Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Blaðsíða 21
21 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 X> v Tilvera Nicholas Hytner 46 ára Breski leikstjórinn Nicholas Hytner á af- mæli í dag. Hann skaust upp á stjörnu- himininn þegar hann sendi frá sér The Madness of King Ge- orge sem meðal ann- ars var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta mynd. í kjölfarið fylgdi The Crucible, eftir leikriti Arthurs Mill- ers, og gamanmyndin The Object of My Affection. Hytner er einn virtasti leikhúsmaður Breta og á að baki margra sigrana á leiksviðinu, og er stutt síðan tiikynnt var að Hytner yrði næsti Þjóðleikhússtjóri Breta. & i viuurminr >vl Gildir fyrir mibvikudaginn 8. maí Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): I Þú ert ekki sérlega ' þoliiunóður við þá sem þér leiðast og ólíkur sjálfum þér að ýmsu leyti. Þú færð sérstaka ánægju út úr vinnunni. Fiskamlr il9. febr-20. marsl: I Þú þarft að hugsa þig Itvisvar mn áður en þú tekur ákvörðim. Geföu þér tíma fyrir það sem þú hefur áhuga á. Happatölur þínar eru 4, 15 og 21. Hrúturinn (21. mars-19. aorill: Þú ert óvanalega "snöggur upp á lagið. Það er ekki líklegt til þess að afla þér vin- sælda í vmahópi eða í samstarfi. Happatölur þínar eru 15,16 og 27. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður beðinn , lun að láta skoðun þína í Ijós. Þetta snýst um eitthvað innan heimihsins. Hætta er á storma- sömu timabili í ástarsamböndum. Tviburarnir (21. maí-21. iúníi: Miklar framfarir og •'breytingar verða á lífi þínu. Þú ferð í ferða- lag sem heppnast ein- staklega vel. Happatölur þínar eru 8, 31 og 36. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí); Hugur þinn er mjög I frjór mn þessar mund- ' ir. Þér gengur vel að ____ koma skoðunum þínum á framfæri og á þig er virkilega hlustað. Uðnið 123. iúlí- 22. ágústl: , Það verða einhver 1 vandræði fyrri hluta dags vegna loforðs sem þér var gefið. Síðari hlutinn verður mun betri að öllu leyti. Mevian (23. ágúst-22. seoti: Mikið verður um að vera hjá einhverjum »þér nákomnum. Þú hjálpar mest til með þvf að sýna þolinmæði og æsa þig ekki upp í öllum látunum. Vogln 123. sent.-23. okt.l: ^ Það er ekki hægt að tala mn að stórslys \ f verði í dag en röð f f óhappa einkennir daginn í dag. Reyndu að forðast öll vandræði. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nðv.t: M Þér hentar mun betur að vinna einn en með m m vljöörum í dag. Hætt er V við að ef þú reynir að gefa einhverjum ráð f dag taki hann það óstinnt upp. Bogmaðurinn m. nóv-71. des.v |Þú ert einum of fauðtrúa og hefur j tilhneigingu til að treysta þeim sem eru ekki traustsins verðir. Happatölur þinar eru 4,13 og 29. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: Þú ert óþarflega viðkvæmur fyrir gagn- rýni sem þú verður fyrir. Þú ættir að reýna að sláka pínulítið á. Peningamálin standa vel. DV MYND HH I hléinu Linda Þóröardóttir og Ásgerður Jónsdóttir mættu til aö hlýöa á góða tón- list og styöja gott málefni. Tónleikarnir Guð blessi börnin: Sveitatónlist og sveifla Góð aðsókn var að tónleikunum Guð blessi bömin sem haldnir voru í tónlistarhúsinu Ými sl. laugar- dagskvöld. Þar fögnuðu sumri þau Tena Palmer, söngkona, Kjartan Valdemarsson, píanóleikari og hljómsveitin Gras og söfnuðu í leið- Skemmtu sér Friörik Rúnar Guömundsson og Guðjón Steinar voru meöal gesta. inni fé til Kvennaathvarfsins. Tena og Kjartan fluttu jazz og popplög Tom Waits, ásamt frumsaminni tón- list eftir Tenu og Gras lék sina róm- uðu sveitatónlist sem hún hefur þegar hrifið landann með. - Gun Ánægðar með kvöldið Systurnar Guörún og Dögg Kára- dætur. DVWYNDIR HH Einn tveir og troða Þessi ungi maöur heitir Mikael og veröur eflaust meistari í körfubolta meö tíö og tíma. Fjölskylduskemmtun í Mosfellsbæ: Keppt í ýmsum óhefð- bundnum greinum Líflegt var á fjölskylduskemmtun og útivistarsýningu i íþróttahöllinni í Mosfellsbæ um liðna helgi. Þar lögðu saman krafta sína Ungmennafélag ís- lands, íþrótta- og tómstundaráð og Slysavamafélagið Landsbjörg og kynntu aUt mögulegt sem snýr að úti- vist og íþróttaiðkun, leyföu fólki að prófa hin ýmsu tæki og tól og taka þátt í margs kyns þrautum. Ekki stóð á gestum að spreyta sig og héldu sum- ir ungir Mosfellingar hreinlega til í höllinni yfir helgina. -Gun. íslandsmethafi Daníel Einarsson sló íslandsmet í hraöakstri á fjarstýröum bílum í æsispennandi keppni. Hraöinn var 94 km hjá kappanum og nægöi þaö honum til sigurs þótt hann heföi sett markiö á 130 km. Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Köngulóarmað- urinn sló met Bandarískir kvikmyndahúsa- gestir, rétt eins og þeir íslensku, hrifust af Könguióarmanninum um helgina því glæsilegt met var slegið vestanhafs. Spider-Man tók hvorki meira né minna en 114 miiljónir dollara og bætir met Harry Potter frá því í nóvember. Spider-Man var frumsýnd í 3615 kvikmyndahúsum með 7500 eintök af myndinni. Metin féllu frá föstu- degi því Spider-Man á stærstu dag- metin í Bandaríkjunum frá upp- hafi, það er að segja að aðsóknin var 39,3 miiljónir á föstudag, 43,7 milljónir á laugardag og 31 milljón á sunnudag. Harry Potter átti stærsta föstudag og laugardag en Lost World stærsta sunnudag. Það er ekki nóg með að almenningur hafi hrifist. Gagnrýnendur eru sam- mála um að myndin sé einkar verl heppnuð ævintýramynd og stór rós í hnappagat leikstjórans, Sam Rami. Köngulóarmaðurinn og aðdáandl Tobey Maguire og Kirsten Dunst í hlut- verkum sínum. Þess má geta að fyrir helgi voru for- ráðamenn hjá Sony Pictures í Bandarikjunum að gera sér vonir um að myndin næði 70 milljónum dollara. -HK ALLAR UPPHÆÐIR I PUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA nnu. INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA O _ Spider-Man 114.814 114.814 3615 Q 1 The Scorpion Klng 9.046 74.259 3466 Q 2 Changing Lanes 5.338 52.086 2644 O 4 Murder By Numbers 3.624 23.893 2565 0 5 Life or Something Like It 3.182 10.922 2607 © 6 The Rookie 3.120 64.899 2351 Q _ Deuces Wild 2.704 2.704 1480 O 7 lce Age 2.369 169.030 2137 Q 3 Jason X 2.303 10.250 1879 © 8 Panic Room 2.088 90.964 1827 0 _ Hollywood Ending 2.017 2.035 765 © 9 High Crimes 1.713 37.685 1452 © 10 The Sweetest Thing 1.005 23.250 1125 © 15 Y Tu Mamá Tambien 759 8.397 274 © 11 Clockstoppers 706 35.489 1352 © 16 My Big Fat Greek Wedding 666 2.567 147 © 14 Frailty 605 11.434 552 © 18 Monsoon Wedding 593 8.991 254 © 13 Blade II 590 80.514 687 © - Space Statlon 486 2.175 32 Vinsælustu myndböndin: Draugar og Kung Fu Þriðju vikuna í röð heldur draugamyndin The Others fyrsta sætinu á myndbanda- listanum og er greinilegt að vinsælt er að sjá eins og eina draugamynd áður en farið er í háttinn. í öðru sæti er ný mynd með Jet Li. The One er vísindatryllir sem fjallar um ægilegar afleiö- ingar þess þegar hliðstæðir heimar skerast. í náinni framtíð hefur komið fram tækni sem gerir mönnum kleift að hoppa á milli hliðstæðra veruleika. Tækni þessi byggist á „skammtagöngum“ og varðar misnotkun á þessari tækni við lög. Af þeim sökum er sett á fót sérstök deild innan lögregl- unnar sem fylgist með öllum þeim sem ferðast milli vídda og gætir þess að enginn sé að brjóta lögin. Þessi sérsveit lendir i miklum hremming- um þegar einn liðs- maður hennar, Gabriel Yulaw (Jet Li) tekur upp á að stökkva milli margra veruleika, elta þar hliðstæð sjálf sín, myrða þau og öðlast sifellt meiri styrk við hvert dráp. -HK The One Jet Li tekur léttar loftfimleikaæfingar. Q Q © O 0 O © o © © © fvj © © © © © FYRRI VIKUR VIKA TITIU (DREIRNGARAÐILI) Á USTA 1 The Others (bergvIk) 3 _ The One (myndformi 1 2 The Score (sam myndböndj 6 4 Evil Woman (skífan) 2 3 3000 Mlles To Graceland (sam myndböndi 2 5 Kiss of the Dragon (sam myndböndj 4 8 Legally Blond (Skífan) 8 7 Good Advlce (mynðform) 6 6 Jay and Sllent Bob.... (skífan) 4 _ The Pledge (sam myndbönd) 1 _ 0 (SKÍFAN) 1 9 American Pie 2 (sam myndbönd) 7 10 Moulin Rouge (Skífan) 9 11 A.l. Artiflcial Intelligence (skífan) 6 13 Jalla, Jalla (gódar stundir) 2 15 Brotherhood of the Wolf (bergvík) 7 12 Original Sin (Skífan) 3 14 Scary Movie 2 (Skífan) 6 17 Captaln’s Corelll’s.... (Sam myndbönd) 3 18 Rat Race imyndform) 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.