Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Page 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 DV Hörð mótmæli við komu Bush til Berlínar Klofningur innan Alþjóða hvalveiðiráðsins eykst enn: Frumbyggjakvóta hafnað Bush Bandaríkjaforseti fékk allt annað en hlýjar móttökur við komuna til Þýskalands í gær í upphafi fjög- urra landa heimsóknar hans til Evrópulanda, sem auk Þýsklands eru Rússland, Frakkland og Ítalía. Um tuttugu þúsund manns mót- mæltu við komu hans til Berlínar í gær og höfðu meðal annars uppi mót- mæli gegn viðskiptastefnu Banda- ríkjastjómarar og stefnu hennar í málefnum Mið-Austurlanda og áform- um um frekari aðgerðir gegn írökum. Mótmælin fóru rólega af stað en þegar leið á kvöldið kom til átaka milli mótmælenda og óeirðalögreglu í miðborg Berlínar þar sem ýmsu laus- legu var kastað að lögreglunni. Tilgangur ferðar Bush er að tryggja stuðning gestgjafanna vegna áfram- haldandi aðgerða gegn hryðjuverkum í heiminum og einnig að undirrita ný- gert samkomulag við Rússa um fækk- un kjarnavopna. Bush mun ávarpa þýska þingið í dag áður en hann heldur til Moskvu á morgun. Klofningur innan Alþjóða hval- veiðiráðsins magnaðist enn í morg- un og ásakanir flugu á báða bóga eftir að ráðið hafnaði beiðni Banda- ríkjamanna og Rússa um að hval- veiðikvótar frumbyggja þeirra yrðu endumýjaðir. Þetta var í fyrsta sinn í 56 ára sögu hvalveiðiráðsins sem það hafn- aði beiðni af þessu tagi og þykir til marks um þá hatrömmu valdabar- áttu sem nú fer fram á ársfundi þess í gömlu hvalveiðiborginni Shim- onoseki í Japan. Þar eigast við þeir sem vilja binda enda á bann við hvalveiðum í ábataskyni og hinir sem eru andvígir öllum veiðum. „Fyrir frumbyggja okkar jafngild- ir þessi dagur hryðjuverkaárásun- um 11. september," sagði öskuillur fulltrúi Rússlands á ársfundi hval- veiðiráðsins eftir að niðurstaða at- kvæðagreiðslunnar lá fyrir. Bandaríkjamenn, sem gegna lyk- REUTERSMYND Hvalkjöt á hvalafundi Niöursuöudósir meö hvalkjöti hafa veriö seldar fyrir utan fundarstaö Al- þjóöa hvatveiöiráösins í Japan. ilhlutverki í hópi andstæðinga hval- veiða en var mjög í mun að fá hval- veiðileyfi frumbyggja sinna endur- nýjuð, sökuðu hvalveiðisinna, þar á meðal japönsku gestgjafana, um að hafa hefnt sin fyrir að hafa orðið undir í atkvæðagreiðslum undan- farna daga. Bandaríkjamenn vildu að eskimó- ar í Alaska fengju að veiða 56 norð- hvali en Rússar vildu fá að veiða fimm. Bandaríkjamenn vildu einnig að indíánar við norðvesturströnd landsins fengju að veiða flmm sand- lægjur. „Bandaríkjamenn eru vonsvikn- ir,“ sagði Michael Tillman, fulltrúi í bandarísku sendinefndinni á árs- fundi hvalveiðiráðsins. Hann sagði að afstaða hvalveiði- sinna hefði ráðist af afstöðu banda- rísku sendinefndarinnar í öðrum málum fyrir fundinum. „Þetta er ekkert nema pólitík,“ sagði Tillman. Hvalveiðiþjóðir eins og Norð- menn og Japanar eru andvígir veið- um bandarísku frumbyggjanna þar sem þeir sæki í dýr í útrýmingar- hættu. Þá telja hvalveiðsinnar að af- staða Bandaríkjamanna einkennist af tvískinnungi. Japanar eru einkum reiðir þar sem beiðni þeirra um að fá að veiða fnnmtíu hrefnur innan eigin lög- sögu var hafnað á þriðjudag. Valdabaráttan milli hvalveiði- sinna og hvalveiðiandstæðinga hef- ur einkennt ársfund hvalveiðiráðs- ins að þessu sinni. Fundur ráðsins var þegar orðinn degi á eftir áætlun i morgun, meðal annars vegna ira- fársins sem varð við útgöngu ís- lensku sendinefndarinnar á þriðju- dag, eftir að aðild íslands að hval- veiðiráðinu var hafhað. Deilumar í morgun um frumbyggjakvóta töfðu svo fundinn enn frekar. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Asparfell 8, 0602, 107,1 fm 4ra herb. íbúð á 6. hæð m.m., merkt B, ásamt geymslu f kjallara, merkt B-6 (0042), Reykjavík, þingl. eig. Verkfæragerðin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Barmahlíð 53, 0201, íbúð á 2. hæð og 19 fm geymsla í bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Eggertsdóttir, gerð- arbeiðendur Einar V. Tryggvason og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Bergþórugata 61, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð, 74,9 fm, á 2. hæð ásamt 0004, 5,8 fm geymslu í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Regína Ósk Ósk- arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Engjateigur 19, 0209, þriðja vestasta íbúðin af fimm á 2. hæð austurálmu (102,7 fm), íbúð F-3, Reykjavík, þingl. eig. ísdan ehf., gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hf., Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf. og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Faxafen 12, 0103, 298,8 fm í SA-hluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Nicolai ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkur- borg og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 27. maí 2002, kl. 10.00. Fífurimi 1, 0202, fbúð á 2. hæð (88,4 fm) m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jósep Svanur Jóhannesson og Bylgja Eyhlíð Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Ólafur R. Magnús- son, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Fífurimi 42, 0101, 4ra herb. íbúð, nr. 6 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Svanhildur Ragnarsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Fossagata 13, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur Björg Emils- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Grundarhóll úr landi Mógilsár, Kjalar- nesi, þingl. eig. Anna Grétarsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisfjárhirsla, mánu- daginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hagamelur 30, 0001, 50% í kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Guðmund- ur Magni Ágústsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl, 10,00, Háaleitisbraut 153, 0302, 50% ehl. í 101,9 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu í kjallara, 0004, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Árnadóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hraunbær 60, 130302, 54,8 fm íbúð á 3. hæð f.m m.m. ásamt geymslu, merkt 0014, Reykjavík, þingl. eig. Örlygur Vigfús Árnason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hraunbær 182, 0301, 64,2 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu, merkt 0124, Reykjavík, þingl. eig. Hafrún Pálsdótt- ir, gerðarbeiðendur Árbæjarskóli, Landsbanki fslands hf., aðalstöðvar, Lögreglustjóraskrifstofa og Vátrygg- ingafélag íslands hf., mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hringbraut 46, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Herdís L. Storgaard, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hringbraut 109, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Sig- rún Halldóra Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hverfisgata 56, 0303, íbúð í A-enda á 3. hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson og Arnþrúður Karlsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður lækna, Skíf- an hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Hverfisgata 74, 0102 verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Nótt ehf., gerð- arbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 526, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Höfðatún 9, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Ármann Halldórsson, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., Landsbanki íslands hf., aðal- stöðvar, og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. ma£ 2002, kl. 10.00. Hörðaland 16, 0302, 81,6 fm fbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Þórey Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Keilufell 25 ásamt bílskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Þór- dís Óladóttir og Skafti Baldur Baldurs- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf., Spölur ehf., sýslu- maðurinn á Blönduósi og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Klapparstígur 13, 0101, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. í steinhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Snæ- land Grétarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Langagerði 52, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Guðmundsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Ríkisfjár- hirsla, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Laugavegur 140, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Húsasmiðjan hf., Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Lyngháls 10, 010302, 93,5 fm vöru- geymsla f miðju £ austur m.m., Reykja- vfk, þingl. eig. Tryggvi Pétursson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. mai 2002, kl. 10.00. Lyngrimi 22, Reykjavik, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. mai 2002, kl. 10.00. Lækjargata 8 og 265 fm lóð, Reykja- vík, þingl. eig. Lækur ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Melabraut 46, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður lækna og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Mjóahlíð 14, 0001, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Ama Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Mjölnisholt 12, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Njálsgata 15, 0101, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Sveinn Halldórsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Pósthússtræti 13, 0403, íbúð á 4. hæð og bílastæði nr. 11, Reykjavík, þingl. eig. Róbert G. Róbertsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. mai 2002, kl. 10.00. Prestbakki 5, Reykjavik, þingl. eig. Þorbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Seljavegur 5,0001, eitt herb. og eldun- arpláss í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhannsson, gerðar- beiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Seljavegur 21, 0201, 93,7 fm á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hansína Rut Rútsdóttir og Birgir Guðbjörns- son, gerðarbeiðendur Brimborg ehf., íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Sigtún 23, 0301, 3ja herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Einar Magni Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Skálholtsstígur 2A, Reykjavík, þingl. eig. Ingibergur E. Þorkelsson, Frey- gerður Dana Kristjánsdóttir, Plastikk sf. og Kastalinn,lúx.íb,þ.ann heim sf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf., Húsasmiðjan hf., íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður lækna, Toll- stjóraembættið og Valgarð Briem, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Skeggjagata 21,010001,48,2 fm íbúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hólmgeir Baldursson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Sólvallagata 27, tvískipt verslunarhús- næði á jarðhæð ásamt geymslu, Reykjavík, þingl. eig. JVS ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Spóahólar 14, 0203, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-c, Reykja- vík, þingl. eig. Haraldur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002. kl. 10.00. Spóahólar 14, 0301, 5 herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-A, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðmunds. og Haraldur Þor- steinsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Stafnasel 6, ásamt bílskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Sabine Marth, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00.____________________ Starengi 78, raðhús, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Rögnvaldsdóttir, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., fbúðalánasjóður, Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00.________________ Starrahólar 9, Reykjavík, þingl. eig. Vanir ehf., gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 27. mai 2002, kl. 10.00. Strandasel 7, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæmundsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Suðurás 34, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Sigurðsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00.____________________ Suðurlandsbraut 6, 010101, verslunar- og skrifstofurými á 1., 2. og 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00.__________________________ Suðurmýri 10 (áður Bjarg 2 v/Nesveg), Seltjamarnesi, þingl. eig. Prófsteinn ehf., gerðarbeiðendur fbúðalánasjóð- ur, Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Terra Nova hf., mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Súðarvogur 6, 50% 010101, 539,2 fm atvinnuhúsnæði, syðri hluti 1. hæðar framhúss, Reykjavík, þingl. eig. Hall- dór Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00.____________________ Tryggvagata 4, 0305, Hamarshúsið, íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Vatnsiðjan Lón ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00.________________ Vagnhöfði 11, 010001, 477 fm iðnaðar- og þjónustuhúsnæði m.m., Reykjavík, þingl. eig. Humall, eignarhaldsfélag hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Veghúsastígur 7, 0201, 138,70 fm efri hæð, ris m.m., Reykjavík , þingl. eig. Heimspekistofa dr. Helga Pjeturs, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Vesturberg 4, 020301, 100,0 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu 0104 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður S. Jó- hannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Vesturberg 72, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Ás- geir Benónýsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., íbúðalánasjóður, Tollst jóra- embættið og Vesturberg 72, húsfélag, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Vesturgata 52,0202,50% ehl. í 99,5 fm ibúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0008, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., úti- bú 526, og Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Þingholtsstræti 17, 0101, 109,0 fm íbúð á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Egill Úlfarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. maí 2002, kl. 10.00. Æsufell 4, 020705, 7 herb. íbúð á 7. hæð, merkt E, Reykjavík, þingl. eig. Hafliði Sigurður Björnsson, gerðar- beiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:__________ Álfheimar 21, 0201, 5 herb. íbúð á 2. hæð, geymsla, merkt 0002, m.m. 50% í bílskúr, merktum 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Þ. Kristjánsdóttir og Birgir J. Sigurðsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 13.30. Breiðavík 18,0201,50% ehl. í 102,7 fm íbúð á 2. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sig- marsson, gerðarbeiðendur sýslumað- urinn í Kópavogi og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 11.30. Efstasund 35, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Björk Jóhannesdóttir og Örv- ar Ólafsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Landssími fslands hf., inn- heimta, Lögreglustjóraskrifstofa, Toll- stjóraembættið og Tryggingamiðstöð- in hf., mánudaginn 27. maí 2002, kl. 16.00.____________________________ Flétturimi 9, 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m. og bílstæði, merkt 0011, í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Högnadóttir, gerðarbeiðendur Flétt- urimi 9, húsfélag, fbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 10.30.____________________________ Grensásvegur 12, 010102, N-endi 1. hæðar í framhúsi ásamt öllum rekstr- artækjum, Reykjavík, þingl. eig. Bón- us-Barinn ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 27. maí 2002, kl. 14:30. Hrísrimi 7, 0202, íbúð á 2. hæð t.v. (syðri) og bílstæði nr. 2, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Henný Gunnars- dóttir og Viðar Guðmundsson, gerðar- beiðandi Magnús Gunnarsson, mánu- daginn 27. maí 2002 kl. 10.00. Hverfisgata 74, 0501, 4ra herb. ibúð á 5. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu, merkt nr. 9, í rými 0601, Reykjavík, þingl. eig. Ilona Milcha, gerðarbeiðendur Hverfisgata 74, húsfélag, íslandsbanki hf., útibú 526, Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 27. maí 2002, kl, 14.00.______ Njálsgata 85, 0001, 3ja herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 27. maí 2002, kl. 15.00.__________ Reyrengi 3, 0203, 95,24 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Linda Sigurjónsdóttir, gerð- arbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 11.00. Skúlagata 42, 0502, 75,2 fm íbúð á 5. hæð m.m. og bílastæði nr. 6, Reykja- vík, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. maí 2002, kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.