Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2002, Blaðsíða 19
19 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002____________________ lO'V" Tilvera Lárétt: 1 fjöldi, 4 hlýöið, 7 grín, 8 hænu, 10 heiti, 12 erfðavísir, 13 slóttug, 14 háski, 15 sigti, 16 hár, 18 tæp, 21 úrillu, 22 áhald, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 gimald, 2 elska, 3 myrkur, 4 gagnauga, 5 hljóða, 6 málmur, 9 horfur, 11 strengjahljóðfæri, 16 bekkur, 17 blaut, 19 fjármuni, 20 sjór. Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Þeir eiga við ramman reip að draga þrímenningamir á Kúbu, þeir Hannes Hlífar, Helgi Áss og Jón Viktor. Hitar eru vel yfir 40 stig og mikið svitnaö - sennilega ekki besti timinn tyrir ís- lendinga að dvelja þama núna, margir fylgifiskar og kvillar. En þeir reyna þó að bíta frá sér líkt og Helgi Áss gerir í þessari skák. Drottning hans virðist innilokuð en þetta hafði Helgi Áss auðvitað séð allt íyrir og nú „fórnar hann sinni“ um stundarsakir. Hvitt: Helgi Áss Grétarsson (2521) Svart: Raoul Alonso (2398) Drottningarbragð. Minningarmót um Capablanca, Havana (1), 6.5. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. Bg5 h6 7. Bxf6 Dxf6 8. e3 0-0 9. a3 Bxc3+ 10. bxc3 Bd7 11. cxd5 exd5 12. Db3 Dd6 13. Bd3 b6 14. 0-0 Had8 15. Dc2 Bg4 16. Rd2 Bc8 17. c4 Ba6 18. Hfcl Re7 19. Da4 dxc4 20. Bxc4 Bb7 21. Dxa7 Bxg2 22. Kxg2 Dc6+ 23. e4 Ha8 (Stöðumyndin) 24. Dxc7 Dxc7 25. Bxf7+ Hxf7 26. Hxc7 HafB 27. f3 Hd8 28. Rc4 Hxd4 29. Re5 Hd2+ 30. Kh3 Hd6 31. Hbl g5 32. Rxf7 Kxf7 33. Hb7 Hd3 34. Kg4. 1-0. Bridge Umsjón: isak Öm Sigurðsson í vondum samningum þarf oft að gera ráð fyrir bestu legu til að standa spil. Jafnvel þó að besta leg- an sé ekki til staðar gætu heilladls- irnar komið til bjargar ef vörnin misstlgur sig. Skoðum hér eitt spil þar sem vestur var sagnhafi f fimm laufum, samningi sem leit mjög illa út. Norður byrjar á þvl að taka ÁK 1 hjarta og spilar síðan laufi: 4 G M ÁK9743 + 98 4 10643 4 ÁD83 * G6 4 ÁK62 4 Á85 4 K9752 «4 D105 + D1043 4 9 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR 14 2 «4 pass 3 4 dobl 3 m pass pass dob! pass 4 grönd pass 5 4 p/h Sagnir nokkuð vísindalegar, fjögur grönd er náttúrlega ekki ásaspuming heldur bending til félaga um að velja á milli láglitanna og vestur gerði vel i því að velja laufið. Sagnhafi var Sabine Auken frá Þýskalandi og hún reyndi að byggja upp óskaleguna í huganum. Hún taldi besta möguleik- ann felast í þvi að norður ætti spaða- níuna einspil og þannig væri hægt að tvísvína í gegnum suð- ur. Sabine drap á laufásinn i þriðja slag, tók laufkónginn og spilaði spaðatíunni. Suður kom hins vegar tii bjargar með því að leggja kónginn á. Sabine drap á ásinn, lagði niður ÁK í tígli og renndi trompum í botn. Suður lenti i þvingun í spaða og tígli i lokin og þessi harði samningur fékk því aö standa. •jbui 02 ‘QÚB 61 ‘5jOJ i\ ‘}3S 9i ‘niQtj n ‘Iipn 6 ‘ui; 9 ‘ndæ s ‘iSuuAuuncj {? ‘iuAsSgnxs g ‘;sb / ‘de§ i iijajQoq •jnQi 82 ‘Mæj zz ‘nSnuo li ‘límBU 81 ‘AJ)S 91 ‘Bts si ‘iqoa i?i ‘Sæis 81 ‘uo§ 2i ‘ujbu oi ‘njnd 8 ‘dnB>(s i ‘i§æcj {? ‘sbi8 i :paJBi allt fyrir heimiliö 550 5000 Órói á miðjum varptímanum Ég er svo heppinn að búa á stað þar sem ennþá hefur ekki tekist að hrekja fugla himinsins á brott úr náttúrunni og er það að þakka óbyggðu svæði í nágrenninu þar sem mófuglinn fær enn frið til að byggja hreiður sín, þó fækkandi fari. Ég vakna því á morgnana við þægilegt hnegg hrossagauksins sem þessa dagana er byrjaður morgunæfingar sínar upp úr fjög- ur á nóttunni, en það gerir bara ekkert til þar sem það er einmitt minn fótaferðartími. En á þessu varð óvænt breyting aðfaranótt 14. maí þegar allt ann- að og leiðinlegra hljóð vakti mig upp með andfælum og það mun fyrr en venjulega. í staðinn fyrir vin minn gaukinn var nú annar og meiri fugl farinn að hringsóla um loftin blá, eða sjálfur stálfuglinn Orion, sem samkvæmt nokkuð áreiðanlegum heimildum heldur hreiður sitt á Miðnesheiði. Eflaust hefur gauksi ályktað sem svo að þarna væri illfygli á feröinni, því hann lét lítið fyrir sér fara næstu tvo dag þó svo að minna bæri á stálfuglinum sem nú hafði hækkað flugið til muna. Og hvernig átti gauksi greyið svo sem að vita að þarna færi sjálfur boð- beri friðarins, náskyldur dúfunni, en ekki hræðilegur ránfugl sem væri til alls vís. En hvað skyldi hafa hvatt Orion, þennan boðbera friðarins, svo langt frá hreiðri sínu? - Kannski vildi hann bara vera við öllu búinn ef óvænta ránfugla bæri að garði á varptímanum eða þá að útungunar- spennan hefur haft þessi áhrif. Alla vega stóð þessi órói hans ekki lengi og vonandi getur hann og aðrir fuglar nú einbeitt sér aft- ur að útunguninni sér og sínum til gleði og ánægju. Sandkorn Umsjðn: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is Kristinn H. Gunnarsson virðist ætla að gera garðinn frægan í Byggðastofnun sem og víðar. Nú eru þeir komnir í hár saman, hann og forstjórinn, Theodór Agnar Bjarnason. Ekki nóg með það, starfsmenn í lykil- hlutverkum virð- ast líka standa uppi í hárinu á Kidda. Ekki fæst betur séð en deil- urnar í Byggðastofnun séu að verða að stórvandamáli innan Framsókn- arflokksins, því æðsti yfirmaður stofnunarinnar, Valgerður Sverr- isdóttir, ráðherra framsóknar- manna, veit vart lengur sitt rjúk- andi ráð. Kristinn er svo sem ekki óvanur að standa á sínu gagnvart toppum Framsóknar og nægir þar að nefna baráttu hans við að breyta kvótastefnu flokksins þvert á vilja Halldórs Ásgrímssonar. Sagt er að nú biði menn með öndina í hálsin- um og þá hvort aflar þessar hárreyt- ingar leiði til alvarlegs uppgjörs ... Á vefsíðunni frelsi is var ný- verið gert grín að fyrirhyggjusemi borgaryfirvalda sem vilja banna konum að sýna nekt sína á svoköll- uðum súlustöðum bæjarins. I raun sé : hins vegar verið að bola ákveðnum hópi af löglegum skemmtistöðum úr miðbænum. í rökum gegn þess- ari starfsemi hef- ur gjaman verið bent á að þar þrífist vændi og jafn- vel eiturlyfjasala sem hvoru tveggja þykir lítt sæma sómakærri höfuð- borg. Athygli vekur þó að alveg virðist hafa gleymst að tala við aumingja stúlkumar sem skaka sér í súlunum ógurlegu. í það minnsta hafa þær nú risið upp til mótmæla og sent borgarfulltrúum erindi þar sem þær og annað starfsfólk stað- anna óttast atvinnumissi í kjölfar aðgerða yfirvalda. Velta menn því fyrir sér hvort borgin verði þá ekki að sjá þessu fólki fyrir atvinnubóta- vinnu um leið og súlumar verða látnar safna ryði... Sagt GF að Kristján Ragnars- son, stjórnarformaður LÍÚ, sé í þann mund að fá mun öflugri óvin í kvótamálunum en sloruga trillukarla. Miklar líkur eru á að inn- an ferðamála- geirans komi upp hávær krafa um að fetað verði í fótspor Norð- manna sem heim- | ila hverjum ferða- manni að veiða 20-25 kíló af fiski á stöng eða hand- færi. Þar í landi eru það helst þýsk- ir ferðalangar sem ásælast þetta sport og hefur íjöldi ferðamanna sem koma í þessum tilgangi vaxið úr 35 þúsund 1995 í 224 þúsund á síðasta ári. Frá því er greint á inter- seafood.com að afli ferðamannanna á ári sé um 15 þúsund tonn ... Alfreð Þorsteinsson fer á kostum þessa dagana og virðist í virkilegu stuði, enda stutt til kosn- inga. Ýmsar skemmtilegar hug- myndir hafa komið fram hjá kappan- um og ekki er ann- að að sjá en and- j stæðingum hans í pólitíkinni sé : verulega skemmt. Þannig hugðist Alfreð selja Perluna í Öskju- hlíð, enda eitt helsta minnismerki frá tíð Davíðs Oddssonar í borg- arpólitíkinni. Enginn fannst þó kaupandinn. Þá datt Alfreð í hug svona til gamans að kaupa Lands- símann. Ekkert hefur þó heldur orð- ið af því. Alfreð datt þá annað snjall- ræði í hug, nefnilega að selja um- deilt fyrirtæki, Línu.Net, og slá þannig öflugum vopnum úr höndum andstæðinganna. Eini gallinn er aö helsti tilgreindi kaupandinn virðist lítið vita af fyrirætlunum sínum um að kaupa. Nú bíða menn í ofvæni eftir næsta stjömuleik Alfreðs ... Myndasögur 1 I ■o £ Gott kvöld dömur mínar og herrar... Eg er hínn óviðjafnan- legi Garðar oq þetta er talandi hundurimu^___________ Hafliði! Hafliði... Segðu eitthvað fallegt við táhorfendur m Greindarvísitala fram- eóknarmanna er á við eggaldin öíðasta sinn! Ekki tala um pólitík! TveirtímaHNú er nóg komíð! Eg skal kenna henni lexíu! ÓTRÚLEGA BUDIN Hálftíma of sein!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.