Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2002 Fréttir DV Frummat vinnuhóps um nýtingu vatnsafls: Skaftárveita sögð hag- kvæmasti kosturinn - Fljótshnjúkavirkjun slökust - samanburð við jarðhitavirkjanir vantar enn Verkefnisstjóm um gerð ramma- áætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma skflaði í síðasta mánuði frumskýrslu um tilraunamat á 15 virkjunarkostum í vatnsafli. Niður- stöðumar eru ekki opinberar en eins og DV greindi frá í gær eru um- hverfisáhrif samfara Kárahnjúka- virkjun þau mestu af þessum kost- um ásamt virkjun Jökulsár á Fjöll- um. Um hagkvæmnina segir að miðað við stofnkostnað sé hagnaður nálægt meðallagi miðað við aðra virkjunarkosti. Gögn um virkjunarkosti voru lögð fýrir fjóra faghópa verkefnis- stjómar. Þeir mátu gögnin hver frá sínum sjónarhóli og skfluðu niður- stöðum. Rétt er að geta þess að sam- anburð vantar við jarðhitavirkjanir enn sem komið er auk þess sem lokaniðurstöður faghóps um efha- hagsleg áhrif vantar enn. Helstu niðurstööur í umsögn verkeöiisstjómar um niðurstöður segir að Skaftárveita sé langhagkvæmust skv. þeim mæling- um sem notaðar em. Síðan komi Norðlingaöldulón, Kárahnjúka- virkjun sé um miðbik en Fljóts- hnjúkavirkjun sé langslökust. Auk Skaftárveitu og Norðlingaöldulóns em virkjun JökiOsár á FjöUum og Fljótsdalsvirkjim hagkvæmari en Kárahnjúkavirkjun. í öðrum samanburði er núvirtur hagnaður í hlutfaUi við stofnkostn- að borinn saman á móti stofnkostn- aði. HlutfaOið er vísbending um arð fjárfestingarinnar og kemur Skaft- árveita aftur best út, skUar lang- mestum hagnaði miðað við stofti- kostnað. Virkjun Jökuisár á FjöO- um, Fljótsdalsvirkjun og Norðlinga- öldiOón skOa nokkru meiri hagnaði miðað við stofnkostnað en Kára- hnjúkavirkjun. Lökustum hagnaði skila Ffjótshnjúkavirkjun, ViUinga- nesvirkjun, Skatastaðavirkjanir, Markarfljótsvirkjanir og Hrafna- bjargavirkjun með miðlun við Fljótshaga. Rétt er að geta þess að tU að ná orkugetu Kárahnjúkavirkjunar þyrfti að virkja aUar smærri virkj- animar, s.s. Skatastaðavirkjun, ViUinganesvirkjun, Hrafnabjarga- virkjun með miðlun við Fljótshaga, Skaftárvirkjun, Hólmsárvirkjun og Skaftárveitu. Samanlögð orkugeta alira þessara virkjana myndi slaga upp í orkugetu Kárahnjúkavirkjun- ar. Ef hagnaður er einn reiknaður á móti umhverflsáhrifum skUa Kára- hnjúkar og Jökulsá á FjöUum mest- um hagnaði en þær hafa jafnframt mest umhverfisáhrif. Sérstaða Kárahnjúka Skatastaðavirkjanir myndu fram- leiða 1045-1290 GW og segir í um- sögn skýrslimnar um virkjunar- kostina að stoftikostnaður þeirra á orkueiningu sé í hærra lagi, hagn- aður af stofnkostnaði í lægra lagi en miðlungsumhverfisáhrif. ViUinganesvirkjun er lítU virkj- un eða aðeins um 22 GW. Hún er talin ófýsUegur kostur. Varla hag- kvæm auk þess sem venOeg nei- kvæð áhrif á ferðaþjónustu draga hana niður. Fljótshnjúkavirkjun (405 GW) fær nánast útfarardóm. Hún er með verulega hærri stofnkostnað en aðr- ar virkjanir í úrtakinu og verður ekki hagkvæm með því orkuverði sem miðað er við í hagnaðarreikn- ingum. Hrafnabjargavirkjanir (587-619 GW) er i miðlungi úrtaksins bæði hvað varðar stofhkostnað, hagnað og umhverfisáhrif. DVJHYND GVA Hafrahvammagljúfur Efaðeins er litiö til náttúrufars og minja kemur Kárahnjúkavirkjun verst út af 15 virkjunarkostum. Því lægri sem ein- kunnin er því meiri eru umhverfisáhrifin. Jökulsá á FjöUum (aUt vatna- svæðið) fær svipað mat og Kára- hnjúkavirkjun. Hún yrði gríðarlegt mannvirki, 4000 GW. Stoftikostnað- ur á orkueiningu er nokkuð lægri en hjá Kárahnjúkavirkjun og hagn- aður hærri. Þó er settur sá fyrirvari að byggt er á gömlum áætlunum sem ekki eru sambærUegar við ný gögn um Kárahnjúka. Umhverfisáhrif eru svipuð. Kárahnjúkavirkjun er stærsta virkjunin, 4.710 GW. Stoftikostnað- ur á orkueiningu er neðan við miðjan hóp. „Vegna stærðar er hagnaður mestur, en hagnaður miðað við stofnkostnað er rétt ofan við miðjan hóp. Umhverflsáhrif eru mest ásamt Jökulsá á Fjöllum. Það má að hluta skýra með um- fangi þessara virkjana en þær hafa áhrif á þrjú vatnasvið," segir í skýrslunni. Fljótsdalsvirkjun (1410 GW) er með lægri stofnkostnað á orkuein- ingu en Kárahnjúkavirkjun, hagn- aður er meiri en mnhverfisáhrif í hærra lagi. Skaftárvirkjun (903 GW) er með miðlungskostnað á orkueiningu og miðlungshagnað. Umhverfisáhrif eru fyrir neðan miðjan hóp. Björn Þorláksson blaðamaöur ar á grunnvatn i Landbroti," segir í skýrslunni. Norðlingaöldulón (570-760 GW) er kostur sem skflar góðum hagnaöi miðað við stofhkostnað. Umhverfis- áhrif eru í hærra lagi. Markarfljótsvirkjanir (737-857 GW) eru með stofnkostnað á orku- einingu í hærra lagi, hagnað miðað við stofnkostnað í lægri kanti en umhverfisáhrif í hærra lagi. Skaftárveita (338-450 GW) er hag- kvæmust þeirra kosta sem hér eru ræddir. „Hún skflar langmestum hagnaði miðað við stofnkostnað og umhverfisáhrif eru hlutfaOslega lít- 0. Óvissa er enn um áhrif veitunn- Kárahnjúkavirkjun 14,1 Jökulsá á Fjöllum 14,1 Norölingaöldulón 10,8 Fljótsdalsvirkjun 10,8 Markarfljót - Emstruveitur til Gilsár + Sátuveitur 9,8 Skatastaðavirkjun m/öllum veitum 6,1 Markarfljót - Emstruveitur til Gilsár 5,1 SkatastaSavirkjun m. Fossár- og Hölknárveitum 5,1 Skjálfandafljót — Hrafnabjörg, miSlun 4,5 Fljótshnjúkar, miSlun 4,5 Skjálfandafljót - Hrafnabjörg 3,7 Villinganesvirkjun 2,9 Skaftárvirkjun 2,3 Skaftárveita 2,7 Hólmsárvirkjun 1,5 j ferðaþjónustu. Þessi hópur hefúr ekki lokið mati. Hlutverk faghóps 4 var að greina virkjunarkosti, meta orkugetu og stofn- og rekstrarkostnað. Hópm-inn sótti upplýsingar í virkjunarskýrsl- ur og beint tO verkfræðistofa og orkufyrirtækja. Víöfeöm skoöun Faghópur 1 fjaOaði um náttúru- far og minjar. Hann skipti viðfangs- efhi sínu í fimm þætti: Jarðminjar og vatnafar, tegundir lífvera, vist- gerðir og jarðveg, landslag og víð- emi og menningarminjar. Metin vom verðmæti á hverju virkjunar- svæði fyrir hvert viðfang. Faghópur 2 fjaOaði um útivist og hlunnindi. Lagt var mat á gOdi úti- vistar tO afþreyingar með því að áætla fjölda daga sem varið er tO þessara þátta. Með hlunnindum er átt við landnytjar aðrar en veiði svo sem beit og nytjar af berjum og grösum. Virkjunum er raðað frá mestu tO minnstu áhrifa fyrir hvert viðfang. Verkefhisstjóm ákvað að vega niðurstöðu faghópa 1 og 2 sam- an í eina einkunn sem kallast um- hverfrsáhrif. Verkefni faghóps 3 um þjóðhags- mál og byggðaþróun var m.a. aö meta hve mikO áhrif það muni hafa á þjóðfélagið tO langs tima en orku- lindirnar verða nýttar, einkum hvað varðar efnahag, atvinnu og byggðaþróun. Þá var hópnum ætlað að meta hvaða áhrif nýtingin myndi hafa á aðra atvinnustarfsemi þ.m.t. Langri vinnu að Ijúka Verkefnisstjóm rammaáætlunarinnar hóf störf árið 1999 og setti sér það markmiö að ljúka 1. áfanga í ársbyrjun 2003. Sum- arið 2000 óskaði iðnað- arráðimeytið eftir því að verkefnisstjómin flýtti mati og saman- burði r virkjrmarkost- um í jökulám þannig að bera mætti saman við Kárahnjúkavirkj- un. í skýrslu verkefn- isstjómar segir að þótt Kárahnjúkavirkjun sé að orkugetu stærri en aliar aðrar séu hagkvæmni og áhrif annarra virkjana í jökulám, m.a. áhrif á miðlunarlón, um margt sambæri- leg. Verkefnisstjómin taldi gerlegt að skOa bráðabirgðaáliti með slikum samanburði í byrjun þessa árs og vom til tilraunamatsins valdir virkjunarkostir í Austari- og Vest- ari-Jökulsá í Skagafirði, Skjálfanda- fljóti, Jökulsá á FjöOum, Jökulsá á Dal, Jökulsá á Fljótsdal, Skaftá, Hólmsá og Markarfljóti. Einnig veita úr Skaftá um Langasjó í Tungnaá og veita Þjórsár frá Norð- lingaöldu í Þórisvatn. Úrtakið nær 111 flestra virkjunarkosta i jökulám og er gert ráð fyrir að hagkvæm- ustu kostimir séu flestir eða aOir þama inni. Landsvirkjun og Raftnagnsveitur ríkisins létu Orkustofnun í té gögn um þær virkjanahugmyndir sem þær hafa undirbúið í fyrrgreindum faOvötnum. Kostnaður var borirrn af Orkusjóði, íjárveitingum tO Orkustofnunar, Landsvirkjrm, Rarik og að hluta Náttúrufræði- stofnun. Sótargangur ÍÍlgivnfÆJJ REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag i kvöld 23.06 22.56 Sólarupprás á morgun 03.42 03.27 Síódegísflóð 16.58 21.32 Árdegisflóð á morgun 05.14 09.47 Skýjað og víöa rigning Austlæg átt, víða 5-10 m/s og lítOs háttar rigning eða skúrir á Suður- og Vesturlandi en skýjað með köflum norðan- og austanlands og þokrOoft úti við sjóinn. Styttir upp suðvestan tO i kvöld og nótt. m Lítils háttar úrkoma NA 8-13 m/s og skýjað með köflum suðvestanlands á morgun en dálítO rigning eða súld norðan- og austan tO. Hiti 5 tO 15 stig, hlýjast í uppsveitum suðvestan tO. Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Hiti 4° Hiti 5° Hiti 5° «113° til 13° til 15° Vindur: 5-10 Vindur: 5-8'"V* Vindur 5-8 "V* NA-átt og víöa Austlæg átt og Austlæg eöa rignlng. Skýjaö rlgning austan breytileg átt og og úrkomulrtiö til. Bjart meö vasta um allt suövestan tll. köflum vestan land. Fremur hlýtt veöur. m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stlnningsgola 5,5-7,9 Kaldl 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviðri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveður 28,5-32,6 Fárviðri >= 32,7 AKUREYRI skýjað 9 BERGSSTAÐIR skýjað 5 BOLUNGARVÍK skýjað 6 EGILSSTAÐIR þokumóöa 6 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 8 KEFLAVÍK rigning 8 RAUFARHÖFN þoka 4 REYKJAVÍK rigning 9 STÓRHÖFÐI súld 8 BERGEN léttskýjaö 13 HELSINKI alskýjað 6 KAUPMANNAHÖFN rigning 13 ÓSLÓ súld 14 STOKKHÓLMUR 17 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 9 ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjaö 17 ALGARVE heiöskírt 16 AMSTERDAM skýjaö 13 BARCELONA heiöskírt 13 BERUN rigning og súld 15 CHICAGO þokumóöa 18 DUBUN skýjaö 11 HAUFAX léttskýjaö 7 FRANKFURT þokumóöa 13 HAMBORG skýjað 13 JAN MAYEN rigning 4 LONDON rigning 11 LÚXEMBORG léttskýjaö 9 MALLORCA léttskýjaö 19 MONTREAL heiöskírt 16 NARSSARSSUAQ alskýjað 4 NEW YORK heiöskírt 15 ORLANDO heiöskírt 18 PARÍS skýjaö 11 VÍN skýjaö 17 WASHINGTON léttskýjaö 13 WINNIPEG heiöskírt -2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.