Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 31
31 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 DV Tilvera Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10-Vít nr. 384. Hasartryllir ársins. Með hasargellunum Milla Jovovoch (The Fifth Element) og Michelle Rodriguez (The Fast and the Furious). Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 377. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. ★★★ Þér er boðið í hreint ótnilega fjölskyldusamkomu Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. ★ ★★ ★ ★★% kvikmyndir.com kvikmyndir.is amores mynd eftir alejandro gonzólez inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanieg að þaó er hreint unun að horfa á hana. HVERFISGOTU SIMI 5S1 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 09.40 Póst- kort. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Marilyn Monroe. Þriðji og lokaþáttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Áöur en þú sofnar eftir Linn Ullmann. 14.30 Milliverkið. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Á tónaslóð. Tðnlistarþáttur Bjarka Sveinþjörnssonar. 15.53 Dagbók. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá . Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug- lýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.27 Sinfóníujónleikar. Bein útsending frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskóla- þlói. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhús- ið, Rógburður eftir Lillian Hellmann. 23.20 Fríríkið í Kaupmannahöfn 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþréttaspjali. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmáiaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistil! Ólafs H. Torfasonar. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Alætan. Tónlist fyrir alætur af öllum sortum. Umsjón: Dr. Gunni. 00.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 14.30 Cycl- ing: Tour of Italy 15.30 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis: French Open at Roland Gar- ros stadium, Paris 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 20.00 Football: Kick in Action Groups 20.30 Footbail: Inside the Teams 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Foot- ball: Gillette Dream Team 22.15 Football: Inside the Teams 22.45 Mountain Bike: Uci World Cup in Madrid, Spain 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Add- ams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cubix ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea’s Big Adventure 10.30 Mon- key Business 11.00 Pet Project 11.30 Wlld Thing 12.00 Wlld at Heart 12.30 Wild at Heart 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed Ail About It 14.00 Breed All About It 14.30 Emergency Vets 15.00 Em- ergency Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Blue Beyond 18.00 Crocodile Country 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Files 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Crime Files 21.00 Untamed Asia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Dr Who: the Happiness Patrol 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 Holiday Snaps 13.15 Smart- eenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Toucan Tecs 13.55 Playdays 14.15 Totp Eurochart 14.45 All Creatures Great & Small 15.45 Ainsley's Big Cook Out 16.15 Gardeners’ World 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 2 Point 4 Chlldren 19.00 The Sculptress 20.00 Bott- om 20.30 The Men Who Changed Football 21.15 Fish Tales:billingsgate Konungur dýranna er snjall Ég á þess kost að njóta út- sendinga ýmissa sjónvarps- stöðva gegnum Breiðbandið. Ein þessara stöðva er Animal Planet. Þar má iðulega sjá al- deilis frábærar dýralífsmynd- ir, myndatöku sem á sér enga lika. Nýlega horfði ég t.d. á mynd af því hvernig ljón veiddi dádýr. í fyrstu var myndin sýnd á eðlilegum hraða og þá virtist ljónið ósköp eðlilega hlaupa bráðina uppi. En því fór fjarri. 1 hægri endursýningu og með útskýr- ingum sást að ljónið átti ekki roð í dádýrið á sprettinum en með þvi að breyta um stefnu, jafnvel hægja á sér, ruglaði það dádýrið sem ekki gat þá haldið sömu stefnu og að lok- um mætti það örlögum sínum. Konungur dýranna stóð fylli- lega undir nafni. Ég vel miklu frekar að horfa á svona fróð- leik en bull á borð við Jay Leno. Gamli Smart spæjari er hins vegar góð upprifjun gam- alla tíma framan við sjón- varpsskjáinn þegar hann var í sauðalitunum. Hallærislegir þættir geta einmitt orðið þræl- skemmtilegir. Svo get ég lika svissað yfir á dönsku sjón- varpsstöðvarnar, þó ekki væri til annars en að rifja upp gamla Danmerkurdvöl og heyra yndislega kartöflu- dönsku og fylgjast með yfir- heyrsluþáttum sem engir eni snjallari í en Danir. Þeir þora að spyrja óþægilegra spm-n- inga. Og fá svör, takið eftir. Ég játa það hér og nú að ég hef lúmskt gaman af að horfa að ameríska glamúrþætti þótt ég taki þá ekki fram yfir góð- an fótboltaleik. Fyrir nokkru var ég heima heila kvöldstimd, konunni til mikillar furðu sem sjálfsagt hefur haldið að ég væri að skrópa á söngæfingu. Sýndur var framhaldsmynda- þátturinn Vesturálman sem fjallar um forseta Bandaríkj- anna sem kallaður er Bartlett. Þátturinn fjallaði um það að hann átti að hafa leynt þvi að hann væri með MS-sjúkdóm- inn og dytti stundum út og þingnefnd fjallar um meinta ósannsögli hans. Þetta var gert nokkuð trúverðugt þótt mér finnist leikarinn Martin Sheen ekki nógu forsetalegiu-, eða hvað? Kannski hefði eng- um fundist George W. Bush forsetalegur fyrir nokkrum árum en hann er nú samt kominn í Hvíta húsið. Hefði það ekki einhvern tíma þótt reyfarakennt að Bandaríkja- forseti væri hætt kominn eftir kexát? Það er þó staðreynd. Þessir þættir skilja ekkert eft- ir sig, en eru þokkaleg afþrey- ing þegar maður hefur hreiðr- ar um sig í sófanum og nennir engu öðru en að teygja sig í Qarstýringuna. Við mælum með Apocalypse Now ★★★★ Það er endalaust hægt að kafa í ein- stök atriði í Apocalypse Now Redux, hvernig ný atriði gefa skýra mynd af þersónum og gefa myndinni annaö yfirbragö eða hvort einhver eldri hefðu mátt fara í staðinn. Útkoman er samt alltaf sú sama, Apocalypse Now er ðtrúlegt kvikmyndaafrek, klassísk kvik- mynd sem lætur áhorfandann ekki I friði allt frá byrjun til enda. -HK Amores perros ★★★i Myndin leiöir sam- an fólk sem á ekkert sameigin- legt en af tilviljun hefur þaö ómæld áhrif hvað á ann- ars líf, hún er löng en aldrei leiðinleg því hún kemur stöðugt á óvart. Mitt í öllum „stór- myndum sumarsins, sem allir hafa ver- ið að bíöa eftir,” kemur Amores Perros eins og sjaldgæfur réttur fyrir kvik- myndasælkera. -SG 1 i 'V'' s mIM, - Spider-Man ★★★ Spider-Man er hröö, fyndin og spennandi og þeg- ar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níö- sterkum vefjunum þannig að maður fær aöeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrífast með strákn- um í rauöa og bláa búningnum og maður ætti bara að láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Pet- ers kóngulóarmanns. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.