Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2002, Blaðsíða 56
eo Helqarhlað IOV LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 2002 Islendingaþættir Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Ingi Björn Albertsson framkvæmdastjón í Reykjavík verður 50 ára á morgun Ingi Björn Albertsson framkvæmdastjóri, Brekkubæ 14, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ingi Bjöm fæddist í Nice í Frakklandi og átti þar heima fyrstu tvö árin en flutti þá með foreldrum sínum til Reykjavíkur þar sem hann hefur búið síðan. Hann lauk verslunarskólaprófi 1971 og starfaði síðan í Frakk- landi í eitt ár. Er hann kom heim tók hann við heild- verslun föður síns sem hann hefur starfrækt síðan. Ingi Björn var alþingismaður fyrir Borgaraflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1987-95. Ingi Björn hefur setið i stjórn Tollvörugeymslunnar frá 1983, í stjórn Sementsverksmiðju ríkisins frá 1988, í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar og var formaður íþróttanefndar ríkisins. Ingi Björn var fimm ára er hann hóf að æfa knatt- spyrnu með Val. Hann keppti með meistaraflokki félags- ins á árunum 1970-86, auk þess sem hann þjálfaði og lék með FH í annarri og fyrstu deild og lék eitt tímabil með Selfossi í annarri deild. Hann hefur skorað flest mörk á íslandsmótinu í knattspyrnu í fyrstu deild, lék með ung- lingalandsliðinu og lék sautján leiki með A-landsliðinu. Ingi Björn hóf knattspyrnuþjálfun 1975. Hann hefur auk þess þjálfað meistaraflokk Vals og Breiðabliks. Fjölskylda Kona Inga Bjöms er Magdalena Kristinsdóttir, f. 27.6. 1953, húsmóðir og leikskólakennari. Hún er dóttir Krist- ins Finnssonar, múrarameistara í Stykkishólmi, og Sig- urbjargar Sigurðardóttur. Böm Inga Björns og Magdalenu eru Kristbjörg Helga, f. 1975, fulltrúi i Reykjavík, en maður hennar er Guð- mundur Benediktsson og er sonur þeirra Albert Guð- mundsson; Ólafur Helgi, f. 1976, framkvæmdastjóri, en kona hans er Siggerður Gísladóttir og er sonur þeirra Jón Aðalsteinn; Ingi Björn, f. 1978, nemi og er sonur hans Júlíus Elvar en unnusta Inga Björns er Ninna Mar- grét Þórarinsdóttir; Kristinn, f. 1981, nemi; Albert Brynj- ar, f. 1986, nemi; Thelma Dögg, f. 1987, nemi. Systkini Inga Björns eru Helena Þóra, f. 26.11. 1947, húsmóöir í Bandaríkjunum; Jóhann Halldór, f. 24.7.1958, lögfræðingur hjá bankaeftirliti Seðlabankans. Foreldrar Inga Björns: Albert Guðmundsson, f. 5.10. 1923, d. 7.4. 1994, borgarráðsmaður, alþingismaður, ráð- Ætt Albert var sonur Guðmundar, gullsmiðs í Reykjavík, Gíslasonar, b. í Berjanesi undir Eyjafjöllum, Gíslasonar, b. á Minni-Borg undir Eyjafjöllum, Guðmundssonar, b. á Svarta-Núpi, Runólfssonar, forstjóra Innréttinganna í Reykjavík, Klemenssonar. Móðir Gísla í Berjanesi var Halldóra Sigurðardóttir, systir Sigurðar, langafa Óla Kr. Sigurðssonar í Olís. Móðir Halldóru var Halldóra Run- ólfsdóttir, systir Þórhalla, afa Páls, afa alþingismann- anna Jóns Helgasonar og Hjörleifs Guttormssonar. Móð- ir Guðmundar var Guðrún Björnsdóttir, systir Guðjóns, langafa Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns. Móðir Alberts var Indíana Bjarnadóttir, sjómanns í Neskaupstað, Vilhelmssonar, húsmanns í 'Bjarnaborg, Eyjólfssonar. Móðir Indíönu var Ingibjörg Guðmunds- dóttir, sjómanns í Friðrikskoti á Álftanesi, Guðmunds- sonar. Brynhildur er dóttir Jóhanns Frímanns, fram- kvæmdastjóra Síldarverksmiðja ríkisins á Seyðisfirði og síðast starfsmanns Verðlagsstofnunar, Guðmundssonar, Hermann Svavarsson vélvirkjameistari í Ytri-Njarðvík verður 60 ára á morgun Hermann Svavarsson vélvirkjameistari, Brekku- stíg 31F, Ytri-Njarðvík, verður sextugur á morgun. Starfsferlll Hermann fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði vélvirkjun í Vélsmiðjunni Héðni 1960-64. a/i/tug Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem heimsóttu mig, sendu mér símskeyti, færðu mér blóm og gjafir og glöddu mig á 90 ára afmæli mínu þann 24. október síðastliðinn. Sérstakarþakkir færi ég konum í Kvenfélaginu Hörpu og öllum öðrum sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Hrauni, Tálknafirði j. R. BÍLASALAN www.jrbilar.is fi V •!= 11 \ 1 ll 1 »[• Fsl M m\ 1 wl| Lyi Hermann vann við vélvirkjun í Reykja- vík, á Seyðisfirði og á Breiðdalsvík. Hann flutti til Lúxemborgar 1977 og starfaði hjá flugfélaginu Cargolux til ársins 1987. Þá flutti Hermann heim og hóf störf hjá Flug- leiðum í Keflavík þar sem hann hefur verið umsjónarmaður verk- færalagers Flugskýlis Flugleiða á Keflavík- urflugvelli. Fjölskylda Hermann kvæntist 6.5. 1967 Helgu Valdimarsdótt- ur, f. 19.8. 1947, fyrrv. spjaldskrárritara. Hún er dótt- ir Valdimars Stefánssonar sem lést 1967 og Margrétar Kristinsdóttur, húsmóður á Seyðisfirði. Börn Hermanns og Helgu eru Sonja, f. 10.8. 1966, hárgreiðslumeistari, en maður hennar er Hörður Sanders rafvirkjameistari og eru börn þeirra Margrét Lára, Bryndís Dögg og Hermann Ingi; Einar, f. 24.11. 1968, tryggingasölumaður hjá Alianze, en kona hans er Þóra Björk Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur við Landspítalann, og eru börn þeirra Aron og Orri; Haukur, f. 15.12. 1973, matreiðslumaður; Grétar Mar, f. 14.2. 1979, öryggisvörður á Keflavíkurflugvelli, en kona hans er Hildur Guðjónsdóttir, nemi við KHÍ, og er dóttir þeirra Ingibjörg Helga. Systkini Hermanns: Einar, f. 10.11. 1945, nú látinn; Benedikt, f. 9.5. 1949, vélstjóri í Kópavogi; Steinunn, f. 31.5. 1950, lögfræðiritari í Mosfellsbæ; Þórunn, f. 11.1. 1958, kennari í Mosfellsbæ. Foreldrar Hermanns voru Svavar Benidiktsson múrari sem er látinn, og Þórunn Hermannsdóttir húsmóðir sem einnig er látin. Hermann býður til veislu í Flugvirkjasalnum, Borgartúni, laugard. 2.11. og vonast til að sjá sem flesta. frá Hrútsstöðum í Fljótum, Jónssonar, og konu hans, Guðrúnar Magnúsdóttur. Móðir Brynhildar var Þóra, systir Gunnfríðar myndhöggvara og móðursystir Hall- dóru Eggertsdóttur námsstjóra. Þóra var dóttir Jóns, b. á Kirkjubæ í Norðurárdal í Húnavatnssýslu, Jónssonar, b. á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Gunnarssonar, b. í Mið- húsum, Guðmundssonar. Móðir Jóns var Guðbjörg Klemensdóttir, b. á Vöglum, Þorkelssonar. Móðir Þóru var Halldóra Einarsdóttir, skálds og galdramanns á Bólu, Andréssonar, b. á Bakka i Viðvíkursveit, Skúla- sonar. Móðir Halldóru var Margrét Gísladóttir frá Hrauni i Tungu. -UUBs Laugard. 2. nóvember 85 ÁRA Kristín Hannesdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. 80 ÁRA___________________ Ingólfur Bjarnason, Hlemmiskeiði 1, Selfossi. Jón Hannesson, Mávanesi 16, Garðabæ. Margrét Kristinsdóttir, Austurvegi 17, Seyðisfirði. Ólöf Jóhannsdóttir, Gautlandi 19, Reykjavík. 75ÁRA____________________ Jón Hilmar Ólafsson, Berjarima 10, Reykjavík. Ólafur Jón Jónsson, Teygingalæk, Kirkjubklaustri. Sigurður S. Waage, Hlíðarhúsum 5, Reykjavík. 70 ÁRA Anna Friðrika Guðjónsdóttir, Ljósheimum 20, Reykjavík. Hallbjörn S. Bergmann, Fögrukinn 24, Hafnarfirði. Hilmar Örn Tryggvason, Hornbrekkuvegi 13, Ólafsfirði. Sigríður Sæmundsdóttir, Fjarðargötu 30, Þingeyri. Steinar Friðjónsson, Funafold 71, Reykjavík. Svava Jónsdóttir, Engihjalla 9, Kópavogi. 60 ÁRA___________________ Áslaug Guðjónsdóttir, Háaleitisbraut 52, Reykjavík. Benedikt Guðmundsson, Arnarhrauni 18, Hafnarfirði. Guðríður Ágústsdóttir, Hliðarbyggð 25, Garðabæ. Guðrún Emilía Guðnadóttir, Sundstræti 31, ísafiröi. Logi Sigurðsson, Sólbrekku 2, Húsavík. Tómas Helgason, flugstjóri hjá Landhelgisgæslu íslands, Sóltúni 7, Reykjavík. Eiginkona Tómasar er Ólöf S. Eysteinsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Félags- heimili Seltjarnarness á kl. 16.00-19.00. Þorkell Helgason, Strönd, Bessastaðahreppi. 50 ÁRA Gunnar Magnús Gunnarsson, Skarðshlið 15h, Akureyri. Sesselja Oddsdóttir, Haukatungu 1, Borgarnesi. Snæbjörn Gíslason, Spóahöföa 6, Mosfellsbæ. 40 ÁRA___________________ Aldís Sigurðardóttir, Silfurgötu 18b, Stykkishólmi. Andrés Freyr Gíslason, Hlíöarhjalla 53, Kópavogi. Arnar Magnússon, Sunnubraut 26, Garði. Árni Arnarson, Súluhöföa 11, Mosfellsbæ. Guðrún S. Stefánsdóttir, Lónabraut 30, Vopnafirði. Jensina S. Steingrímsdóttir, Dælengi 19, Selfossi. Kolbrún Brynja Egilsdóttir, Bogahliö 7, Reykjavík. Laufey Grétarsdóttir, Hólagötu 38, Vestm.eyjum. Margrét Thorsteinsson, Skúlagötu 58, Reykjavík. Ómar B. Aspar, Oddeyrargötu 34, Akureyri. Sigurbergur D. Pálsson, Gunnlaugsgötu 5, Borgarnesi. Sunnud. 3. nóvember 85ÁRA Hrefna Magnúsdóttir, Fannborg 8, Kópavogi. 80 ÁRA___________________ Friðgeir Björgvinsson, Orrahólum 7, Reykjavík. Guðmann E. Pálsson, Hrafnistu, Reykjavík. Guðrún H. Vilhjálmsdóttir, Lindargötu 11, Reykjavík. Þórlaug Baldvinsdóttir, Hjallalundi 15d, Akureyri. 75 ÁRA Andrés Blómkvist Helgason, Vesturbrún 20, Flúðum. Páll Guðmundsson, Köldulind 4, Kópavogi. Páll Pálsson, Hólmagrund 5, Sauðárkróki. 70 ÁRA___________________ Árni G. Stefánsson, Brautarlandi 15, Reykjavík. Hálfdán Ingi Jensen, Kríuhólum 4, Reykjavík. Sigurður K. Vilhjálmsson, Álfaskeiöi 64, Hafnarfíröi. 60 ÁRA Guömundur Magni Gunnarsson, Giljaseli 7, Reykjavík, veröur sextugur á mánudaginn. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu sunnudaginn 3.11. kl. 15.00-17.00. Anna Sigmarsdóttir, Brimhólabr. 36, Vestmeyjum. Arnar Ólafsson, Suðurgötu 59, Siglufirði. Guðmundur M. Loftsson, Áshamri 65, Vestmannaeyjum. Inga Nelly Husa Jónsson, Hjarðartúni 3, Ólafsvík. Kristín Auðunsdóttir, Logafold 90, Reykjavík. Sigrún Ólafsdóttir, Þormóösgötu 32, Siglufiröi. Svava Gunnaisdóttir, Melateigi 31, Akureyri. 50 ÁRA Anna Margrét Jónsdóttir, Karfavogi 34, Reykjavík. Eyjólfur Karlsson, Sjávargrund 8a, Garðabæ. Jóna Katrín Aradóttir, Ekrustíg 4, Neskaupstaö. Kjartan Helgason, Hörpulundi 17, Akureyri. Oddný Baldursdóttir, Keilusíðu 9h, Akureyri. 40 ÁRA___________________ Auður Björk Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 46, Reykjavík. Berglind Ósk Sigurðardóttir, Garðavegi 6, Keflavík. Guöbjörg Hjálmarsdóttir, Smyrlahrauni 25, Hafnarfiröi. Helga Jörgensdóttir, Mosgerði 13, Reykjavík. Helgi Grímsson, Furuási 1, Garðabæ. Pétur Ásgeirsson, Austurbrún 39, Reykjavík. Sigríður Helena Smáradóttir, Sundstræti 26, Isafirði. Sveinbjörg Pálmarsdóttir, Krókamýri 30, Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.