Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Blaðsíða 3
flllt stopp í borg biðlistanna • 1883 börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi.* • 605 manns eru á biðlista eftir þjónustuíbúðum og hjúkrunarrýmum, sem er 84% aukning í tíð R-listans. Þar af eru ... • 250 í brýnni þörf eftir hjúkrunarrými. • 677 einstaklingar eru á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði, sem er 48% aukning í tíð R-listans. Þar af eru ... • 300 á götunni og í þeirra hópi... • 60 geðfatlaðir einstaklingar. • Aldrei hafa verið fleiri á biðlista eftir lóðum. Þú getur valið eða hafnað. Vilt þú nýta fjármuni borgarbúa til að leysa vanda þessa fólks og bjóða sómasamlega þjónustu í borginni eða halda áfram að sóa fé í vafasöm ævintýraverkefni? Gefðu grænt Ijós á breytingar í borginni *m.v. slðustu áramót. Reukjavík í f yrsta sæti M88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.