Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 2002 DV Fréttir 7 Ráðstefna um þorskeldi á Akureyri: Kuldinn er vandamál — þorskurinn er viðkvæmur Ráðstefna fór fram á Akureyri í gær um möguleika þorskeldis sem atvinnugreinar hér á landi. Rauði þráðurinn í erindum fjölda fyrirles- ara var að menn færu sér rólega og byggðu þekkingu sína upp hægt og kerfisbundið. Erindin sneru aðal- lega að veiðum á villtum þorski og áframeldi hans en fyrirlesarar voru sammála um að greinin yrði ekki fullþroskuð sem atvinnugrein fyrr en menn tækju skrefið til fulls með þorskseiðum. Ýmis vandamál voru rædd sem lúta að fóðrun þorsksins og kom fram nauðsyn aukinnar sjálfvirkni til að auka framleiðsluna bak við hvert starf. Þorskurinn þol- ir betur meðhöndlun en lax en er viðkvæmari gagnvart straumum. Tilraunir hafa verið með þorsk- eldi hér á landi allt frá árinu 1992 þegar fyrstu þreifingar áttu sér stað á Stöðvarflrði. Þær hafa flestar ver- ið með vanefndum og hefur þorsk- urinn allajafna verið fóðraður vit- laust að mati ráðstefnugesta. Vítamín hefur vantað í fóðrið. Gísli Jónsson, dýralæknir fisk- sjúkdóma, flutti erindi þar sem fram kom að í laxeldi eru ýmsir sjúkdómar hugsanlegir, s.s. bakter- íusjúkdómar, veirur, sveppir og sníkjudýr. Fyrst og fremst stafar eldinu hætta af bakteriusjúkdómum sem eru auðveldari viðfangs en veirusjúkdómar. Valdimar Gunnarsson sjávarút- vegsfræðingur bar saman skOyrði íslendinga og Norðmanna til fisk- eldis og kom þar fram að hitastig sjávar getur orðið ískyggilega lágt hér á landi en á hinn bóginn eiga Norðmenn í vandræðum vegna hás hita. Fram kom að enginn vafl leik- ur á að eldisþorskur yrði betri sölu- vara en vUltur. Hann yrði seldur glænýr og holdmeiri og í þeirri stærð sem neytendur kysu. Ráðstefhan var samstarf nokk- urra aðila, s.s. Hafrannsóknastofn- unar, sjávarútvegsráðuneytisins, Útgerðarfélags Akureyringa, Sam- herja og sjávarútvegsdeildar Há- skólans á Akureyri. Fundurinn var einn af nokkrum sem haldnir eru víðs vegar um landið. -BÞ Húsbréf Þrítugasti og níundi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. júlí 2002 1.000.000 kr. bréf 1 91310010 91310164 91310348 91310678 91310052 91310222 91310365 91310715 91310112 91310345 91310381 91310745 500.000 kr. bréf 91320029 91320247 91320304 91320500 91320038 91320263 91320308 91320588 100.000 kr. bréf 91340051 91340275 91340603 91340995 91340067 91340345 91340740 91341246 91340132 91340398 91340794 91341264 91340157 91340576 91340901 91341420 10.000 kr. bréf 91310935 91311125 91311308 91311794 91310952 91311166 91311595 91311803 91311072 91311230 91311619 91320608 91320794 91320995 91341682 91341840 91342163 91343045 91341758 91341846 91342309 91343293 91341796 91341858 91342429 91343353 91341838 91341859 91342810 91343398 91343491 91343596 91343637 91343696 91343796 91343845 Ungverskar bækur um menningu Bókasafni félagsins Ísland-Ungverjaland barst í fyrradag góð gjöf en þá af- henti utanríkisráðherra Ungverjalands, H.E. János Martonyi, því bækur, geisladiska og myndbönd með ungversku menningarefni. Það var forseti fé- iagsins, Maurizio Tani sem veitti þessari höfðinglegu gjöf viðtöku. Engin dæmi um riðu í sauðfé sl. 12 ár: Útbreiðslan stöðvuð „Baráttan gegn riðuveiki í sauðfé hér á landi hefur gengið framar vonum segir í nýútkominni árs- skýrslu Tilrapnastöðvar Háskóla ís- lands í meinafræði á Keldum. í kafla um starfsemi yfirdýralæknis- embættisins á Keldum segir að ný riðutilfelli séu fá miðað við það sem var og útbreiðslan hafi verið stöðv- uð. „Veikin hefur ekki fundist á nýju svæði (vamarhólfi) í meira en 12 ár,“ segir í skýrslunni. Þótt hilli undir útrýmingu veik- innar segja skýrsluhöfundar að að- gát sé áfram bráðnauðsynleg. Sauð- fé er eina dýrategundin hérlendis sem sýkist náttúrulega af sjúkdómn- um en grunur hefur hins vegar beinst að því hvort hreindýr geti einnig smitast. Skýrsluhöfundar vara við flutningi hreindýra milli landshluta í ljósi þess álitaefnis. Með harðari stefnu en tiðkaðist í öðrum löndum var árið 1978 komið í veg fyrir notkun kjöt- og beina- mjöls af riðusvæðum í fóður handa sauðfé og nautgripum og hefur þeirri stefnu verið fylgt æ síðan. „Með þvi höfum við kannski afstýrt því að kúrariða kæmi upp og yrði landlæg. Mikilvægt virðist að halda harðri vamarstefnu gegn innflutn- ingi á ails kyns vörum til landsins sem borið gætu smitefni, þar á með- al kjöti frá kúariðulöndum og á ýmsum vörum, unnum úr naut- 91370242 91370851 91371559 91370287 91370890 91371569 91370591 91371116 91371570 91370701 91371291 91371591 91370780 91371350 91371667 91370782 91371520 91371869 91370820 91371522 91372122 91372196 91373481 91374552 91372442 91373540 91374577 91372487 91373644 91374634 91372705 91373784 91374729 91373060 91374257 91374775 91373207 91374339 91375186 91373347 91374448 91375294 91375372 91375981 91376535 91375422 91376003 91378170 91375476 91376173 91378496 91375630 91376257 91378717 91375692 91376299 91379013 91375764 91376453 91379095 91375886 91376502 Yflrlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 91376755 (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 12.596,- 91376754 (12. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.589,- 91370577 91371440 (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91377390 (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91370581 1.000.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.589.949,- 91311991 91312004 91312078 Innlausnarverð 15.899,- 91379038 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 16.493,- 91376070 91376750 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.990,- 91370580 91376749 91377389 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 17.325,- 91376071 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverö 19.398,- 91376748 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 20.492,- 91371799 91374996 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 2.083.550,- Innlausnarverð 208.355,- 91342362 Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91371586 91373292 100.000 kr. (33. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 214.150,- 91340894 10.000 kr. (34. útdráttur, 15/04 2001) Innlausnarverð 21.936,- 91370060 1.000.000 kr. 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/07 2001) Innlausnarverð 2.319.742,- 91312088 Innlausnarverð 23.197,- 91370319 100.000 kr. 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/10 2001) Innlausnarverð 239.471,- 91340644 Innlausnarverð 23.947,- 91371953 91379151 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.657,- 91378403 91379037 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 2.527.852,- 91310408 91310871 91311238 Innlausnarverð 252.785,- 91341289 91343070 91343404 91341369 91343187 91343802 Innlausnarverð 25.279,- 91370009 91372194 91374321 91376679 91370310 91372277 91374499 91377346 91370710 91372541 91374728 91377409 91370894 91374215 91375285 91378780 91371095 91374218 91376129 91379154 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er Sriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður * Borgatúni 21 I 105 Reykjavik I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 ÞQKKUM FRABÆRAR VTOTOKUR Örfáar vélar eftir úr fyrstu sendingu nintendab ...alft um GAMECUBE Lágmúla 8 • Sími 530 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.