Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2002, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 23. MAI 2002 31 DV Tilvera < SNORSABRAUr f -¦i/XijJJEil : love s a bitch ^tavisía fitms kynnír *** kvikmyndir.com amoresperros mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Sýndkl. 8. 9.30 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Vit nr. í ísk stórmyhd hyggá á sfirinsöguleg atburðum med Ósk'arsverð:t;iuhflleikkofl Hilary Swank {-„Boys.-TDon't Cry"). Sýnd kl. 9.30. B.l. 12 ára. Vit nr. 376. Sýnd kl. 7.30. Vit nr. 360. Sýnd kl. 7.15. Vit nr. 335. Utvarp 09.00 Fréttlr. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. 09.50Morgun- leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir 10.15 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Marilyn Monroe. Annar þátt- ur af þremur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, Áður en þú sofnar. eftir Linn Ullmann. 14.30 Milliverkið. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veður- fregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá - Níu virkir dagar, örleikrit á listahátið. Þáttur um menningu og mannllf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og 'auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.27 Tónlistar- kvöld Útvarpsins. Listahátíð í Reykjavík 2002. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpslelkhús- ið, Göði guðinn á Manhattan eftir Ingeborg Bachmann. Þýöing: Briet Héðinsdóttir og Þor- steinn Þorsteinsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morg- uns. fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degl. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 [þróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Frétt- ir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.30 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Kosnlngafundur. Bein útsending. 22.00 Fréttir. 22.10 Kosninga- fundur. Bein útsending á vegum fréttastofu Útvarps. 23.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir. fm98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 iþróttlr eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavik síodegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. Aðrar stöðvar &b EUROSPORT 10.30 Motorsports: Series 11.00 Football: Uefa European Under-21 Championship in Switzerland 13.00 Cycl- ing: Tour of Italy 15.30 Football: Gillette Dream Team 16.00 Football: Uefa Women's Cup Final 18.00 Football: World Cup Legends 19.00 Football: The Match of the Century 19.45 Football: Kick in Action Special South Amerlca 20.30 Football: Culture Cup 20.45 Football: World Cup Stories 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: One World / One Cup 22.15 Formula 1: Inside Formula 22.45 Superbike: World Championship 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned's Newt 11.00 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cublx 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea's Blg Adventure 10.30 Monkey Buslness 11.00 Pet Project 11.30 Wlld Thing 12.00 Wild at Heart 12.30 Wild at Heart 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Em- ergency Vets 15.00 Emergency Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildllfe SOS 17.00 Blue Beyond 18.00 Supernatural 18.30 Supernatural 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O'Shea's Big Adventure 20.30 Crime Files 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Dr Who: Remembrance of the Daleks 10.30. Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 Holi- day Snaps 13.15 Smarteenles 13.30 Bits & Bobs 13.45 Toucan Tecs 13.55 Playdays 14.15 Totp Eurochart 14.45 All Creatures Great & Small 15.45 Alnsley's Big Cook Out 16.15 Gardeners' Wortd 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 2 Point 4 Chlldren 19.00 The Sculptress 20.00 Bottom 20.30 Nurse 21.20 Nurse Almættið í sjónvarpi Ég stillti Omegasjónvarps- stöðina inn á sjónvarpið mitt nýverið. Fólk í kringum mig hefur oft talað um stöðina og þá i gamansömum tón; eins og þarna sé hálfgert grín á ferðinni. Ég bjóst því við nokkurri skemmtun og fyrstu kvöldin brosti ég út í annað yfir vitleysunni sem predikar- arnir, einkum þeir banda- rísku, bera á borð fyrir áhorf- endur. Omega er sjálfsagt ekkert öðru visi en aðrar kristilegar stöðvar, áhorfand- anum er til dæmis ráðlagt að treysta jesú fyrir lífi sínu - og reiða jafnvel fram smáupp- hæð til stöðvarinnar. Omega- menn voru til að mynda að safna fyrir nýjum sendi á dög- unum og þurftu sárlega á framlögum að halda. Eftir nokkur kvöld með Omega stóð hins vegar upp úr hversu mikiJ efnishyggja er ríkjandi í boðskapnum. Boð- skapurinn er vissulega ein- faldur og fallist maður á rök- semdir þeirra sem predika þá eru efnisleg gæði skammt undan. Ég sá ekki betur en al- mættið gæti útvegað bæði bíl og föt við réttar aðstæður. Samfélag það sem boðað er á Omega er hins vegar hvorki betra né göfugra en það sem við búum við. Enginn gerir til dæmis veður út af misskipt- ingu og fátækt í heiminum. Bandarísku trúboðarnir eru einnig margir hverjir fulltrú- ar afturhaldsafla þar sem hlutir á borð við dauðarefs- ingar þykja sjálfsagður hlut- ur. Það fer heldur ekki mikið fyrir miskunn og fyrirgefn- ingu hjá þessum mönnum þegar málefni Palestínu eru annars vegar enda virðast menn taka einarða afstöðu með málstað ísraels í þeirri deilu. Túlkun sjónvarpspredikar- anna er í hæsta máta barna- leg enda gripið til hennar til að réttlæta ákveðna lífssýn. Kjarninn í boðskap frelsarans virðist mér oft gleymast. Nú kann einhver að spyrja hvers vegna maður slekkur bara ekki á stöðinni og horfir á eitthvað annað. Það er náttúr- lega einfalt mál en það breyt- ir ekki þeirri staðreynd að það er sárt að horfa upp á hvernig kristileg sjónvarps- stöð á borð við Omega virðist beina spjótum sínum að þeim sem hafa ekki náð fótfestu í samfélaginu eða hafa orðið undir. Sjónvarpsefni í þeim dúr sem Omega býður upp á er að mati undirritaðrar ekki gott fyrir börn og veiklynda. Ég hefi þegar bannað minum börnum að horfa á stöðina og satt að segja er ég eíins um að frelsarinn sjálfur myndi horfa á Omega hefði hann aðgang að sjónvarpi. kvikmynd með sögu sem fram- reidd er á áhuga- verðan hátt utan um persónur sem eiga í ýmsum vandræðum og falla ekki inn I fá- brotiö smábæjarlífið þar sem atburðirnir gerast. Myndin hefur góöa stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Þaö sem síðan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengið aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi. -HK Spiderman ••• Spiderman er hröð, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milli húsa sveiflumst við með honum í níðsterk- um vefjunum þannig að maður fær aðeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast með stráknum í rauða og bláa búningnum og maöur ætti bara aö láta það eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Frailty •*• Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- in og þær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk í. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upþ í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa verið í nafni guös þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvað afskræming á kristinni trú getur orsakaö. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.