Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2002, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 27 Tilvera Kiefer byrjaður ad drekka aftur Leikarasonurinn og leikarinn Kiefer Sutherland, sem gerir garðinn frægan í þáttaröðinni Sólarhring, hefur að sögn tekið upp fyrri ósiði og er byrjaður að drekka á ný. Kunnugir telja að kappinn geti með framferðinu stefnt frama sínum í voða. Til Kiefers sást um daginn þar sem hann dansaði hálfnakinn og fullur á skemmtistað og söng karaókí. „Hann fer út að skemmta sér mörg kvöld í viku. Þegar hann mætir til vinnu lyktar hans eins og brennivínstunna,“ segir heim- ildarmaður fjölmiðla í útlandinu. Brennivínsvandi Kiefers er ekkert nýr af nálinn því að fyrir tíu árum var hann meðal annars dæmdur í þriggja ára skilorðs- bundið fangelsi fyrir ölvunarakst- ur. Móðurástin öllu yfirsterkari: Hurley hafnaöi flottu hlutverki Breska ofurfyrirsætan Liz Hurley veit sem er að bömin eru ekki ung nema einu sinni og á meðan svo er skiptir annað í lífmu engu máli. Þess vegna hafnaði Liz tilboði um að leika hlutverk hinnar nýju „Pretty Wom- an“ í væntanlegri kvikmynd. Liz voru boðnar rúmar fimm hund- mð milljónir króna fyrir lítilræðið en hún gaf sig ekki. Breska æsiblaðið The Sun segir frá því að Liz hafi átt að leika á móti grá- hærða sjarmörnum Richard Gere í eins konar framhaldi hinnar gríðcU- lega vinsælu frummyndar sem gerði Juliu Roberts hina munnstóru fræga á einni nóttu. En sonurinn Damian var mikilvægari í hennar augum. „Það er efst á forgangslista Liz að hugsa um Damian. Það síðasta sem hún hefur áhuga á er að eyða átján klukkustundum á sólarhring á töku- stað,“ segir heimildarmaður breska æsiblaðsins. Juliu var boðin rullan en hún mun hafa sett fram of háar kaupkröfur. Móöir af öllu hjarta Breska ofurskutlan Liz Hurley vill held- ur vera meö ungum syni sínum en þéna hundruö milljóna á hlutverki. Sterk stelpa Söngkonan Mariah Carey lét erfiöleik- ana ekki buga sig. Hún braust gegnum slagviöriö og núna horfir lífiö allt ööruvísi viö henni. Þorði ekki að svipta sig lífi Á ýmsu hefur gengið í lífi bandarísku söngkonunnar Mariuh Carey undanfarið ár. Plötufyrirtækið gaf henni langt nef, hún fékk taugaáfall og reyndi í þokkabót að taka eigið líf. Nú er allt hins vegar á uppleið, enda ný plata komin á markaðinn. „Ég gæti aldrei tekið mitt eigið líf. Ég er allt of hrædd við Guð til að geta það,“ segir söngkonan núna. „Ég hef þurft að glíma við mörg persónuleg vandamál þetta árið. Það er erfitt fyrir hvern sem er að missa annað foreldrið sitt. Ég fór þá að líta tilveruna öðrum aug- um,“ segir hin 32 ára gamla söng- kona. Mariah reynir að koma hluta sársaukans til skila í laginu „Through the Rain“. „Ég er viss um að margir munu líta á það sem Maríu og baráttu hennar. En það sem ég er að reyna að segja með þessu er að allt verður gott þegar maður ákveður að brjóta sér leið gegnum regnið," segir Mariah Carey popp- söngkona. Leiðrétting Vegna greinar í DV í síðustu viku þar sem fjallað var um uppfærslu Leikfélags Fljótsdalshéraðs skal það leiðrétt hér og nú að leikritið sem um ræðir er Þrek og tár, en ekki Táp og fjör - eins og sagði á nokkrum stöðum í greininni. Þessi rangfærsla er mistök ritstjórnar DV, en ekki þess höfundar sem skrifaður er fyrir greininni. Beðist er velvirðingar á þessu. -sbs STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBROT • MALBIKSSÖGUN Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 SAGTÆKNI ÞRIFALEG UMGENGNI g&09tr/J£XNI ^ ViEItiKTAKMt EMF ^ Hreinlæti & snyrtileg umgegni 'y- Steypusögun Vikursögun sjAlltmúrbrot Smágröfur Malbikssögun Hellulagnir Kjamaborun m Vegg- & gótfsögun '-«3-, 3 Loftræsti- & lagnagöt FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum reairE^) RÖRAMYNDAVÉL tn aft skofta og staftsetja skemmdir í WC lögnum. í DÆLUBÍLL Bæjarflöt 8/112 Rvík. VAGNHÖFÐA 19 110 REYKJAVÍK SÍMI 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 L Dyrasímaþjónusta ^ Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð Ak EB þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON Geymið auglýsinguna. LÖQGILTUR RAFVERKTAKI Sími 893 1733 og 562 6645. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT^ uXLÍNUBORUN VannhnfAa 11 ' ' ' EHf. Vagnhöfða 11 110 Reykjavík gyy 5177 www.linubor.is linubor@linubor.is íiinsun Ásgeirs sf. Stlfllí UII Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 eaasM Bílasími 892 7260 M Vertu í beíísíu sambancU y/iö þjónustudeiidir D\/ 550 5000 Tm ER AÐALISIUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild I Drei/ing Þorsteinn Garðarsson KArsnosbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR l Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING RÖRAMYN D AVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. VISA/EURO 15ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA ÍS-TEFFLONh Er bíliinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 BILSKSRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Oryggis- hurðir glófaxi hf. ■ iuiwmi ARMULA42 • SÍMI 553 4236 hurðir STIFLUÞJONUSTA BJARNA Hítamyndavél Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.