Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Side 16
28 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002 Skoðun DV Ríkisábyrgð er réttlætanleg Formleg opnun íslenskrar erfðagreiningar Nýr tónn fyrir framtíöina. Spurning dagsins ■4 Ætlardu á listahátið? Gísli Elnarsson nemi: Nei, ekki eins og er. Halla BJörk Einarsson nemi: Nei, hef aö vísu ekki kynnt mér dagskrána. Tinna Jónsdóttir neml: Nei, ég hef engan áhuga á því. Elnar Helgl Einarsson nemi: Já, ég ætia aö sjá kínversku munkana. Oddur Ingl Þórsson neml: Já, ég ætla aö sjá Sigurrós. Anna Lára Hansen nemi: Mjög iíklega ekki. Menn setja sér markmið á mark- miö ofan. Mark- mið eru þó aldrei nema markmið og engin regla er undantekningar. Frjáls markaður hefur t.d. einsett sér að komast hjá ríkisábyrgð. Gott markmið að leiðarljósi. Menn segja að það gangi glæpi næst að „mismuna fyrirtækjum" hér á landi með þvi að veita Is- lenskri erfðagreiningu ríkisábyrgð að verðmæti 20 milljarða króna, sem jafngildi hundrað og eitthvað þúsundum króna á hvem einstak- ling í landinu. Hingað til hafa ein- staklingar ekki verið spurðir um af- skriftir lána til fjölda fyrirtækja sem farið hafa á hausinn vegna ofrausnar ríkisbanka sem almenn- ingur stendur straum af. Það væri líka hróplegt ranglæti að veita ÍE svona sérstaka fyrir- greiðslu kæmi ekki annað og meira til. Og nú stendur upp á ráðamenn að útskýra fyrir almenningi hver hin raunverulega ástæða er fyrir ríkisábyrgðinni til ÍE. Hún er varla nema ein og afar einföld. En hana verður samt að nefna: - Þjóðarbúið þarfnast fleiri og verðmeiri atvinnu- tækifæra en það býr við í dag og með mörgum blundar meðvitund um að hér verði ekki alltaf sjávarút- vegur sem gefur þjóðarbúinu lífs- viðurværið. Ekki einu sinni þótt fiskeldi þróist I rétta átt og fylli heilu fn'öina af þorski. Jafnvel ekki orkusala úr íslenskum vatnsföllum. Dóra skrifar: Ég vil taka undir bráðsnjalla hug- mynd Vilhjálms Alfreössonar í DV nýlega um hvemig bregðst mætti við mögulegum flótta heimilislækna vegna svokallaðra hópuppsagna þeirra, þ.e. með því að flytja inn lækna frá útlöndum. Ég hef sjálf fylgst með síöustu árin og raunar tekið þátt í tilraunum frænda vorra, Norðmanna, við að fylla upp í götin í frumheilsugæslu þeirra. En Norð- menn hafa bmgðið á það ráð að reyna að lokka lækna annarra þjóða til sín til starfa. Er allt Evrópusam- bandið lagt undir en einkum Þýska- land, ítalia og Frakkland. „Hugbúnaður og afleidd störf taka œ meira rými í flestum atvinnugeinum. Hér skiptir í raun ekkert meira máli en að halda fullri at- vinnu fyrir þá sem hér vilja búa, skapa sem flest at- vinnutœkifœri ogfá ný til landsins. “ Hugbúnaöur og afleidd störf taka æ meira rými í flestum atvinnu- greinum. Hér skiptir í raun ekkert meira máli en að halda fullri at- vinnu fyrir þá sem hér vilja búa, skapa sem flest atvinnutækifæri og fá ný til landsins. Það er því réttlæt- anlegt að bregða nú út af markmið- unum sem kunna að hafa verið efst á blaði - að útiloka rikisábyrgð ávallt og ævinlega. Spyrja má: Hvemig gæti t.d. for- Fari svo að enginn „bíti á“ er þrautalendingin að út- vega skammtíma afleysing- armann og þá leitað til ein- hverra miðlunarfyrirtœkja sem mikið er af á Norður- löndum. “ Þetta era svo aðferðimar þar: 1. Haldin em reglulega námskeið í norsku, á fleiri stöðum, t.d. einum 4-5 stöðum í Þýskalandi 2-3 á ári, kostuð af norskum stjómvöldum. 2. Sveitarfélög í læknisleit bjóða kandídötum í heimsókn gjarnan sætisráðherra eins ríkis, forseti eða aðrir kjömir ráðamenn (hvar sem væri í heiminum) fyllt þann hóp fólks sem æpir eftir nótum að þjóð- in eigi að faila frá fullveldi sínu og sækja tun aðild að öðru ríkjasam- bandi? Auðvitað er ríkisábyrgð ís- lendinga til ÍE ekkert annað en vamarleikur í baráttunni fyrir sjálf- stæði íslands, gegn aðild að ESB- samsteypunni. Málið er að markmið er hugtak en lifibrauð þarf að vera í hendi þeirra sem í landinu búa. íslendingar kom- ast ekki hjá þátttöku í alþjóðavæð- ingu og ný tækfæri hafa opnað þeim aðgang að nýjum starfsgreinum og sérhæföum störfum. íslenskir ráða- menn koma þar æ meira við sögu. Það er kannski þess vegna sem nú- verandi ríkisstjóm heldur enn trún- aði meirihluta landsmanna. - Málið er þverpólitískt og margir stjóm- málamenn hika þegar framtíðin sýn- ir klærnar. með maka og bömum, þeim að kostnaðarlausu. 3. Kjörin era nokk- uð mismunandi. Sveitarfélagið greiðir þó ávallt flutningskostnað og útvegar ókeypis eða ódýrt húsnæði. - Sjúklingafjöldi (yfirleitt um einkarekstur að ræða) er að meðaltali 12-1.500 og gefur ca 100.000 norskar kr. í nettólaun á mánuði. Fari svo að enginn „bíti á“ er þrautalendingin aö útvega skammtíma afleysingarmann og þá leitað til eihverra miðlunarfyrir- tækja sem mikið er af á Norðurlönd- um. Væri það kannski ódýrara eftir allt að bæta frekar kjör þeirra heim- ilislækna sem fyrir era í landinu? Geir R. Andersen blm. skrifar: Flytjum inn læknana Garri Alþingi Express Garri er hriflnn af miklum afköstum. Hann er einn þeirra sem em uppfullir af stolti yfir íslensku leiðinni í vinnu. Hann vill vinna þannig að taka góða skorpu á síðustu stundu. Og þetta kunna þingmenn líka. Hafi leið Tony Blairs verið þriðja leiðin í stjómmálum þá er íslenska leiðin sannkölluð fjórða leið. Garri sat því andaktugur heima i stofu á föstudag- inn og fylgdist með þingmönnum sópa upp málum sem aldrei fyrr. Ef allir þingmenn töluðu jafn hratt og Pétur Blöndal eða jafn lítið og þingkonan þarna fyr- ir austan og Garri man aldrei nafnið á þá væri hægt að hafa eina viku á ári fyrir þing- ^ störf og það án yfirvinnu. „Ég meina, Hjörleif- ur er hættur," segir Garri og hristir höfuðið. Meira svona Snorri Hjartar „Alþingi Express er gott nafn á almennilegt þing,“ segir Garri, „og restina af árinu gætu þingmennimir verið með útileikhús. Það vant- ar allt líf í miðbæinn. Það held ég Bjöm Bjamason væri hrifinn af þessu. Helsti gallinn •j er bara sá að þetta er svo gamalt fólk og Bjöm vill fá ungt fólk í miðbæinn. En það verður ekki allt fullkomið." Garri sér fyrir sér Alþingi hins knappa forms. Meira svona Snorri Hjartar en Einar Ben. Jafnvel fara út í hækuformið í fmmvarpaskrif- um: Nektardansmeyjar mega ei fækka fötum fyrir einn né einn. Þarf eitthvað meira? Þetta er allt sveigt og beygt hvort sem atkvæði frumvarpsins em 17 eða 17.000. Fæst orð bera mesta ábyrgð. „Eöa hvemig var þetta annars?" spyr Garri sig. Ó, hann Ólafur Það er vaxtarbroddur í Alþingi Express. Við gætum jafnvel auglýst á evrópska efnahags- svæðinu að við tækjum að okkur löggjafar- valdsstarfsemi fyrir önnur lönd og myndum auk þess bjóða upp á sérstaka ráðgjöf á öðmm markaðssvæðum. „Ég meina, sjáið bara Ólaf Ragnar, hann er farinn að tala fullmikið mn pólitík hér heima þannig að það er ágætt að senda hann eitthvað út þar sem hann getur tjáð sig og skilað einhverju í þjóðarbúið um leið,“ segir Garri við móður sína sem bregst við með stunum: „ó, hann Ólafur. Hann er svo maskúlín og flottur. Sjáðu bara hvemig jakka- fötin leggjast á honum,“ segir mamma Garra og lítur upp úr kjötbollunum. „Þið drekkið of mikið sérrí í þessum saumaklúbbi," segir Garri og stendur upp frá borðinu, „allt of mik- ið sérrí.“ Cjtvreí Ef Hjálmar hættir Gunnar Gunnarsson skrifan Ég og fleiri kjós- endur hér á Suður- nesjrnn kvíðmn því mjög ef satt reynist að alþingismaður- inn Hjálmar Áma- son hyggist draga sig í hlé frá stjóm- málum á næsta kjörtímabili. Hjálmar hefur beitt sér fyrir brýnum hagsmunamálum m.a. fyrir breikkun Hjálmar Arnason Fyrir hagsmuni heimamanna. morgum hér syðra, Reykjanesbrautar, framkvæmdum og frekari uppbyggingu í Helguvík, að ógleymdum stuðningi við aö Kefla- víkurflugvöllur verði betur nýttur með þvi að innanlandsflug verði flutt til þessa eina alvöruflugvailar lands- manna. - Ég treysti því að Hjálmar Árnason haldi fast í störf sín og stefnu fyrir okkur Suðurnesjamenn. Laxnessafmæliö ekki áhugavert? Sigrún Haraldsdóttir hringdi: Það var mikið um dýrðir í Lax- nessvikunni svonefndu fyrir stuttu. Fjölmiðlamir frikuðu út hver um annan þveran, mismunandi mikið. Ríkisútvarpið og sjónvarp vom þó í upphæðum og fyllti fólk nánast ógleði þegar hæst lét. Kom líka fram í skoðanakönnun um hátíðina að ht- ill áhugi heföi í raun verið á Laxness- afinælinu og yfirgnæfandi meirihluti tók engan þátt í atburðunum - eða 88% aðspurðra. Einn yngri viömæl- enda í hljóðvarpsþætti hjá RÚV tók svo til orða, aðspurður, að hann Uti fremur á Laxness sem stofnun en sem áhugaverðan lífskúnstner í nú- tímanum. Auðvitað rýrir allt þetta ekkert gildi Halldórs Laxness sem mikilhæfs rithöfundar á sínum tíma. Timarnir breytast hins vegar og mennimir auðvitað með. Þetta hljóta allir að játa, líka þeir sem hæst láta með Laxness. Samstæð fánaborg? Fram allir fasistar og fáninn svarti um landið skarti... eða fáninn rauði og fjöldinn snauði...? Fáninn rauði og fjöldinn snauði Ragnar Haraldsson skrifar: Það er grátbroslegt, en jafnframt óhugnanlegt, að sjá að hópur ís- lenskra manna skuh enn halda í þá hefö að bera rauða fánann við hlið þess íslenska um götur Reykjavíkur, og líklega annars staðcir á landinu á frídegi verkafólks. Rauði fáinn er tákn mannfyrirUtningar, kúgunar og dauða miUjóna manna í gúlagi kommúnismans austur í Sovét. Sem betur fer kom aldrei Sovét-ísland hingað, þótt einn og einn bæði þess heitt og innilega í bænum sínum. Nú fara menn mikinn í orðræðum hér um hinn franska hægri mann Jean- Marie Le Pen og sjá hann sem tákn fyrir nánast aUt hið Ula í stjómmál- um. En hvað má segja um þær þús- undir manna hér sem trúa á fánann rauða og flagga honum sem „sigur- tákni“? Er ekki eitthvað bogið við hugarfar þessara manna? Em þeir kcmnske að biðja um nýja hreyfingu hér á landi sem tékur upp svartan fána tíl mótvægis viö hinn rauða? - Það markaði nýja tíma á íslandi. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangiö: gra@dv.is Eöa sent bréf til: Lesendasí&a DV, Skaftahlíft 24. 105 ReykJavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.