Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2002, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 Tilvera DV _* HASKOLABIO Svn - Saea HM kl. 21: Saga HM, eða The FIFA World Cup Film Collection, er magnaður mynda- flokkur þar sem rakin er saga heims- meistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. Þættirnir eru alls tiu en í kvöld er fylgst með keppninni í Mexíkó árið 1986. Allra augu beindust að Argentínumanninum Diego Mara- dona en í þessari keppni skoraði hann eitt eftirminnilegasta mark í sögu HM. í lokaþættinum í næstu viku vík- ur sögunni til Italíu árið 1990 en þar voru Maradona og félagar aftur i aðal- hlutverkum. Siónvarplð - Tallnn af kl. 20.00: Breska sjónvarpsmyndin Talinn af (Dead) er spennumynd með gaman- sömu ívafi og rambar stundum á barmi fáránleikans. Sögukennarinn Alan Steadman lendir í þeim hremm- ingum að allir halda hann látinn, þeg- ar hann snýr heim úr 6 vikna óbyggðaferð. Tölvugögnum hans hef- ur verið eytt, hann er heimilislaus og verður að reiða sig á hjálp Ginu, sam- kennara síns, sem er þokkafull kona en óvenjuleg um margt. Alan þarf að berjast fyrir tilveru sinni og úr þessu verður allmikil flækja þar sem morð, svik og rómantík koma við sögu. Leikstjóri er Sandy Johnson og aðal- hlutverk leika Caroline Quentin, Ro- bert Bathurst, John Gordon Sinclair og Lenny Henry. 17.05 Mæögurnar (11:22) (The Gilmore Girls). Bandarísk þáttaröð um ein- stæða móður sem rekur gistihús í smábæ! Connecticut-tylki og dóttur hennar á unglingsaldri. e. Aðalhlut- verk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Hvaö nú, Baddi? (1:3) (Hvad nu, Bhatso?). Þáttaröð um lítinn dreng og systkini hans í Malaví sem hafa misst foreldra sína úr eyðni. 18.30 Umrót (2:5). Þáttaröö um stööu og þróun upplýsingatækni á íslandi og áhrif hennar á íslenskt samfélag. Velt er upp spurningum um eöli þessarar tækni, áhrif hennar á einkalíf fólks, félagslegt umhverfi, menntun og atvinnulíf. Umsjón og handrit: Haukur Arnþórsson. Dag- skrárgerð: Hilmar Oddsson og Ólaf- ur Rögnvaldsson. Framleiðandi: Ax kvikmyndagerð. 19.00 Fréttlr, íþróttlr og veður. 19.35 Kastljöslð. 20.00 Tallnn af (Dead). (Sjá umfjöllun við mælum með.) 21.15 DAS-útdrátturinn. 21.25 Kosningakastljóslð 2002. í þættin- um er fjallaö um kosningamálin í Skagafiröi og í Fjaröarbyggö. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Leyndarmál okkar (11:22) (The Secret Life of Us). Áströlsk þatta- röð um ungt fólk í leit að ást, róm- antík og velgengni. 23.05 Beðmál í borglnni (13:30) (Sex and the City). Bandarísk þáttaröð um Carrie og vinkonur hennar í New York. e. 23.30 Kastljósið. e. 23.50 Dagskrárlok. 14.30 15.15 16.00 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 21.50 21.55 22.00 23.25 00.45 02.15 02.40 03.05 ísland í bítið. Bold and the Beautiful. í fínu forml. Oprah Winfrey (e). ísland í bítið. Neighbours (Nágrannar). í fínu formi (Þolfimi). Murphy Brown (e). Brave New World (Fagra veröld). (Sjá umfjöllun aö neðan). Dawson's Creek (22.23) (e). Bruce Sprlngsteen. Bamatíml Stöövar 2. Leiðin á HM (Road to Asia 2002). Fréttlr. ísland í dag. Andrea. 24 (17.24). Panorama. Fréttlr. Crossing Jordan (17.23). Mimpi - Manis. Fréttir. Rockford Flles. If It Bleeds (Rock- ford. Uns sekt er sönn). Góökunn- ingi sjðnvarpsáhorfenda, Jim Rock- ford, snýr aftur í hörkuspennandi mynd. Kennarinn Ernie Landale er handtekinn, grunaður um nauðgun. Öll sönnunargögn benda til sektar hans og þaö mun reynast Jim Rock- ford erfitt að hreinsa mannorð Ern- ies. Aðalhlutverk: James Garner, Rita Moreno, Hal Linden. Leikstjóri: Stuart Margolin. 1999. Office Klller (Músin sem læðist). Dorinu viröast allar bjargir bannað- ar þegar hún missir starfsaðstööu sína hjá ritstjórn neytendablaös og er gert að starfa heima. Aðalhlut- verk: Molly Ringwald, Jeanne Tripp- lehorn. Leikstjóri: Cindy Sherman. 1997. Stranglega bönnuð börnum. Brave New World (Fagra veröld). Myndin er byggð á magnaöri fram- tíðarsýn rithöfundarins Aldous Hux- leys. Þjóöfélagið ráöskast með genauppbyggingu þegna sinna og brátt eru einungis til fimm tegundir mannvera. Aöalhlutverk: Leonard Nimoy, Peter Gallagher. Leikstjóri: Leslie Libman. 1998. Leiðin á HM (Road to Asia 2002). ísland í dag. Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí. Muzik.ls. Fólk - með Slrrý (e). Mállð (e). Umsjón Andrés Magnús- son. Will & Grace (e). Malcolm in the middle. Þessir frá- bæru gamanþættir hafa hlotið verð- skuldaöa athygli víða um heim. Þættirnir fjalla um hinn ofurgáfaða Malcolm, bræður hans og foreldra sem geta ekki beinlínis kallast mannvitsbrekkur. 20.30 Two guys and a girl. Þáttarööin sprenghlægilega um hin óútreiknan- legu Pete, Berg og Sharon heldur áfram. Þrátt fyrir ólikan bakgrunn og viðhorf eru krakkarnir bestu vinir en á ýmsu gengur I leik og starfi. 21.00 Everybody Loves Raymond. Þætt- irnir fjalla um Ray og fjölskyldu hans; eiginkonuna Debru og börnin þeirra þrjú. Líf Rays væri að líkind- um fullkomið ef ekki væru hinir óþolandi umhyggjusömu og athygl- issjúku foreldrar hans og afbrýði- samur yngri bróöir - sem öll búa í næsta húsi! 21.30 Yes, Dear! 22.00 Law & Order SVU. 22.50 Jay Leno. 23.40 Law & Order (e). 00.30 Deadllne (e). 01.20 Muzik.is. 02.20 Óstöðvand! tónlist. Biorasin 06.00 Jawbreaker (Haltu kjafti). 08.00 A Mldsummer Nlght's Deam. 10.00 Senseless (Úti á þekju). 11.30 Star Wars - Ættarveldlð. 12.15 Star Wars Episode I. The Phantom Menace (Stjörnustríð). 14.25 Jawbreaker (Haltu kjafti). 16.00 A Mldsummer Night's Dream. 18.00 The Blues Brothers (Blús-bræöur). 20.10 Star Wars - Ættarveldlð. 21.00 Star Wars Episode I. The Phantom Menace (Stjörnustríð). 23.10 Senseless (Úti á þekju). 00.40 Deconstructing Harry. 02.15 Boogie Nlghts (Villtar nætur). 04.45 Nothing Personal (Trúarstríð). 18.30 19.00 19.30 20.30 21.00 22.30 23.00 23.30 01.00 Heklusport. Fjallað er um helstu íþróttaviðburöi heima og erlendis. NBA-tilþrif. Heimsfótbolti með West Union. Golfmót i Bandaríkjunum. Leiðin á HM (England og Svíþjóð). Myndaflokkur þar sem þátttöku- þjóöirnar á HM í sumar eru kynntar til sögunnar. HM (1986 Mexíkó). Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. Heklusport. Fjallaö er um holstu íþróttaviöburði heima og erlendis. Gillette-sportpakkinn HM2002. Waiting for the Man (Smákrimm- inn). Ærslafull mynd um smá- krimmann Ben sem fær loks tæki- færi til að komast í verulegar álnir. Yfirmaður hans sendir hann á yfir- gefinn búgarð meö fulla tösku af eit- urlyfjum og fyrirmæli um að bíða eft- ir væntanlegum kaupanda. Þetta vefst þó eitthvað fyrir Ben og einföld skipti veröa skyndilega afar flókin. Aöalhlutverk: Jeff Fahey, Rae Dawn Chong, Patrick Cupo. Leikstjóri Jef- frey Reiner. 1998. Stranglega bönn- uö börnum. Dagskráriok og skjáleikur. Omega 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. meö Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bæna- stund. 21.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Ro- bert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætur- sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 20.30 Some Glrls Bandarisk gaman- mynd (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.