Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Page 32
 FRJ ALST, OHAÐ DAGBLAÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAI 2002 Ný skýrsla um samsetningu miðborgarinnar: Fimm fyrirtækjum færra í miðborginni - gistirými jókst um 6 af hundraði Litlar breytingar urðu á starf- semi miðborgarinnar á síðasta ári frá árinu áður, að því er fram kemur í skýrslu sem Landmat hef- ur unnið að beiðni Miðborgar- stjómar Reykjavíkurborgar. Land- mat vann reyndar sams konar skýrslu haustið 2001, sem ítarlega var fjaliaö um í DV á sínum tíma, en síðar kom í ljós að mistök höfðu verið gerð í úrvinnslu og greiningu frumgagna þannig að rangar upplýsingar komu fram í skýrslunni. í árslok 2001 var fimm fyrirtækj- um færra i miðborginni en á sama tíma árið áður. Þau voru 1021 i árslok 2000 en 1016 árið eftir, sem er 0,5% fækkun. Helstu breyting- araar ef tekið er tiilit tii flatarmáls eru að gistirými hefur aukist um 6% sem helgast af því að eitt hótel hefur bæst við í miðborginni. Þau eru nú alis 19 og eru samtals rúm- lega 8.100 fermetrar. Hins vegar hefur smásöluverslunum fækkað um 2% en þar liggja stærri tölur að baki. Fyrirtækjum hefur fækk- að um sex, úr 289 í 283, og er heild- arflatarmál þessara fyrirtækja nú tæplega 37.500 sem er um 1000 fer- metrum minna en árið áður. Aðal- lega hefur þessum fyrirtækjum fækkað á Skólavörðustígnum og á jaðarsvæðum miðborgarinnar, en það eru þau svæði sem eru fyrir Keflvíkingum spáö fallsæti íþróttablaðamenn DV spá Kefla- vík öðru tveggja fallsæta í efstu deild karla í knattspymu í sumar. Kynning DV-Sport á styrkleika og veikleika liðanna í Símadeildinni heldur áfram í dag, en í gær var fjaflað um Þórsara sem spáð er neðsta sæti. „Þessi spá kemur mér ekki á óvart," segir Kjartan Más- son, þjálfari Keflavíkur. Hann kveðst þó kokhraustur lýsa „frati á allar hrakspár". Strákarnir hans muni sýna hvað í þeim búi í sum- ar. Sjá bls. 28 DV kemur næst út fóstudaginn 10. maí. Smáauglýsingadeild DV er opin á morgun, 9. maí, frá kl. 16-20. Það er hægt að panta og skoða smá- auglýsingar á dv.is PAÐ KRAUMAR í POTTINUM! utan Laugaveg, Skólavörðustíg og Kvosina. í hefld hefur fyrirtækjum í miðborginni fækkað lítiflega, mest á jaðarsvæðum og á Skóla- vörðustignum. Þegar skoðað er heildarflatar- mál undir starfsemi er ekki mikil breyting i hefld en innan sumra svæða hafa hlutimir þó breyst. Af- þreying fær t.d. 9,5% meira pláss í Kvosinni árið 2001 heldur en árið áður en smásöluverslanir minnka þar um 3,1%. Heildarflatarmál fyr- irtækja minnkar hins vegar hlut- fallslega mest á Skólavörðustígn- um, um 3,65%. Hlutfall fyrirtækja mifli svæða helst hins vegar það sama á milli ára. í heild eru breytingar á samsetn- ingu miðborgarinnar óverulegar. Fjöldi veitingahúsa, sem töluvert hefur verið rætt um í miðborginni, stendur t.d. í stað á mifli þessara tveggja ára þó að flatarmál þeirra minnki reyndar örlítið. -H3 MYND BÞ' Framsókn baðar sig Halldór Ásgrímsson, formaöur Framsóknarflokksins og utannkisráðherra, naut lífsins í sundlauginni á Akureyri í gær milli þess sem hann flutti ræöur og erindi, m.a. í Háskólanum á Akureyri. Meö Halldóri á myndinni eru nokkrir af frambjóöendum framsóknarmanna í bænum, þ.á m. Jakob Björnsson, oddviti B-listans í bænum. Formaður Framsóknarflokksins gagnrýnir ESB-könnun: / / Gefur ekki retta mynd / af afstöðu þjóðarinnar/ / - marklaus könnun, segir formaður Samtaka iðnaðarins „Ég tel að þessi könnun, ein og sér, gefi ekki rétta mynd,“ sagði HaUdór Ás- grímsson utanríkisráðherra við DV í morgun um könnun sem forsætisráðuneytið lét gera á afstöðu tU ESB-aðUdar. „Það er sjálfsagt að spytja þessara spuminga en það verður að spyrja annarra spuminga líka tU þess að fá raunsanna mynd af málinu.“ Halldór Ásgrimsson Utanríkisráðherra sagði enn frem- ur mikUvægt að fram færi ítarleg um- ræða um Evrópusambandið. Mismun- andi niðurstöður kannanna gæfu tU- efni tU þess að umræðan yrði enn meiri. „Ég vU benda á að í skýrslu sem var gefm út á vegum utanríkisráöu- neytisins íyrir tveimur árum var gert ráð fyrir því að beinar greiðslur okk- ar vegna ESB væm 7-8 mUljarðar. Þar var gert ráð fyrir því að til baka kæmu í formi greiðslna sem snerta fjárlög um 5 mUljarðar. Menn reyndu að fara mjög varlega í þetta mat. Ég hef ekki séð neina aðra útreikninga á þessum kosm- aði og fjárlög ESB eru föst fram tU 2006. 1 þessari skýrslu var engin tilraun tU að meta áhrif evr- unnar á vaxtakostnað fyrir- tækja og heimUa, eða hag- vöxt. Það var engin tiiraun gerð tU þess að meta áhrif toUa í sjáv- arútvegi eða önnur óbein áhrif. Þetta er einfaldlega mjög flókin mynd og erfitt að gefa sér einfaldar forsendur í öUum spumingum," sagði HaUdór. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að könn- unin sýni fátt nýtt. „Þessi könnun seg- ir mér ekkert annað en það sem ég vissi, að Islendingar hafi ekki enn tek- ið neina afstöðu í þessu máli, vita of litið um hvað málið snýst, hafa ekki sett sig inn í það,“ segir Guðni. „Þeg- ar menn em spurðir svona svara þeir samkvæmt spumingunum, þannig að í sjálfu sér kemur þessi niðurstaða mér ekkert á óvart.“ Guðni segir brýnt að vega og meta aUar hliðar aðUdar að ESB. „Enginn stjómmálaflokkur er sammála um að við eigum að fara þar inn. Þannig að hvað sem líður þessari könnun er auðvitað mjög mikUvægt að vigta jafht á vogarskálina kosti og gaUa.“ „Formenn stjórnarflokkanna hafa átt mjög gott samstarf í næstum tvö kjörtímabU," sagði Valgerður Sverris- dóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við Karólínu Þorsteinsdóttur, ffétta- ritara DV á SeyÓisfirði, í gærkvöld og taldi enga hnökra komna í samstarf þeirra. „Það, að þeir skuU ekki hafa nákvæmlega sömu áherslur í Evrópu- málum, getur ekki talist óeðlUegt þeg- ar formenn fyrir ólíkum stjómmáia- flokkum eiga í hlut.“ Sveinn Hannesson, framkvæmda- stjóri Samtaka iðnaðarins, segir að könnun Félagsvísindastofnunar sýni ekki annað en það, að með því aðí spyija leiðandi spurninga og jafnvel f hóta þeim sem spurðir em sé hægt að fá hvaða niðurstöðu sem er. „Atvinnumenn á sviði skoðana- i kannana fuUyrða að svona megi ekki spyija vUji maður fá fram raunveru- lega afstöðu. Þannig að könnunin seg-1 ir ekki nokkurn skapaðan hlut um11 hvað þjóðin viU í þessu máli,“ sagði Sveinn í samtali við DV í morgun. Hann tekur ekki undir það með for-1 sætisráðherra að gaUamir við aðUd, sem nefndir voru í spumingunum, séu óumdeUdir. „Það sem er mest vifl-1 andi við þetta er þar sem spurt er með tiUiti tU kostnaðar. Það er bara talað, um gjöldin en ekkert um ávinninginn, það er ekki tekið tiUit tU hagræðis af’ evrunni, vaxtalækkana, stöðugleika, aukinna fjárfestinga o.s.frv., þannig að mér finnst sú spuming beinlínis röng.“ Sjá bls. 6 JSS/-ÓTG ! Leigubílstjórar á BSR fá ábendingar um hreinlæti og framkomu: Húðhreinsun og hár úr nefi Brother PT-2450 merkivélin er - eiga að vera stöðinni til sóma, segir stöðvarstjórinn Stöðvarstjóri leigubUastöðvarinn- ar BSR hefur sett upp skUti á stöö- inni þar sem á eru letraðar ábend- ingar tU bUstjóranna um hreinlæti, þjónustulund og viðhald bUanna. Þar er því meðal annars beint tU manna að „fara í sturtu og skipta um sokka og nærfót á hverjum degi“. Lágmark sé að þvo önnur fót vikulega. Einnig að þeir muni eftir að „bursta skóna, láta klippa hár úr nefi og eyrum, fari í húðhreinsun og noti rakspírann í hófi“. Þeir eiga ekki að reykja í bílnum, heldur þrífa hann reglulega að utan og inn- an, halda honum vel við og sýna kúnnanum kurteisi. T.d. á leigubU- stjóri á BSR „ekki að vera fúfl á móti ef kúnninn er Ula upplagður, heldur gangið frekar frá honum með lipurð og elskulegheitum," seg- ir í ábendingunni. Loks segir:„AUir mega eiga von á hreinlætisskoðun hvemær sem er.“ Guðmundur Börkur Thoraren- sen, stöðvarstjóri á BSR, kvaöst hafa búið ábendingamar tU með hliðsjón af kvörtunum farþega. Hingað tU hefðu borist um 10 kvart- anir á mánuði varðandi hreinlæti, viðhald bUanna og viðmót. Sl. mán- uð, eftir að ábendingamar voru sett- ar upp, hefði engin kvörtun borist. „Við viijum að aUir kúnnar séu ánægðir," sagði Guðmundur. „Kon- ur fara í snyrtingu, kantskurð og græjur og karlar fara í húðhreinsun áöur en farið er út í sínu ftnasta pússi. Við verðum að bregðast við breyttum tímum. Viö vUjum að bU- stjóramir okkar séu snyrtUegir og stöðinni tU sóma.“ -JSS Mögnuð véi sem, með þinni hjálp, hefur hlutina (röð og reglu. Snjöll og góð lausn á óreglunni. Rafport Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 • FR ETTAS KOTIÐ SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.