Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2002, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 17. MAI 2002 29 _>v Sport i i Spáin fyrir DV-Sport telur nú dagana þar til Símadeildin hefst 20. maí næstkomandi. Fram að því munum við birta spá Maða- manna DV-Sports um loka- stöðuna í haust og í dag er komið að 1. sætinu. Heimavöllur: Grindavikurvöllur. Tekur 2000 manns. 1500 manna stúka með sætum 500 manns í stæði. Besti árangur: 3. sæti (2000). Lengst i bikar: í bikarúrslitaleikinn 1994. Stœrsti sigur i tíu liða efstu deilcl: 6-1 gegn Þrótti 1998. Stœrsta tap i tiu lióa efstu deild: 0-4 gegn ÍA 1995 og 1997 og gegn KR 1996 og 1998. Flestir leikir i efstu deild: Albert Sævarsson 121, Guðjón Ásmundsson 104, Óli Stefán Flóventsson 99. Flest mörk i efstu deild: Sinisa Kekic 28, Grétar Hjartarsori 24, Ólafur Ingólfsson 16. Árangur í efstu cleild: 126 leikir, 45 sigrar, 24 jafntefli, 57 töp. Markatala: 171-202. Grindvíkingar lenda í fyrsta sætinu: Sóknarleikur til sigurs DV-Sport bíður spennt eftir að ts- landsmótið í knattspyrnu hefjist að nýju og hefur í undanfbrnum átta tölu- blöðum talið niður fram að móti. Blaðamenn DV-Sports hafa spáð og spekúlerað í styrkleika og veikleika liðanna og út úr þeim rannsóknum hef- ur verið búin til spá DV-Sports fyrir sumarið. Fram að móti höfum við birt hana, eitt lið bætist við á hverjum degi. Við hófum leikinn á botnsætinu og í dag endum síðan á því að kynna það lið sem við teljum að muni tróna á toppi Símadeildar karla þegar flautað verður til leiksloka i haust. Við metum nokkra þætti hjá hverju liði og gefum einkunn á bilinu 1 til 6 eins og sjá má sem hlið á teningi hér á síðunni. Grindvíkingar hafa fest sig í sessi í efstu deild og hafa verið að bæta árang- ur sinn í deildinni jafnt og þétt undan- farinár. Liðið í ár er mjög sterkt og með Bjarna Jóhannsson, sem unnið hefur marga titla undanfarin ár, við stjórn- völinn halda margir að þetta verði ár Grindvíkinganna. Það sama var reyndar uppi á tening- um í fyrra en þá fjaraði undan liðinu á miðju tímabili og vonir um titla fuku út í veður og vind. Með nýjan mann í brúnni og meiri reynslu í toppbaráttunni eru Grindvík- Síðustu átta ár: 1994: . .. 1. sæti í l.deild 1995: . 1996: . ... 7. sæti í úrvdeild 1997: . 1998: . 1999: . 2000: . 2001: . . .. 4. sæti í úrvdeild ingar til alls liklegir. Liðið hefur á að skipa bestu sóknar- þrenningunni í deildinni. Sinisa Kekic, Grétar Hjartarson og Scott Ramsey í formi eru allir frábærir leikmenn og munu varnarmenn andstæðinganna ef- laust hugsa til þess með hryllingi þeg- ar þeir mæta Grindvíkingum. Það skiptir lykilmáli fyrir Grindvík- inga að Skotinn Scott Ramsey er í betra formi nú heldur en áð- ur. Ramsey er gífur- lega skemmtOegur leikmaður en hann hef- ur aldrei verið í betra formi heldur en nú. Það verður pressa á Grindvíkingum í sum- ar. Þeir hafa verið það lengi í deildinni og eru með svo sterkt lið að stuðningsmenn liðsins munu örugglega krefjast góðs árangurs. Koma Bjarna Jóhannssonar minnkar ekki væntingarnar og það er spurning hvernig liðinu gengur að spila undir þeirri pressu. Bjarni hefur reynt sitt besta til að draga úr væntingum en hann veit það manna best sjálfur að hann er með lið sem á að geta unnið íslandsmeistaratit- ilinn þetta árið. Ef menn eins og Kekic ná að halda sig frá leikbönnum og sýna meiri aga heldur en undanfarin ár, þegar hann hefur verið að fá rauð spjöld fyrir tóma vitleysu, verður erfitt fyrir liðin níu i efstu deild að eiga við Grindvíkinga. -ósk/ÓÓJ Hvað segja Grindvíkingar um spá DV-Sports „Þetta er athyglisverð spá. Það er ekki oft sem Grindavík er spáð toppsætinu í byrjun móts. Við verðum bara að láta þessa spá vinna með okkur i stað þess að fara á taugum. Það er auðvitað engin spurning að við ætlum okkur að vera með í toppbaráttunni frá byrjun en ég held að það sé varla rétt að spá okkar liði meistaratitli. Hópurinn okkar er er ekki stór og þetta tímabil verður langt og erfitt fyrir okkur. Ég vona bara að það sama veröi uppi á teningnum í haust og í spánni góðu," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Grindavíkur. Markíd Albert Sœvarsson er mjög + hugrakkur markvörður. Hann er góður á milli stanganna og duglegur við að fara út í háa bolta. Kominn með mikla reynslu í efstu deild. Albert á það til að missa ___ einbeitinguna sem getur reynst liðinu dýrkeypt. Hann er ekkert sérstaklega sterkur þegar hann fær boltann í fæturna. Jy Vörnín + Ólafur Örn Bjarnason er öflugur varnarmaður og góður að spila boltanum út úr vörninni. Ray Jónsson er hættulegur sóknarbakvörður og Gestur Gylfason kemur með reynslu í vörnina. ___ Miðverðina Ólaf og Gest vantar hraða, Ray er ekki nægilega sterkur varnarlega gegn góðum sóknarmönnum. IStRJNft sP^r * Símadeild karla í sumar: Gengí Grindavíkur í vor Deildabikarinn: 15. febrúar.........Reykjaneshöll Grindavik-Dalvík.........2-1 Grétar Hjartarson, Goran Lukic. 23. febrúar.........Reykjaneshöll Grindavik-KA............0-5 2. mars ...........Reykjaneshöll Grindavík-ÍBV............3-1 Sinisa Kekic 2, Scott Ramsey. 15. mars ..........Reykjaneshöll Grindavik-Fram ..........0-1 24. mars .... Gervigras í Laugardal Grindavík-Valur..........3-3 Sinisa Kekic, Paul McShane, Óli Stefán Flóventsson. 4. apríl.....Gervigras í Laugardal Grindavík-Þróttur.........0-1 Reynir Leósson. 21. apríl...........Reykjaneshöll Grindavík-Keflavik........5-4 Sinisa Kekic 2, Grétar Hjartarson, Paul McShane, sjálfsmark. Candela Cup: 10. apríl ................Spánn Grindavík-KR ............4-1 Sinisa Kekic, Óli Stefán Flóventsson, Ólafur Örn Bjarnason, sjálfsmark. 12. apríl ................Spánn Grindavík-Fylkir..........0-0 14. april ................Spánn Grindavik-FH ............2-0 Paul McShane, Ray Jónsson. Grindvíkingar spiluðu tíu leiki, unnu fimm, gerðu tvö jafntefli og töp- uðu þremur. Leikmanna- Hópurinn Markverðir: 1. Albert Sævarsson .......29 ára 12. Helgi Már Helgason.....19 ára Varnarmenn: ?. Gestur Gylfason.........33 ára 3. Ray Jðnsson ...........23 ára 4. Alfreð Jóhannsson.......26 ára 5. Vignir Helgason.........27 ára 14. Ólafur Örn Bjarnason .. . 27 ára 15. Jón Fannar Guðmundsson 22 ára 19. Guðmundur Bjarnason ... 21 árs 20. Jóhann Aöalgeirsson .... 22 ára 22. Eyþór Atli Einarsson .... 19 ára Miðiumenn: 6. Óli Stefán Flóventsson___27 ára 7. Paul McShane..........24 ára 21. Eysteinn Hauksson......28 ára 28. Heiðar Aðalgeirsson.....20 ára Sóknarmenn: 8. Sinisa Kekic ...........33 ára 9. Scott Ramsey...........27 ára 10. Grétar Hjartarson ......25 ára 18. Sveinn Þór Steingrímsson 18 ára Þiálfari: Bjarni Jóhannsson ........44 ára Farnir: Ólafur ívar Jónsson í Keflavik, Goran Lukic i Hauka, Sigurður B. Sigurösson í Njarðvík, Snorri Már Jónsson í Njarðvík. Komnir: Jón Fannar Guðmundsson úr Tindastóli, Alfreð Jóhannsson úr GG. Míðjan Paul McShane og Stefán Flóventsson _L báðir duglegir og gc sóknarmiðjumenn. Eysteinn er góöur með boltann með flnar staðsetningar. Eysteinn hefur v( _ mikið meiddur undanfs ár og spurning hve lengi hann heldur út. Liðið sak Goran Lukic sem er horfinn á br: McShane verður að spila betur en í fyrra ð Sinisa Kekic, Gré -X- Hjartarson og S< Ramsey myi langöflugasta framherjaþrenningu deildarinr Kekic er gífurlega leikinn útsjónarsamur, Grétar fljótur akveðinn og Ramsey er í betra foi en hann hefur verið áður Svolitil hœtta á að þeí þrír verði stærri en liði? fari að haga sér eins og kóngar. Bekkurinn Fullt a/ungum og efni -(- um varnarmönnum sen eflaust dýrmæta reynsl sumar Litil breidd á miðju c — sókn. Ef lykilmenn mi ast verða Grindvíkin \^- ábyggilega í vandræðum með leysa miðjumenn og sóknarmemi hólmi. Mega alls ekki við því missa Kekic, Grétar og Ramsey. ð Þ/álfarinn Bjarni Jóhannsson he verið sigursælasti þjáll T~ landsins undanfarin Hann er vel menntaöur hefur fundið sér skipulag, 4-4-3, s reyndist honum vel hjá ÍBV og Fy Góður að koma sínum liðum í fc fyrir sumarið. — Lið sem Bjarni hefur þj að hafa haft tilhneigii til þess að gefa eftir þegar líða tel á sumariö en þau byrja yfirleitt n: vel. Spurning hvernig Grindavili liðið fellur að leikstíl Bjarna sem orðinn ansi meitlaður og nokl fastheldinh. Að auki Mtkil uppbygging he _|_ átt sér stað í Grinda undanfarin ár. Glæsi stúka hefur risið ^* umgjörðin er orðin allt önnur heli en hún var áður. Grindavik hefur: sig í sessi sem eitt af bestu lið landsins og spilað alls sjö ár í rc efstu deild. Fjármagn virðist al vera til staðar. Það eru al einhverjir einstaklingar tilbúnir að rétta hjálparhönd ef liðstyrks þörf. Liðsandinn hefur alltaf ve sterkur hjá Grindvíkingum og ver sjálfsagt ekki breyting á því í ár. Grindvikingum he ekki enn tekist að kræk titil og spurning hv pressan, sem verður á liðinu í sun eftir að því hefur spáð sigr: V deildinni af flestum, á eftir að h slæm áhrif á liðið. JQ3 -stig: 3*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.