Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 2002 I>V Utlönd 15 Þingkosningarnar í Hollandi: Hægrisveifla í spilunum Þingkosningar fara fram í Hollandi í dag, aðeins níu dögum eftir morðið á hægri öfga- manninum Pim Fortuyn, en samkvæmt síðustu skoðanakönnun, sem gerð var í gær, nær flokkur Fortuyns fjórða sæti í kosningunum eftir að hafa mælst annar stærsti tlokkurinn í landinu skömmu eftir morðið. Samkvæmt könnuninni fær flokkur kristilegra demókrata, sem leggur áherslu á félagslega ábyrgð, mest fylgi í kosningunum, eða 23,1%, og gæti því hugsanlega myndað samsteypustjóm með flokki Fortuyns og þriðja flokknum til að tryggja meirhluta. Flokki Fortuyns er spáð um 16% fylgi, en eins og aðrir hægri öfga- flokkar í Evrópu gerir hann út á innflytjendavandamálin sem verið hafa mál mál- anna í kosningum um Evrópu að undanfömu. Stjómmálaskýrendur í Hollandi telja að starfandi stjórn Wims Kok forsætis- ráðherra, sem er sam- steypustjórn Verkamanna- fiokksins, Frjálslyndra og Miðjuflokksins, verði vart varin falli, en þeim er öllum spáð nokkru fylgistapi. Verkamanna- flokki Koks þó mestu, en samkvæmt síðustu könnunum tapar hann allt að helmingi fylgis síns frá siðustu kosningum. Þá fékk flokkurinn um 29% fylgi og er hrunið rakið til klúðursins við friðargæslu hollenska hersins í Bosníu, sem varð til þess að hollenska ríkisstjómin sagði af sér í síðasta mánuði. Wim Kok Flokki Koks er spáö miklu fylgistapi. REUTERSMYND Gert við skemmdir eftir sprengjuárásir NATO Verkamenn hanga utan á einni hæstu skrifstofubyggingu í Belgrad, höfub- borg Júgóslavíu, til aö gera viö skemmdir sem uröu í loftárásum NATO fyrir þremur árum. Júgóslavar hafa fengiö fyrsta endurreisnarlániö. Hvorki gengur né rekur í Færeyjum: Stjórnarmyndunin mistókst enn á ný Anfinni Kallsberg, lögmanni Fær- eyja, mistókst enn í gær að mynda nýja meirihlutastjóm. Viðræður Fólkaflokks Kallsbergs, Sambands- flokksins og Jafnaðarflokksins fóru út um þúfur þar sem ekki náðist samstaða um hver skyldi gegna starfi lögmanns. Allir flokkamir gerðu kröfu um að fá lögmannsembættin og því var ekki um annað að ræða en slíta við- ræðunum. „Við ætlum nú að ræða í flokkin- um um það sem gera skal,“ sagði Anfmn Kallsberg í viðtali við fær- eyska útvarpið í gærkvöld. Lögþingið kom saman til fundar í morgun þar sem kjósa átti í emb- ætti og nefndir þingsins. Jóannes Eidesgaard, leiðtogi Jafhaðarflokksins, sagði í gærkvöld að stjómarmyndunarviðræðurnar að undanfömu hefðu strandað á innihaldinu. „Að þessu sinni var það spum- ingin um menn. Við komumst aldrei svo langt að fara að ræða um málefnin," sagði Eidesgaard. Lisbeth L. Petersen, leiðtogi Sam- bandsflokksins sem fékk flest at- kvæði í lögþingskosningunum í apr- fllok, taldi eðlilegt að lögmaðurinn kæmi úr flokki hennar. Stjóm og stjórnarandstæðingar fengu jafnmarga þingmenn kjöma i apríl, eða sextán hvor fylking. Húsbréf Þrítugasti og sjöundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. júlí 2002 5.000.000 kr. bréf 1.000.000 kr. bréf 92220005 92220058 92220027 92220263 92220053 92220538 92220054 92220616 92220673 92220828 92220833 92220846 92220955 92221014 92221052 92221308 92221429 92221576 92221623 92221772 92221897 92221990 92222048 92222112 92222221 92222257 92222436 92222466 92222594 92222608 92222694 92222737 92222747 92223293 92222762 92223330 92223222 92223236 100.000 kr. bréf 92250046 92251224 92251842 92252755 92253419 92255073 92255702 92257168 92258401 92250157 92251271 92252030 92252960 92254363 92255206 92256121 92257259 92258624 92250187 92251272 92252076 92252969 92254451 92255224 92256135 92257325 92258966 92250194 92251392 92252128 92253100 92254542 92255231 92256371 92257428 92250605 92251419 92252534 92253188 92254722 92255343 92256781 92257442 92250778 92251437 92252553 92253311 92254834 92255454 92257019 92257758 10.000 kr. bréf 1 92270052 92271183 92272722 92274247 92274954 92275390 92275997 92276814 92277680 92270098 92271213 92272810 92274287 92275008 92275491 92276013 92276825 92277749 92270455 92271335 92273006 92274574 92275132 92275549 92276165 92276846 92277789 92270536 92271854 92273599 92274720 92275150 92275562 92276280 92276969 92277889 92270780 92271960 92273678 92274905 92275211 92275714 92276568 92277149 92278337 92270872 92272444 92273838 92274942 92275306 92275815 92276642 92277584 Yfirlit yfir ó i n n l e y s t húsbréf: 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 110.312,- 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 11.964,- 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 12.848,- 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.174,- 92276606 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 133.754,- 92255076 Innlausnarverð 13.375,- 92276601 92277768 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.310,- 92270753 92277885 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 14.733,- 92276602 1.000.000 kr. 100.000 kr. (18. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.541.400,- 92220182 92220549 92222159 92220531 92220839 92223379 Innlausnarverð 154.140,- 92252550 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 15.649,- 92273831 10.000 kr. (21. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.341,- 92272645 92273093 92273097 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 16.796,- 92277772 100.000 kr. 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 172.025,- 92254374 Innlausnarverð 17.202,- 92274587 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 17.774,- 92277774 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 18.321,- 92276509 1.000.000 kr. (28. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 1.931.545,- 92222584 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 19.867,- 92277769 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 20.199,- 92276508 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 20.761,- 92271010 92274586 92275584 100.000 kr. 10.000 kr. (33. útdráttur, 15/07 2001) Innlausnarverð 224.891,- 92257385 Innlausnarverð 22.489,- 92270308 92276574 10.000 kr. (34. útdráttur, 15/10 2001) innlausnarverð 23.216,- 92272015 92273092 100.000 kr. 10.000 kr. (35. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 239.040,- 92258932 Innlausnarverð 23.904,- 92272567 92275585 (36. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 2.450.663,- 92222119 Innlausnarverð 245.066,- 92253025 92254065 92258929 92253867 92258702 Innlausnarverð 24.507,- 92270893 92275574 92277608 92277695 92273208 92276861 92277611 92277947 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleystí öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður Borgatúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 SMÁAU5LÝSIN5AR ► www.dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.