Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 Tilvera x>v DV-MYNDIR GG Pallboröið Á palli sátu f.v. Bjarni Stefán Konráösson, Skagfirsku söngsveitinni, Guömundur Guölaugsson, Karlakór Kjalarness, Snorri Þorfinnsson, fulltrúi Borgfiröinga, Kristján Ragnarsson, Þröstum, Höröur Björgvinsson, Stefni, ogAtli Guölaugs- son, Stefni. Hagyrðingamót kóra í Hlégarði: Hafið ekki hönd 33 a pung cc Hagyrðingamót kóra var haldið í Hlégarði í Mosfellsbæ sl. laugardag og var nánast húsfyllir. Það var karlakórinn Stefnir sem stóð fyrir mótinu en á sviði sátu fulltrúar frá Skagflrsku söngsveitinni, Karlakór Kjcdarness, fulltrúi frá Borgfirðing- um sem þó vildi ekki kenna sig við Söngbræður, frá karlakórnum Þröstum í Hafnarfirði og tveir full- trúar heimamanna. Þetta var í fyrsta sinn sem Stefnir heldur slíkt mót en á eftir lék 10 manna stór- sveit Stefnis fyrir dansi. Kveðskap- ur var með ýmsum hætti eins og gengur og gerist. Hér koma nokkur sýnishom. Þessi kom eftir að þátttakendur höfðu kvartað undan fyrripörtun- um: Ég var búinn að beisla gandinn, og bráölátt var holdiö - og andinn, en vopniö, því miöur, visaöi niöur, og sóknin rann út í sandinn. Góð skemmtun Kætin allsráðandi, enda dýrt kveöiö. Endarím er afleitt streö, enda finnst mér þörf aö kvarta. Hefur nokkur hérna séö hörmulegri fyrriparta? Nokkuð var kveðið um rómantík- ina og allt sem henni fylgir: Fínn kveðskapur „en vopniö, því miöur, vísaöi niöur, og sóknin rann út í sandinn“ Fóstbræður Karlakórinn Fóstbræöur átti ekki full- trúa á sviöi en glaöa fulltrúa í sal. Menn lýstu afstöðu sinni tO íþrótta og annarra afreka: Ég hefkomist á það lag, og iökaö heima og víöar, aö fresta þeirri dáö i dag sem drýgja mœtti síöar. Sumir kórmanna, sérstaklega þeir sem standa í fremstu röð, eiga oft erfitt með hendurnar á sér, sér- staklega ef þeir geta ekki beislað þær utan um söngmöppu: Oft þó veröi ístran þung ekki þetta líöum hafið ekki hönd á pung heldur meöfram síöum. -GG Leiðrétting Þau mistök urðu við vinnslu á auglýsingu frá íslenkri getspá í blaðinu í gær að rangar lottótölur voru birtar. Um leið og við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum birtum viö auglýsinguna eins og hún átti að vera. Jókertölur laugardags Jmp. 14 2 13 Alltaf á miövikudögum Jókertölur £E~Sl mlðvlkudags ^ 2 0 7 0 1 Catherine Zeta Jones greinir frá óskahlutverkinu: Dreymir um að leika í eldheitu kynlífsatriði Catherine Zeta Jones, velska leik- konan með hrafn- svarta háriö, er á barmi örvænting- arinnar. Og skyldi engan undra. Hún hefur nefnOega ekki leikið i al- mennOegu kynlifs- atriði á hvíta tjald- inu. Hin 33 ára gamla stórstjarna lætur sig dreyma um ámóta sjóðbuOandi atriði og þegar ljóskan Sharon Stone lék á móti Michael Douglas, þeim ágæta stór- leikara sem er eiginaður Kötuzetu um þessar mundir. Mikki ku víst vera á sama máli og frúin og vOl endOega að hún drífi sig í áð koma fram i einu atriði af þessu taginu. „Michael er aOtaf að segja við mig að nú verði ég að finna sjóöbidl- andi sexí hlutverk. Eiginlega líður mér eins og nunnu í þessu hjóna- bandi,“ segir Catherine í viðtali viö tímaritið EUe. Michael hefur jú mun meiri reynslu á þessu sviði, bæði á hvíta Stórir draumar Velska leikkonan Catherine Zeta Jones hefur opinberað drauma sína í kvikmyndabransanum. Eld- heitar ástarsenur eru í fyrsta sæti. tjaldinu og utan þess. Hann kastaði jú klæðum þegar hann lék á móti Sharon Stone og nokkrum árum áð- ur lék hann á móti Glenn Close í þeirri frægu Fatal Attraction. Þar við bætist að kappinn var kynlífsfikOl í mörg ár og átti erfitt með að hemja sig, og skipti þá engu máli hvar hann var. Annars er Mich- ael viss um að eiginkonan eigi eftir að pluma sig vel í rúmsenu. „Hún býr yfir náttúrulegum kyn- lífsþokka en hún hefur því miður ekki fengið tækifæri tO að sanna sig í almennUegu ástaratriði," segir Michael Douglas í viðtali við sama tímarit. KvikmyndatOboöin streyma inn tO Kötuzetu og því líklegt að kyn- lífsatriðið bjóðist fyrr en síðar. Þó kannski ekki alveg á næstunni þvi leikkonan gengur með annað barn sitt og verður léttari í vor. wsmsmmm Eminem kemur sterkur til leiks Rappsöngvarinn Eminem er stór- stjama. Ef einhver hefur efast um það fyrir helgi þá hlýtur sá sami að hafa sannfærst þegar hann sér aösóknar- tölur á fyrstu kvikmyndinni sem hann leikur í. 8 Mile hafði lítið fyrir því að tyUa sér í efsta sætið og ekki nóg með það. Engin dramatísk kvik- mynd hefur fengið jafn mikla aðsókn á opnunarhelgi. Það hefur vonandi hjálpað tO að myndin hefur fengið góða gagnrýni en leikstjóri er Curtis Hanson (L.A. Confidental). Þessa vik- una er Eminem ekki aðeins aUsráð- andi á kvikmyndalistanum. Platan úr kvikmyndinni er einnig í efsta sæti sölulistans á plötum. Geri aðrir betur. 8 MOe gerist í Detroit á tíunda ára- tugnum og er myndin að hluta tO byggð á ævi Eminems. Það þarf að fara í níunda sætið tU 8 Mile Eminem segist hafa lagt mikiö á sig til aö ná persónunni sem hann ieikur. að finna aðra nýja kvikmynd, er það nýjasta mynd Brian De Palma, Femme Fatale. Eins og ávaUt þegar Brian De Palma á í hlut eru gagn- rýnendur ósammála, sumir hefja myndina tO skýjanna en öðrum fmnst lítið tU koma. -HK AILAR UPPHÆÐIR I ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA SÆTl FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA O 8 Mile 51.520 51.520 2470 o 1 The Santa Claus 2 24.734 60.038 3352 o 2 The Ring 15.507 85.601 2927 o 3 1 Spy 8.809 24.487 3182 o 4 jackass: the Movie 7.106 53.225 2532 o 6 My Big Fat Greek Wedding 5.854 192.857 1975 o 7 Sweet Home Alabama 3.810 118.548 2004 o 5 Ghost Ship 3.157 26.171 2361 o _ Femme fatale 2.776 3.430 1066 0 8 Frida 2.754 4.506 319 0 19 Punch-Drunk Love 2.501 14.513 1293 0 8 Red Dragon 1.562 91.467 1324 © 19 Bowling for Columbine 1.559 6.783 222 0 11 Star Wars: Attack of the Clones 1.389 305.564 58 © 14 Tuck Everlasting 1.086 17.634 1090 © 13 Jonah: A Veggie Tales Movie 1.062 23.132 1497 © 12 Barbarshop 1.057 74.042 984 © 10 Brown Sugar 1.037 26.003 649 © 18 The Tuxedo 649 49.152 755 © 15 The Transporter 588 24.553 569 Vinsælustu myndböndin Heitar ástríður Eins og við mátti bú- ast heldur Spider-Man efsta sæti myndbanda- listans. í þriðja sæti er ný kvikmynd, Monst- er’s Ball, áhrifamikU kvikmynd sem fengið hefur góða dóma. Skemmst er að minnast þess að HaUe Berry fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í henni. Myndin gerist i Suður- ríkjum Bandaríkjanna og fjaUar um fanga- vörðinn Hank Grotowski (BiUy Bob Thornton). Faðir hans, Buck (Peter Boyle), er við dauðans dyr vegna lungnaþembu og sonur hans, Sonny (Heath Ledger), starfar við aftökur á dauðadeOd fangelsisins. Þegar Sonny fremur sjálfs- morð verður Hank frá sér af sorg, hættir að vinna og leggst i þunglyndi. Kvöld eitt rekst hann á Leticiu (HaUe Berry), gullfal- lega blökkukonu sem hefur orðið fyrir því að sonur hennar lenti i bUslysi. Þegar son- ur hennar deyr standa þau Leticia og Hank óvænt frammi fyrir því að vera nokkurs konar sálu- félagar, sameinuð af sorg sinni. Það liður þó ekki á löngu þar tO óþægUegt atvik úr fortíðinni er grafið upp. -HK Monster’s Ball Halle Berry og Billy Bob Thornton í hlutverkum sínum. VIKAN4. 10. NÓVEMBER SÆTI FYRRI VIKA nTILL (DREIFINGARAÐILI) vikur Á USTA O 1 Spider-Man (skífanj 2 o 2 40 Days and 40 Nights isam myndböndj 2 Ö _ Monster's Ball (myndformj 1 o 3 Showtime (Sam myndbönd) 5 Ö 4 John Q (MYNDF0RM) 3 Q 6 My Big Fat Greek Wedding (myndform) 9 Q 5 Mothman Prophecies (sam myndbónd) 4 Q 7 ísÖId (SKÍFAN) 3 © 8 Ali G Indahouse (sam myndböNd) 3 © 9 What the Worst Thing.... (skífan) 6 © 10 Hart’s War (skífan) 4 © 15 Queen of the Damned (sam myndbönd) 2 © ll Panlc Room (skífani 7 © 12 Don’t Say a Word (skífanj 11 © 14 K-PaX (SAM MYNDBÖND) 7 © 13 All about the Benjamins (myndformj 4 0 © 18 Kate & Leopold (SKÍfani 8 _ A Beutiful Mind (sam myndböndj 10 © _ Shallow Hal (skífani 10 © _ 24 hour Party People (am myndböndj 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.