Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 21 r>v Tilvera I r ! mælisbamid Bob Hope 99 ára Grínarinn Bob Hope er í dag 99 ára og lætur hvergi bilbug á sér finna. Hann fæddist í Englandi en fluttist fljótt til Banda- ríkjanna með fjölskyldu sinni og gerði hann garð- inn frægan með uppi- stöndum sinum og leik sínum í nokkrum kvikmyndasöngleikjum. Þekktastur er hann þó fyrir að hafa skemmt bandarískum hersveitum í seinni heimsstyrjöldinni, Kóreu- og Víetnamstriðunum og þótti hann vinna þar mjög svo óeigingjarnt starf. Afmælisdeginum muii hann þó sjálf- sagt eyða á einhverjum golfvellinum. Stjóriuispa Gildir fyrir miövikudaginn 29. maí Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.): LÞér gengur vel að tala 'við fólk í dag einkum þá sem þú þekkir ekki. i Þú finnur lausn á vandamáli innan fjölskyldunnar. Happatölur þínar eru 3, 4 og 15. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): [ Þú þarft að gefa þér ímeiri tíma til að hitta l vini og ættingja þó , að það komi niður á vinnuhni. Láttu einkainálin ganga fyrir. Hrúturinn (21. mars-19. april): A dag gefst gott tæki- Jfæri til að kynnast ýmsum nýjungum og færa sig yfir á annan Ekki vera of fljótur að taka ákvarðanir. Nautid (20. apríl-20. maí): / Einhver er ekki sáttur _J^^^ við framkomu þína í ^^y^ smn g—"ð °6 er liklegt \gj að þú sért ekki ánægð- ur með sjálfan þig. Hafðu frum- kvæðið að því að leita sátta. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Farðu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð eftir ráðleggingum ókunnugra. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí>: Skemmtilegur dagur er framundan og þú átt í vændum _ rólegt kvöld í góðra vina nopi. Happatölur þínar eru 6,19 og 27. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): , Þetta verður rólegur I dagur. Þú hittr ættingja þína og vini og þið ræðið mikilvæg mál sem snerta fjölskyldumeðlim. Mevjan (23. ágúst-22. seot.): ^\j± Fyrri hluti dagsins •''ÍS^^V verður viðburöarríkur ^^^fcog þá sérstaklega í * F vinnunni. Þú skalt nota seinnihluta dagsins til að hvíla þig. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Einhver órói gerir vart við sig innan vina- hópsins og þú sérð fram á að þurfa að koma málunum í lag. Ekki hafa of miklar áhyggjur. Sporodreklnn (24. okt.-2i. nov.v IFerðalag er á dagskrá fhjá sumum og það l^jþarfhast mikillar ^jskipulagningar. Not- aðu timaþinn vel og gættu þess að fá næga hvíld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des): |Fáðu áUt annarra á 'áætlun þinni í sam- í bandi við virmuna íáður en þú framkvæm- ir hana. Þú ættir að fara varlega í viðskiptum. Stelngeitin (22. des.-19. ian.V Vinur þinn leitar til þin með vandamál sem kemur þér ekki -^Æ"** síður við en honum. Lausn vandans veltur þó aðallega á þriðja aðila. asiDB——j Fimm ár liðin frá dauða söngvarans Jeff Buckley: Jeff Buckley lifnar við í Þjóðleikhúsinu - Minningartónleikar um gítarleik- arann og söngvarann Jeff Buckley verða haldnir í kvöld, kl. 21,1 Þjóð- leikhúskjallaranum. Jeff lést langt fyrir aldur fram en i dag eru einmitt 5 ár liðin frá þvi hann drukknaði í ánni Missisippi í heimalandi sínu, Bandaríkjunum. Eftir Buckley ligg- ur aðeins ein breiðskifa en hann var nýkominn upp á stjörnuhimin- inn þegar hann lést. Síðan þá hafa að visu verið gefnar út upptökur sem hann gerði fyrir fráfallið, auk lifandi efnis af tónleikum. Að tónleikunum standa nokkrir vel valdir aðilar en hljómsveitina skipa nokkrir reyndir rokkarar. Þeir eru Franz Gunnarsson, Pétur Hallgrímsson, Birgir Kárason, Arn- ar Örn Kárason og Hrafn Thorodd- sen. „Fjölmargir söngvarar munu svo koma fram og reyna að túlka hina mögnuðu rödd Bukleys á sinn Jeff Buckley I dag eru 5 ár frá því aö söngvarinn og gítarleikarinn drukknabi. hátt en meðal þeirra eru Krummi úr Mínus, Sara Guðmundsdóttir úr Lhooq, Guðfmnur Karlsson og Karl Henry Haraldsson. Við munum flytja öll þekktustu lög kappans, auk nokkurra laga eftir aðra sem Jeff var þekktur fyrir að spila á tónleik- um sínum," segir Franz Guðmunds- son, einn hljómsveitarmeðlhnanna. Eins og áður sagði verða tónleikarn- ir haldnir í kvöld i Þjóðleikhúskjall- aranum og verður húsið opnað kl. 21 en spilamennskan hefst um klukkustund síðar. Sara Guðmundsdóttir Ein af söngvurunum sem koma fram á Jeff Buckley- tónleikunum í kvöld. Hún er einna þekktust fyrir söng sinn meö hljómsveit- inni Lhooq. Fótboltasögur Elísabetar voru leiklesnar: Mér er sagt ég hafi ekkert vit á fótbolta - segir skáldið „Ég fæ stundum að vera í marki á vellinum sem er hér rétt hjá okkur og er lika búin að læra að skalla og skjóta innanfótarspyrnu," sagði Elísa- bet Jökulsdóttir hlæjandi þegar hún var spurð um kunnáttu sina í fótbolta. Tilefni spurhingarinnar var dagskrá í Leikhúskjallaranum á mánudags- kvöldið þar sem leikararnir Hilmar Jónsson, Björn Jörundur og Stefán Jónsson leiklásu Fótboltasögur henn- ar með tilþrifum. Þær fjalla um líf og líðan fótboltamannsins, bæði inni á vellinum og utan. Aðspurð um hvort kunnátta hennar í fótbolta hefði nýst henni við skriftirnar svaraði Elísabet: „Nei, þaö var nú frekar reynsla mín sem áhorfanda á fótboltaveilinum sem kom mér að gagni. Strákarnir mínir þrír hafa allir spilað fótbolta og tveir þeirra eru í boltanum núna, Jökull DV-MYNDIR HILMAR ÞðR Könnuðust viö margt KR-ingarnir Sigurvin Ólafsson, Willum Þór Þorsteinsson, Jökull I. Elísaþetar- son, Þorsteinn Jónsson og Kristján Finnþogason hlýddu á oggreinilegt var að þeirþekktu margt afþvísem fram kom. verk þegar hún var að skrifa þær en ** þær henti vel í svona leiklestur. „Textinn byggist bæði á samtölum og einræðum og mér finnst leikararnir bæta heilmiklu við innihaldið með flutningi sinum," sagði skáldið að lok- um. -Gun. Leikararnir Hilmar Jónsson, Þeir lásu og léku Björn Jörundur Friðbjörnsson og Stefán Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.