Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 DV Fréttir D-listinn kynnir aðgerðaáætlun nái hann meirihluta í Reykjavík: Fasteignagjöld lækki um 20% á fýrstu 48 dögunum - viðræðuósk um uppbyggingu hjúkrunarrýma innan 48 tíma DV-MYND GVA Aögeröaáætlun kynnt Björn Bjamason, borgarstjöraefni D-listans, kynnir ítarlega aögeröaáætlun ásamt öörum frambjóöendum listans. Aö- geröaáætlunin tekur strax gildi nái D-listinn meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, og eiga merki þess aö sjást strax eftir 48 tíma viö stjórnvölinn. „Jafn ítarleg aðgerðaáætlun hefur ekki verið lögð fram með þessum hætti fyrr. Við heyjum okkar kosn- ingabaráttu á jákvæðum forsendum og leggjum okkar baráttumál fram með mjög skýrum hætti. Við viljum að borgarbúar viti nákvæmlega að hverju þeir ganga þegar þeir gefa okkur atkvæöi sitt,“ sagði Bjöm Bjamason, borgarstjóraefni Sjálf- stæðisflokksins, þegar hann kynnti aðgerðaáætlun D-listans sem hrint verður í framkvæmd nái listinn meirihluta í kosningunum. Aðgerðaáætlunin er sundurliðuð þannig að fyrst koma verkefni sem á að vera lokið eftir 48 klukkustund- ir við stjóm borgarinnar, þá eftir 48 daga, síðan 48 vikur og loks 48 mán- uði eftir kosningar, eöa við lok kom- andi kjörtímabils. Eftir 48 klukkustundir í meiri- hluta ætlar D-listinn að vera búinn að hefja rekstrarúttekt á fjármálum borgarinnar og fyrirtækja hennar, hefja undirbúning að sölu Línu.Nets, stöðva jarðvegstökuna á Geldinganesi, gera áætlun um aukið aðgengi borgarbúa að upplýsingum og þjónustu, boða til opinna borg- arafunda í öllum hverfum borgar- innar, funda með dómsmálaráö- herra um löggæslumál borgarinnar, óska eftir fundi með ríkisvaldi og hagsmunaaðilum um framtíðarskip- an flugvallarins og óska eftir við- ræðum við ríkisvaldið um uppbygg- ingu hjúkrunarrýma í Reykjavík, þar sem borgin skuldbindur sig til að leggja 250 milljónir á ári til mála- flokksins. Eftir 48 daga ætlar D-listinn að hafa lækkað fasteignagjöld um 20% með lækkun holræsagjalda, stór- lækka og leggja af fasteignaskatta og holræsagjöld á eldri bogara og ör- yrkja, leggja fram áætlun um að eyða biðlistum eftir leikskólaplássi fyrir öll böm, eldri en 18 mánaða, yfirfara biðlista eftir þjónustu borgarinnar og gera áætlun um að útrýma þeim og efna til hugmyndasamkeppni um uppbyggingu á Mýrargötusvæðinu, svo eitthvað sé nefnt. Eftir 48 vikur ætlar D-listinn að hafa fullnægt eftirspum eftir íbúða- lóðum í Reykjavík, með skipulagn- ingu íbúðabyggðar á Geldinganesi, í Gufunesi og á SVR-lóðinni við Kirkjusand, leggja fram áætlun um lagningu Sundabrautar, tryggja öfl- um grunnskólabömum heitan mat í hádeginu og taka í notkun nýtt úti- vistar- og fjölskyldusvæði á Mikla- túni. Þá er aðeins fátt eitt nefnt. í lok kjörtímabilsins, eða eftir 48 mánuði, ætlar D-listinn að hafa efnt samning sinn við borgarbúa, sem sendur var í hvert hús á dögunum: að hafa stöðvað skuldasöfnun, selt Línu.Net og aukið eftirlit með fjár- reiðum borgarinnar, að hafa hreins- að til og byggt upp í miðborginni, að hafa leyst húsnæðisvanda þeirra sem búa við óviðunandi aðstæður og að hafa eflt innra starf skólanna og bætt menntun reykvískra bama. Aðgerðaáætlunin verður auglýst fyrir kosningar. -hlh Hljótt um rannsókn á Thermo Plus í Reykjanesbæ: Kærur um meint fjársvik og veðsvik - erindi Fjármálaeftirlits á borði Ríkislögreglustjóra • ; 1 wV * FIWM tóE Ix ÓÍ0M|.279» htr tíú *.(,&: vtfjDil br'UptftcMaumi t Ii <Za20-hJ|ð Úc wS •nrtí tpei TTtl TMl ÍS ' tth ■ « ■” - * "*'••• jiíSSSí • • *••- t .,».*■ •:..hjpftOOO .. • .Yrí.,*' -V lxoaU»0,s.l.n.lw,V, 9 • f JflOODOO . J0 •"•• •;••"' [TJJOOjOotj ‘•■J T-r i) ", - VJJH.ÍM9- ,fl 1 ‘ V7JD\.1999 07.0MW i 07X1.1999 saa.^ ™.hm : , úijMtojnÖjö* a&b* ÍþÍMUil V'&Ö lai^ör kýti h btsoa voÖMttu btaatto v- ttliS' ■ bmtató» <mt 3.0. UUl tioúúp * eg / ata rigA « t7Bf «B V) fc'H hnuotrtiaáu OinOaBSs •.«i. tf vtOtaA « mr tmó er Mibt »«*.** 1«7H «1 taa lahlhcu * MtMBdHrfÍ þdmtííiUtaM á itafld T«t rtO WtaaA. Bootít va«rU i freflUta THd tS voöfaift k* gur m I »0 tr bóaOt «A ufr faia v«ötctu Uttlalstt e&a,«*ka >a> t * tethíM «rB», * itanhtrtatyaokis* dfvtflþoU. W Maftftad? SfathjAðman f 1Cafiavfc m Wr tacA wffa tfajboö C *ð fahmbttf ChfliacaiaieedibiadvcðutareifaviHiaare. n á hUMOd ta ab fianai«rebd htaiibrtf «r DtAfy«area« þana ffetUtte it fcatkrc-i ctfdaar TPÖ 1lar xre.tareur fta. atjftwr ittaptai þoaaii hredvaííalnfaíu. * •' * UOtMk <r hdmift rttíodf ot Maw vectíur jjp vtftftBaJftftrfrtÍBí <m> rprfrefa jwt hártfl r afcaodi Í0W MeMfcUrei «U ftaonli YAl Meint ólöglegt handveö Þetta framsal til Sparisjóös Keflavíkur hefur veriö kært á þeim forsendum aö um ólöglegan gjörning sé aö ræöa. Hafnarfjörður: Samfylking fengi meirihluta Samfylkingin fengi hreinan meirihluta í bæjarstjóm Hafnar- fjarðar ef miðað er við niöurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Gallup gerði fyrir Rikisútvarpiö. Samkvæmt könnuninni er núver- andi meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna fallinn. Ef miðað er við þá sem tóku afstöðu þá mælist Samfylking með 49,9%, SjáJf- stæðisflokkur með 41,9%, Fram- sóknarflokkur með 4,7% og Vinstri hreyfmgin - grænt framboð með 3,5%. Framsókn og VG þurfa að bæta töluvert við sig til aö ná manni inn í bæjarstjóm. Úrtakið var 1200 manns og rúmur þriðjungur aðspurðra gaf ekki upp afstöðu sína. Óákveðnir mældust 19,6%, 8,1% neituðu að svara og 8,6% ætla að skila auðu. -aþ 879 enn án sumarstarfa Reykjavíkurborg hefur ráðið 946 nema til starfa hjá stofnunum sín- um og fyrirtækjum í sumar. Rúm- lega helmingur þeirra, eða 500, var ráðinn til borgarverkfræðings. 879 umsækjendur eru enn án starfa og eru 65% þeirra umsækjenda fædd árin 1983-1985. Þetta kemur fram í gögnum frá íþrótta- og tómstunda- ráði Reykjavíkur. Fleiri stofnanir og fyrirtæki eiga eftir að ráða skólafólk til vinnu. Vinnuskólinn og Orkuveit- an munu ráða 255 skólanema til starfa í sumar og aðrar stofnanir geta tekið við fleiri starfsmönnum, sem og Skógræktarfélag Reykja- víkur. Þá hefur verið lagt til að 50 milljónum króna verði ráðstafað til að ráða aflt að 200 skólanema til starfa. -HI Enn heyrist lítið af rann- sókn mála varðandi fjárreiður og gjaldþrot kælitækjaverk- smiðjunnar Thermo Plus í Reykjanesbæ á síðasta ári. DV hefur þó staðfestar heimildir fyrir kærum sem sendar hafa verið Fjármálaeftirliti og Rík- islögreglustjóra vegna máls- ins. Þar er bæði um að ræða kærur gegn stjóm Thermo Plus og eins gegn Sparisjóði Keflavíkur sem var viðskipta- banki Thermo Plus hér á landi. Þá sendi Fjármálaeftir- litið Ríkislögreglustjóra erindi um rannsókn í febrúar á við- skiptum með hlutabréf Thermo plus. Hefur fleiri at- hugasemdum í kjölfarið verið vísað beint til Rikislögreglu- stjóra. í samtali við fyrrverandi starfsmann Thermo Plus kem- ur fram að hann keypti hluta- bréf i Thermo Plus af Spari- sjóðnum í ágúst 2000 á níföldu nafnverði. Hann hafi síðan komist að því að SPK hafi ekki haft heimild til að selja hluta- bréf í óskráðum félögum á gráa markaðnum svokaflaða eins og í Thermo Plus. Hann segist hafa treyst orðum starfsmanna Sparisjóðsins um gott gengi félagsins. Einnig hafi það haft veruleg áhrif að Pricewater- houseCoopers fegraði í skýrslu myndina af áætlunum um að ná heimsyfirráðum á þessum markaði. DV hefur einnig undir höndum afrit af framsali 7 hlutabréfa í Thermo Plus sem voru í eigu Fimm ehf. að nafnvirði 7 mifljónir króna til Sparisjóðs Keflavíkur 7. júní 1999. Voru bréfin framseld sem handveð fyrir skuldum Thermo Plus við bankann. Var þetta hand- veð undirritað af Tom Rosein- grave, framkvæmdastjóra Thermo Plus. Skrifar hann sig sem prókúruhafa Fimm ehf. DV hefur hins vegar feng- ið það staðfest hjá Einari Sig- urbergssyni, stjórnarfor- manni Fimm ehf. á þessum tíma, og Ragnari Sigurðssyni, stjórnarformanni Thermo Plus á sama tima, að Tom hafi ekki haft prókúruumboð til að undirrita þetta framsal. Þeir segjast reyndar ekki hafa haft vitneskju um þetta framsal fyrr en það var lagt fram í Héraðsdómi Reykjaness fyrir nokkrum vikum. Sparisjóðn- um sem viðskiptabanka hafi átt að vera fuflkunnugt um að Tom hafði ekki heimild tii að ganga frá slíkum gjömingi. Auk þess hafi í lögum félags- ins verið skilyrt að tveir menn rituðu firmað sem ekki er gert á þessu framsali. Eigi að síður hafi starfsmenn Sparisjóðsins tekið þetta framsal gott og gilt. Það sé hins vegar ólöglegt og hefur það verið kært. Blaðinu hefur borist mikill fjöldi athugasemda um meint misferli í viðskiptum Thermo Plus. Hefur fyrrum hluthöfum verið bent á að leggja inn erindi og fyrirspurnir á netfangið thermo@torg.is. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að fá upplýsingar um stöðu málsins hjá Ríkislögreglustjóra. -HKr. REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 23.03 22.49 Sölarupprás á morgun 03.45 03.30 Síödegisflóö 16.12 20.45 Árdegisflóö á morgun 04.26 08.59 Víða úrkoma Austlæg átt, víða 5-10 m/s. Dálítil rigning með köflum, einkum sunnan og austan tii. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast í innsveitum norðaustanlands. Styttir upp Suðaustlæg átt, víða 5-10 m/s, rigning með köflum, einkum sunnan og austan tii, en dregur úr síðdegis. Hiti 5 til 16 stig hlýjast í innsveitum norðaustanlands. Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Hiti 4° Hiti 5° Hiti 8° til 13° til 14° tll 17° Vmdur: 3—8n,/s Vindur: 3-8 m/5 Vindur: 3-8'Vs Norölæg átt og rigning noröan tii en annars skýjaö og þurrt að mestu. Áfram norðiæg átt með úrkomu norðanlands. En annars skýjaö en að mestu þurrt Hæg austiæg átt og skýjaö að mestu A-lands en bjart S-lands. Hlýnar i veðri. t t m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinningsgola 5,5-7,9 Kaldi 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviöri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveöur 28,5-32,6 Fárviöri >= 32,7 AKUREYRI léttskýjaö 3 BERGSSTAÐIR skýjaö 2 BOLUNGARVÍK 2 EGILSSTAÐIR skýjaö 4 KIRKJUBÆJARKL. rigning 7 KEFLAVÍK skýjaö 6 RAUFARHÖFN skýjaö 4 REYKJAVÍK rigning 6 STÓRHÖFÐI alskýjaö 7 BERGEN rigning 12 HELSINKI léttskýjaö 16 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 14 ÓSLÓ skýjaö 18 STOKKHÓLMUR 15 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 9 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 20 ALGARVE léttskýjað 13 AMSTERDAM skýjaö 14 BARCELONA léttskýjaö 15 BERUN skýjaö 18 CHICAGO heiöskírt 14 DUBUN súld 10 HAUFAX léttskýjaö 10 FRANKFURT rigning 14 HAMBORG rigning 16 JAN MAYEN rigning 5 LONDON hálfskýjaö 19 LUXEMBORG rigning 10 MALLORCA léttskýjaö 19 MONTREAL heiðskírt 12 NARSSARSSUAQ skýjaö 4 NEWYORK heiöslírt 12 ORLANDO skýjaö 19 PARÍS skýjað 11 VÍN skýjað 17 WASHINGTON heiöskírt 5 WINNIPEG þokuruöningur 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.