Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 30. MAI 2002 Islendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85ára__________ Valgerður Jónsdóttir, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Gunnar Gestsson, Kotströnd, Árnessýslu. 75ára__________ Vilhjálmur Grímur Skúlason, Amarhrauni 30, Hafnarfirði. 70ára Ólöf Friðrlksdóttir, Ofanleiti 29, Reykjavík. Vilhelm Þór Júlíusson, Arnarsmára 6, Kópavogi. 60ára__________ Ragnhelður Þorgeirsdóttir, Austurströnd 4, Seltjarnarnesi. Júlíana Pálsdóttir, Sléttahrauni 29, Hafnarfirði. Eirikur Hansen, Faxabraut 45, Keflavík. Ingíbjörg Björgvinsdóttir, Merkigerði 6, Akranesi. Gunnar Jónsson, Smárahlíð 14c, Akureyri. Kristjana V. BJörgvlnsdóttir, Smáravegi 3, Dalvík. Loftur Þorsteinsson, Haukholti 1, Árnessýslu. ? 50ára______________ Vilhjálmur Kjartansson, Hvassaleiti 28, Reykjavík. Einar Óskarsson, Flókagötu 60, Reykjavík. Jan Kondracki, Lundi, Nýbýlavegi, Kópavogi. Magnús Óskar Ólafsson, Steinum, Grindavík. Valdís Guðmundsdóttir, Súluhöfða 30, Mosfellsbæ. Guðrún Jakobfna Ólafsdóttir, Hólavegi 7, Siglufirði. Gunnlaugur Magnússon, Hrannarbyggö 20, Ólafsfirði. * Þór Valdimarsson, Ástjörn 7, Selfossi. Ólafia Ingólfsdóttlr, Fosstúni 7, Selfossi. Guðbjörg Erla Kristófersdóttir, Reyrhaga 1, Selfossi. 40ára_____________ Zbigniew Brzozowski, Suöurhólum 35, Reykjavík. Eiginkona hans er Anna Radziwonivk. Kristinn Þór Kristinsson, Lindargötu 22a, Reykjavík. Haraldur G. Bjarnason, Hjallavegi 58, Reykjavík. Elnar Þór Jónsson, Reynimel 65, Reykjavík. Jón Magnús Kristjánsson, Strýtuseli 14, Reykjavík. Óskar Már Tómasson, Lækjasmára 88, Kópavogi. Arinbjörn Snorrason, Suðursölum 7, Kópavogi. Elín Hrönn Pálsdóttir, Breiðvangi 4, Hafnarfirði. Ragnhelður Sigurgeirsdóttir, Vallarbaröi 11, Hafnarfiröi. Margrét Björg Hllmisdóttir, Víðihvammi 1, Hafnarfiröi. FJölnir Lúðvigsson, Kirkjubraut 4, Akranesi. Filippía Ásrún Eðvardsdóttir, Suöurgötu 57, Siglufirði. Magnús Árnason, Vanabyggð 15, Akureyri. Lárus Ingi Friöfinnsson, Heiðmörk 57, Hverageröi. Andlát Guðlaugur Ægir Magnússon, Sigtúnum 13, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands, Selfossi, mánud. 27.5. Eiríkur Pálsson frá Ölduhrygg, búsettur á Suðurgötu 51, Hafnarfirði, lést fimmtud. 16.5. sl. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að eindreginni ákvörðun hans sjálfs. Smáaugiýsingar 550 5000 Katrín Árnadóttir fiðluleikari og fiðlukennari Katrín Árnadóttir, fiðlukennari og fiðluleikari, Lækjarási 6, Garða- bæ, er sextug i dag. Starfsferill Katrín er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1960, BA-prófi i ensku og sögu frá HÍ 1966, lauk fiðlukennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1969 en hún hefur enn fremur sótt fjölda sumarnámskeiða erlendis vegna fiðlukennslu. Katrín hóf störf hjá Sinfóníu- hljómsveit íslands 1961 og var fast- ráðin fiðluleikari við hljómsveitina á árunum 1969-94. Hún var fiðlu- kennari við Barnamúsíkskólann - Tónmenntaskólann 1967-84, Nýja Tónlistarskólann 1984-86 og hefur kennt við Tónlistarskólann í Hafn- arfirði frá 1985. Katrín spilaði með Stavanger Symphony Orkester í Noregl 1974-75. Hún hefur unnið við leið- sögn fyrir útlendinga um ísland flest sumur frá 1964 og einnig verið fararstjóri með íslendingum erlend- is. Katrin var dagskrárþulur hjá Sjónvarpinu 1980-85. Katrín gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir Félag íslenskra hh'óm- listarmanna á árunum 1965-78, sat í stjórn starfsmannafélags Sinfóniu- lújómsveitar íslands 1972-74, í stjórn Félags leiðsögumanna frá stofnun 1972 og var varaformaður þess 1973-75, var einn stofnfélaga Lionessuklúbbs Reykjavíkur 1985 en klúbburinn breytti um nafn 1990 og heitir nú Lionsklúbburinn Eng- ey. Hún hefur tvívegis gegnt þar for- mennsku. Hún sat í umdæmisstjóm Fimmtug Lions 109A 1988-89 og aftur frá 1990 og hefur gegnt ýmsum trúnaðar- störfum í yfirstjórn hreyfingarinnar frá 1994, s.s. Orkester Norden-verk- efnið. Hún fékk viðurkenningu 1992, 1995 og 2001 frá alþjóðaforseta Lions fyrir störf sín hjá hreyfingunni. Hún er Melvin Jones-félagi sem er ein æðsta viðurkenning hreyfingar- innar. Fjölskylda Katrín giftist 1967 Eggerti Jóns- syni, f. 25.8. 1941, fyrrv. borgarhag- fræðingi. Þau skildu 1972. Sonur Katrinar og Eggerts er Árni Jón, f. 11.5. 1970, hagfræðingur og sölu- stjóri hjá Skyggni hf., búsettur í Kópavogi, en kona hans er Hulda Ólafsdóttir hagfræðingur, ráögjafi hjá Teymi hf. og nemi í tölvunar- fræði viö HÍ, en þau eiga þrjá syni. Katrín giftist 29.7. 1983 Erni Valdimarssyni, f. 4.12. 1936, d. 5.8. 1986, framkvæmdastjóra. Katrín hefur verið í sambúð frá 1987 með Reynald Jónssyni, f. 3.2. 1938, framkvæmdastjóra. Foreldrar hans: Jón Sigurðsson, f. 16.12. 1897, d. 16.11. 1980, úr Svarfaðardal, og Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 25.5. 1910, d. í september 1995. Þau bjuggu lengst af á Dalvík. Reynald var áður kvæntur Sess- elju Guðmundsdóttur, f. 8.8. 1940, d. 9.1. 1987, frá Landlyst í Vestmanna- eyjum. Þau eignuðust þrjú börn. Þau eru Sigríður Ósk, f. 1959, leik- skólakennari, búsett í Garðabæ, en hennar maður er Hinrik Hjörleifs- son verslunarstjóri og eiga þau tvö börn; Sigurður, f. 1966, innkaupa- stjóri hjá Hagkaupum, búsettur í Helga R Harðardóttir bóndi og svæða- og viðbragðs- fræðingur á Gilsá á Breiðdalsvík Helga Pálína Harðardóttir, bóndi og svæða- og viðbragðsfræðingur, Gilsá, Breiðdalsvík, er frmmtug í dag. Starfsferill Helga fæddist á Ólafsfirði, ólst upp á Akranesi, lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Akraness 1969 og er svæða- og viðbragðsfræð- ingur frá Svæða- og viðbragðsmeð- ferðarskóla íslands frá 2000. Helga stundaði verslunarstörf á Akranesi, Akureyri og á Breiðdals- vik. Hún var læknaritari við Heilsu- gæslustöðina á Breiðdalsvík 1982-96 og hefur verið aðstoðarstúlka tann- læknis á Breiðdalsvík frá 1984. Helga hefur setið í sóknarnefnd Heydalakirkju frá 1986. Fjölskylda Helga Pálina giftist 26.6. 1971 Lárusi Hafsteini Sigurðssyni, f. 6.7. 1950, bónda og oddvita Breiðdals- hrepps. Hann er sonur Sigurðar Lárussonar og Herdísar Erlingsdótt- ur, fyrrv. bænda á Gilsá, nú búsett á Egilsstöðum. Börn Helgu Pálínu og Lárusar Hafsteins eru Áslaug, f. 18.4. 1973, Merkir Islendingar sölumaður á Höfn, í sam- búð með Birni B. Þorbergssyni og eru börn þeirra Andri Fannar Traustason, f. 2.11. 1992, Oddný Lind, f. 19.4. 1995, og Rebekka Rán, f. 28.10. 1998, auk þess sem Björn á tvö eldri börn frá fyrri sambúð; Hrafnkell Freyr, f. 7.6. 1977, nemi í sagnfræði við HÍ, en unnusta hans er Ásta Kristin Þor- steinsdóttir. Systkini Helgu Pálínu eru Hauk- ur Harðarson, f. 5.8.1953, skrifstofu- maður á Akureyri; Alma Harðar- dóttir, f. 3.11. 1956, hjúkrunarfræð- ingur í Reykjavik; Hrönn Harðar- dóttir, f. 30.10. 1959, framkvæmda- stjóri í Reykjavík; Jóhanna Harðar- dóttir, f. 4.5.1963, búsett á Akureyri. Foreldrar Helgu Pálínu: Hörður Jóhannesson, fyrrv. afgreiðslumað- ur ms. Akraborgarinnar á Akra- nesi, og Sesselja Jóna Helgadóttir, fyrrv. stuðningsfulltrúi við Brekku- bæjarskóla á Akranesi. Vegna anna við sauðburð á af- mælisdaginn býður Helga ættingj- um og vinum sínum í afmæliskaffi á Hótel Staðarborg á Breiðdal laug- ard. 8.6. kl. 15.00 og 18.00. Reykjavík, en kona hans er Hafdís Björgúlfsdóttir skrifstofumaður og eiga þau tvö börn; Guðmundur Þór, f. 1968, i doktorsnámi í eðlisfræði við HÍ, búsettur í Reykjavík, en kona hans er Þórunn Einarsdóttir nemi og eiga þau tvö börn. Systir Katrínar er Björg, f. 2.7. 1947, leiklistarkennari og leikstjóri, maki Andrew Cauthery, fyrsti óbó- leikari við ensku þjóðaróperuna. Þau eru búsett í Haslemere i Surrey á Englandi og eiga tvo syni, David Harald (Halli), f. 1.1. 1976, tónvís- indamann og tónskáld í London, en kona hans er Rebecca fiðluleikari, og Gunnar Atla, f. 17.7.1981, nema í leikhúsfræðum við háskólann í Bristol í Englandi. Attræður Foreldrar Katrínar: Arni Björns- son, f. 23.12. 1905, d. 3.7. 1995, tón- skáld í Reykjavík, og Helga Þor- steinsdóttir, f. 26.8. 1913, húsmóðir. Ætt Árni var sonur Björns Guð- mundssonar, hreppstjóra að Lóni í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjar- sýslu, og k.h., Sigríðar Bjarninu Ás- mundsdóttur, húsfreyju og ljósmóð- ur. Helga er dóttir Þorsteins Jóhanns Jóhannssonar, kaupmanns í Reykjavík, og k.h., Katrínar Guð- mundsdóttur húsfreyju. Katrín verður numin á brott af fjölskyldu sinni á afmælisdaginn. Ari Hálf danarson vélvirkjameistari á Höfn Ari Hálfdanarson vél- virkjameistari, Garðs- brún 4, Höfn, Austur- Skaftafellssýslu, er átt- ræður í dag. Starfsferill Ari fæddist á Bakka á Mýrum í Austur-Skafta- feÚssýslu og ólst þar upp. Hann var í farskóla á Mýrum, lauk minna mótorvélstjóra- prófi í Vestmannaeyjum 1946, stundaði iðnnám í Kvöldskóla iðn- aðarmanna á Breiðabliki í Eyjum 1943-47, lærði vélvirkjun í Vél- smiðju Þorsteins Steinssonar í Eyj- um og lauk sveinsprófi í greininni 1947, öðlaðist meistararéttindi í vél- virkjun 1953, lauk vélstjóraprófi frá Vélskólanum í Reykjavík 1949 og prófi frá rafmagnsdeild skólans 1950 og hefur sótt fjölda námskeiða, s.s. í verkstjórn, viðgerðum og stillingum vökvakerfa, kynditækjanámskeið, og námskeið fyrir öryggistrúnaðar- menn og öryggisverði hjá Vinnueft- irliti ríkisins. Ari var rennismiður'í Vélsmiðj- unni Héðni 1947-48, 1. vélstjóri hjá Ingólfi hf. á Ingólfsfirði 1949, 2. vél- stjóri hjá Útgerðarfélagi Akureyr- inga á Kaldbaki EA 1 og Harðbaki Séra Jón M. Guðjónsson, prófastur og safnvörður á Akranesi, fæddist 31. maí 1905, sonur Guðjóns Péturssonar, útvegs- bónda á Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd, og Margrétar Jónsdóttur frá Hópi í Grindavík. Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1929 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1933. Hann var prest- ur að Holti undir Eyjafjöllum 1934-1946 og prestur og síðar prófastur í Garðaprestakalli á Akranesi 1946-1971. Jón var í hópi vinsælustu presta á Akranesi, enda þjónaði hann þar í rúma þrjá áratugi. Hann var mikill félagsmála maður og menningarfrömuður, var m.a. sýslu- Jón Guðjónsson nefndarmaður i Rangárvallasýslu er hann sat Holt og sat í stjórn Skógræktarfélags Rang- æinga. Þá sat hann um árabil í stjórn Skógræktarfélags Akraness, í menning- arráði kaupstaðarins um árabil frá 1950 og var formaður Fræðsluráðs Akranes- kaupstaðar. Auk þess vann hann ötul- lega að stofhun slysavarnadeilda víðs vegar um landið. Jóns verður ekki síst minnst fyrir það aö koma á fót byggðasami fyrir Akraneskaupstað og Borgarfjarðar- sýslu 1959 og vinna að vexti þess og við- gangi til æviloka. Þá gekkst hann fyrir stofhun Listvinafélags á Akranesi og vann að framgangi þess. Jón lést 18. febrúar 1994. EA 3 1950-51, 1. vélstjóri í Fisikimjölsverksmiðju KASK 1951-53, stundaði vélaviðgerðir í Vélsmiðj- unni Ási sf. á Höfh 1954-73 og var rennismið- ur í Vélsmiðju Horna- fjarðar hf. 1974-89. Ari var umboðsmaður fyrir Öryggismálastofnun ríkisins og sá auk þess um vélaeftirlit fiskibáta fyrir Sigl- ingamálastofnun rikisins. Fjölskylda Sambýliskona Ara frá 1994 er Anna Jóhannsdóttir, f. 30.4. 1924, húsmóðir. Systkini Ara: Einar, f. 4.6. 1920, búsettur á Höfn; Inga, f. 20.5.1924, d. 23.5. 1998; Guðrún, f. 30.1. 1928, bú- sett á Höfn; Helgi, f. 30.1. 1928, bú- sett á Höfn. Foreldrar Ara voru Hálfdan Ara- son, f. 16.3. 1893, d. 30.8. 1981, bóndi á Bakka og síðar á Höfn í Horna- firði, og k.h., Guðný Einarsdóttir, f. 21.8. 1892, d. 24.3. 1990, húsfreyja. Hálfdan var sonur Ara Hálfdanar- sonar og Guðrúnar Sigurðardóttur. Guðný var dóttir Einars Þorvarðs- sonar og Ingunnar Jónsdóttur. Ari er að heiman. Jarðarfarir Klemenz Jónsson leikari, Eiöismýri 30, Seltjarnarnesi, sem andaöist á líknar- deild Landspítalans að morgni 22.5. sl., veröur jarðsunginn frá Seltjarnarnes- kirkju fimmtud. 30.5. kl. 13.30. Anna Guömundsdóttir frá Mjóabóli í Haukadal, Höfðabraut 16, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju fimmtud. 30.5. kl. 14.00. Páll Ólafur Gíslason, Jökulgrunni 2, verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtud. 30.5. kl. 10.30. Kveðjuathöfn um Ingibjörgu Krist- mundsdóttur, Ijósmóöur frá Drangsnesi, fer fram frá Kópavogskirkju fimmtud. 30.5. kl. 15.00. Útförin fer fram frá kapellunni á Drangsnesi 1.6. kl. 14.00. Kristinn Þór Hanson, er lést fimmtud. 23.5. sl., verður jarðsunginn í Mesa, Arizona, föstud. 31.5.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.