Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 Santos Brasiliski framherjinn Alexandre Dos Santos, sem leikið hefur með Leiftursmönnum undanfarin þrjú ár, er kominn aftur til íslands og genginn til liðs við nýliöa Þórs frá Akureyri í Símadeild karla. Óvissa var mn hvort hvort Santos myndi koma til landsins en kominn ljóst er að hann styrkir lið Þórs mikið. Hann skoraði 13 mörk í 35 leikjum í efstu deild árin 1999 og 2000 og 11 mörk í 17 leikjum með Leiftri í 1. deildinni í fyrra. Hann fór á flug í síðustu sjö leikjum Leifturs í fyrra en þá skoraði hann tíu mörk og í það minnsta eitt í leik. -ósk Bland i polca 21 islenskur júdómaður tekur þátt í Norðurlandaraótinu í júdó sem haldið verður í Helsingör í Danmörku um helgina. íslendingar eiga þátttakendur í karlaflokkum, kvennaflokkum og unglingaflokkum en karialandsliðið sem keppir fyrir íslands hönd er þannig skipað: Höskuldur Einarsson (-60 kg), Daviú Kristjánsson (-66 kg), Snœvar Jónsson (-73 kg), Axel Ingi Jónsson (-81 kg), Baldur Pálsson (-81 kg), Bjarni Skúlason (-90 kg), Vern- haró Þorleifsson (-100 kg) og Heimir Haraldsson (+100 kg). Sœvar Sigur- steinsson þjálfar landsliðið. í dag verður síðasta mótiö í áhalda- fimleikum á þessum vetri haldið í nýja Bjarkarhúsinu við Haukahraun í Hafnarflrði. Mótið hefst kl. 18.00 og eru áætluð mótslok kl. 20.00. Keppt er í fijálsum æflngum og eru keppendur m.a. margir af þeim sem kepptu á Evr- ópumótunum nú fyrir skemmstu. Á sunndag verður síðan síðasta mót vetrarins í hópfimleikum haldið í Vestmannaeyjum. Mótið hefst kl. 10 á sunnudagsmorgun og lýkur um kl. 12.00. Þar munu sex lið taka þátt. Flugleióahlaupið fór fram í gær- kvöldi. Hlaupið var í kringum Reykja- víkurflugvöll í góðu hlaupaveðri. Alls voru 437 keppendur skráðir til leiks og komu 434 í mark. Þetta er metþátttaka. Sigurvegari í karlaflokki varð Sveinn Margeirsson, Tindastóli og hljóp hann 7 kílómetrana á tímanum 21:57 mínútum. Það er brautarmet. Gamla brautarmetið átti Toby Tanser, en hann hljóp vegalengdina á tímanum 22:09 mínútum fyrir 2 árum. í öðru sæti varð Sigurbjörn Árni Arngrims- son, Tindastóli, á tímanum 22:37 og í þriðja sæti varð Kári Steinn Karls- son, Tindastóli, á tímanum 23:20. í kvennakeppninni sigraði Rannveig Oddsdóttir, LHR. Hún hljóp á tíman- um 26:32. í öðru sæti varð Erla Gunn- arsdóttir, Fjölni, á timanum 28:39. í þriðja sæti varð Björg Árnadóttir, ÍR- Skokk á tímanum 29:20. Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarð- víkur og Friðrik Ragnarsson hafa nú komist að samkomulagi um kaup og kjör næsta tímabils og mun hann þjálfa liðið næsta tímabil líkt og tvö þau síðustu þar sem liðið hefur unnið Islandsmeistaratitilinn. Njarðvík vann þrjá stóra titla undir stjóm Friðriks í vetur, Kjörísbikarinn, bikarkeppnina og Islandsmeistaratitilinn. Birgir Leifur Hafþórsson tekur þessa daganna þátt í Challengetour móti í Sviss, Credit Suisse Private Banking Open. Birgir Leifur lék ágæt- lega á fyrsta degi, var á einu höggi yf- ir pari og er í 26. til 31. sæti. Birgir Leifur lék hringinn í gær eflirfarandi: 10 pör, 4 fugla, 3 skolla og 1 tvöfaldan skolla. -ÓÓJ Sigfús Sigurðsson skorar hér annaö marka sinn f gær en Sigfús lét mikiö aö sér kveöa í vörninni þar sem hann varöi ótta skot frá KA-mönnum. Komst í gírinn - sagði Valsmaðurinn Markús Máni „Þeir spfluðu góða vöm á mig lengstum og létu frnna fyrir sér og ég gef Heiðmari bara kredit fyrir það en smám saman losnaði þó um takið og maður komst í gírinn. Það var líka dálítið stress á okkur sem erum að spila í fyrsta sinn í lokaúr- slitunum en við náðum að vinna vel tveir og tveir saman og opna fyrir hvor annan i síðari hálfleik. Það fylgja alltaf sveiflur svona spennu- leikjum og við vorum vel meðvitað- ir um það og þótt við misstum nið- ur forskot i lokin vorum við stað- ráðnir í því að bæta fyrir það í framlengingunni og það tókst svo sannarlega. Ég held að hungrið og heimavöllurinn hafi vegið þungt hér í kvöld og mér sýnist á öllu að liöið sé virkflega tilbúið í þennan slag,“ sagði Markús Máni Michaels- son, leikmaður Vals, sem skoraði fimm af sex mörkum sínum i seinni hálfleik. -SMS Atli Hilmarsson, þjálfari KA: Ekki ánægð- ur með spiia- mennsku KA-liðsins Atli Hilmarsson, þjálfari KA, var ánægður með baráttuna í liðinu en sagði að margt hefði mátt fara betur: „Þó að þetta hafi verið frábær leikur þá er ég alls ekki ánægður með spilamennsku liðsins. Við vorum að fá á okkur of mörg hraðaupphlaupsmörk sem og ódýr mörk úr hornunum sem við hefðum átt að geta komið í veg fyrir. Ég vil meina að við eigum fullt inni og við eigum eftir að sýna það í þeim leikjum sem eftir eru.“ Fyrir ári var KA í öfugri stöðu miðað við nú en þá voru þeir yfir 1-0, gegn Haukum, en töpuðu svo 3-2. Blaðamaður spyr Atla hvort þetta einvígi verði ekki bara speglun á einvíginu í fyrra: „Við skulum bara skrifa undir það strax,“ sagði Atli að bragði og brosti þótt vonsvikinn væri. - SMS Þaö gekk oft mikiö á milli leikmanna á Hlíöarenda í gær og hér á þessari skemmtilegu mynd sést KA-maöurinn Jóhann G. Jóhannsson reyna á varnarstyrk þeirra Geirs Sveinssonar og Sigfúsar Sigurössonar. DV-myndir E.ÓI. 1. úrslitaleikur karla 2002: Valur-KA 26-22 (12-12) (20-20) Leikstaður og dagur: Hlíðarendi, 2. maí. Stefán Amaldsson (9). Gceði leiks (1-10): 8. Dómarar (1-10): Gunnar Viðarsson og Áhorfendur: 1200. 11 Valur m l ■3 S *C0 1 1 *c j Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Viti Hrað. 1 i I I i 1 1 Snorri Steinn Guðjóns. 15/7 47% 6/1 3/2 1/1 2(0) 0 2 1 0 Markús M. Michaelss. 13/6 46% 11/5 2/1 4(1) 1 0 2 2 Freyr Brynjarsson 5/5 100% 1/1 3(0) 0 1 2 0 Bjarki Sigurðsson 8/4 50% 6/2 1/1 7(2) 5 1 1 0 Ásbjöm Stefánsson 3/2 67% 0 0 1 1 0 Sigfús Sigurðsson 4/2 50% 1/0 1/1 1(0) 0 0 0 8 Geir Sveinsson 1(0) 1 0 0 4 Einar Gunnarsson 0 0 0 0 0 Erlendur Egilsson Davið Höskuldsson Davíð Sigursteinsson Ragnar Már Ægisson Samtals 48/26 54% 24/8 5/3 4/4 5 7 .14 Til mðt- Markvarsla: Skot/Varin 9 m Viti Hrað. Haldið- herta Roland Eradze 38/16 42% 13/8 7/3 6/1 1(0) 0 6 6 Pálmar Pétursson 1 Samtals markvarsla 38/16 42% 13/8 7/3 6/1 | 19 (3) 7 ( 5 6 Skipting markskota: Langskot: 24/8 (33%), lína: 4/3 (75%), horn: 6/5 (83%), gegnumbrot: 5/3 (60%), hraðaupphlaup: 4/4 (100%), viti: 5/3 (60%). Sendingar sem gáfu víti: 3 Freyr, Bjarki, Markús. Fiskaðir brottrekstrar: 5 Snorri Steinn 2, Bjarki 2, Freyr (10 mín.). 0-2 (6 mín.), 3-2 (9 mín.), 3-3, 4-3, 4-6, 6-fl, 8-10, 9-11, 10-12, (12-12), 12-13, 13-13, 13-14, 16-14 (42 mín.), 16-15, 19-15 (47 mín.), 19-17, 20-17 (52 mín.), (20-20); 24-20, 24-21 (67 mín.), 26-21, 26-22. Sóknarnýting: Fyrrl hálfleikur: Valur (23/12, 2 tapaðir).........52% KA (24/12, 6 tapaðir)............50% Seinni hálfleikur: Valur (20/8, 5 tapaðir) .........40% KA (20/8, 4 tapaðir) ............40% Framlenging: Valur (7/6, 0 tapaðir)...........86% KA (7/2, 0 tapaðir)..............29% Samtals: Valur (50/26, 7 tapaðir).........52% KA (51/22, 10 tapaðir)...........43% Fráköst: Valur 13 (4 í sókn), KA 9 (3). Maður leiksins: Roland Eradze, Val KA 3 s *í8 S 2 1 f 2 j 1 Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Vití Hrað. 1 ð 3 > HaUdór Sigfússon 12/8 67% 5/2 5/4 2(0) 3 3 0 0 Andrius Stelmokas 5/4 80% 1/0 3/3 0 0 0 2 3 Heimir Örn Ámason 9/3 33% 6/0 1(0) 1 2 0 0 Heiðmar Felixson 15/3 20% 12/1 1/0 1/1 3(0) 2 0 2 0 Jónatan Þór Magnúss. 6/2 33% 5/2 1/0 4(1) 1 0 0 0 Einar Logi Friðjónss. 1/1 100% 1(0) 1 1 0 0 Sævar Ámason 1/1 100% 1/1 Kl) 1 0 1 0 Jóhann G. Jóhannss. 2/0 0% 1/0 0 0 1 0 0 Hreinn Hauksson 1(1) 0 0 0 0 Baldvin Þorsteinsson Amar Þór Sæþórsson Ingólfur Axelsson 0 0 0 0 0 Samtals 51/22 43% 29/5 7/4 6/5 7 5 3 Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vití Hrað. Til mót- Haldtð herja Egidijus Petkevicius 43/19 44% 21/13 4/2 4/1 0 1 5 9 Hans Hreinsson 2/0 0% 1/0 1/0 0 0 0 0 Samtals markvarsla 45/19 42% 21/13 5/2 5/1 13(3) 10 5 9 Skipting markskota: Langskot: 29/5 (17%), lína: 3/3 (100%), hom: 0, gegnumbrot: 6/5 (83%), hraðaupphlaup: 6/5 (83%), víti: 7/4 (57%). Sendingar sem gáfu vitU 5 Heiðmar 3, Halldór 2. Fiskaðir brottrekstrar: 3 Heimir, Sævar, Halldór (6 min.).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.