Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2002, Síða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 Geir Sveinsson, þjálfari Vals: Gáfum sigurinn frá okkur „Við eigum að minnsta kosti tvo sénsa eftir til að vinna titilinn," sagði Geir Sveinsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í gær. „Nú er bara að undirbúa miðvikudaginn fyrir leikinn á Akur- eyri og ég hef fulla trú á því að við getum endurtekið leikinn þar frá síðasta leik okkar i KA-höllinni. Það sem gerist í þessum leik og greinir hann frá hinum er að við hreinlega gáfum þetta frá okkur þegar við sáum að við myndum ekki ná þvi að vinna upp muninn. Allur sóknarleikur síðustu 5 mínútumar var mjög óskynsamlegur, ef við hefðum spilað af fullum krafti út leikinn hefði munurinn ekki verið 5 mörk í lokin. Ég er ekki sammála því að mínir menn hafi verið að slaka á hér í kvöld, fyrst og fremst var ekki skynsemi í leik okkar og varð það okkur að falli. Það var hins vegar ekkert í leik KA sem kom mér á óvart. Halldór Sigfússon var að spila mjög vel og 6:0 vörnin þeirra var að vinna mjög vel en ég vil ítreka það, án þess að ég sé að gera lítið úr varnarleik þeirra, að þetta voru fyrst og fremst við sem vorum að gefa sigurinn frá okkur,“ sagði Geir. -esá KA-monn hoföu sérstakar gætur á Sigfúsi Sigurðssyni i leiknurn i gær eins og sjá má á myndinni. Heimir Árnason tekur utan um Sigfus og þeir Jónatan Þor Magnusson og Heiömar Felixson eru við öllu bunir. DV-mynd Pjetur íris ekki með ÍBV í sumar íris Sæmundsdóttir, landsliðsmaður og fyrirliði kvennaliös ÍBV, mun ekki leika með Eyjaliðinu í sumar þar sem hún er ólétt og hefur því tekiö sér barneignarfri á þessu tímabili. íris hefur leikið 96 leiki í efstu deild og 11 landsleiki og er þetta því mikill missir fyrir liðið enda var hún langreyndasti leikmaður liösins. í stað írisar hafa Eyjamenn fengið til liðs við sig 19 ára skoska landsliðsstelpu, Rachel Hammin, sem mun spila með ÍBV í sumar ásamt landa sínum Michelle Barr. -ÓÓJ 3. úrslitaleikur karla 2002: Valur-KA 20-25 (9-12) Leikstaóur og dagur: Hlíðarendi, 6. maí. Stefán Amaldsson (7). Gceöi leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Gunnar Viðarsson og Áhorfendur: 1200. Valur Í 1 1 ! 1 1 '« 1 g £ c Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Vjtí Hrað. 11 I 1 i > Snorri Steinn Guðjóns. 13/6 46% 8/2 1/1 3/2 6(2) 2 0 i 0 Freyr Brynjarsson 5/5 100% 2/2 0 2 0 0 0 Sigfús Sigurðsson 4/3 75% 1/1 1(0) 0 1 0 0 Bjarki Sigurðsson 9/3 33% 6/1 1(0) 1 0 2 0 Einar Gunnarsson 3/2 67% 1/0 0 1 0 0 0 Geir Sveinsson 1/1 100% 1/1 1(0) 1 0 0 3 Markús M. Michaelss. . 8/0 0% 7/0 6(1) 4 0 0 0 Ásbjöm Stefánsson 0 1 0 0 0 Erlendur Egilsson Davlð Höskuldsson Sigurður Eggertsson Ragnar Mar Ægisson Samtals 43/20 47% 22/3 1/1 7/6 T 3 T Til mðt- Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vití Hrað. Haldið- heria Roland Eradze 40/17 43% 19/12 5/0 3/0 0 1 5 6 Pálmar Pétursson 2/0 0% 0/0 0/0 0/0 0 0 0 0 Samtals markvarsla 42/17 40% 19/12 5/0 3/0 1 15 (3) 13 5 6 Skipting markskota: Langskot: 22/3 (14%), lina: 3/2 (67%), horn: 6/5 (83%), gegnumbrot: 4/3 (75%), hraðaupphlaup: 7/6 (86%), víti: 1/1 (100%). Sendingar sem gáfu viti: i Freyr. Fiskaðir brottrekstrar: 4 Freyr, Bjarki, Sigfús, Einar (8 mín.). 0-2, 1-2 (7 mín.), 2-2, 2-4, 3-4, 3-6 (15 mín.), 6-6, (18 mín.), 6-9, 7-9, 8-10, 8-12, (9-12), 9-13, 10-13, 11-14, 11-15 (35 mín.), 14-17, 15-18, 15-20 (45 mín.), 18-20 (51 mín.), 18-23, 19-23, 19-25, 20-25. Sóknarnýting: Fyrri hálíleikur: Valur (24/9, 5 tapaðir) ..........38% KA (23/12, 2 tapaðir).............52% Seinni hálfleikur: Valur (27/11, 8 tapaðir)..........41% KA (27/13, 3 tapaðir).............48% Samtals: Valur (51/20, 13 tapaðir).........39% KA (50/25, 5 tapaðir).............50% Fráköst: Valur 13 (4 i sókn), KA 10 (3). Maður leiksins: Halldór Sigfússon, KA KA c I 'ca ÍÉ 2 í ■c 1 1 Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Vití Hrað. i7.\ £ I & ð 1 i> Halldór Sigfússon 14/11 79% 6/4 5/5 0 3 0 1 0 Sævar Ámason 5/4 80% 1/1 2(1) 0 0 1 0 Andrius Stelmokas 5/3 60% 1/1 1(0) 0 1 1 1 Einar Logi Friðjónss. 4/2 250% 2/0 0 0 0 0 0 Heiðmar Felixson 7/2 29% 6/1 1/1 4(0) 1 0 0 0 Jóliann G. Jóhannss. 2/1 50% 0 1 1 1 0 Jónatan Þór Magnúss. 3/1 33% 3/1 1(0) 0 0 2 0 Heimir Örn Ámason 8/1 13% 7/0 1/1 3(0) 0 3 2 3 Baldvin Þorsteinsson 1/0 0% 0 0 0 0 0 Ingólfur Axelsson Hreinn Hauksson Amar Þór Sæþórsson 1/0 0% 0 0 0 0 0 Samtals 50/25 50% 25/7 5/5 3/3 5 8 4 Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vití Hrað. Tilmót- herja Egidijus Petkevicius Hans Hreinsson 35/15 43% 14/11 1/0 6/0 0 0 5 Samtals markvarsla 35/15 43% 14/11 1/0 6/0 11 (1) 5 6 5 Skipting markskota: Langskot: 25/7 (28%), lína: 3/2 (67%), hom: 10/5 (50%), gegnumbrot: 4/3 (75%), hraðaupphlaup: 3/3 (100%), víti: 5/5 (100%). Sendingar sem gáfu viti: 2 Heiðmar, Halidór. Fiskaóir brottrekstrar: 3 Heiðmar, Heimir Öm, Sævar (6 min.). Úrslit deilda- bikars íkvöld í kvöld mætast Fylkir og FH í úrslitum deildabikars KSÍ í Egils- höll og hefst leikurinn kl. 20.30. FH-ingar, sem léku til úrslita gegn KR í fyrra og biðu lægri hlut fyrir framlengingu og víta- spymukeppni, lögðu Breiðablik, 4-3, í undanúrslitum en Fylkis- menn lögðu Skagamenn, 2-1, en báðir þessir leikir fóru í fram- lengingu. Miðaverð á leikinn er 1000 krónur fyrir 17 ára og eldri en frítt er á leikinn fyrir 16 ára og yngri. Jóhannes Valgeirsson mun dæma þennan leik. -ósk Jóhann Gunnar Jóhannsson, leikmaður KA, tekur hér til vinstri á Markúsi Mána Michaelssyni Valsmanni í baráttu um eitt frákasta leiksins. DV-mynd Pjetur Þetta tókst vel Einar Logi Friðjónsson, leikmaður KA, átti frábæra innkomu í síðari hálfleik og lifgaði upp á sóknarleik sinna manna svo um munaði. Pilturinn er aðeins nítján ára gamall og var líklega enn með bleiu og pela þegar Geir Sveinsson, leikmaður og þjálfari Vals, var að hefja sinn keppnisferil með meistaraflokki. Eins og von er var Einar í skýjunum eftir leikinn og hafði þetta að segja: „Þetta tókst vel enda var ég vel stemmdur rétt eins og allir í liðinu. Við urðum einfaldlega að vinna þennan leik og gáfum allt sem við áttum í þetta og svo heppnaðist varnarbreytingin mjög vel hjá okkur. Nú kemur ekkert annað til greina en að vinna næsta leik og koma hingað aftur,“ sagði hin unga, örvhenta og efnilega stórskytta þeirra KA-manna, Einar Logi Friðjónsson. -SMS Rangar ákvarðanir - sagði Sigfús Sigurðsson Valsmaður Sigfús Sigurðsson, hinn frábæri línumaður Valsmanna, var að vonum svekktur eftir leikinn en tók úrslitunum eins og maður: „Ég er ekki frá því að væntingarnar hafi einfaldlega verið of miklar fyrir leikinn og kannski vorum við dálítið værukærir vegna þess. Við vorum oft alveg við það að komast inn í leikinn en þá fórum við að taka rangar ákvarðanir og flýta okkur of mikið og þar hefur taugaspennan líkast til spilað mikið inn í. Það var mikið um tæknilega feila hjá okkur og svo vorum ég og reyndar fleiri í liðinu að klikka talsvert í vöminni. Þessi leikur var án efa minn lélegasti í allri úrslitakeppninni og svona lélegan leik á ég ekki eftir að spOa i þessari rimmu. Þeir voru mjög vel að þessum sigri komnir og spOuðu hreinlega bara betur en við.“ -SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.