Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2002, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2002, Page 31
31 f FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2002 Tilvera kyikmyndii JTTtXFL WARÍ EPISODE I! ATTACK OF THE CLONES Heimsfrumsýningarhelgi Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. (POWERSYNING). Vit nr. 384. NGLUNNI BUBBLEBOY Frá framleiðendum Austin Powers 2 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.Vit nr. 379. Sýnd kl. 6, 8.10 og 11. Vit nr. 377. Sýnd kl. 9.30 og 11.20. Vit nr. 337. Sýnd m/ísl. tal kl. 2 og 4. Vit-358. Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Spílting. Freistingar. atburðum mé1fcjÓsk£rsTCrc$áujfjaleikko Hilary Swánk (-„BÖysíDoitít Cry“). MastétCatö klrikmyndír. SÍMII LAIiGdRriS 333 2075 Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! ■ SÍMI 553 2075 ATTACK O F THE CLONES Heimsfrumsýningarhelgi Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. (POWERSYNING). -JkTAFi. WARX_ EPISODE II www.skifan.is SÍMI 551 9000 HVERFISGÖTU AfastetCsrd itvikmyndi EPISODE II ATTACK O F THE CLONES Heimsfrumsýningarhelgi Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! lyndir.c&m Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna Sýnd kl. 3.30, 6,8.30 og 11. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Um- sjón: Jón Ormar Ormsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánar- fregnir og augiýsingar. 13.05 í góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann. 14.30 Mið- degistónar. Sónata nr. 3 í c-moll ópus 45 fyr- ir fiðlu og píanó eftir Edvard Grieg. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu.15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá - Níu virkir dag- ar, örleikrit á listahátíð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og augtýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 í fótspor Inga Lár. Tónskáld í Ijósi samtímamanna.20.35 Milliverkið. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.05 í tíma og ótíma. Umsjón: Leifur Hauksson. 21.55 Orö kvoldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregn- ir. 22.15 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson.23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarp- að á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 iþrótta- spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Kosningafundur. Bein útsending. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. E£) EUROSPORT 10.00 Football: Uefa European Under-21 Championship in Switzerland 11.00 Tennis: Wta Tournament in Rome, Italy 14.00 Cycl- ing: Tour of Italy 15.30 Football: Kick in Action Groups 16.00 Football: International U-21 Festival of Toulon, France 17.45 Football: Culture Cup 18.00 Football: International U-21 Festival of Tou- lon, France 20.00 Judo: European Champ- ionships in Maribor, Slovenia 20.45 News: Eurosportnews Report 21.00 Football: Uefa European Under-21 Championship in Switzerland 22.00 Rally: Fia World Rally Championship in Argentina 22.30 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Le Mans, France 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Close CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned's Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Add- ams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cubix 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Mon- key Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 African Odyssey 12.30 African Odyssey 13.00 A Question of Squ- awk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Blue Reef Adventures II 17.30 Blue Reef Adventures II 18.00 How Animals Do That 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O'Shea’s Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Open All Hours 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 AH Creatures Great & Small 12.30 Ready Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30 Step Inside 13.40 The Further Adventures of Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Bergerac 15.45 Vampires, Devilbirds & Spirits 16.45 The Weakest Link 17.30 Uquid News 18.00 Parkinson 19.00 The Beggar Bride 20.15 The Fear 20.30 Rock Family Trees 21.20 Top of the Pops Prime 21.50 Totp Eurochart Hlé í sportinu Maður er eiginlega í hálf- gerðu sjokki þessa dagana. All- ur Evrópufótbolti búinn og nú þarf maður að bíða í hálfan mánuð eftir að HM í knatt- spyrnu hefjist. Endapunktur erlendu boltavertíðarinnar var í fyrrakvöld þegar sýndur var úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu milli Bayer Leverkusen og Real Madrid. Stórkostlegur endapunktur á að mörgu leyti frábærri fótboltavertíð í sjón- varpinu. Að vísu var maður talinn hálfruglaður á heimilinu þar sem verið var að horfa á ruglaða mynd frá Sýn af leikn- um (maður hefur ekki enn lagt í það að fá Sýn á heimilið af ótta við að fjölskyldan verði af- skipt í kjölfarið) en maður náði þó nógu vel því sem var að ger- ast. Reyndar er íslandsmótið í knattspymu að byrja á mánu- daginn og þegar þetta er ritað er enn óvíst hvort og þá hvenær sýnt verður frá því í sjónvarpinu. Spuming hvort fjölmiðlamir telji að það verði hreinlega aUtof mikið kúltúr- sjokk fyrir íslenska knatt- spyrnuunnendur að horfa á ís- lendinga sparka sín á miUi eft- ir að hafa séð bestu knatt- spymumenn heims gera þessa íþrótt að Ustgrein. Vonandi fer þetta nú samt að leysast. Það em reyndar fleiri merki þess að ákveðið miUibUsástand Hallgrimur Indriöason skrifar um fjölmiöla. sé í íþróttunum núna. í hinum annars prýðilega þætti Meira sport, sem er alltaf á dagskrá á Útvarpi sögu síðdegis, sá ég þó hvað skýrast merki um þetta. í fyrradag hlustaði ég nefnUega á viðtöl sem höfðu líka verið Uutt í þættinum daginn áður, þ.e. við nokkra þjálfara liða í Símadeild karla. Það getur ver- ið að góð vísa sé aldrei of oft kveðin en mér fannst þetta alls ekki nógu sniðugt. En þáttur- inn sem sUkur er góð viðbót við íþróttaumfjöUun fjölmiðla hér og þessi útvarpsstöð hefur gert vel í því að fylgjast með stærstu viðburðum íslensks og erlends íþróttalífs. Fimmtudagskvöldin em heUög sjónvarpskvöld, nokkuð sem hefði þótt skrýtið fyrir 15-20 ámm þegar ekkert sjón- varp var á fimmtudögum. Nú er það reyndar hvorki Ríkis- sjónvarpið né Stöð 2 sem njóta athygU heimilisfólksins heldur Skjár 1. Frá kl. 20-22 fylgist maður nefnUega með hverjum stórskemmtilegum gaman- myndaUokknum á fætur öðr- um. Fyrst Malcolm in the Middle, síðan Two Guys and a Girl, þá Everybody Loves Raymond og síðan Yes Dear! Ég fullyrði að fyrir utan góðan fót- boltaleik toppar engin kvöld- dagskrá sjónvarpsstöðvanna hér á landi þessi fimmtudags- kvöld. You Can Count on Me ★★★i Gefandi kvikmynd meö sögu sem fram- reidd er á áhuga- verðan hátt utan um persónur sem eiga í ýmsum vandræöum og falla ekki inn f fá- brotiö smábæjarlífiö þar sem atburöirnirgerast. Myndin hefur góða stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Þaö sem síöan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengiö aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi. -HK Spiderman ★★★ Spiderman er hröð, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níösterk- um vefjunum þannig að maöur fær aöeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast meö stráknum í rauöa og bláa búningnum og maöur ætti bara aö láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Fraiity ★★★ Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- in og þær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk í. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa verið í nafni guös, þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvaö afskræming á kristinni trú getur orsakaö. -HK • +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.