Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 19
ÞRIDJUDAGUR 7. MAÍ 2002 19 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir oröasambandi. ^pr-f •Vv'.ÍO' Krossgáta 1 jj 8 n 22 1 12 3 4 5 16 Lárétt: 1 girad, 4 arð, 7 mildri, 8 ástarguð, 10 kvæði, 12 vatnagróð-ur, 13 skógur, 14 sál, 15 hita, 16 falskur, 18 bjarti, 21 bikar, 22 harma, 23 truflun. Lóðrétt: 1 feyskju, ¦ 7 11 12~~^^ 10 ¦ H14 2 þannig, 3 bolur, 4 lundi, 5 aðstoð, 6 hópur, 9 snjór, 11 furða, 16 andlit, 17 elska, 19 hrópa, 20 kvendýr. ^l^^ fts"™: ¦ 18 19 |20 ¦ 21 .ausn neöst á síöunni. ¦ 23 Hvitur á leik! Indverjinn Anand stóð uppi sem sig- urvegari á atskákmótinu mikla í Prag. Reyndar tefldu Karpov og hann venju- legar kappskákir í lokaeinvíginu sem var óvenjuleg ráðstöfun, af hverju að hafa ekki allar skákirnar i atskák- formi fyrst þeir voru að þessu á annað borð? En við fengum alla vega 2 „al- vöru" skákir, Anand vann hina fyrri meö pressu og tilþrifum á laugardag- inn og síðastliöinn sunnudag komst Karpov ekkert áleiðis gegn Indverjan- um snjalla og jafntefli varð niöurstað- an. Anand náði að tefla af nokkurri lipurð. Þessar atskákir eru reyndar varasamari en venjulegar kappskakir, það má ekki mikið út af bera. Karpov Bridge 1 þessu spili úr Cap Gemini boðs- mólinu hollenska, sem fram fór á dögunum, mátti líta ansi misjafnar niðurstöður. AV fengu í mörgum til- fellum að spila lokasamninginn, allt frá 4 spöðum ódobluðum og upp í 6 spaða doblaða. Bandarikjameiininiir Garner og Weistein spiluðu 4 spaða * 8763 VÁ86 * DG743 * K * AKG105 »754 ? - 4 ÁDG9G N V A S * D942 D32 * 652 * 732 * - «»KG109 * ÁK1098 * 10854 Á hinum endanum voru þeir sem fengu að spila tígulsamning í NS. Brasilíumennirnir Chagas og Brenner spiluðu 3 tígla, fengu 11 slagi en því Jmsjón: Sœvar Bjarnason var lagður með stöðubaráttu í fyrri skákinni sem við skoðum í dag. Hann var að leika 30. - DfB betra var 30. - Dg7 en honum hefur líklega verið Ula við 31. Dbl b6 32. Db5! Þá kom einfald- ur en atorkumikill hnykkur. Hvítt: Vishy Anand (2752) Svart: Anatoly Karpov (2690) Rússnesk vörn. Euru-símamótið í Prag 4.5. 2002. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0- 0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 0-0 10. Rc3 Bf5 11. a3 Rxc3 12. bxc3 Rc6 13. Hel He8 14. Bl'l dxc4 15. Bxc4 Bd6 16. Hxe8+ Dxe8 17. Rg5 Bg6 18. Bxd6 cxd6 19. h4 De7 20. Dg4 h6 21. Rh3 Df6 22. Hel Bf5 23. Df3 KIB 24. Rf4 Bd7 25. g3 He8 26. Hxe8+ Bxe8 27. De4 g5 28. hxg5 Dxg5 29. Bd5 Bd7 30. Dh7 Df6 (Stöðumyndin) 31. Bxf7! Re7 [Ef 31. - Dxf7 þá mátar hvítur með 32. Rg6+ Ke8 33. Dh8+] 32. Bb3 Bf5 33. Rh5 Bxh7 34. Rxf6 Bg6 35. Rg4 Kg7 36. Re3 Be4 37. g4 Kf6 38. Kh2 bfi 39. Kg3 Kg5 40. Bf7 Kf6 41. Bc4 Kg5 42. Bb3 Kí'6 43. f3 Bg6 44. f4 Be4 45. Bc4 Bc6 46. Bd3 Bb7 47. Kh4 Bf3 48. Rc4 Rd5 49. Kg3 Bdl 50. Rxd6 Rxc3 51. Rf5 Kg6 52. d5 Ba4 53. (16 Bd7 54. Kli I a5 55. Rc3+ Kf7 56. Kli5 bö 57. Kxh6 Kefi 58. g5 Kxd6 59. g6. 1- 0. Umsjón: isak Öm Sigurosson ódoblaða gegn Sabinu Auken og Klaus Reps sem láku eiiin niður og fengu fyrir það 12 impa i plús. Pól- verjarnir Gawrys og Jassem börðust upp í 6 spaða doblaða yfir 6 tíglum gegn Brogeland og Sælensminde og fóru 1100 niður. Það gaf AV 8 impa i plús. Norður gjafari og NS á hættu: miður fyrir þá, 12 impa i mínus. Kanadamennirnir Gitehnan og Stans- by spiluð 5 tígla, slétt unna, en fengu 5 impa í mínus. Aðeins eitt par náði því aö segja og vinna 6 tígla, en það voru Hollend- ingarnir Muller og De Wijs. Sagnhafi hitti rétt i hjartað og stóð þannig spilið. Það var mikils virði, 12 impar í plús í stað þess að fá 14 impa 1 mínús ef slemm- an hefði farið niður. Andstæöingar þeirra í spilinu voru Zia Mahmood og Andrew Robson. Lausn á krossgátu 'TO 02 'edæ 61 'isb a 'soj gx 'jnpun xi 'nofui 6 'JaS 9 'Qil 9 'jnjsBjojd f 'BnAsisjæu g 'oas z 'enj x ^aiQoq •51SBJ ez 'Bins 2Z 'rínBis \z 'næj 81 'J?B 91 'sU 91 'ipuB tt 'VQUi et 'jas z\ 'JUQO oi 'Joury 8 'uSæA l '3Q\d \, 'usKj x :uaj?l Haukur Lárus Hauksson blaöamaOur Skjólveggur á hjólum Ég var í Leifsstöð á sunnudag, í hópi fjolda farþega sem var að koma frá Evrópu. Sú reynsla gefur ekki beinlínis tilefhi til já- kvæðra skrifa. í komusalnum mætti manni þessi venjulega martröð þar sem farþegar úr mörgum vélum, sem auðvitað lenda allar um svipað leyti, reyndu að troðast að færiband- inu og síðan að græna hliðinu. Úti um allt í troðningnum var fólk að segja afsakið. „Skemmti- legar móttökur," hugsaði ég þar sem ég dró hjólatöskuna yfir tærnar á rosknum Þjóðverja og stamaði „untschuldigung". Frammi í móttökusalnum tók ekki betra við. Eftir troðning og pústra komst ég að útganginum. Nokkrir útlendingar störðu agn- dofa út. Suðaustan rok og lárétt úrhelli. Veðurguðirnir voru í séríslensku skapi. Allir voru heldur óþreyjufullir að komast inn í í útuna þegar hún kom og hópuðust að framdyrunum. En urðu heldur hissa þegar bílstjór- inn opnaöi ekki dyrnar heldur gerði sig líklegan til að aka inn undir anddyrið. Kom í ljós að hann var einfaldlega að búa til skjól fyrir rokinu og rigning- unni svo hægt væri að koma töskunum og farþegunum klakk- laust um borð. Það er merkilegt að í þessari aðalflugstöð íslend- inga skuli engin tilraun gerð til að skýla komufarþegum fyrir suðaustanrigningargeðvonsku veðurguðanna. Að það skuli undir umhyggju- og útsjónar- sömum rútubílstjórum komið að farþegar komist klakklaust í rútuna er makalaust. Ég tek ofan fyrir bílstjórum flugrút- anna en verð ekki hissa ef út- lendir farþegar, sem eru öðrum og betri móttökum vanir, gefi þeim sem bera ábyrgð á þessari vitleysu langt nef. Sandkorn Umsjón: Höröur Krístjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is EÍflS Og kunnugt er á útgáfuforlag- ið Edda í miklum rekstrarerfileikum og búist er við miklum aðhaldsaðgerðum þar á bæ. Einn liður í þeim áætlunum mun vera að leggja nið- ur Tímarit Máls og menningar. Tímaritið fékk andUtslyftingu ekki alls fyrir löngu með nýjum ritstjóra, Brynhildi Þórarins- dóttur, og breytti um leið um nafn og er nú kailað Timarit um menningu og mannlif. Breytingin hefur ekki dugað til að laða að nýja áskrifendur og tíma- ritið stendur ekki undir sér. Edda mun ekki lengur vilja borga með timarifinu og dauði þess blasir við. Himr bráöskemmtilegu og stórgáf- uðu tvíburar Sverrir og Armann Jak- obssynir skrifa reglulega á vefsíðuna Múrinn. Sverrir er í miklum ham þessa dagana og beinir spjótum sínum aö Stef- áni Jóni Hafstein sem skipar þriðja sæti R-listans. Sverrir, sem er stuðnings- maður Vinstri grænna, virðist hund- óánægður með veru Stef- áns Jóns á listanum og segir: „Skv. DV er Stefán Jón Hafstein „vinsæl- asti" frambjóðandi R- listans. Ég dreg það mjög í efa. Hins vegar er hann sá frambjððandi sem lætur mest á sér bera, á meðan aðrir eru að spila sem heild. Er það tilviljun að R-listinn fer að tapa fylgi í könnunum um leið og Stefán Jón byrjar að troða sér í fjólmiðla? Ég held ekíri." Meira um Stefán Jón frá Sverri: „Síðan fór ég til Stefáns (Páls- sonar) og þegar upp var staðið voru orð- in til 700 R-listamerki. í morgun heyrði ég í Stefáni Jóni í útvarpinu og vissi um leið að öll sú vinna er unnin fyrir gýg. Hvað varð um hið góða slagorð (og stefnumál): FOF (Felum okkar fífl)!" Heyrst heflir að sjálfstæðismenn séu síður en svo ánægðir með frammi- stöðu Kristjáns Kristjánssonar í Kast- ljósþætti þar sem þau sátu fyrir svörum Hanna Birna Krisljánsdóttir, Stefán Jón Hafstein og Margrét Sverrisdóttir. Sjálfstæðismenn kvarta undan því að Kristján hafi gengið mjög hart að Hönnu Birnu en hlíft Stefáni Jóni og Margréti við óþægilegum spurningum. Meðal þeirra sem eru á þessari skoðun er odd- viti sjálfstæðismanna í borginni, Björn Bjarnason, sem segir á heimasíðu sinni um frammistöðu Kristjáns í þættinum: „Gekk Kristján Kristjánsson þar fram gagnvart Hönnu Birnu eins og hann væri málsvari R-hsrlans I stað þess að leggja spurningar fyrir með hlutlægum hætti." Ljóst er að mikil viðkvæmni er í gangi þegar kemur að þátta- | stjórnun og ekki aðeins | hjá D-lista því athygli ; vakti í sjónvarpsumræð- ' um frá Ráðhúsinu að Ingibjörg Sólrún brást I illa við þegar henni fannst Björn Bjarnason tala of lengi og krafðist þess að stjórnendur sæju til þess að hún fengi að tala nákvæmlega jafh- lengi og hann. í bókaverslunum Eymunds sonar hafa verið sett upp borð með myndum af oddvitum D- og R-lista, þeim Birni Bjarnasyni og Ingibjörgu Sólrúnu, og þeim bókum sem þau eru að lesa þessa dagana. Reyndar er grun- samlegt hversu mikinn tíma oddvit- arnir virðast hafa í bóklestur því þarna er að finna þykka doðranta. Bókavalið endurspeglar karakter fram- v bjóðendanna. Ingibjörg Sólrún gætir þess að hafa bækur eftir tvær konur á sínum lista, þær Amy Tan og Guð- rúnu Evu Minervudóttur. Húman- isma sinn sýnir hún í vali á Veröld sem var eftir Stefán Zweig og andúð á hernaðarbrölti og fas- isma með vali á Gerplu 1 Laxness og Mefistó eftir Klaus Mann. Bók- menntasmekkur Björns Bjarnasonar er kannski þyngri en ansi traustur. Hann er með bækur eftir tvo s nóbelsverðlaunahafa, Blikktrommuna eftir Gunter Grass, og bók eftir V.S. Naipaul. Hinn friðsami náttúruunn- andi sem býr i Birni velur Þingvalla- bðkina og íslenskar eldstöðvar. Björn á síðan óvæntan og snjallan leik þegar hann velur bók um Megas með þeim ummælum að fátt hafi vakið meiri at- hygli og deilur í menntamálaráðherra- tíð hans og það þegar Megas hlaut verðlaun á degi íslenskrar tungu. Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.