Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2002, Blaðsíða 31
4 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 31' DV Tilvera i KRiNGLUNNI ÍJS4MJJJ S-JmitíCiÍii ííiíij^íy«jil '..vÍjííÍJ •J..iJiÍ-yJVV.'-' 'tt .t *t ryA.u'u\u\n.\. WMsam. SWOOSÍEKURTZ SUMARGU0NINGUR FVgm KORTHAFA j//^/j J^yiJ.IJJiHiffSpn pSWflraw, sem leggui ,illt i solumar tíl að ævintýranna. - Frá framleiðendum Austin Powers 2 Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Vit nr. 379. SNORRABRAU ^. cci t m tzccí u crtxxtxit irjrttxrtTJTTrrtT i ¦-*"**** kvikmymJir.i'. 11« Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo i aðalhlutverki. Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon" og „Rush Hour" á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 6,8 og 10. Vit nr. 367. JAcwny C«iw Aniali'ca JUI GwyiMth B*n Luks Owl «U3V|ÍLHAflMB| iJtf^N IffOUtAY PAJ.THOW tlTUIB WlUttjfeWIUOlt REcnBOEinn HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skil Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 3S7. sý"d ^10. |^12 á">- Sýndkl. 4, 0.30, 9og 11.30 *** • itijfiilv *** kvikrnyndir.is Siðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bokum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tækníbrellur og brjálaður hasar!!! Landsbankinn Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Budu þig unclir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. Til að eiga framtið sanum verða þau að takasl við fortið ht-nn.ii. M Ýmislegt á eftir aö koma honum á ávart,i ¦;¦ . - synd ki. 3.40,5.50, u og 10.10. Utvarp 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfiml 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánar- fregnir og auglýslngar. 13.05 í góðu tóml. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Paskval Dvar- te og hyski hans eftir Camilo José Cela. 14.30 Miðdegistónar. Verk fyrir fiðlu og hljómsveit eftirfrönsktónskáld. 15.00 Frétt- Ir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupa- nótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfrétt- ir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 í fótspor Inga Lár. Tón- skáld í Ijósi samtímamanna. 20.35 Milli- verkið. 21.05 í þágu verkaiýðsins. Umsjón: Karl Eskill Pálsson. 21.55 Orb kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. 23.00 Kvóldgestir. ÞáttuUónasar Jónassonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. ) 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Frétt- Ir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljðsið. 20.00 Popp og ról. 21.00 Dægurlaga- keppni á Sauðárkröki. Bein útsending. 23.00 Næturvaktin meö Guðna Má Henn- ingssyni. 24.00 Fréttir. fm98,9 09.05 fvar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþrðttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. Aðrar stöö EUROSPORT 11.00 Motorcycling: World Championship Grand Prix fn Jerez, Spain 12.00 Motorcycling: World Champlonship Grand Prix in Jerez, Spain 13.15 Motorcycl- ing: World Championshlp Grand Prix in Jer- ez, Spain 14.30 Cycling: Tour of Romandy, Switzerland 15.30 Football: World Cup Legends 16.30 Football: Kick in Action Groups 17.00 Footbali: Road to World Cup 2002 18.30 Strongest Man: Ifsa Strong- man Vantaa Challenge, Finland 19.30 All Sports: Fun for Friday Zone 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Equestrian- ism: Fei World Cup Series in Leipzig, Germany 22.15 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Jerez, Spain 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junlor High 10.30 Ned's Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Add- ams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Giris 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cubix 16.30 Dragonball 2 ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea's Big Adventure 10.30 Mon- key Buslness 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 African Odyssey 12.30 African Odyssey 13.00 A Questlon of Squ- awk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Blue Reef Adventures II 17.30 Blue Reef Adventures II 18.00 Tracking Stolen Hor- ses 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Flles 20.00 O'Shea's Blg Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Africa 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Some Mothers Do Ave Em 10.30 Home Front in the Garden 11.00 Eastend- ers 11.30 All Creatures Great & Small 12.30 Ready Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30 Step Inslde 13.40 The Further Adventures of Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Bergerac 15.45 Animal Intelligence 16.45 The Wea- kest Unk 17.30 Liquid News 18.00 Parkin- son 19.00 Nature Boy 20.40 Rock Family Trees 21.30 Top of the Pops Prime Töframenn sannleikans Fréttamenn sem við sjáum gjarnan bregða fyrir í hlutverki spyrla í amerískum fréttaskýringaþáttum eins og Sextíu mínútur eru yfirleitt gamalreyndir jaxlar. Kapþar sem hafa marga fjöruna sopið í fréttamennsku, voru kannski á vígvellinum í Ví- etnam og öfluðu þar frétta. Sögðu frá Watergate-málinu og komu til íslands á leið- togafundinn árið 1986. Þeir gjörþekkja bransann. Búa yfir þeim mætti að áhorfend- ur heima í stofu trúa og treysta hverju orði sem þeir segja. HeUrniklar pælingar búa að baki hverri spurningu og samböndin sem þessir karlar hafa fleyta þeim langt. Herbergjaskipan í Hvíta húsinu er þeim ekki algjörlega framandleg. Margir hafa á síðustu árum pirrað sig á þeirri æskudýrk- un sem áberandi hefur verið í íslenskum fjölmiðlum. Hverjum ungliðanum á eftir öðrum hefur verið falin stjórn viðamikilla viðtals- eða fréttaskýringaþátta. Fólki sem vissulega hefur átt góða spretti í fjölmiðlastörfum en hefur þó ekki öðlast þá reynslu sem nauðsynleg er til að geta tekist þessi verkefni á hendur svo vel sé. Og það hefur ekki enn öðlast þann töframátt sannleikans sem svo mikilvægur er. Þeir eru BIRTHDAY GIRÖ *** Mögnuð tnynd mcð hinni u Nicolc Kidman Sýnd kl. 4, 6,8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15. Ét M/ísl. tali kl. 4 og 6. WIMrAUJKffll ekki eins og hin amerlsku tröll fréttamennskunnar sem tvimælalaust má segja að séu á heimsvísu. Ég hafði á mér nokkurn vara þégar Útvarp Saga breytti um takt og tóna; var gerð að útvarpi hins talaða máls, með viðtölum, frétta- skýringum og fleiru slíku. Ekki síst fannst mér klént að í aðalhlutverkum yrðu kapp- ar sem ég reyndar taldi að væru útbrunnir. Sigurður G. Tómasson, Ingvi Hrafn og Hallgrímur Thorsteinsson; mér þóttu þetta vera menn gærdagsins. En liklega hef ég haft rangt fyrir mér. Eru þeir fjölmiðl- ungar sem ég nefni hér að framan ekki einmitt menn nútímans? Hafa útvarpshlust- endur ekki einmitt viJjað svona reynslumikla bolta? Karla sem hægt er að trúa og treysta á. Menn sem við mun- um sem sögumenn úr þorska- stríðum, æsilegum srjórnar- myndunarviðræðmn og Heklugosum. í kringum mig finnst mér annar hver maður hlusta á Útvarp Sögu. Og þar með hef ég fengið svar við þeirri spurningu sem ég varpaði hér fram að ofan. Fólkið vill halda í fréttamenn reynsl- unnar, þá sem hafa í eldlin- unni staðið - og fundið til í stormum sinnar tiðar. Við mælum me Monster's Ball •••i Monster's Ball er kröftugt og magnað tilfinningadrama. Leikstjórinn Marc Forster lætur okkur ekki í friöi, hann fer út á ystu nöf, hvort sem er í átakanleg- um og harmþrungnum atriöum eöa kyn- lífsatriöum. Billy Bob Thornton nær mik- illi dýpt í sína persónu og Halle Berry, sem er í sínu langbesta hlutverki, leikur allan tilfinningaskalann af mikilli innlifun og þegar þjáningin er mest er leikur hennar sterkastur. -HK A Beautiful Mirul ic-kick Maöur þarf ekki að vera stærðfræöingur til aö njóta A Beauti- ful Mind því myndin fjallar meira um manninn og þá djöfla sem hann þerst við en fræðin sem hann elskar. Russel Crowe sýnir aðdáunarveröan leik, líkan þeim sem hann sýndi í The Insider. Það er engin skylmingahetja hér í látbragði hins afkáralega en snjalla Nash. Jennifer Connelly leikur konu hans Aliciu af mikl- um næmleika. -SG Mulholland Drive ickiric Mulholland Drive er að uppruna saka- málamynd en ólíkt flestum sakamála- myndum býöur hún ekki neina lausn, forðast þaö meira að segja af öllum mætti. Þaö meöal annars gerir myndina aö því sem hún er, stór- kostlega upplifun á atburöum sem helst eiga heima í draumum. Segja má aö Dav- id Lynch haldi sig á mottunni fram undir miöja mynd en þá sleppir hann fram af sér beislinu svo um munar. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.