Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 He/garhladf 33V 23 ...eitthvað fyrir þig? Brotið púbur Flestar konur hafa einhvern tímann lent í því að steinpúðr- i& þeirra hefur brotnað. Til að koma í veg fyrir slíkar leið- indauppókomur er gott ráð að reyna að nota pú&rið jafnt en ekki bara í miðju dósarinnar því að þá verða að lokum ein- ungis brothættir kantar eftir. Ef skaðinn er nú þegar skeður má reyna að mylja brotna púðrið bara al- mennilega niður, setja það í dós og nota kvasta til að bera það á sig. MeðgönguámskeiB fyrir veröandi feöur Magna Mater er nafnið á nýrri fræðslu- miðstöð sem opnuð hefur verið í Fákafeni 9. Innan Magna Mater verður boðið upp á ýmiss konar námskeið tengd með- göngu og foreldrahlutverkinu. Stofnandi fræðslumiðstöðvarinnar er Ijósmóðirin Hrefna Einarsdóttir sem til fjölda ára hef- ur haldið námskeið fyrir verðandi for- eldra. Meðal námskeiða sem boðið verð- ur upp á má nefna: ungbarnanudd, vandamál tengd brjóstagjöf, séstaka feðratíma, tvíburameðgöngunámskeið og fáningameðgöngunámskeið. Fræðslumiðstöðin verður með opið hús milli kl. 13 og 17 á sunnudag og eru allir sem áhuga hafa á að líta á aðstæður og kynna sér frekar starfsemi Magna Mater velkomnir. Brjóstahaldarar boönir upp Októbermánuður hefur verið til- einkaður árvekni um brjóstakrabbamein og voru m.a. Perlan og Hafnarfjarðarkirkja lýst- ar upp í bleikum lit til þess að minna á átakið hér á islandi. I Sydney í Astraliu voru í vikunni hengdir upp brjóstahaldarar, m.a. af súpermódelinu Elle McPherson, yfir Pyrmont-brúna, til þess að minna á málefnið. Haldararnir verða svo boðnir upp og mun ágóði uppboðs- ins renna til rannsókna á sjúkdóminum. Eins og sést á þessari mynd vöktu hald- ararnir mikla kátínu vegfarenda þrátt fyrir að málefnið væri grafalvarlegt. Undirskriftasöfnun á Netinu: Betri túrtappar I Noregi er nú í gangi undirskriftasöfnun á vegum nokkurra ungra stúlkna sem berjast fyrir betri túr- töppum, þ.e.a.s betri OB-fúrtöppum. Forsaga máls- ins er sú að fyrirtækið Johnson&Johnson, sem fram- leiðir OB-tappana, kom nýlega með nýja gerð af þessum túrtöppum á markaðinn og hætti þar með að framleiða þá gömlu. Stúlkurnar sem standa á bak við undirskriftasöfnunina og kalla sig „Lofri" eru mjög óánægðar með þessa framleiðslu en þær segja að nýju tapparnir séu ekki bara styttri en þeir gömlu heldur lóast þeir einnig og það lekur með fram þeim, þannig að það þurfi að nota innlegg samhliða þeim. Með undirskriftasöfnun sinni á heimasíðunni www.lofri.com vilja þær reyna að fó gömlu tappana til baka sem þær segja að séu mun betri en þeir nýju og þær skilja ekki hvers vegna framleiðandinn er að skipta út góðri vöru með vondri. Nú þegar hafa ekki bara norskar konur skráð sig á undirskriftalistann heldur einnig kærastar margra þeirra enda vilja þeir að kærusturnar hafi það sem best þegar þær eru með blæðingar. Hóp- urinn hefur reiknað út að konur noti umlO þúsund túrtappa á þeim 2000 dögum sem konur eru að jafnaði með blæðingar á ævi sinni. „Lofri" finnst því að framleiðendur geti vel haft óskir og þarfir kvenna í huga við framleiðsluna og hjálpað til við að gera blæðingarnar sem þægilegastar. „ÉG ELSKA LÍKA ALLT ÍTALSKT" Þú setur eitt kfló af litium kartöflum í eldfast mót ásamt skvettu af ólífuolíu og kryddar með sjávarsalti. Setur þetta svo inn í heitan ofn í 20-35 mínútur og snýrð nokkrum sinnum. Skerð síðan kartöflurnar í tvennt, blandar þeim saman við saxaðan rauðlauk, svartar ólífur, kapers, niðurskorna sólþurrkaða tómata, saxaða ferska steinselju og balsamikedik og kryddar með sjávar- salti og nýmöluðum svörtum pipar. Nammi namm. Verði þér að góðu. Sjá fleiri uppskriftir á uppskriftir.is. M \ ÍSLENSK - J' GARÐYRKJA eicpert Opnar í nóvember Glæsileg opnunartilboð! FLEIRI TOMMUR FVRIR KROINIUNA UNITED UTV3028 28" Nicam Stereó sjónvarp með textavarpi og 2 Scart tengjum. Sjónv RAFTÆKJAUERSLUK arps I • SÍÐUMÚLA 2 • miðstöðin SÍMI5B8 309D TTTSESIÞ Flytjanlegar, hertar glerhillur með kanti. Vandaður vínrekki úr ryðfriu stáli 3 rúmgóðar útdregnar frystiskúffur 2 kælivélar Snöggfrysting (Action Freeze) Snöggkæling (Action Cool) Stafrænt rafeindastýrt s^órnborð Viðvörunarhljóðmerki ef hurð lokast ekki tryggilega eða hitastig fellur, Kælir 239 lítrar og 100 lítra frystir Orkuflokkur A (A=best) HxBxD(cm) 180x59,5x62 % Snöggfryshng kemur sérvelefkomaþarf miklu magni af frystí- mufyrir. Snöggfrystingin fer 48ldukkustundir. Stórsniðug nyjurrg sembýðuruppá miklamöguleikat.d efsnöggkætaþarf mikiðmagnafmat- vælumfyrirveislu. eftirsklst Suðurlandsbraut 16-108 Rvk • Sími 5880500 Jafnvægi veitir okkur hugarró G U Ð I 0 N 8BRGMANN TAFNVÆGI J f gegnum orkustöðvarnar Hagnýtdr aÖferiir til ai koma Ufi plnu i jafnvagi Bókin er komin (eftirtaldar verslanir á aðeins 1.390 kr.: Betra líf, Bókabúðir Máls og menningar og Pennann Eymundsson. Útgefandi Guðjón Bergmann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.