Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2002, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 DV Tilvera KRINGLUNNI BUBBLEBOY Sýnd m/ísl. tal kl. 6. Vit-358. t,faste:Caiú Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Þorír þú? 3-jiu'uÍúhi 2uuttáu/:j'Ji * jimh JJ I* l'JJá -» u,/-/^úuÚilúXiLlj ★ ★★'i ★ ★★ ★ ★★★ kvikmyndir.is ★ ★★ kvikmyndir.com amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. Þér er boðið f hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu M ★ íf Sýnd kl. 9.30. Vit nr. 337. Sýnd kl. 6.55. Vit nr. 360. Sýnd kl. 7.15. Vit nr. 335. Q Landibnnkínn ★★★ kvikfiryndir.ts -STAtt. WUKJT EPISODE II Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 10 óra. 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.40 ís- lenskar þjóösögur 09.50 Morgunlelkfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Dánar- fregnir 10.15......tvlnnl, perlur Sjöundi og lokaþáttur. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í tíma og ótíma 14.00 Fréttir 14.03 Útvarps- sagan, Áður en þú sofnar, eftir Linn Ull- mann. 14.30 Staðir - Hljóömyndir úr Eyja- firöi Fjórði og lokaþáttur: Saga Laufáss I Eyjafiröi. 15.00 Fréttir 15.03 Tónaljóð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veöur- fregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veðurfregn- ir 19.40 Laufskálinn 20.20 .....tvinni, perl- ur Sjöundi og lokaþáttur. 21.00 Listahátíö í Reykjavík 2002 Bein útsending frá tónleik- um rúmönsku sígaunasveitarinnar Taraf de Haídouks á Broadway. Kynnir: Sigríður Stephensen. 23.10 Gullmolar - Söngstjórn- ur í lífi Halldórs Hansens Sjötti og lokaþátt- ur: List augnabliksins. 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfir- lit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Popp og ról Tónlist aö hætti hússins. 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.10 Sýröur rjómi Umsjón: Árni Þór Jónsson. 00.00 Fréttir fm 98,9 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegls- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Gar- ros stadium, Paris 14.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 20.00 Football: Kick in Action Groups 20.30 Football: Inside the Teams 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Golf: Us Pga Tour - Memorial Tourna- ment 22.15 Football: Inslde the Teams 22.45 Trial: Worid Championship in Cal- via/mallorca, Spaln 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 9.00 A Pup Named Scooby Doo 9.30 The Moomins 10.00 Rying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cublx ANIMAL PLANET 9.00 Aquanauts 9.30 Croc Files 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Fit for the Wild 12.30 Fit for the Wild 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Giants of the Nullarbor 18.00 The Great Croc Trail 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Asia 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 9.15 The Weakest Link 10.00 Dr Who: The Happiness Patrol 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Hetty Wainthropp in- vestigates 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 Holiday Snaps 13.15 Smart- eenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Miss Marple 15.45 Wild and Dangerous 16.15 Vets in Practice 16.45 The Weakest Link 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Keeping Up Appear- ances 19.00 Casualty 20.00 Murder Most Horrid 20.30 The Men Who Changed Foot- ball 21.15 Football Millionaires Verðlaun og kosningasjón- varp Eftir fréttatíma Stöðvar 2 kosningakvöldið skipti ég yfir á RÚV og var furðu lostin þeg- ar Eurovision-söngvakeppnin hófst. Ég hélt að það hefði ver- ið nett spaug hjá RÚV að sýna ætti keppnina á kosninga- kvöldi. Það var ekkert annað að gera en að bíða eftir kosn- ingasjónvarpi Stöðvar 2 sem tókst svona ljómandi vel. Reyndar hefði ég viljað sjá meira af skyttunum þremur, Ingva Hrafni, Hallgrími Thor- steinssyni og Sigurði G. Svona líka ljómandi skemmtilegir og gáfaðir, þótt þeir tveir fyrr- nefndu klikkuðu illilega í spá- dómum. Ég skipti aldrei yflr á RÚV þetta kvöld. Hef reyndar aldrei vakað jafn stutt á kosn- inganótt þar sem úrslitin voru svo óspennandi. Vaknaði svo næsta morgun og sá í tölvu- pósti frá vini í útlöndum að Ólafur F. hefði fellt Helga Hjörvar og breytt því sem sýnd- ist vera stórsigur R-listans yflr í góðan sigur. Maður á senni- lega bara aö vaka á kosninga- nótt því það er aldrei að vita hvað gerist. Fram að þessu hef ég verið lítill aðdáandi Coen-bræðra en kvikmyndir þeirra hafa mér fram að þessu þótt fullar af til- gerð. Það var því ekki með já- kvæðu hugarfari sem ég settist niður til að horfa á Brother Where Art Thou á Stöð 2 en á furðu skömmum tíma var ég orðin heilluð af þessari frum- legu, fyndnu og stórskrýtnu mynd. Eiginlega meistaraverk. Gaman að sjá George Clooney njóta sín á vitsmunalegan hátt. Þetta er mynd sem ég á eftir að horfa á aftur og aftur. Frábært handrit! Hvernig tekst mönn- um að fá svona góðar hug- myndir? Manni flnnst fréttamat stundum verulega skrýtið. Þeg- ar sú frétt barst að Arnaldur Indriðason hefði unnið nor- rænu glæpasagnaverðlaunin fyrir sína stórgóðu bók, Mýr- ina, átti maður von á upp- slætti. Ekkert slíkt gerðist. Furðulegt. En sennilega voru flölmiðlar svo uppteknir af kosningabaráttu að þeir nenntu ekki að sinna fréttinni sómasamlega. Annars skil ég ekki hvers vegna verðlaun eins og þessi eru ekki peningaverð- laun. Mér skilst að Arnaldur fái bara í sinn hlut glerlykil sem verðlaunin eru kennd við. Hlutskipti norrænna rithöf- unda sýnist vera að safna drasli en ekki peningum. Veld- iu sósíaldemókratisminn þessu? Ef svo er verður að auka kapítalismann í norræn- xun bókmenntaheimi og leyfa mönnum sem skrifa góðar bæk- ur að verða bæði frægir og rík- ir. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. Apocalypse Now ★★★★ BÞaö er endalaust hægt aö kafa í ein- stök atriði í Apocalypse Now Redux, hvernig ný atriöi gefa skýra mynd af persónum og gefa myndinni annaö yfirbragö eöa hvort einhver eldri heföu mátt fara í staöinn. Útkoman er samt alltaf sú sama, Apocalypse Now er ótrúlegt kvikmyndaafrek, klassísk kvik- mynd sem lætur áhorfandann ekki í friöi allt frá byrjun til enda. -HK Amores perros ★ ★★* Myndin leiöir sam- an fólk sem á ekkert sameigin- legt en af tilviljun hefur þaö ómæld áhrif hvaö á ann- ars líf, hún er löng en aldrei leiöinleg því hún kemur stööugt á óvart. Mitt í öllum „stór- myndum sumarsins, sem allir hafa ver- iö aö bíöa eftir," kemur Amores Perros eins og sjaldgæfur réttur fyrir kvik- myndasælkera. -SG Spider-Man er hröð, fyndin og spennandi og þeg- ar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níð- sterkum vefjunum þannig aö maöur fær aðeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast meö strákn- um í rauöa og bláa búningnum og maöur ætti bara að láta það eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Pet- ers kóngulóarmanns. -SG Spider-Man ★★★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.