Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Page 13
.J.J... föstudagur 26/4 •Krár ■ Fótabaft á Ingólfstorgi Kl. 17.05 veröur flutt örverk í Fógetagaröinum. Verkiö nefnist Fótabaö og er eftir Kristlnu Ómarsdóttur og Gunnhildi Flauksdóttur og er I leikstjórn Flörpu Arnardóttur. ■ Léttir sprettir á Kringlukránni Filjómsveitin stórfína Léttir sprettir verö- ur á Kringlukránni I kvöld og þykir ansi víst aö stuöiö mun standa langt fram á nótt þar á þæ. ■ Stuö á Vegamótum Enginn annar en DJ Pétur ætlar að skemmta fólki meö skífuþeytingi. Flörkugaman. ■ Miðnes á Vídalín Dúndurbandiö Miönes verður I hörku- stuði á Vídalín I kvöld. Eitt er víst aö ávallt verður ákaflega gaman þá. ■ Ný dónsfc á Kaffi Rvík Piltarnir geöþekku 1 Ný dönsk veröa á Kaffi Reykjavík I kvöld og lofa skemmtun af þestu gerö. Tímavélin sem er hljómsveitin Sixties verða á Players I Kópavogi I kvöld og sem endranær má stóla á afbragösgóöa skemmtun þar I kvöld. ■ Úlrik á Amsterdam Rokk-salsa-pönk-diskó-soul-trlóið Úlrik mun spila á Amsterdam I kvöld og langt fram á nótt. ■ Catalína i Hamraborg Hljómsveit Ara Jóns og Hilmars spila á Catallnu I Kópavoginum. ■ Nikkabar í Breiöholti Hin yndislega Mæöusöngvasveit Reykja- vlkur leikur og syngur á uppáhaldsbarn- um slnum, hinum eina og sanna Nikka- bar I Breiðholti, bæöi föstudags- og laugardagskvöld ■ Stuö á Gullöldinni í kvöld mun stórsveit Ásgeirs Páls spila á Gullöldinni og trylla lýðinn, svo mikið er vlst. ■ Magadon á O'Briens Dúettinn Magadon verður á O’Briens I kvöld og mun skemmta gestum og gang- andi. •Tónleikar ■ Fídel spilar í Spúútnik Hljómsveitin Rdel ætlar aö spila annað hvort fyrir utan eöa inni I versluninni Spúútnik I dag kl 17, allt eftir þvl hvaö veðurguðirnir leyfa. B Hrafnagaldur Oftins í kvöld kl. 21 hefjast tónleikar Sigur Rós- ar, Hilmars Arnar og Steindórs Ander- sens, Hrafnagaldur Óöins. Tónleikarnir veröa allir hinir stórbrotnustu. Seiöandi myndskeiöi sem Sigur Rós hefur unniö I anda kvæöisins verður varpað á vegg og auk höfundanna munu 32 hljóðfæraleik- arar og 20 manna kór, Schola Cantorum taka þátt I uppfærslunni. Einnig mun Páll á Húsafelli og Maria Huld Markan Sigfúsdóttir leika meö Sigur Rós á stein- hörpur miklar sem Páll hefur smlöaö úr íslensku grjóti. Það er Árni Haröarsson sem stjórnar flutningnum en tónleikarn- ir verða I Laugardalshöll. •Klúbbar ■ Spotlight viö Hafnarstræti Plötusnúöurinn Cesar veröur I búrinu fram eftir nóttu. Opiö frá 1700-0600. 20 ára aldurstakmark og 500 kall inn. ■ Sir Dance-a-lot á Clut> 22 Dansaöu úr þér llftóruna á Club 22 viö tóna sem skífuþeytarinn Sir Dance-a-lot ætlar aö framreiöa. Gífurlegt fjör. ■ Fiór á Píanóbarnum DJ Geir Flóvent heldur uppi fjörinu á PI- anóbarnum við Hafnarstræti. Tilboö á barnum. •SUEITIN ■ Ljósbrá 1 Pollinum Staöur: Viö Pollinn. Bæjarfélag: Akur- eyri. Hljómsveit: Ljósbrá. Tilefni: Endur- koma eftir margra ára hlé. Stuö: Gífur- legt. ■ Gleöigiafinn Ingimar í Borgarnesi Þaö veröur heljarinnar stuö á Dússabar I Borgarnesi þegar Gleöigjafinn Ingimar mætir meö nikkuna og allt sem henni fylgir. Garanteruö stemning. I KK á Mvvatni Hinn góöþekki tónlistarmaöur KK er á ferö sinni um landiö og mun I kvöld stop- Á lokaspretti kosninganna verða framboðsflokkarnir á fullu við að hala inn at- kvæði þessara allra síðustu sem enn hafa ekki gert upp hug sinn. Þeir munu einnig nota tækifærið og gera vel við stuðningsmenn sína en bæði í dag og á morgun er í boði heljarinnar dagskrá sem vert er að gefa gaum. Aldrei að vita nema þú getir haft eitthvað upp úr krafsinu um leið. Djammað með borgarstjóraefnum Rokkslæðan spilar fyrir stuðningsmenn R-listans. %[JJPjf I - st.timífiÍ!, Sjálfstæðismenn hittast meðal annars á Kaupfélaginu íkvöld. FTistinn býður upp á línudans. R-LISTINN í dag, kl. 17. verða R'listamenn með úti- skemmtun á Ingólfstorgi með ræðuhöldum og ýmsum skemmtiatriðum þar sem meðal ann- arra munu koma fram Jón Gnarr og 5ta her- deildin. Um kvöldið verður R-listinn á þremur stöðum: Ara í Ogri, Prikinu og Húsi Málar- ans, og verða helstu frambjóðendur listans á stöðunum. Svo er það vitaskuld kosningakaffið víðs vegar um bæinn á kosningadaginn sjálfan en um kvöldið er það svo aðalmálið, sjálf kosn- ingavakan á Broadway eins og síðustu ár. Þar er vitaskuld frftt inn en Blómrósimar og Tríóið munu taka á móti gestum og eru skemmtiatriðin við hæfi þess breiða aldurshóps sem mun sækja vökuna. Rokkslæðan mun hita upp fyrir Hr. Inga-R og Möggu Stínu og munu þau leika fyrir dansi langt fram á nótt. Aldrei að vita nema stuðarinn eilífi, Geir Ólafsson, taki nokkra vel valda slagara. Kaffi og með því verður væntanlega á boðstólum f kosningakaffinu og ýmis tilboð verða á veigum á föstudagskvöldið. D-listinn I kvöld verða sjálfstæðismenn einnig á þremur stöðum í miðbæ Reykjavíkur: á Kaffi- barnum, Kaupfélaginu og Vegamótum, þar sem skífuþeytarar munu halda uppi stemning- unni eins og hjá andstæðingnum. Samkvæmt heimildum Fókuss verður „eitthvað" í boði og sjálfsagt eitthvað um tilboð á bamum. Kosn- ingavakan verður svo á Nasa en þótt aðgang- ur sé frír er þess krafist að gestir framvísi boðs- miða sem hægt er að nálgast á kosningaskrif- stofum Sjálfstæðisflokksins víðs vegar um bæ- inn. Þá má ekki gleyma kosningakaffinu sem verður í hverju hverfi. F-listinn Það verður heljarmikið fjör á kosningaskrif- stofu F-listans að Aðalstræti 9 í kvöld. DJ Discobar heldur uppi stuðinu með salsa- og reggí-tónlist og þá verður boðið upp í lfnudans. Léttar veitingar verða í boði. Á kosningadag- inn verður svo „súper-kaffihlaðborð“ með vöffl- um og öðru góðgæti og kosningavakan um kvöldið verður á Vídalín (gamla Fógetanum). Þar verður frítt inn og ódýr bjór í boði en þær Hrönn og Adda, sem báðar eru á framboðslista flokksins, verða í hlutverki skífuþeytara á staðnum. H-listinn Á homi Laugavegar og Snorrabrautar má finna kosningaskrifstofú Húmanistaflokksins (gengið inn frá Snorrabraut) og á kosninga- kvöldið má finna jafrível nokkra húmanista á ferli. Á staðnum verður sjónvarp og sitthvað annað til skemmtunar en öllu verður þó hald- ið í hófi. Æ-listinn Vinstri hægri snú-flokkurinn verður með sína kosningavöku á Sport kaffi, þar sem ætl- unin er að koma saman og fylgjast með tölum sem munu birtast reglulega allt kvöldið. Þegar þetta er ritað var ekki búið að skipuleggja nein skemmtiatriði en samkvæmt fyrirmönnum flokksins mun sjálfsagt verða bryddað upp á einhverju athyglisverðu. pa á Mývatni þar sem hann kemur til meö aö spila á Hótel Mývatni. ■ Björgum sveitaböllunum Á móti sól verður I fararþroddi fyrir átak- inu “Björgum sveitaþöllunum" með hörkuballi I Miögarði I Skagafiröi I kvöld. DJ Þröstur 3000 og Ijósálfurinn Geir glæsimenni munu vera stoö þeirra og styttur á staðnum. Sætaferöir vlöa aö á Noröurlandi sem og frá BSÍI Reykjavík. ■ lnfflmt í Borgarnesi Tónlistarmaöurinn Ingmar mun spila á Dússu-bar I Borgarnesi I kvöld. ■ Karokekvóld á Akurevri Enn einu sinn er blásiö til Karokekvölds á Oddvitanum á Akureyri. Veröur þú söngstjarna kvöldsins? Skoraö er á alla aö mæta. íslensk og erlend lög á listan- um. ■ Pj Vally á Austurlandi Þaö veröur fjör á skemmtistaönum Orm- inum Club 1995 I kvöld en Dj Vally mun leika fyrir gesti. Þaö veröur frltt inn fyrir miðnætti og tilboö á veigum til miönætt- is. •Leikhús P Stromplelkurinn í kvöld kl. 20 I kvöld sýnír Þjóðleikhúsiö leikritiö Stompleikurinn eftir Halldór Lax- ness. Meö helstu hlutverk fara Sólveig Arnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson. Verkiö fjallar um mæögur sem reyna aö koma undir sig fótunum á sérstæöan hátt I Reykjavíkur- borg. Verkiö er sérlega fyndiö og hefur hlotiö góöa gagnrýni I gegnum árin. Miöa er hægt aö nálgast hjá Þjóöleikhúsinu I síma 551 1200. ■ Gesturinn í kvöld sýnir Borgarleikhúsiö verkiö Gesturinn á litla sviðinu. Á þessari vit- firrtu en alvarlegu nóttu reynir Freud aö átta sig á hinum furðulega Gesti. Trú- leysinginn Freud sveiflast á milli þess aö halda aö hann standi frammi fyrir Guöi og grunsemda um að gesturinn sé geösjúklingur sem sloppið hefur af geö- veikrahæli þá um kvöldiö. Höfundur er Eric-Emmanuel Schmitt en helstu leik- endur eru þau Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guörún Jónsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Leikstjórni er Þór Tulinius en miöapantanir fara fram I Ima 568 800. ■ Veislan í kvöld sýnir Þjóöleikhúsið leikgerö af Veislunni eftir Bo hr. Hanssen. Meö aö- al hlutverk fara rúnar Freyr Gíslason, Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Evla Ósk Ólafs- dóttir, Erlingur Gíslason og Kjartan Guö- jónsson.. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son en sýnt er á Smíöaverkstæöinu í kvöld kl. 20. ■ Kryddlegin hjörtu 1 dag sýnir Borgarleikhúsiö leikritiö Kryddlegin hjörtu á stóra sviöinu. Þetta er fjölmenn sýning meö miklum mat, hita og logandi ástríöum. Leikgeröin er íslensk og tónlistin sérstaklega samin fyrir þessa sýningu. Meö aðalhlutverk fara Nína Dögg Rlippusdóttir, Gísli Örn Garöarsson og Edda Heiðrún Backman. Sýningin hefst kl. 20 en miöa má nálg- ast I slma 568 8000. ■ Sellófon Sellófon er kærkomin innsýn inn I dag- legt líf Elínar sem hefur tekið aö sér þaö hlutverk I lífinu aö haida öllum hamingju- sömum, nema ef til vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er skyggnst inn I líf El- Inar sem er tveggja barna móöir I ábyrgöarstööu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að viöhalda neistanum I hjóna- bandinu. Bjarkar Jakobsdóttur er hand- ritshöfundur en hún er jafnframt eini leikarinn I sýningunni. Verkið er sýnt I Hafnarfjarðarleikhúsinu I kvöld kl. 20. [ Sagan um pandabirni í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verk eft- ir Matéi Visniec sem ber heitiö Saga um pandabirni. Leikstjóri er Siguröur Hró- arsson en sýningin hefst I kvöld kl. 20. Miöa má nálgast hjá Leikfélaginu I slma 462 1400. •Uppákomur ■ Ungfrú island á Broadwav Ungfrú (sland veröur krýnd á Broadway I kvöld. Sjá nánari upplýsingar á http://www.missiceland.is/ungfruisl and/. Tryggöu þér miöa I slma 5331110. Ath: keppnin veröur einnig sýnd I beinni útsendingu á Skjá einum. ■ Línudans pg salsa F-listinn stendur fyrir hörkuskemmtun á kosningaskrifstofu sinni aö Aöalstræti 9 kl 18 I dag. Byrjaö verður á línudansi og um kvöldiö ætlar DJ Pablo Discobar aö halda uppi fjörinu meö salsa og reggl tónlist. •Opnanir ■ Barnahprbergi í Listasafni Ulands Þórunn Guömundsdóttir sópransöng- kona og Valgeröur Andrésdóttir flytja lagaflokkinn Barnaherbergiö eftir Muss- orgsky I Listasafni íslands I dag. Ókeyp- is á tónleikana. ■ Konur í borginnl i Gallerí Revkia- vík Alda Ármanna Sveinsdóttir veröur meö stuttsýningu, Konur I borginni, I Gallerl Reykjavlk Skólavöröustlg 16, kl. 16. Þar sýnir hún olíumálverk unnin á árinu. Viö- fangsefniö er konur og eru þær aö hönd- la með ýmislegt úr kvennamenningu, matarstúss, ávexti, blóm og ýmsa drau- ma. Sýningin veröur opin á opnunartíma gallerísins til 31. maí. Aögangur er ókeypis og allir velkomnir. Gallerí Reykjavíkur er opiö virka daga frá kl 12- 18, laugardaga frá 11-16. Lokaö er á sunnudögum. 24. maí2002 f ó k u s 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.