Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2002, Blaðsíða 10
10 Útlönd FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 DV Gegn fátækt Danskur umhverfissinni vill aö bar- áttan gegn fátækt fái forgang. Lomborg vill stríð gegn fátæktinni Danski umhverfisvemdarsinninn Bjnrn Lomborg sagöi í gær að leið- togar þjóða heims, sem koma saman á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í næstu viku, ættu að ein- beita sér að leiðum til að draga úr fátækt í stað „óraunhæfra" um- hverfismála. „Það er ekki raunhæft að trúa því að fólk sem stendur í ströngu til að brauðfæða sig hafi áhyggjur af um- hverflnu eftir fimmtíu ár,“ sagði Lomborg, sem er höfundur um- deildrar bókar um umhverfismál. „Sjálíbær þróun hefur enga þýð- ingu fyrr en lífsgæði þessa fólks hafa náð því stigi að það fer að hafa áhyggjur af umhverfmu." Ráðstefna SÞ hefst um helgina í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og verður hún sú fjölmennasta sem nokkru sinni hefur verið haldin. Rússar vilja nýjar viðræður við íraka um vopnaeftirlit: Bush segir ekk- ert liggja á árás Á búgarðinum í Texas George W. Bush Bandaríkjaforseti og Donald Rumsfeld landvarnaráöherra ræddu viö fréttamenn á búgaröi forsetans í Texas í gær. George W. Bush Bandaríkjafor- seti gerði í gær lítið úr vangaveltum manna um yfirvofandi hemaðarað- gerðir gegn írak. Forsetinn sagðist vera þolinmóður maður og að hann myndi fyrst ráðfæra sig við bæði þing og bandamenn sína erlendis. Bush sagði að málefni íraks og ít- rekuð orð hans um að steypa yrði Saddam Hussein íraksforseta af stóli hefðu ekki borið á góma á fundi hans með helstu þjóðarörygg- isráðgjöfum hans. „Við tökum allar ógnir alvarlega og höldum áfram að ráðfæra okkur við vini okkar og bandamenn," sagði Bush þegar hann var spurður um Irak. „Bandariska þjóðin þekkt- ir afstöðu mína og hún er sú að það þjóni hagsmunum ríkja heimsins að skipt verði um stjóm.“ Bush fékk stuðning flokksbróður síns og Texas-þingmannsins Toms DeLays í gær við stefnuna gagnvart írak. DeLay skammaði félaga sina i Repúblikanaflokknum sem hafa dregið í efa ágæti stefnu forsetans um að hrekja Saddam úr embætti. Rússnesk stjómvöld töluðu fyrir því í gær að Sameinuðu þjóðirnar tækju að nýju upp viðræður við Iraka um vopnaeftirlit, svo og aðrar kröfur sem ganga þarf að áður en hægt verður að aflétta viðskipta- banninu sem sett var eftir innrás- ina í Kúveit fyrir tólf árum. Bandaríkin og Bretland, að hluta til með stuðningi frá Noregi og Mexíkó, lögðust hins vegar gegn því að SÞ eða Kofi Annan framkvæmda- stjóri sendu jákvætt svar við nýjasta tilboði stjómvalda í Bagdad um vopnaeftirlitsviðræður. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_________ Álftamýri 12, 010405 (áður 030401), 50% ehl. í 4. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Páll Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Bakkastaðir 15, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Daðason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið ogVátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Baldursgata 6, 0001, 2ja herb. ósam- þykkt íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður- inn Framsýn, Sameinaði lífeyrissjóð- urinn og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Barðavogur 18, 50% ehl. 0101, 5 herb. íbúð m.m. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Guðjónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Dalbraut 1,0104,39,4 fm þjónustuhús- næði í næstnyrsta eignarhluta á jarð- hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Eldshöfði 4, Reykjavík, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Faxafen 9,0001, geymslu- og lagerhús- næði NA-horni kjallara m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Bakhjarl ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Fluggarðar 30B, flugskýli nr. 30B, mið- hluti, Reykjavík, þingl. eig. Guðmund- ur Sigurbergsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00.__________________ Frostafold 51, 0303, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð og íbúðinni fylgir bílskýli nr. 12, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Funafold 50, ásamt bílskúr, Reykja- vík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára- dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Gullengi 15,0101,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. m.m., 83,5 fm alls, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Guð- mundur Haraldsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánu- daginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Háaleitisbraut 45,0001,3ja herb. íbúð í suðurenda kjallara ásamt 6. bílskúr frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Hall- dór Andri Halldórsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Heiðarás 11, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Rúnar Oddgeirsson og Inga Barbara Arthur, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00._____________________ Hraunbær 146, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urveig Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Hverafold 138, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m. ásamt bílskúr, Reykjavík , þingl. eig. Sigríður Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Kambasel 21, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Óskar Smári Haraldsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Kambasel 21, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Margrét Þórdís Egilsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Kleppsvegur 150, 13% ehl. í húsi, 33,33% ehl., í 0106, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Langholtsvegur 128, 0001, 47% af kyndiklefa í suðaust hluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Logaland 28, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Eiríksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Lækjarmelur 4, 010101, 109,7 fm iðn- aðar- og þjónustuhúsnæði ásamt milli- gólfi, 543,4 fm, m.m., Kjalamesi, þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf., gerðarbeiðendur Samvinnulífeyris- sjóðurinn og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Lækjarmelur 4, 010102, 333,5 fm iðn- aðar- og þjónustuhúsnæði, milligólfi m.m. og 30,7 fm milligólfi m.m., Kjal- arnesi, þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki fs- lands hf., útibú, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00.___________ Lækjarmelur 4, 010103, 109,7 fm iðn- aðar- og þjónustuhúsnæði ásamt milli- gólfi, 53,4 fm, m.m., Kjalarnesi, þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf., gerðar- beiðendur Samvinnulífeyrissjóðurinn og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag- inn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Markholt 17, 0203, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig- urður Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl, 10,00, ____________ Melabraut 17, Seltjarnarnesi, þingl. eig. fris Huld Einarsdóttir og Kári Guðmundur Schram, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00._____________________ Nýlendugata 19B, 010101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gistihúsið fsa- fold ehf., gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Safamýri 26, íþróttahúsnæði Fram, Reykjavík, þingl. eig. Knattspyrnufé- lagið Fram, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Smáragata 14, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Þórhallsson, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf., Jón Ólafsson, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., Tollstjóraembættið og Verðbréf- un hf., mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00.______________________________ Smárarimi 74, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,A- deild, og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Sólvallagata 52,0101,3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00._____________________ Unufell 21, 0101, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hafdís Erna Harðardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Vagnhöfði 17, 0101, 238,4 fm húsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðandi Radíóþjón- usta Sigga Harðar ehf., mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Vagnhöfði 17, 0102, malarsíló, 60 fm helluframleiðsla á 1. hæð, 358,4 fm, og milliloft á 2. hæð, 120 fm, Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðendur Radíóþjónusta Sigga Harðar ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Vesturás 23, Reykjavík , þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Vesturberg 52, 0402, 82,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Beck Albertsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Vesturhús 6,0101.147,2 fm íbúð á efri hæð ásamt 36 fm bílageymslu m.m. og tvö bílastæði framan við bílageymslu, Reykjavík , þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Vesturhús 9, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Nikulás Einarsson og Sigrún E. Unnsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna Kópavogs- bæjar, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Víkurás 8,0201, íbúð á 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Rafn Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. Æsufell 6, 030505, 106,8 fm íbúð á 5. hæð, önnur frá hægri m.m., ásamt geymslu í kjallara, merkt 0017 (áður merkt 0504), Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Elísa Guðmundsdóttir og Hafliði Birgir ísólfsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 26, ágúst 2002 kl. 10.00. Öldugata 33, 0101, 50% ehl. í íbúðar- hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Ámundi Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Lay vissi ekki neitt Ken Lay, fyrrum forstjóri orkufyrir- tækisins Enron, stjómaði svo um- fangsmiklu fyrir- tæki að hann hafði ekki hugmynd um ólögleg viðskipti sem urðu fyrirtæk- inu að falli. Þetta sagði verjandi Lays í gær og má ætla að hann muni byggja vörn sína á þessu í réttarhöldunum fram undan. Staðfestir eiturbrask Háttsettur kúrdískur stjórnmála- maður sagði í gær að harð- línumúslímar með tengsl við al-Qa- eda hefðu komið upp tilraunastofu í norðurhluta íraks þar sem þróa á eiturefni tO hryðjuverkaárása. Klerkar hálshöggnir Skæruliðar múslíma af Abu Sayyaf samtökunum á FOippseyjum hafa hálshöggvið tvo klerka sem þeir rændu fyrir tveimur dögum. Þúsundir að heiman Þúsundir Þjóðverja tO viðbótar þurftu að yfirgefa heimOi sín í gær á flótta undan flóðunum sem Schröder kanslari sagði að væru mestu hamfarir frá lokum heims- styrjaldarinnar síðari. Efast um dauða Nidals George W. Bush Bandaríkjafor- seti sagði í gær að hann hefði efa- semdir um að palestínski hryðju- verkaforinginn Abu Nidal væri yfir- leitt látinn. írakar staðfestu í gær að hann hefði svipt sig lífi. Vill efla samstarf við ESB SJonathan Motz- feldt, formaður grænlensku heima- stjómarinnar, sagði á fundi með Davíð Oddssyni forsætis- ráðherra og An- flnni KaOsberg, lög- manni Færeyja, í Færeyjum í gær að hann vOdi efla samstarfið við Evrópusambandið. Motzfeldt telur einnig að íslending- ar og Færeyingar eigi að hafa áhuga á samstarfi um annað og meira en sjávarafurðir. Gíslataka til vandræða Viðvaningsleg gíslataka í sendi- ráði íraks í Berlín er vandræðaleg fyrir helstuandstæðinga Saddams Husseins, á sama tíma og þeir njóta aukins stuðnings fyrir hugmyndir sínar um nýja stjómarhætti í írak. Chrétien á útleið Jean Chrétien, forsætisráðherra Kanada, lét undan þrýstingi í flokki sínum í gær þegar hann tilkynnti óvænt að hann myndi draga sig í hlé í febrúar 2004, mánuði eftir sjötugsafmæliö sitt. Chrétien sagðist vona að ákvörðun- in yrði tO að jafna þann mikla ágreining sem upp er kominn. Fundinn sekur um morð DómstóO í Kalifomíu fann í gær David Westerfield sekan um að hafa rænt og myrt sjö ára gamla ná- grannastúlku sína, DanieOe van Dam. Westerfield nam stúlkuna á brott úr rúmi hennar í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.