikil taugaveikl- un í gangi og vís- aði Kristinn H. Gunnarsson blaðamönnum á dyr og bannaði ljósmyndurum að smella myndum af fundinum. Þótti þetta mjög óvenjulegt, en andstæð- ingar þessarar ríkisábyrgðar munu hins vegar lítt hafa kippt sér upp við þetta. Málið allt sé í eðli sínu hið óvenjulegasta og þoli illa dags- ljósið. Hvað þá að atburðarásin sé fest samviskusamlega á filmu ... Þaö er Óhætt að segja að Guð- ^ jón Hjörleifsson hverfi úr störfum bæjarstjóra í Vetsmannaeyjum með háum hvelli. Þótt deila megi um hversu pólitískur sá hvellur var, þá heyrðist hann viða um plássið á síð- i asta vinnudegi kappans, þriðju- daginn 30. apríl. Við kveðjuteiti í ráðhúsi bæjarins röktu samstarfs- menn hans pólitísk samskipti og sagði Elias Baldvinsson m.a. að Guðjón væri það mikill pólitíkus að hann myndi örugglega enda í þing- húsinu við Austurvöll í Reykjavík. Var Guðjóni fært skilti sem á stóð „einbreiö göng“ sem hann skyldi hafa með sér suður. Þá var sótt fafl- byssa niður á Skans og Ásmundur Pálsson, starfsmaður áhaldahúss- ins, hlóð í hana skoti. Var sýslu- maðurinn þar einnig mættur, enda í fyrsta skipti sem hann hafði gefið út fallbyssuleyfi til heimamanns ... Þaö hefur vakið undrun margra að engar fregnir eru af draugfullum unglingum um bæi og torg landsins að afloknum sam- ræmdu prófunum í ár. Undanfarin ár hefur slíkt hins vegar verið eins árvisst og koma farfugl- anna. Þá hefur oft farið svo að aukaútkall hefur verið hjá lögreglu og starfsmönnum sveitarfélaga að laga til eftir „götuóeirðir" og skríls- læti ungmenna. Mikið starf hefur hins vegar greinilega farið fram á liðnum misserum til að stemma stigu við þessu árlega fyllirísbrölti. Ekki er annað að sjá en það hafi heppnast í ár svo um munar. Nú lauk samræmdum prófum grunn- skóla pent og snyrtilega ef undan er skilin óánægja með stærðfræðipróf. Var þetta reyndar í svo mikilli spekt að öll unglingavandamál virð- ast hreinlega hafa gufað upp ... Myndasögur Ekur bíl í óaksturhæfu ástanál. Það eru 8OOO krónur í sekt...\ bu aerir mi6tök, löi ;__CI X— .SS. -7/ 100 km á klukku-J stund þar sem Ha- marksnraðinn er 80 km... Það er 6000 krona sekt.. q fer yfir 70byija tyrnar að skrölta, , hjólkopparnir i detta af oq Phúddið opnastl —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.