Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2002, Blaðsíða 27
47 MÁNUDAGUR 27. MAÍ 2002 DV Tilvera EPISODF II Stærsta bióupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 5, 8 og 10. POWERSÝNING KL. 10. B.i. 10.VÍ1 nr. 384. Þorir þú? Hasartryllir ársins. Með hasargellunum Milla Jovovoch (The Fifth Element) og Michelle Rodriguez (The Fast and the Furious). Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 377. BUBBLE BOY Frá framlelðendum Austln Powers 2 Sýnd kl. 4 og 6. V'it nr. 379. Sýnd kl. 8. Vit nr. 337. Sýnd m/isl. tal kl. 4. Vit-358. ★ ★★ ! ★ ★★* DV ★ ★★* kvikmyndir.is ★ ★★ i kvikmyndir.com | amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Sýnd kl. 6.55. Vlt nr. 360. Sýnd kl. 7.15. Vit nr. 335. Þér er í hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu Áá ¥ Jf Sýnd kl. 9.30. Vit nr. 337. Sýnd kl. 7, 8.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. Landsbðt MastetCarcl Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 10 ára. M/ísl. tali kl. 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. |Rás 1 i'm 'M.-l/'XSéí 09.00 Fréttir 09.05 Laufskáiinn Umsjón; Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi. 09.40 Rödd úr safninu Umsjón: Gunnar Stefánsson. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir 10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Allt og ekkert 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Áöur en þú sofnar eftir Linn Ullmann. 14.30 Þaö bar helst til tíðinda 15.00 Fréttir 15.03 Gullmolar - Söngstjörnur í lífi Hall- dórs Hansen Sjötti og lokaþáttur: 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing- ar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veöurfregnir 19.40 Laufskálinn 20.20 Kvöldtónar 20.55 Oröiö i slgurvímu á leiksviöinu Leikhús í Þýskalandi voriö 2002. 21.55 Orö kvöldsins Nanna Guörún Zoéga flytur. 22.00 Fréttir 22.10 Veöur- fregnir 22.15 Lagt á djúpiö Herskáir og af- skiptir: 23.10 Á mörkunum Fjóröi og loka- þáttur: Orgelkvartettinn Apparat leikur. 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpaö á samtengd- um rásum til morguns ffn 90,1/99,9 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayf- irlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar 17.00 Fréttir 17.03 Dægur- málaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn 19.00 SJónvarpsfréttir og Kast- Ijósið 20.00 Sunnudagskaffi 21.00 Popp ogról 22.00 Fréttir 22.10 Hrlngir 00.00 Fréttir 09.05 fvar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatimi. 19.30 Meö ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tenn- is: French Open at Roland Garros stadium, Paris 19.00 Tennls: French Open at Roland Garros stadium, Paris 20.00 Football: 1998 World Cup in France 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 All sports: WATTS 22.45 Tennis: French Open at Rol- and Garros stadium, Paris 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 9.00 A Pup Named Scooby Doo 9.30 The Moomins 10.00 Rying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cubix ANIMAL PLANET 9.00 Aquanauts 9.30 Croc Rles 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Whole Story 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Two Worlds 17.30 Two Worlds 18.00 Ferocious Crocs 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Rles 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 9.15 The Weakest Unk 10.00 The Ozmo English Show 10.30 Great Writers of the 20th Century 11.30 Bergerac 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 Holi- day Snaps 13.15 Smarteenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Martin Chuzzlewit 15.45 Wlldlife 16.15 Animal Hospital 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Ripping Yarns 19.00 In a Land of Plenty 20.00 Coupling 20.30 Parkinson 21.35 Animal Police Góður forréttur fyrir HM Fjölmlðlar hafa síðustu vik- ur eðlilega dregið mjög dám af aðdraganda sveitarstjóm- arkosninganna. Hætt er við að margir þeirra sem hafa mjög takmarkaðan áhuga á sveitarstjórnarmálum hafi t.d. flett dagblöðunum frekar hratt, ekki síst síðustu viku þegar jafnvel heilsíðuauglýs- ingar um ágæti stjórnmála- manna eða lista tóku við hver á fætur annarri. Dag- blöö hafa reynt að sigla hinn gullna meðalveg hlutleysisins en kannski hefur hlutlægni tekið á sig þveröfuga mynd í þeirri viðleitni. Þannig hefur Morgunblaðið verið gagnrýnt fyrir að birta meira af frétt- um af frambjóðendum R-list- ans, en þá gleyma kannski þeir hinir sömu að R-listinn, með Ingibjörgu Sólrúnu í broddi fylkingar, hefur verið við völd í borginni, og eðli- lega er meira fjallað um ríkj- andi forystu. DV hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa dregið um of taum sjálfstæðis- manna, en ég held að þar hafi gilt hlutlægt fréttamat, t.d. vakti áhersla Bjöms Bjama- sonar á framtíð Geldinganess kannski meiri athygli en t.d. ókeypis kennsla hálfan dag- inn fyrir 5 ára böm á leik- skólum. En þar sem ég bý í Kópavogi hafði ég eðlilega meiri áhuga á því að lesa t.d. um framtíð byggðar við Vatnsenda eða öldrunarþjón- ustu, sem eitt framboðið lagði áherslu á, svo dæmi séu tek- in. SÝN og Stöð 2 hafa að und- anförnu sýnt þættina Leiðin á HM sem sýnir okkur hvern- ig einstaka þjóðir komust gegnum forkeppnina í úr- slitakeppni heimsmeistara- mótsins sem hefst á föstudag. Þessir þættir hafa verið mjög fróðlegir og góður forréttur fyrir þá knattspymuveislu sem við knattspyrnuáhuga- menn eigum í vændum allan jiinímánuð. Það sama má segja um umfjöllun um sögu HM, þar sem úrslitakeppnir síðustu áratuga hafa verið rifjaðar upp. Ég hafði t.d. aldrei séð myndir frá úrslita- leik Svíþjóöar og Brasilíu 1958 þar sem stjarna mesta knattspyrnumanns allra tíma, Peles, skein fyrst. Þaö er full ástæða til aö þakka fyrir þessa þætti. Ég horfði hins vegar ekki á Formúlu-1 keppnina í Mónakó í gær þar sem Ferrari-liðiö eyðilagði keppnina fyrir hálfum mán- uði með því að láta Michael Schumacher koma á undan Barrichello í mark. Það var harla lítil íþróttamennska. Þessu má jafna við mútur í hópíþróttum eins og t.d. knattspyrnu. Apocalypse Now ★★★★ Þaö er endalaust hægt aö kafa í ein- stök atriöi í Apocalypse Now Redux, hvernig ný atriöi gefa skýra ♦ mynd af persónum og gefa myndinnii annaö yfirbragö eöa hvort einhver eldri heföu mátt fara í staöinn. Útkoman er samt alltaf sú sama, Apocalypse Now er ótrúlegt kvikmyndaafrek, klassísk kvik- mynd sem lætur áhorfandann ekki í friöi allt frá byrjun til enda. -HK Amores perros ★★★! Myndin leiöir sam- an fólk sem , á ekkert sameigin- legt en af tilviljun hefur þaö ómæld áhrif hvaö á ann- ars líf, hún er löng en aldrei leiðinleg því hún kemur stööugt á óvart. Mitt í öllum „stór- myndum sumarsins, sem allir hafa ver- iö aö bíöa eftir," kemur Amores Perros eins og sjaldgæfur réttur fyrir kvik- myndasælkera. -SG éT Spider-Man ★★★ Spider-Man er hröö, fyndin og spennandi og þeg- ar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níö- sterkum vefjunum þannig að maöur fær aðeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast meö strákn- um í rauöa og bláa búningnum og maöur ætti bara aö láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Pet- ers kóngulóarmanns. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.