Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 DV Fréttir 22 ára Hvergerðingur sem var tekinn inn í bíl og hendur límdar fyrir aftan bak: Hótuðu byssu, hamri og brennheitum hver - kunningi piltsins, sem árásarmennirnir leituðu, er flúinn úr landi DV-MYND E.ÓL. Mannrán við hraðbanka í Hveragerði Þrír menn komu aftan að Óskari Páli viö hraðbanka Búnaöarbankans viö Breiöumörk og neyddu hann inn í bíl. Á leiöinni komu fram hótanir um aö skjóta í fætur hans, barsmíöar meö hamri og heitur hver kom viö sögu. Mál- iö hefur veriö kært. Lögreglan óskar eftir vitnum sem sáu brottnámiö oggeta gefiö upplýsingar um bíl Óskars sem var stoliö. „Þeir sögðu að byssa væri í skottinu, hún myndi ekki drepa mig en ég myndi missa fótinn," segir Óskar Páll Daníels- son, 22 ára íbúi í Hveragerði, sem hefur kært tvo menn fyrir að svipta hann frelsinu og hóta honum með byssu og hamri á meðan þeir óku með hann límd- an með hendur fyrir aftan bak til Hafn- arfjarðar á mánudagskvöld. Þriðji mað- urinn tók Mözdubifreið Óskars sem ekki var fundin þegar DV fór í prentun. Þremenningamir voru að leita að kunningja Óskars en sá maður er nú flúinn úr landi. Málið hefur verið kært. Bæði lögreglan í Hafnarfirði og á Sel- fossi vinna I þvi auk þess sem öll lög- regluembætti landsins hafa upplýsingar um bílinn sem saknað er. Óskar samþykkti að koma í viðtal enda vill hann að aðrir sem svipað er ástatt fyrir - sæta hótunum eða ofbeldi - kæri og leiti réttar síns, láti ekki aðra halda áfram að kúga sig. Tóku heimilislyklana Þegar klukkan var tuttugu mínútur í sex á mánudag, annan í hvítasunnu, var Óskar Páll kominn að hraðbankanum í Búnaðarbanka íslands við Breiðumörk, aðalgötunni í Hveragerði, sömu megin og Blómaborg en aðeins innar. „Allt í einu komu þrír menn aftan að mér. „Heitir þú Óskar?“ var sagt. Ég sagði já og þá var tekið í handleggina á mér og ég leiddur út í aftursætið á bíl þeirra. Mennimir tóku svo af mér alla lykla,“ segir Óskar. Tveir mannanna fóm af stað með Óskar en þriðji maðurinn tók billyklana og ók bíl hans á brott. Hvert veit hann ekki. Lyklakippan, sem einnig var með Alcoa-hópurinn: Niðurstöður á næstu dögum Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir að mjög styttist í ein- hvers konar nið- urstööu varð- andi áhuga Alcoa-hópsins á álveri við Reyð- arfjörð. „Þeir eru alltaf að vinna og þótt ég geti ekki svarað því upp á dag hvenær tiðinda sé að vænta held ég að þeir séu að átta sig á málinu," sagði Valgerður í samtali við DV í gær. Valgerður staðfestir að hag- kvæmniathugun Alcoa á verkefn- inu sé lokið en aðspurð um líkurn- ar á að samningar náist segist hún ekki geta tjáð sig um þær. „Hver dagur er dýrmætur núna,“ segir ráðherra. Alcoa hefur sent margar sendi- nefndir til íslands undanfariö og eru nokkrir fulltrúanna staddir hér á landi. Sumir þeirra hafa far- ið austur á land og kynnt sér stað- hætti en aörir láta nægja að staldra við í Reykjavik. -BÞ húslyklum að heimili móður hans í Hveragerði, var öll tekin og hefur ekki verið skilað. Móður hans þykir þetta að vonum óvænt og óþægilegt - finnst ör- yggi sínu ógnað. Hins vegar hefur verið skipt um skrá á heimilinu. Þremenningamir notuðu hvorki hett- ur né annað til að skýla andlitum sínum þegar þeir sóttu Óskar í Hveragerði. Hraðbankinn stendur gegnt versluninni Hverakaup. Þar vom a.m.k. þrír bílar fyrir utan. Lögreglan óskar eftir að vitni gefi sig fram sem geta gefið upplýsingar um það þegar Óskar var numirrn á brott. Einnig em þeir sem hafa séð bíl Héraðsdómari telur Ijóst að lögreglan í Reykjavík hafi sýnt fram á rökstuddan grun um að 37 ára maður sem framseld- ur var hingað til lands frá Hollandi á þriðjudag sé viðriðinn hvarf Valgeirs Víðissonar. Lögreglan er með upptöku af símtölum undir höndum þar sem maðurinn er að ræða við félaga sinn, sem einnig er grunaður, um atriði sem talin eru tengjast hvarfi Valgeirs. Lögreglan hefur einnig skjalfesta framburði vitna sem tengd vom um- ræddum mönnum. Þar kemur fram að vitnin annaðhvort bera að mennirnir tveir hafi sagt þeim að þeir hefðu banað Valgeiri eða að þeir hafi heyrt mennina tala saman um hvað þeir gerðu. Hinn maðurinn býr á höfuðborgarsvæðinu en hefur neitað sök. Þegar Hollandsmaðurinn var leiddur fyrir héraðsdóm í gær úrskurðaði dóm- ari að hann skuli sitja í gæsluvarðhaldi til 3. júni. Lögreglan hefur því þann tíma til að yfirheyra manninn í einangr- un og aðra sem taldir em tengjast mál- inu. hans, hvíta Mözdu 323, árgerð 1986 með númerinu Z 570, beðnir að láta lögregl- una vita. Bentu á hver á leiðinni „Mennfrnir vora að leita að strák sem ég þekki,“ segir Óskar. Hann segir að þeir hafi gefið í skyn að þeir eigi eitt- hvað inni hjá kunningja hans sem nú er flúinn úr landi af ótta við að verða lim- lestur. „Þeir sögðust vera með byssu í skott- inu, hún myndi ekki drepa mig en ég myndi missa fótinn ef ég segði ekki hvar kunningi minn væri,“ segir Óskar. Eins og fram hefur komið í DV yfir- gaf Valgeir Víðisson heimili sitt á Laugavegi hinsta sinni að kvöldi 18. júní 1994. Málið var fyrst rannsakað sem mannshvarf. Formleg rannsókn á manndrápi fór ekki fram fyrr en Hann segir að þegar ekið hefði verið fram hjá Þorlákshafnarafleggjaranum áleiðis að Krýsuvík hefðu mennfrnir bent á hver. „Þeir spurðu hvort ég kann- aðist ekki við hverinn." Mennirnir hefðu því gefið í skyn að Óskar myndi enda þar ef hann gæfi ekki upp dvalar- stað kunningjans. Einnig hefðu menn- frnir sagt að hann „hefði tíu fingur og tíu tær“. Þeir hefðu síðan hægt á bíln- um af og til eins og þeir heíðu ætlað að hefjast handa við að taka fómarlamb sitt í gegn. Hanskar, hamar og límband „Ég sagði þeim að ég vissi ekkert hvar kunningi minn væri. Að síðustu stöövuöu þeir bílinn og tóku fram gúmmíhanska og hamar sem var í poka. Þeir bundu hendur mínar aftur fyrir bak með límbandi. Þama gerði ég mér ljóst að ég yrði að gera eitthvað til að sleppa, ekki síst út af því sem mennim- ir höfðu sagt um finguma og tæmar,“ segir Óskar. Hann kveðst hafa sagt við mennina að hann þekkti einhvem í Hafriarfirði sem gæti búið yfir vitneskju um hvar kunninginn væri. Þangað hefði svo ver- ið ekið. Mennimir hafi spurt Óskar hvort hann yrði með nokkurt vesen á meðan þeir fæm inn i hús. Hann kvað svo ekki vera. Þegar mennimir hafi svo farið að innganginum hefði Óskar slitið af sér límbandið, farið út úr bílnum og tekið til fótanna. Óskar komst svo í skjól inn í nálægt hús. Þar leyfðu íbúar honum að komast í sima og var hann ekki í vafa um hvert hann ætti að hringja - beint i lögregluna í síma 112. -Ótt nokkrum ámm seinna. Flestir af fram- angreindum framburðum komu ekki fram fyrr en eftir að minningarathöfn fór fram um Valgeir. Lík hans hefur aldrei fúndist. -Ótt Skóflustungan Gunnar Birgisson, formaöur bæjar- ráös, tekur fyrstu skóflustunguna aö byggingunni yfir Gjána sem hefur veriö á dagskrá í rúm 20 ár. Langþráð bygg- ing yfir Gjána Gunnar Birgisson, formaður bæjar- ráðs Kópavogs, tók í gær fyrstu skóflustunguna að tveggja hæða versl- unarhúsnæði sem reisa á yfir Gjána þar í bæ, nánar tiltekið á milli brúnna sem tengja saman vestur- og austur- hluta Kópavogs. Þessi bygging er langþráð því allt frá því miðbær Kópa- vogs var byggður um 1970 var gert ráð fyrir að byggt yrði yfir Gjána án þess að orðið hafi af því. Bygging þessi verður fyrir ofan Hafnarfjarðarveginn og mun tengja saman eldri kjama Hamraborgar við tónlistarhúsið, náttúmgripasafnið og Gerðarsafn. Það er byggingarfélagið Ris ehf. sem sér um byggingu hússins en bærinn tekur þátt í framkvæmdun- um annars vegar með nauðsynlegum lóðaframkvæmdum og hins vegar því að fella niður byggingarleyfisgjöld vegna hússins. Byggt verður eftir sig- urtillögunni í hönnunarsamkeppni um þetta svæði sem haldin var fyrir tveimur ámm. í þessu húsi er gert ráð fyrir að verði m.a. opinber stofnun, verslanir og lyfjaverslun. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið til notkunar eftir eitt ár. Heildarkostnaður er áætlaður 300-350 milljónir króna. -HI Borgarráð: Félagslegar íbúð- ir verði seldar Borgarráð samþykkti á fundi sín- um í vikunni að Reykjavíkurborg sæki um heimild til félagsmálaráð- herra þess efnis að eigendum félags- legra eignaíbúða í Reykjavík verði heimilað að selja þær á fijálsum markaði. Þetta er í samræmi við breytingar sem gerðar voru á hús- næðislögum í vetur sem gera ráð fyr- ir að eigendumir geti selt íbúðimar á þennan hátt. Reykjavíkurborg mun jafhframt falla frá forkaupsrétti sín- um að þessum íbúðum. -HI DV-MYND KÖ Eldur í Yrsufelll Engan sakaöi þegar eldur kom upp í fjök býlishúsi viö Yrsufell síödegis í gær. Mik- ill viöbúnaöur var hjá slökkviliöi og var allt tiltækt liö höfuöborgarsvæöisins kvatt á staöinn. Eldurinn kom upp í þaki hússins og er taliö aö upptök hans megi rekja til iönaöarmanna sem voru aö vinna meö tæki og tól viö húsiö. Slökkvi- liöi tókst aö ráöa niöuriögum eldsins á skömmum tíma og koma þannig í veg fyrir stórbruna. Rökstuddur grunur um að Hollandsmaðurinn tengist hvarfi Valgeirs Víðissonar: • • . _■ m •• Logregla með upptokur af símtölum mannsins Lelddur út úr héraösdóml Hinn grunaöi sést hér koma út úr Héraösdómi Reykjavíkur í gærdag meö hulu fyrir andliti. Hann situr í gæsluvaröhaldi til 3. júní. AE oröinn aö veruleika I tilefni af80 ára afmceli Brœöranna Ormsson hafa pýsku AEG verksmiðjurnar hafiö framleiðslu á nýrriAEG þvottavél fyrir hinn kröfuharða íslenska markað Umboðsmenn um land alit Þessi fullkomna þvottavél er nú ásérstöku afhuslistilboði kr. 80.000 Oj ma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.