Alþýðublaðið - 26.11.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 26.11.1921, Page 1
1921 Laugardaginn 26. nóvember. 274 tölnbl. Solsivikahrsðslan. Tilkynningin utn að hvita her sveitin sé nú leyst upp er gleði efni fyrir allan þorra bæjarmanna. Landsstjórnin hefir réttilega séd hve hættuleg slík sveit getur verið fyrir friðinn í bænum, Fundarhöld eru leyfð aftur f bænum, en ó- kunnugt er um það, hvort sím- skeýtaskoðunin er hætt. Er nú aftur orðið friðsamlegt að sjá á götunum. Fyrstu bendingarnar eru því kornnar í þá átt, að óeirðarmálið ■verði skoðað með heilbrigðri skyn- semi, en ekki móðursjúkri hræðslu af hálfu andstæðinga Álþýöu- fiokksins, Yfirleitt má segja, að æsingar þær, sem orðið hafa í þessu máli stafi allar af því, að andstæðingar Alþýðuflokksins hafa <nú um langan aldur verið dauð- 'hræddir við stjórnarbyltingu af ilokksins hálfu, og það þótt vit- anlegt sé, að hér séu mjög fáir bolsivíkar og jafnvel þeir fáu sem kunna að vera hafi aiis ekki æti- að sér að gera byitingu. á^essari hræðslu veldur aðallega fáfræði hinnar svonefndu yfirstéttar um verkalýðsmái og bardagaaðfeiðir alþýðunnar um allan heim í bar- áttu hennar við auðvaldið, og þó sérstaklega ókunnugleik á hug alþýðunnar í þessu iandi, „Morg- unblaðið" aðal auðvaldsblaðið hefir alið á þessari hræðslu um langan aldur í þeim einum tilgangi, að tálma hinni sívaxandi jafnaðar- steínu í Iandinu. Þessi ótti við byltingn skýrir fullkomlega hvernig á þvi stendur, að hvíta hersveitia varð til, aðal lega skipuð af bitrustu fjandmönn uib alþýðunnar, en þó einnig að nokkru leyti af hiutlausum mönn um, sem héldu, að þeir væru að varðveita eignir sínar og lög og rétt í landinu með þátttöku sinni. ^ Því að tii þess eins að ná rúss neska drengnum frá Olafi Frið- rikssyni þurfti enga hersveit. Morgunblaðið er að halda þvf fram, að menn, sem hafi sstaðið nærric jafnaðarmönnum hafi verið f liðinu. Það er nokkuð teygjan- légt. En vísvitandi ósannindi væru það, ef blaðíð segði að jafnaðar menn hafi verið þátttakehður, enda sáu þeir fljótlega hvernig liðið var til orðið.. Menn, sem eru vanir kosningum í bænum þekkja and litih í hvftu hersveitinni og vita, að ðestir liðsmenn voru æstir andstæðingar alþýðunnar. Að vandræði hafa ekki hlotist meiri af þessu máii en orðin eru, er eingöngu að þakka framkomu Alþýðuflokksins. Vegna afstöðu hans f málinu var hægt að fram- kvæma brottnám rússneska drengs- ins. Þar sem mönnum var kunnug þessi afstaða löngu fyrir atlöguna að Ólafi Friðrikssyni, var einsýnt, að bezt væri að gera aðferðina á sem friðsamlegastan hátt með lög- regluliðinu og fáum hjálparmönn- um en ekki hér manns og.varð- liði um aliar götur Að þetta var saœt sem áður gert með her; stafar af hræðslu broddborgaranna, löngun sumra þeirra til þess, að skelka alþýðu og loks þvl, að „aðstoðar Iögreglustjórinn“ (sem kallaði sig reyndar fyrst lögreglu- stjóra Reykjav(kur) er aðförinni stjórnaði, var maður, sem ekkert þekkir til f bænum, ekkert skyn bragð ber á lög né lögrégluvecj ur, heldur er alinn upp í hermanna* skóla, en slfkir skólar kenna eins og kunnugt er, að skipanir yfir- valdanha eigi að framkvæma með hrottaskap. Þessi aðstoðarlögreglu stjóri var því ágætlega tilvalinn til þess að stjórna liði, sem eins var til komið og lýst hefir verið. Sumir hafa neitað því, að þetta iið hafi verið her, en hvað er her ef ekki voþnnd sveit, sem stjórnað er af herforingja r Eftir aðförina er ekki laust við, að margir þátttakendur liti með skömm á, hvernig henni var háttað. Og ailur þorri bæjarhúa mun krefjast raunsóknar í þessu máli, sérstakiega hver hefir gefið iit skipun um að voþna liðið, og að sá sé látinn sceta ábyrgð. Þvf að jafnvel þó að ekki væri litið á lagahliðina, þá er hætt við, að slfkar hernaðarráðstafanir reiti íslendinga meira til reiði og óeirða, heldur en nokkuð annað. * * Kyrstaða. Atvinnufyrirtæki einstaklinganna eru oftast sett á stofn á Iánsfé og það er fé almennings. Og þó að atvinnurekendur eigi einhver framleiðsiutæki, þá er svo langt frá, að þeir eigi þau öll. Aðal-framleiðslutœkin eru og verða alt af verkamennirnir sem yinna að framleiðslunni. Þau framleiðslutœki eiga at- vinnurekendur ekki. Og það er einmitt þeirra vegna að svo mikið er f húfi hvort að fyrirtækin hepnast eða ekki. Enginn atvinnurekandi getur sagt við verkamanninn: „Þér kem ur þetta ekkert við, það er minn skaði ef illa fer“. Verkamaðurinn lfður einmitt mestan skaðann. Þess vegna verða verkamenn að krefjast þess, og haida fast á þeirri kröfu, að þeir talci sjálfir þátt í stjórn allra fram leiðslufyrirtœkja og atvinnumála þjóðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.