Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2002, Blaðsíða 30
54 MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 2002 Tilvera I>V Löggan sætir einelti Það er ekki að undra þótt Jóhannes í Bónus, kaupmaðurinn með ódýrustu matvöruna, tali um einelti á hendur fyrirtækjum sinum þegar verið er að stimpla hann okrara. Einelti var mik- ið á dagskrá fjölmiðla í síðustu viku, nú síðast Regnbogabörn sem leikarinn góðkunni Stefán Karl hefur ýtt úr vör. Það er gott að hömum sem er strítt sé hjálpað. En hvað má heil starfsstétt segja, lögregluþjónar, sem verður fyrir miklu einelti. Það er svo komið að lögreglan missir virðingu fólks, það er gert grín að störfum hennar, og virð- ingarleysið slíkt að það er ráðist lík- amlega á lögreglumenn í starfi. Slíkt hefði verið nær óhugsandi áður fyrr. Tvívegis hef ég farið á híó að und- anfómu og skoðað ágætar íslenskar kvikmyndir, Hafið og Fálka. í báðum myndunum er lögreglan höfð að háði og spotti. Löggulíf Þráins var og er stórskemmtileg mynd þar sem löggan fær sinn skammt af háði. Spaugstofan var með fréttir um Geir og Grana. Nú hef ég á löngum starfsferli kynnst miklum heiðursmönnum inn- an lögreglunnar og haft ánægju af þeim kynnum. En því verður hins vegar ekki á móti mælt að í liðinu em of margir hrokagikkir, menn sem kunna ekki mannasiði. Ég hef lent í því að hringja í lögreglumenn lands- ins og inna þá frétta. Langflestir þeirra em afar góðir fulltrúar sinnar stéttar - en svo em aðrir sem láðst hefur að kenna mannasiöina. Sumir þeirra hafa látið sig hafa það að vera dónalegir og auk þess liggja á fréttum. Nú ætti ríkislögreglustjórinn vaski að taka sig til að kenna mönnum sínum góða siði. Þá linnir eineltinu. SmÁHflV Bíó Midasala opnuð kl. ’\$.2,§/^^sHugsadu stórt SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is REGnBOGinn Sýnd kl. 6,8 og 10. BX16 ára. JENNIFER L Hvernig flýróu þann sem þekkír þig besf? ★ ★★* kvil Li kvikmyndir.i s 3Ó'jrinn ;em getjr ekki iifao ór nenn^Sy henm bW\ có iifa ón ;ír»., f.lagnaóur spennutryllir í arda W Sleeping .vith the Enemy . fW Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50. B.l. 16 ára. r H I j ó ó I á t s p r e n g i n g • iaiNaarad ■ Maa*it Páiaaa* ■ yadliataraa* ★ ★★ H-J,. Mbt IO eíðFÉi.AGIO Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. D'R'AGON Fyrsti og skelfilegasti kaflinn í sógu Hannibals Lecters. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. BX16 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. ÓMEGA AKSJÓN — 06.58 09.00 09.20 09.35 . 10.20 12.00 ; . 12.25 í-í 12.40 É 13.00 15.05 " 16.00 ' 17.20 ' 17.45 18.30 19.00 19.30 : 20.00 20.50 : 20.55 21.00 ; 21.55 i 22.00 | 22.55 00.55 01.45 02.30 02.55 ísland í bítiö. Bold and the Beautíful í fínu formi Oprah Winfrey ísland í bttlö. Nelghbours {fínu formi (Þolfimi). Spln City (4:26) Great Scout and Cathou- se Thursday Ensku mörkin. Barnatíml Stöövar 2. Neighbours (Nágrannar). Ally McBeal (22:23) Fréttir Stöðvar 2. ísland í dag, íþróttlr og veöur. Just Shoot Me (4:22) Dawson’s Creek (8:23) Panorama Við sjáum brot úr gaman- og spennu- j myndinni Knockaround , Guys og lítum inn á frum- j sýningu nýjustu myndar | Reese Witherspoon, í Sweet Home Alabama. Fréttlr. Fear Factor UK (1:13) Fréttlr. Oz (4:8) Stranglega bönn- uö börnum. G.l. Jane Bönnuð börnum. : Ensku mörkln Ally McBeal (22:23) ísland í dag, íþróttir og veður. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Tvelr þrjótar og vændiskonan Thurs- day reyna aö gera upp sakirnar vlö hlnn slóttuga Jack Colby sem hefur svlklö stórfé út úr þeim. Þau grfpa tll ýmissa bíræfinna ráöa og halda ótrauö áfram þrátt fyrir aö þeim séu oft mislagöar hendur. Aöalhlutverk: Ellzabeth Ashley, Lee Marvin, Robert Culp, Oliver Reed. Lelkstjöri: Don Taylor. 1976. Ally verður mjög afbrýölsöm vegna vináttu Larrys og fyrrverandi elglnkonu hans. Richard rýkur tll bjargar Jane, vlnkonu slnnl frá LA, en hún er aö reyna aö koma í veg fyrlr aö karlatíma- rit þar blrtl nektarmyndir af hennl. 22.55 Drama- tísk spennu- mynd sem byggö er á sögu Dani- elle Alex- andra þar sem teklö er á spurningunni hvort konur elgl erlndl í striö. I mynd- Innl fer Deml Moore meö hlutverk konu sem tekln er tll reynslu í erfiöustu her- þjálfun Bandaríkjahers. Takist henni ab komast í gegnum þessa þjálfun, sem meirihlutl karia kemst ekkl í gegnum, kemur tll grelna aö senda flelrl konur í herinn. Aöaihlutverk: Deml Moore, Viggo Mortensen, Anne Bancroft. Lelk- stjórl: Rldley Scott. 1997. Stranglega bönnuö bömum. BÍÓRÁSIN 533 2000 Veldu botninn fyrst... ~ ) -h \ /; Cf þú kouplr elna plzzu, stóran skammt af brauðstöngum og kemur og sœkir pöntunlna faerðu aðra plzzu afsömu stœrð frla. Pú grelðlr fyrlr dýrarl plzzuna. Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut * Gihii’ ekki f he!m«ruJ!n^ij 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.00 20.20 20.45 21.40 22.00 22.15 23.00 23.20 00.05 00.30 sýndur þáttur frá sunnu- dagskvöldi. Leiöarljós. Táknmálsfréttir. Myndasafnlö (2:30). Pekkóla (12:13) Fréttir, íþróttlr og veöur. Kastljósiö. Frasler (Frasier). Banda- rísk gamanþáttaröö. Nýgræölngar (3:22) (Scrubs). Grikkland hiö forna (3:3) (The Greeks - Crucible of Civiiization). Heimildarmyndaflokkur um blómaskeið Grikkja á 4. og 5. öld fyrir Krist þegar grunnur var lagöur aö nútímavísindum og heimspeki, lýöræðiö kom til sögunnar og sí- gild listaverk voru sköp- uö. Nýjasta tæknl og vís- Indl. Umsjón: Sigurður H. Richter. Tíufréttlr. Launráö (5:22) (Alias). Spaugstofan. e. Markaregn. Sýndir veröa valdir kaflar úr leikjum helgarinnar í Þýska fót- boltanum. Kastljóslö. e. Dagskrárlok. um lækna- nemann J.D. Dorian og ótrúleg- ar upp- ákomur sem hann lendir f. Á spítalanum eru sjúk- lingamlr furöuleglr, starfsfólklö enn undarlegra og allt getur gerst. Abalhlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenklns, John C. McGinley og Judy Reyes. Banda- rísk spennu- þáttaröö um Sydney Brlstow, unga konu sem er I há- skóla og vinnur sér- verkefnl á ■BjjBJEO';'- vegum BÉk leyníþjón- H ustunnar. —1 Aöalhlut- verk: Jennlfer Garner, Ron Rlfkln, Mlchael Vartan, Bradley Cooper, Merr- In Dungey, Vlctor Garber og Cari Lumbly. 06.00 Fleld of Dreams. 08.00 Star Wars Episode IV. A New Hope. 10.00 Tea with Mussolini. 12.00 Anlmal Farm. 14.00 Fleld of Dreams. 16.00 Star Wars Episode IV. A New Hope 18.00 Tea with Mussolinl. 20.00 Animal Farm. 22.00 Dlrty Pictures. 00.00 The Entity. 02.05 Rounders. 04.05 Dirty Pictures. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og er- lend dagskrá 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf I Orðlnu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Um trúna og tilveruna. Friörik Schram 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf I Oröinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Enemy of my Enemy Bandarísk bíómynd með Tom Berenger og Daryl Hannah í aöalhlutverkum. Bönn- uð börnum. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.