Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 20
20 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára Olga Gísladóttir, áöur til heimilis aö Mel- gerði 6 í Kópavogi, en dvelur nú á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíö. Af þessu tilefni vonast hún til aö sjá ættingja og vini í Kíwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópa- vogi, fimmtudaginn 9. maí (uppstigning- ardag) milli kl. 16.00 og 19.00. Jón Sigurðsson, Sigtúni 32, Selfossi. 99 ára_________________________________ Þórdis Filippusdóttlr, Brávallagötu 26, Reykjavík. María Njálsdóttlr, Dvalarheimrlinu Höfða, Akranesi. OQgra__________________________________ Guómundur Björnsson, írabakka 24, Reykjavík. 79 Óra_________________________________ Erla Kr. Gissurardóttir, Hjallabraut 7, Hafnarfirði. Ragnar Sigurösson, Krókahrauni 8, Hafnarfirði. 70 ára_________________________________ Hallmar Thomsen, Dalbraut 27, Reykjavík. Jóhanna Jónsdóttir, Sviðholti, Bessastaðahreppi. 60 ára_________________________________ Hjálmey Einarsdóttir, Njaröargötu 3, Keflavík. Ásgeir Axelsson, Litla-Felli, Skagaströnd. Siguröur Slgfússon, Vesturvegi 1, Þórshöfn. Guðmundur Sigurbjörnsson, Leirubakka 7, Seyðisfirði. 90 ára_________________________________ Ásgeir Valdimarsson, Víöihlíö 25, Reykjavík. Jakobína Eygló Benediktsdóttir, Álftamýri 34, Reykjavík. Hannes Guömundsson, Seiðakvísl 39, Reykjavík. Guömundur Magnússon, Rjúpufelli 25, Reykjavík. Guðbjörg Helga Pálsdóttir, Fjallalind 4, Kópavogi. Guðmunda Alda Ingölfsdóttir, Norðurtúni 1, Bessastaðahreppi. Sigurlaug Stefánsdóttir, Sunnubraut 3, Dalvík. Egill Halldór Egilsson, Grundargaröi 5, Húsavík. Hrefna Magnúsdóttir, Akurey 2, Hvolsvelli. 40 ára_________________________________ Arna Arnórsdóttlr, Bugðulæk 15, Reykjavík. Pétur Þórir Hugus, Eskihliö 9, Reykjavík. Slgrún Jóhannesdóttir, Laugalæk 32, Reykjavík. Guöbrandur Skúlason, Gullengi 17, Reykjavík. Ágúst Jóel Magnússon, Bjarnhólastíg 3, Kópavogi. Guölaug Gunnarsdóttir, Austurbraut 8, Keflavík. Erlingur Kristjánsson, Löngumýri 9, Akureyri. Slguröur Arnar Magnússon, Borgarhlíð 4b, Akureyri. Gunnar Gunnarsson, Bárugötu 7, Dalvík. Sigríður Eiösdóttir, Heiðmörk 68, Hveragerði. Þorgeröur S. Árnadóttir, Sléttuvegi 15, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 3. maí. Slgríöur Reynisdóttir læknanemi, Kópa- vogsbraut 74, varö bráðkvödd á heimili sínu 2. maí. Hanne Birte Guömundsson, lést á heimili sínu, Lemvig, Danmörku, 22. apríl. Jarðarförin hefur farið fram. Valgeröur Ingimundardóttir, Vesturgötu 35, Keflavík, lést á dvalarheimilinu Garðvangi 2. maí. Hans Randversson, Norðurgötu 54, Ak- ureyri, lést á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. maí ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 DV Sigurður Þorkell Tómasson f ramk væmdastj óri í dag fer fram frá Bústaðakirkju útfór Sigurðar Þorkels Tómassonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra og framkvæmdastjóra Efnagerðar Laugarness. Hann lést 26. apríl á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Reykjavík. Starfsferill Sigurður var fæddur 16. júlí 1910 á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skagafirði og þar ólst hann upp en fluttist til Hofsóss vorið 1923. Faðir hans gerö- ist kaupfélagsstjóri þar og hafði að nokkru búið þar frá stofnun Kaupfé- lags Fellahrepps, árið 1919. Sigurð- ur gekk til ailra starfa, bæði í sveit- inni og síðan við kaupfélagið og var annálaður fyrir dugnað og fylgni við verk og áhugasvið. Hann settist í Samvinnuskólann og lauk þaðan prófi árið 1930. í framhaldinu þáði hann styrk til að sigla til Svíþjóðar og kynna sér störf samvinnufélaganna í Sviaríki sem þótti mikið ævintýri fyrir ungan mann. Síðan lá leið Sigurðar til Siglufjarðar er hann gerðist for- stöðumaður kjötbúðarinnar. Síðan varð hann kaupfélagsstjóri árið 1937 og var búsettur á Siglufirði þar til hann lét af störfum eftir stjómmála- erjur um yfirráð yfir kaupfélaginu og flutti til Reykjavíkur á miðju ári 1945. Þar réðst hann til starfa á skrifstofum Sambands íslenskra samvinnufélaga og um tíma vann hann á skrifstofum Shell. Árið 1951 stofnsetti Sigurður Efnagerð Laug- arness og rak það fyrirtæki af mik- illi elju í þrjá áratugi, dyggilega studdur af konu sinni. Fjölskylda Eiginkona Sigurðar var Maggý Ingibjörg Flóventsdóttir, fædd í Siglufirði 1. september 1910. Hún dó á Heilsuhælinu Ási í Hveragerði 28. ágúst árið 2000. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jósefsdóttir, f. 21. ágúst 1883, d. 23. júní 1964, og Flóvent Jóhannsson f. 17. febrúar 1871, d. 13. júlí 1951. Maggý og Sigurður eignuðust tvö böm. Sonur þeirra Tómas var fædd- ur 7. desember 1938 en fórst í þyrluslysi 17. janúar 1975, ókvæntur og barnlaus. Dóttir þeirra Ebba Guðrún Brynhiluur, f. 5. desember 1935, er gift Ólafi Skúlasyni biskupi og eru böm þeirra þrjú. Elst er Guð- rún Ebba, f. 1. febrúar 1956, kennari og fyrrverandi formaður Félags framhaldsskólakennara, var gift Stefáni Ellertssyni stýrimanni og eru dætur þeirra Hrafnhildur, f. 4. júni 1981, læknanemi, og Brynhild- ur, f. 30. nóvember 1987. Miöbam Ólafs og Ebbu er Sigríð- ur, f. 9. ágúst 1958, kennari með B.A. í frönsku og hollensku, auk uppeld- isfræða, gift Höskuldi H. Ólafssyni, framkvæmdastjóra hjá Eimskip og eru böm þeirra Ólafur Hrafn, nemi i viðskiptafræðum við Hf, fæddur 1. júli 1981, Ásgerður, f. 6. október 1987, og yngst er Sigríður, f. 18. september 1998. Yngsta barn Ebbu og Ólafs er Skúli Sigurður, f. 20. ágúst 1968, prestur íslendinga í Svíþjóð, kvænt- ur Sigríði Björk Guðjónsdóttur sýslumanni og eru börn þeirra Ebba Margrét, f. 17. september 1991, og Ólafur Þorsteinn, f. 31. október 1999. Systkini Sigurðar: Guðrún. f. 18. júní 1909, látin, Jónasína, f. 5. júní 1913, látin, Anton, f. 21. nóvember 1915, látinn, Björg, f. 12. desember 1917, látin, Halifríður, f. 19. janúar 1919, látin, Þómý, f. 11. júní 1921, Ólöf, f. 16. desember 1922, látin, Egg- ert, f. 6. júní 1924, látinn og Margrét, f. 14. mars 1926. Foreldrar Sigurðar vora Ólöf Sig- fríður Þorkelsdóttir, f. 30. júlí 1885, að Ósbrekku í Ólafsfirði, d. í Reykjavik 26. nóvember 1963 og m.h. Tómas Jónasson, bóndi á Mið- hóli í Sléttuhlíð og kaupfélagsstjóri á Hofsósi, f. 5. maí 1887, að Miðhóli. Hann drukknaði á leið til Siglufiarð- ar frá Hofsósi 7. febrúar 1939. Ætt Foreldrar Ólafar voru Sigríður Þorláksdóttir, f. 16. ágúst 1862, Ein- arssonar, bónda að Unastöðum í Kolbeinsdal og Þorkell Dagsson f. 13. september 1858 að Karlsstöðum í Ólafsfirði. Foreldrar Tómasar vom Jónas Ámason, f. 13. júní 1858 að Þverá í Blönduhlíð, bóndi að Beingarði í Hegranesi og Guðrún Tómasdóttir frá Ystahóli i Fellshreppi, f. 20. júní 1862. Sextug Helga Harðardóttir blómaskreytir Helga Harðardóttir blómaskreyt- ir, til heimilis að Sæbólsbraut 26 í Kópavogi, er sextug í dag. Starfsferill Helga fæddist í Reykjavík, en flutti með foreldrum sínum í Kópa- vog á öðm ári og hefur búið þar síð- an. Hún gekk í Kópavogsskóla og Landakotsskóla, en eftir það dvaldi hún við nám á írlandi í tvo vetur. Eftir að böm hennar uxu úr grasi fór hún út á vinnumarkaðinn og fór fljótlega að vinna við blómaskreyt- ingar. Árið 1990 stundaði hún nám í blómaskreytingum í Beder Gartnerskole í Danmörku. Heim komin hóf hún störf í Blómavali og hefur unnið þar síðan. Helga starfaði árum saman með Leikfélagi Kópavogs, lék þar mörg hlutverk og var formaður félagsins um tima. Hún stundaði nám í myndlist hjá Sigfúsi Halldórssyni og Gunnari Hjaltasyni og hin síðari ár í Myndlistarskóla Kópavogs. Hún hefur þýtt sögur, einkum fyrir böm, og lesið sumar þeirra í Ríkisútvarp- ið. Fjölskylda Helga giftist 11. mars 1961 Sigurði Grétari Guðmundssyni pípulagn- ingameistara. Hann er fæddur að Sandhólaferju í Djúpárhreppi, Rang., 14. október 1934. Foreldrar hans voru Guðmundur Halldórsson bóndi, fæddur að Syðri-Rauðalæk í Holtum 11. september 1878, d. 1946 og kona hans Anna Sumarliðadótt- ir, fædd í Kollsvik í Rauðasands- hreppi 16. september 1900, d. 1996. Böm þeirra Helgu og Sigurðar Grétars eru: Kolbrún þjónustufull- trúi, fædd 1961, gift Kristni Briem viðskiptafræðingi, f. 1961, þeirra synir eru Hafsteinn, f. 1991, og Brynjar Orri, f. 1998. Sonur Kristins er Gunnlaugur, f. 1983. Hörður, starfsmaður GoPro Development á íslandi ehf., f. 1962, í sambúð með Hrefnu Friðriksdóttur lögfræðingi, f. 1965, dóttir hennar er Eyrún Eggertsdóttir, f. 1982. Fjalar, markaðs- og kynningar- stjóri og dagskrárgerðarmaður, f. 1964, í sambúð með Ömu Sigurðar- dóttur viðskiptafræðingi, f. 1970. Börn þeirra eru Helga Rakel, f. 2001, og sonur, f. 2002. Sonur Fjalars með Aðalheiði Björk Olgudóttur er Atli Óskar, f. 1992, dóttir Örnu er Hrefna Hagalín, f. 1989. Sváfnir, auglýsinga- og tónlistar- maður, kvæntur Erlu Hrönn Vil- hjálmsdóttur, starfs-og námsráðgjafa, f. 1969, þeirra sonur er Eyþór Andri, f. 1999. Dóttir Sváfnis með Þórhildi Ýr 01- geirsdóttur er Guð- rún Helga, f. 1989. Dóttir Erlu Hrannar er Eva Lind Alberts- dóttir, f. 1988. Erpur, f. 1975, nemi viö FAMU-kvik- myndaskólann í Prag. Systkini Helgu eru Gunnar, bú- settur í Bandaríkjunum, Hildur kennari, hennar maður er Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri, Hrafn Andrés bókasafnsfræðingur, hans kona er Anna Sigríður Einarsdóttir bókasafhsfræðingur, Hulda þroska- þjálfi, hennar maður er Halldór Bjömsson verktaki. Foreldrar Helgu: Hörður Þór- hallsson, viðskiptafræðingur og kennari, f. í Reykjavík 5. júlí 1916, d. 17. des. 1959, og kona hans Guðrún Ólöf Jónasdóttir Þór, húsfreyja og skrifstofumaður, f. á Akureyri 19. apríl 1919. Ætt Faðir Harðar var Þórhallur Áma- son sellóleikari. Meðal systkina hans voru Magnús Á. myndlistar- maður, faðir Vífils arkitekts, og Ásta málari, sem varð fyrst kvenna á íslandi til að taka sveinspróf í húsamálun. Móðir Harðar var Abelína Andrea Gunn- arsdóttir, kaupkona. Meðal systkina hennar: Jóhannes, biskup ka- þólsku kirkjunnar á ís- landi, Friðrik, faðir Gunnars, fyrrum for- stjóra Sápuverksmiðjunnar Friggj- ar, og Hjalti, faðir Gunnars gull- smiðs og listmálara. Faðir Abelínu Andreu var Gunnar Einarsson, kaupmaður í Reykjavík (var barn að aldri sendur utan í skóla með Jóni Sveinssyni, Nonna) en Gunnar var sonur Einars Ásmundssonar, bónda í Nesi við Eyjafiörð. Foreldrar Guðrúnar Ólafar voru Jónas Þór, verksmiðjustjóri Gefiun- ar á Akureyri, og kona hans Helga Kristinsdóttir. Bróðir Jónasar var Vilhjálmur, fyrrum forstjóri SÍS og utanríkisráðherra. Afmælisfagnaður Helga tekur á móti ættingjum, vinum og velunnurum í Félags- heimili Kópavogs miðvikudaginn 8. mai kl. 17.00-19.00. Þar mun hún einnig halda sína fyrstu málverkasýningu. Jón Sigurgrímsson fyrrv. bóndi Jón Sigurgrímsson, fyrrverandi bóndi, nú til heimilis að Seftjöm 12 á Selfossi, er áttræður í dag. Starfsferill Jón fæddist 7. maí 1922 að Holti í Stokkseyrarhreppi og ólst þar upp. Hann var í farskóla sem bam og síðan tvo vetur við nám við Laugarvatnsskóla og eitt ár á Hvanneyri. Hálft ár var hann við verknám á búi í Ameríku. Hann tók meirapróf á bifreiðar og lauk og Ásmundur Eiríks- son, bændur Háeyri, Eyrarbakka. Foreldrar Jóns vom Unnur Jónsdótt- ir, húsmóðir, f. 6. jan- úar 1895, d. 3. apríl 1973, og Sigurgrímur Jónsson, bóndi í Holti, Stokkseyrar- hreppi, f. 5. júní 1896, d. 15. janúar 1981. Þau hjón, Jón og Jóna eru er- lendis á afmælinu. verknámi í rafsuðu. Jón var bóndi í Holti, Árborg, frá ár- inu 1955 til 1996. Fjölskylda Kona Jóns er Jóna Ásmundsdóttir, f. 14. nóvember 1936. Hún er húsmóðir og starfar við Heilsu- gæslustofnun Selfoss. Foreldrar hennar: Guðlín K. Guðjónsdóttir Guðjón Júníusson, múrari, Smyrilshólum 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 7. maí, kl. 13.30. Súsanna Margrét Gunnarsdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, veröur jarðsungin frá Langholtskirkju í dag, 7. maí, kl. 13.30. Bjarni Sigursteindórsson, verður jarð- sunginn frá Laugarneskirkju á morgun, 8. maí, kl. 13.30. Andrés Torfason, Gileyri, Tálknafirði, verður jarðsunginn frá Þinghóli, Tálkna- firði 8. mal kl. 15. Stefanía P. Ólafsson, fyrrv. hárgreiðslu- meistari, Dalbraut 20, verðurjarðsungin frá Laugarneskirkju I dag, 7. maí, kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.