Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2002, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 Fréttir DV Alrisinn Alcoa til íslands - er þegar með puttana hér í gegnum Elkem á Grundartanga Bandarlska fyrirtækið Alcoa, ári voru kynnt áform stjómar að smiðju sem talin er mesti meng- unarvaldurinn. Bandaríska fyrirtækið Alcoa, sem hugsanlega tekur við hlut- verki Norsk Hydro um byggingu álvers í Reyðarfirði, er leiðandi fyrirtæki i áliðnaði á heimsvísu. Er fyrirtækið stærsti framleið- andi á hrááli sem og unnu áli og álvörum. Reyndar er Alcoa þeg- ar með ítök hér á landi í gegnum 40,2% eignaraðild sina í norska fyrirtækinu Elkem sem er stærsti eigandi í Jámblendifé- laginu á Grundartanga. Alcoa starfrækir nú um 30 ál- bræðslur víða um heim en höf- uðstöðvarnar eru í Pittsburgh í Bandarikjunum. Auk viðræðna um að fyrirtækið komi inn í fyr- irhugaðar álversframkvæmdir fyrir austan með allt að 420 þús- und tonna álveri er nú sérstak- lega til skoðunar að reisa þar 320.000 tonna álver. Það yrði þá gert i einum áfanga og yrði verk- smiðjan þá að öllu leyti í eigu Alcoa. Hugsanlegt er einnig að Alcoa kaupi sig inn í Reyðarál til að geta nýtt sér þá vinnu sem þegar er búið að inna af hendi. Fjölþætt fyrirtæki Alcoa ræður yfir öllum þátt- um álframleiðslunnar, allt frá námugreftri á hráefninu (boxít), bræðslu, eftirvinnslu og endur- vinnslu á áli. Á1 frá fyrirtækinu er notað í alla mögulega hluti, allt frá álpappír upp í bíla, bygg- ingar og flugvélar. Má þar líka nefna þekkt vörumerki á borð við Alcoa® wheels, Reynolds Wrap® álpappír og Baco® hou- sehold wraps. Alcoa á einnig fyr- irtæki í mjög fjölþættum tengd- um iðnaði. ári voru kynnt áifonn stjómar að gera fyrirtækið að „besta“ fyrir- tæki í heimi. í fyrsta sæti á listanum nú er bandaríska fyrirtækið General Electric en meðal fleiri vel þekktra fyrirtækja í þessum hópi má nefna Microsoft númer 3, Pepsí númer 16, Coca-Cola númer 20 og Nokia er númer 24 á listanum. Þess má þó reyndar geta í þessu sambandi að á þess- um sama lista síðast var hið fræga fyrirtæki Enron í 25. sæti. Það fyrirtæki hrundi með stæl á síðasta ári og er því fallið af list- anum nú. Það má því ef til vill spyrja hvort það sé ekki nokkuð vafasamur heiður að komast á þennan lista Fortune. Andstaða náttúruverndarsamtaka Mikil andstaða er í hópi nátt- Hörður Kristjánsson blaðamaöur 129 þúsund starfsmenn Starfsmenn eru um 129.000 í yfir 350 fyrirtækjum í 35 lönd- um. Veltan á síðasta ári var um 22,9 milljarðar dollara, eða nærri 220 milljarðar íslenskra króna. Alcoa á m.a. 40,2% hlut í norska fyr- irtækinu Elkem ASA sem er aftur 55,91% eig- andi Járnblendifélag- sins á Grundartanga. úruverndarsinna um fyrirhug- aðar framkvæmdir fyrir austan, ekki síst vegna áforma um bygg- ingu risaorkuvers við Kára- hnjúka. Hafa norsk náttúru- verndarsamtök barist hart gegn áformum Norsk Hydro um að setja á fót álver í Reyðarfirði. Töldu þau sig hafa unnið þar nokkurn sigur þegar ljóst var að Norsk Hydro hygðist draga sig í hlé varðandi álversáform á ís- landi. Eftir að ljóst var að Alcoa hygðist taka upp merki Norsk Hydro tilkynntu samtökin að áfram yrði barist af hörku gegn þessum áformum og nú gegn Alcoa. Við áform Alcoa mun þó ekki vera inn í myndinni að reisa raf- skauta- verk- Starfsemi ALCOA I hóp 50 bestu í mars komst Alcoa í fyrsta skipti í hóp 50 bestu iðnfyrir- - námuvinnsla, álbræðslur og margvísleg iðnaðarstarfsemi . florðu r- Amerí ka - Kanada"^'9~s jVesturríki Bandarikjanna - .28 Miðríki-Bandaríkjanna - 52. Var Mið-Ameríka Mexíkó - 4 Jamajka - 1 Kostarika - 1 tækja í heim- inum að mati tímaritsins Fortune. þar m.a. tekið tillit til fram- sækni, gæða í stjómunar- háttum og fjárhags- legs gengis. Sam- kvæmt mati blaðsins stökk fyrirtækið úr 58. sæti á heimslist- anum í það 44. yfir „aðdáunarverðustu“ fyrirtækin 2001. Á hluthafafundi í fyrir- tækinu fyrr á þessu Slegið á mögulega gagnrýni Á heimasíðu Alcoa á Netinu kemur fram að lögð hafl verið aukin áhersla á öryggismál fyr- irtækisins, heilsu starfsmanna og umhverfismál. Þau atriði hafa ósjaldan borið á góma þeg- ar málefni álverksmiðja hafa verið rædd. Kom það líka glögg- lega fram í orðum aðstoðarfor- stjórans, Johns Pizzeys, á dögun- um. Sagði hann að við byggingu álvers i Reyðarfírði yrði farið að ýtrustu kröfum um mengunar- varnir. Reynir hann þar með að slá á hugsanlega gagnrýni um mengunarmál. Unnið verður hratt Fulltrúar Alcoa og Fjárfesting- arstofunnar - orkusviðs undir- rituðu í síðustu viku samkomu- lag um áframhaldandi viðræður um möguleika á byggingu álvers í Reyðarfirði. Aðstoðarforstjóri Alcoa, John Pizzey, sagði þá að menn gæfu sér frest til 18. júlí að ganga frá nánara samkomulagi, en þá mun stjórn Alcoa taka af- stöðu til hvort af framkvæmdum geti orðið. Ef niðurstaðan verð- ur jákvæð mun Landsvirkjun ráðast í undirbúningsfram- kvæmdir strax í sumar eða um leið og samkomulag um hlut- deild kostnaðar næst við Alcoa. Hefur Friðrik Sophusson, for- stjóri Landsvirkjunar eigi að síður lagt áherslu á að ekki verði farið út i framkvæmdir fyrr en þessi hlutdeild kostnaðar við Alcoa liggur fyrir. John Pizzey, sagði að viðræð- ur um málið hér á landi haíl gengið mjög hratt fyrir sig. Hann sagðist fullvissa menn um að Alcoa hygðist vinna málið áfram mjög hratt og að viðræður yrðu ekki dregnar á langinn. Hann sagði jafnframt að fyrir- tækið væri einnig að horfa á aðra kosti við að koma upp ál- bræðslum. Þar væru nokkur önnur lönd í sigtinu. Ætlun Alcoa væri að Evrópa Noregur - 2 Tékkland - 1 Pólland:-*l5Æö Ungverjaland^S Álbræösla Alcoa í Porl Þetta er að sögn Alcoa-manna álver reisa nokkrar álbræðslur til við- bótar fyrir lok þessa áratugar. Norður-Ameríka í Kanada eru Alcoa með rekst- ur á 9 stöðum. f Bandaríkjunum eru fyrirtæki Alcoa af ýmsum toga og í fjölmörgum greinum. Fyrirtæki Alcoa eru samtals á 105 stöðum víða um Bandaríkin. Mið-Ameríka í Mexikó er rekstur undir merkjum Alcoa á 4 stöðum. Þá er 1 jarðefnavinnslufyrirtæki á Jamaíku. Eins rekur Álcoa fyrir- tæki á einum stað í Kostaríku. Suður-Ameríka Alcoa er einnig með öflugan rekstur i Suður-Ameríku. Þannig eru fyrirtæki tveim stöðum í Argentínu. í Brasilíu er rekstur á 12 stöðum, bæði báxít námuvinnsla sem og framleiðsla úr áli, auk bygging- arstarfsemi og fleiri greina. f Chile er starfsemi á einum stað og sömu leiðis á einum stað í Kolumbíu og Perú. Þá er starf- semi Alcoa á tveim stöðum í Súrinam og einnig á tveim stöð- um í Venesúela. Asía Alcoa er með rekstur ýmist í eigin nafn eða undir nafni dótt- urfélaga í mörgum löndum Asíu. í Bahrain er rekstur á einum stað, í Kina á fjórum stöðum, á einum stað á Indlandi, Filipps- eyjum og Singapúr. í Japan er síðan öflugur rekstur Alcoa á 6 stöðum. Suður-Ameríka Argentína - 2 Brasilía - 12 Chile - 1 Kólumbía - 1 Perú - 1 Súrinam - 2 Venesúela - 2 Heimskort Alcoa Starfsmenn eru um 129,000 í yfir 350 fyrirtækjum í 35 löndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.