Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 Skoðun DV Spurning dagsins Hvað ætlar þú að verða? (Spurt við ísaksskóla) Asmundur Þóröarson, 6 ára: Ég veit þaO ekki. Agústa Tryggvadóttlr, 5 ára: Ég ætla aö veröa kennari eöa hárgreiöslukona. Karítas Garðarsdóttlr, 5 ára: Ég aetla sko aö veröa búOarkona, ég held aö þaO sé gaman. Alexander Breki Jónsson, 5 ára: Ég veit þaO ekki. Slndri Steinn Marlnósson, 5 ára: Sólbrekkukennari (í ísaksskóla). Jóhanna Vigdís Pétursdóttir, 6 ára: Leikskólakennari, þaO er svo gaman í isaksskóla. I Aslandsskóla Börnin, stærstu hluthafarnir í starfinu. Börnin í Áslandsskóla Maria Kristin Gyrfadóttir, Gísli Þór Magnússon og Lú&yík Kristinsson skrifa f.h. foreldraráös Áslandsskóla: í tilefni gretaar á baksíðu DV 23. apríl sl. undir fyrirsögntani, „For- eldraráð lýsir yfir miklum áhyggj- um", þar sem fullyrt er að óvissa ríki um framtíð Áslandsskóla í Hafnarfirði, vill foreldraráð Ás- landsskóla koma eftirfarandi á framfæri: í fyrrnefndri greta er vitnað í um- sögn foreldraráðstas til Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar, dags 27. mars sl., um skólastarf Áslandsskóla það sem af er vetri. í umsögntani kem- ur skýrt fram að þar sem um til- raunaverkefni er að ræða velji for- eldraráðið að veita umsögn um sem flest atriði í skólastarftau á þessu fyrsta starfsári skólans. í umsögn- tani segir einnig orðrétt. „Umsögn- tani er ekki ætlað að fela í sér dóm „Úrlausnarefni Áslands- skóla ber að nálgast á fag- legum nótum og forðast þarf að gera börnin og skólann þeirra að bitbeini í umræðu sem þau eru ekki í stakk búin til að taka þátt í." á verkefnið sem slíkt, en lögð er áhersla á að benda á þau urlausnar- atriði sem fram undan eru. For- eldraráðið vonast þannig til að at- hugasemdir þess geti nýst við loka- frágang skólanámskrártanar og skipulag skólastarfstas fyrir næsta skólaár." Umsögn foreldraráðs er ábendtag til skólayfirvalda um vilja foreldra en ekki áfellisdómur um skólastarfið. Forsenda þess að það takist að virkja ákvæði grunnskólalaganna um foreldraráð og að opta sam- skipti eigi sér stað mOli foreldra og skólayfirvalda er að optaskáar ábendtagar foreldra um skólastarfið verði nýttar af hlutaðeigandi aðil- um til uppbyggtagar framsækins skólastarfs og úrbóta en ekki sem uppsláttargretaar í dagblöðum. í Áslandsskóla starfa nú 129 börn í umhverfi sem þeim líður ákaflega vel í. Börnta okkar eru stærstu hluthafarnir í því starfi sem fram fer í skólanum og því er mikilvægt að allir leggist á eitt að búa þessu verkefni frjóan jarðveg svo tryggja megi ávöxtun til framtíðar. Úr- lausnarefni Áslandsskóla ber að nálgast á faglegum nótum og forðast þarf að gera börnin og skólann þeirra að bitbetai í umræðu sem þau eru ekki í stakk búin til að taka þáttí. Þorskeldi og skuldastaða útgerðar Sigvaldi Oiafsson skrifar: Vegna gretaar Lúðvíks Gizurar- sonar í DV sl. fimmtudag, um aukn- tagu tekna af þorskveiðum, langar mig að benda gretaarhöfundi á að ef hann veit ekki betur um veiðar á þorski held ég að hann ætti að kynna sér þær betur því það eru fyrst og fremst netabátar sem veiða stærsta fisktan með stórum möskva, allt að 9, og sem veiðir aðeins allra stærsta fiskinn vegna þess að markaðurtan borgar best fyrir hann. Togararnir, aftur á móti, eru að veiðum þar sem fiskurtan þéttir sig í æti og er þar af leiöandi blandað- ur í stærð, en oftast feitur, og góð nýting í vinnslu. Auk þess veiða togarar fleiri tegundir sem önnur „Eldi þorsks er sennilega hagkvœmt þegar fram líða stundir og rœktaðir upp hraðvaxta einstaklingar. Það verður þó aldrei hagkvæmt að ala hægvaxta smáþorsk. En hvaðan á svo fóðrið að koma annars staðar en úr hafinu, og þá að taka það frá náttúrulegum stofni?" veiðarfæri gera ekki á hagkvæman hátt Af því að höfundur veltir upp skuldastöðu útgerðar væri gaman að hann upplýsti, ef hann þá getur, hvað af skuldunum er vegna fjár- festtaga og hvað er vegna verslunar með auðltadina sjálfa (þ.e. verslun með kvóta), og svo hvað er vegna skattalegs hagræðis. Eldi þorsks er sennilega hag- kvæmt þegar fram líða stundir og ræktaðir upp hraðvaxta etastakltag- ar en það verður þó aldrei hag- kvæmt að ala hægvaxta smáþorsk. En hvaðan á svo fóðrið að koma annars staðar en úr hafinu, og þá að taka það frá náttúrulegum stofni? Ég er bútan að starfa í sjávarút- vegi síðan 1972 og síðustu 20 árta sem stýrimaður og skipstjóri og man ekki eftir öðru en að fiskifræð- tagar segðu þorskstofntan að hruni kominn, allt frá „svörtu skýrslunni" frægu árið 1976. Harmur leigubílstjórans Móðir Garra hefur lengi unnið sem leigubíl- stjóri. Var Garri nokkuð lengi mjög stoltur af iðju móður stanar enda ekki margar konur í stétttani. Á háskólaárunum komst Garri að hta- um nöturlega sannleik að þótt pick-up ltaur (ísl. tálsetntagar) hljómi vel í æfmgum heima fyrir þá er ekki þar með sagt að þær virki í praxis. Garri reyndi hana aftur og aftur um hálfþrjúleyt- ið á skemmtistöðum borgartanar en ekkert gekk. „Sæl, eigum við ekki að koma hetai? Mamma mta er leigubílstjóri," sagði Garri en fékk und- antekntagalitið dræmar undirtektir. Það var að- etas etau sinni sem hann fékk konu heim með sér og þá var það Dídí á fjórtán sem var með móður Garra í saumaklúbbi. Hvaö er ao? Móðir Garra er hrifnæm kona etas og algengt er með leigubílstjóra. Hún hringdi klökk í son stan í gærmorgun. „Ertu búinn að sjá DV í dag?" spurði hún og snökti. „Já, mamma, hvað er að þér?" sagði Garri. „Ég..." sagði hún vol- andi, „þeir... æi þeir þarna í NATO eöa Ríkislög- reglustjóra eða hvað þetta nú heitir... þeir vilja að löggur aki NATO-köllunum þegar þeir koma til landstas." Garri er nátan móður stani og veit hvað hlut- ir er snerta stétt hennar eru henni þungbærir. Hann minnt- ist líka atviks sem enn er rifjað upp þegar fjölskyldan fær sér saman í glas. „Ég veit hvað þú ert að hugsa," sagði mamma. „Nú?" sagði Garri. „Já, þú ert að hugsa um leiðtogafundtan," sagði mamma. „Mamma, ertu búta að fá þér í glas?" spurði Garri, vonsviktan í röddtani. „Æi, láttu ekki svona," sagði hún og skellti á. Garri lagði tólið varlega niður og lét hug- ann reika. Miss Hreyfill Þetta var árið 1986. íslend- tagar voru búnir að gleyma 16. sæti Gleðibank- ans og trölluðu með Stuömannabíslagtau Strax: Moscow, Moscow, can't you hear me.....Bíl að Höfða, bíl að Höfða," heyrðist í talstöðtani hjá móður Garra og hún rauk af stað. „Komdu inn, vtaur," sagði mamma um leið og hún stansaði framan yið Höfða. „Thank you, mam," sagði maðurtan. „Það var ekkert, væni. Hvert viltu fara?" „Do you have any stripclub?" spurði mað urinn. „Nei, ekki betat. En Sirrí frænka er lið- tæk í limbói. Kantan lá fyrir henni þegar hún var kjörta Miss Limbo árið 1944," sagði mamma. „I don't understand," sagði maðurtan. „Það er ég viss um," sagði mamma og fór úr brjóstahaldar- anum. „And I was voted Miss Hreyfill on the last árshátíð." Varnarliðsþyrla að störfum Næstum alltaf þrautalendingin. Glannað á gúmmítuðru Gísli Pálsson hringdi: Það er ekki í fyrsta stan og því mið- ur ekki í það síðasta sem óðagotið og óhemjuhátturinn nær tökum á mönn- um við að sækja fólk sem slasast við htaar ótrúlegustu aðstæður. Og oft um hreta sjálfskaparvíti að ræða. Nú síðast þegar kona féll af gúmmítuðru! (sögðu fréttir), sem dregta var af vélsleða uppi á Skjaldbreið. Strax sendar björgunarsveitir Slysó, bæði frá Árbæ og Laugarvatni, ásamt lækni eða læknum og hjúkrunarliði. Auðvitað var það svo varnarliðsþyrl- an sem sótti konuna og landaði henni við sjúkrahús. Er ekki hægt, með nú- tíma tækni, að ná slíku sambandi við svona hrakfallabálka eins og þarna voru á ferð, að ekki þurfi að senda nema nauðsynlegasta liðsafla sem til þarf? Venjulega er það svo varnarlið- ið kræfa sem á sögulokin. Óttalegur vaðall Gu&jón Einarsson skrifar: Ég hef veriö að leggja eyrun við nýjustu hljóðvarpsstöðina, Útvarp Sögu. Þar eru auglýstir þættir í töluðu máli, viðtöl og annað eftir því og á vissum tímum. Oftar en ekki stenst þó ekki að sá sem auglýstur er stjórnandi sé til staðar, heldur etahver hinna sem þarna fara með stjórn. Annars er þetta góð hugmynd og held að þarna sé vettvangur til hlustunar fyrir þá sem hafa brennandi áhuga á þjóðmál- um. En þetta má ekki ganga út yfir allan þjófabálk hvað hraða og frami- tökur varðar. Stundum er þetta hrein- lega óttalegur vaðall og má vart greina hver hefur orðið, viðmælandi eða stjórnandi. Mér finnst Hallgrímur Thorsteinsson þó bera af hvað mál- efnaval varðar, bein þjóðmál og þau rædd á skynsemisgrundvelli. Vlð Seljavallalaug Lengi vel stærsta laug landsins. Seljavallalaug Páll Andrésson skrifar: CMfl Nú í ár eru 79 ár liðin frá því að Austur-Eyfellingar réðust i það stór- virki að byggja sundlaug sem var lengi sú stærsta á landinu, Seljavalla- laug. Laugardagtan 18. maí næstkom- andi munu hollvinir og velunnarar Seljavallalaugar fara í árlega ferð til að vinna við hreinsun og lagfæringar á lauginni. Gaman væri að sem flestir áhugasamir um varðveislu þessarar þekktu laugar gætu tekið þátt í ferð- inni. Áætlað er að hittast við laugina um kl. 11.00. Vonandi koma sem flest- ir og eiga góðan og skemmtilegan dag við laugtaa þann 18. mai nk. Ófæra á Digranesheiði H.B. skrifar: Marga íbúa í grennd við Digranes- heiði í Kópavogi furðar hversu setat verktökum miðar við lagfærtagar á þessari götu. Þarna hefði a.m.k. mátt bera mulning ofan í verstu kaflana, eða hefla hana til þess að hún verði boðleg fyrir litlu bilana okkar sem hér búum. Þessi framkvæmd, sem hefur staðið mánuðum saman, er með ólík- indum. Gatan er að verða ófær. Þetta kann þó að standa til bóta þar sem kosningar eru fram undan. Fari svo þakkar maður þó fyrir að kosningar skuli vera á fjögurra ára fresti. DV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@dv.is Eöa sent bréf til: Lesendasíöa DV, Skaftahlíö 24,105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.