Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 7
 Það er gott að eiga góða að! Slys eða veikindi gera ekki boð á undan sér. Þegar heilsan bilarþá er fyrsta hugsunin að ná bata á ný. Að takast á við veikindi eða afleiðingar slysa er nógu erfitt þó að fjárhagsáhyggjur bætist ekki við álagið á fjölskylduna. Markmið Sjúkrasjóðs Eflingar-stéttarfélags er að draga úr fjárhagsáhyggjum með því að greiða dagpeninga, en aukþess vinnur félagið að heilsueflingu og fyrirbyggjandi aðgerðum sem snerta öryggi og heilsufar. - Félagsmenn hafa verið mjög ánægðir með sjúkrasjóðinn og töldu 99% þeirra sjóðinn nauðsynlegan þátt í starfinu í könnun sem Gallup gerði fyrir félagið. EFUNG STÉTTARFÉLAG Stendur með þér! Efling - stéttarfélag • Sætúni 1 • 105 Reykjavík • Sími: 510 7500 • Fax: 510 7501 • Netfang: efling@efling.is • www.efling.is J ‘)0l !► U|V4 OO VI3A1 NNH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.