Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 30. MAI 2002 19 JE>V Tilvera •Klassík ¦ Sghntu tónteikar Sinfóniunnar Síðusatu tónleikar Sinfóníunnar á þessum vetri verða í kvöld kl. 201 Háskólabíöi. Á efnisskránni verða tvö verk: Rðlukonsert í D-moll, op. 47 eftir Jean Sibelius og Sinfónía nr. 8 í c-moll, op. 65 eftir Dimitri Sjostakovitsj. Stjórnandi er Rumon Gamba. ©Leikhús ¦ VeMan í kvöld sýnir Þjóðleikhúsiö leikgerð af Veislunni eft- ir Bo hr. Hanssen. Með aðalhlutverk fara Rúnar Freyr Gíslason, Arnar Jðnsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Hilmir Snær Guðnason, Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Erlingur Gíslason og Kjartan Guðjónsson. Leik- stjóri er Stefán Baldursson en sýnt er á Smíða- verkstæðinu kl. 20. ¦ Píkmóaur Halldóra Geirharðsdóttir, Jðhanna Vigdís Arnar- dóttir og Sóley Efiasdóttir fara með aðalhlutverkin í þessari sýningu sem sett verður upp í kvöld kl. 20 í Borgarleikhúsinu. Pikusögur er eftir banda- riska leikskáldið Evu Ensler og er byggt á viötölum leikskáldsins við konur. Miðapantanir eru 1 síma 568 8000. ¦ Sumargestir Nemendaleikhússin* Nemendaleikhúsið sýnir! kvöld verkið Sumargest- ir eftir Maxim Gorkí. Leiksýningin er hluti af loka- verkefni nemendana sem brátt halda út í hinn stóra leikhúsheim. Sýningin hefst kl. 20 i kvöld en sýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins. ¦ Sellófpo Á gamansaman hátt er skyggnst inn í tff Elínar sem er tveggja barna móðir í ábyrgðarstöðu hjá Krosssata tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að viðhalda neistanum i hjónaband- inu. Björk Jakobsdóttir er handritshöfundur en hún er jafnframt eini leikarinn í sýningunni. Verkið er sýnt I Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld kl. 20. 1 Dans Trilógia í kvöld leiða saman hesta sína 3 íslenskir danshöfundar og skapa ný 3 ný dans og tónverk. Allt er þetta gert í tilefni af 50 ára afmæli Listdansskóla íslands og því munu skólinn og Tónskáldafélag íslands halda sameiginlega hátíð í Þjóðleikhúsinu. Dansverkin eru sérstaklega samin fyrir 3 danshópa innan skólans sem eiga að sýna þá breidd og fjölbreytni sem skólinn býður uppá. •Fundir og fyrirlestrar ¦ Sögubing í Háafcótenum 2. islenska söguþingið verður haldið 30. maí til 1. júní 2002 í húsakynnum Háskóla íslands og hefst það með setningarathöfn og pallborðsumræoum, auk skemmtiatriða. Söguþing af þessu tagi er stærsti viðburður sem haldinn er á vegum ís- lenskra sagnfræðinga. Um það bil 80 manns verða með framlag á þinginu og auk þess er þrem erlendum gestum boðið sérstaklega til að taka þátt í störfum þess. Á föstudegi og laugardegi er fyrirhugað að halda málstofur frá kl. 9.00 til 16.45 og á eftir mun fylgja fjölbreytt dagskrá. Á meðan á þinginu stendur verða rannsóknir og starfsemi stofnana og félaga kynntar á vegg- spjöldum auk þess sem þókaforlög munu kynna bækur sínar. ¦ KvöMfyrirlestur i Listasafni íslands í kvöld heldur Halldór Björn Runólfsson listfræðingur fyrirlestur um rússneska myndlist frá árunum 1900-1930. Fyrirlesturinn er haldinn undir formerkjunum Draumur um nýja list og fer hann fram í Listasafni íslands í kvöld og hefst kl. 20. Allir eru velkomnir á meðan húsrúrn leyfir. •Djass ¦ Punkt Proiect Múlans Djassklúbburinn Múlinn hefur aösetur á Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum. Þar verða tónleikar í kvöld þar sem fram koma Ólafur Jónsson saxófónleikari, Matthías Hemstock slagverksleikari og elektróníkari og Úlfar Ingi Haraldsson bassaleikari og elektrónikari. Yfirskrift tónleikanna er Ritual Musik þar sem efn'rviourinn er röð af sjö verkum er hafa þeina tengingu við hugmyndina um ritual. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og kostar 1000 krónur inn en helmingi minna fyrir námsfólk og eldri borgara. Lárétt: 1 gleðimerki, 4 kjána, 7 höfuð, 8 guðir, 10 deilu, 12 skap, 13 hindrun, 14 galdur, 15 Qökti, 16 flöskuháls, 18 klæðleysi, 21 hætti, 22 heiti, 23 sáðland. Lóðrétt: 1 svip, 2 klampi, 3 hnuggin, 4 léttlyndur, 5 aðferð, 6 ágjöf, 9 stagl, 11 óleik, 16 sjón, 17 varg, 19 tré, 20 bjartur. Lausn neðst á sfðunnl. 1 2 3 | 4 5 6 7 11 20 8 9 "~~^^ 10 19 ^3 ! 17 Ts-^^ 14 18~" 21 22 ¦ 23 Hvltur á leik! Hann er orðinn eldri en tvævetur, hann Ivan Sokolov sem svo oft hefur teflt hér á landi. Hér vinnur hann ör- uggan reynslusigur á ungum Rússa, nýkomnum af fermmgaraldrinum en hefur þó verið stórmeistari í a.m.k. tvö ár! Já þeir eru margir ungir og efhilegir i skákinni og nýjasta stór- meistaraefhið er frá Úkrainu og er að- eins 12 ára og með 2 stórmeistaraá- fanga, Sergei Karjakin heitir hann og það eru meira að segja tvö ár i ferm- Lausn á krossgátu 6n: Sævar Bjamason ingu hjá honum, svona miðað við ís- lenskar aðstæður. Já, það eru aðrir tímar en þegar Bobby Fischer varð stórmeistari yngstur allra, 16 ára, (1958) svo maður tah nú ekki um Frið- rik Ólafsson sem var um tvítugt! Hvitt: Ivan Sokolov (2647) Svart Teimour Radjabov (2610) Kóngs-indversk vörn. Sarajevo (4), 25.05.2002 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 0-0 5. Bg5 b.6 6. Bh4 d6 7. e3 c5 8. d5 g5 9. Bg3 Rh5 10. Bd3 15 11. Rd2 Rxg3 12. hxg3 e5 13. g4 e4 14. Bc2 í'xg-1 15. Rdxe4 Bf5 16. Rg3 Bxc2 17. Dxc2 Rd7 18. Rf5 Df6 19. e 1 De5 20. Rxh6+ Bxh6 21. Hxh6 Rf6 22. 0-0-0 Kg7 23. Hdhl Hhli 24. Hxliít Hxh8 25. Hxhli Kxlifi 26. g3 a(> 27. a4 Dd4 28. De2 Kg7 29. a5 De5 30. Kc2 Kg6 31. Kb3 Kg7 32. Kc2 Kg6 33. Kdl Kg7 34. Kel Kg6 35. Ddl Kg7 36. Kfl Kh6 37. Kg2 Kg6 38. Db3 Dd4 (Stöðumyndin) 39. e5 Dxe5 40. Dxb7 Re4 41. Dxa6 Rxc3 42. bxc3 De4+ 43. Kh2 Kh5 44. Dc8 Dxc4 45. a6 Da2 46. Df5 Kh6 47. Df6+ Kh5 48. Df7+ Kh6 49. a7 1-0. Dagfarí Prúðuleikar- arnir bestir Þá er þeim loksins lokið, bless- uðum sveitarstjórnarkosningun- um, sem að mínu mati voru með þeim leiðinlegustu í manna minnum, allavega á stórum hluta Stór-Hafnarfjarðarsvæðisins. Þar fór fremst í flokki geld barátta í höfuðborginni þar sem sjálfstæðismenn voru langt komnir með að flytja Geldinga- nesið vestur í bæ, úr einum rokrassinum í annan, eftir að hafa flækst í Línu/Neti um mitt kjörtímabilið og orðið þar fastir fram á kjördag. Hugmyndin úm flutning á heil- um nesjum eða fjöllum hefur Myndasögur reyndar verið notuð áður með misjöfnum árangri og má þar minna á hugmynd guðsmannsins um söluna á Esjunni hérna um árið, sem endaði með leiðindum. Eini ljósi punktur sjálfstæðis- manna í baráttunni má segja að hafi verið gagnrýni þeirra á risa- rækjuna, sem var ágætt innlegg hjá þeim í kosningasalatið og vakti jafnvel upp gömul bros hjá mestu freðfiskum. Ekki þar með sagt að leikað- ferð Reykjavíkurlistans, sem spilaði varnarleik, hafi verið neitt fyrir augað eða eyrað, held- ur þvert á móti. Ég hefði frekar viljað sjá „sambabolta" og meira af mörkum. í Kópavogi er búið að moka ofan í flestar holur þannig að þar komust menn aldrei í skot- grafirnar og gamli frasinn, „Það er gott að búa í Kópavogi," dreginn fram aftur. Má ég þá frekar biðja um stemningu eins og í Hafnarfirði. Þar brugðu frambjóðendur sér í ýmis gervi og endaði slagurinn með prúðuleikarasjóvi í Sjón- varpssal, undir stjórn þeirra Svínku og Kermits. Erlingur Kristensson blaöamaöur r>IS þurfla aS taka meí \ ykkur vertcræri, hrrfur, / akóflur og hakal 1 k Jr (V\6 búum bara J / tll garð næata I L ðumarl m m 1 'vZ i^g^BPy "Æ. ^zL. G-^^M 3^^*/^ fcp"~ c^&. ft •jan 02 '5H9 61 'JTO l\ 'uXs 9i 'spn-ö II 'mms 6 'snd 9 'Sbi 9 'buuisqbtS f 'ui+iqSjos g 'rj^o z 'seiQ I :W3J091 umrB ez 'ujbu zz 'iuuii \z 'iiiou 81 'ws 91 'iqi 91 'qios f\ 'qqsq gj 'qo3 z\ 'sSSb oi 'Jisgf 8 'BT[05t L 'dorS f 'sojq 1 í+tOJBq '3 I Fyrirgefðu Tannl, enyrtÍBtofurnar vo en allar hlnar ru uppbókaðar! í PVt^ Ifn X ^.l-ijf »-H "l^ Wk J&ŒSSSr-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.