Alþýðublaðið - 28.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1921, Blaðsíða 1
¦ ] ýðublaðið 1921 Mánudaginn 28. nóvember. 275 tölobl I> oðaWðfí — ekki sjálJboBalií. I viðtali við „premierlautenast" Jóh. Jónsson, „aðstoðarlögreglu stjóra og „herforingja" hvíta iiðs ins", sem birtist f Alþbl, á fimtu- -daginn (og sem var lesið fyrir honum áður en það var látið í prentsmiðjunaV segir: „Liðið var sj&lfboðalið, skipað borgurum bæjarins". Og í Mbl. á föstud. segir svo: „Þessi flokkur (þ, e. »hvfta hersveitinc) er stofnuð af ¦eintómum sjálfboðaliðum, mönnnm, sem vildu aðstoða lögregluna". En nú á þetta alf að hafa verið öðruvísi, þvl á laugard. kemurný yfirlýsing írá >aðstoðar lögregiu atjóranumc um það, að varalög- regluílðið hafi „neitað að taka til staría nema eftir sérstakri kvaðn ingu til hvers einstaks manns, og hefir enginn varalögregluraaður starfað sem sffkur fyt en hann ihefir fengið kvaðningarbréf", Hvaða skollaleikur er þetta? Fyrst er alt liðið, „sjálboðalið*, -foæði hjá Mbl. og »aðsto3arlög reglustjóranumc, sfðan kemur til- kynning um það, að liðið hafi verið »skipaðc Hverju á sð trúa í þeasu mo'd- viðri af mótsögnum hjá foringjum flhvíta liðsins?" En eitt þarf að fá upplýst: Hver hefir fyrirskipað að liðið skyldi bera skotvopn og þarmeð gert það aðherlið!? Erþaðstjórn- in? Eða ghefir „aðstoðarlögreglu- stjórinn" gert það upp á eigin sp.tur? Svo kynni nú einhverjum að detta f hug að spyija.um sllkt smáræði eins og það: Eítir hvaða lögum hefir þetta verið geit? — Því líklega eru „lögin í gildi" líka gagnvart "hvíta iiðinu?* EíU-er undarlegt við laugardags yfilýslagu „aðstoðar löereghistjór- ans", hún byijar á þá leið, að »vegna misskilningsc, sem komið hafi fram ( bænum út af orðinu »sjálfboðaIið< lýsi eg hér með yfir" o. s. írv. Þetta er bara út í hött Það hefir enginn lifandi maður misskilið qrðið „sjálíboðalið". Það hefir verið skilið svo, að mennirnir í hvíta iiðinu hafi sjálfir boðið sig fram til þess, að taka þátt í aðfðrinni, og menn höfðu ekki lakari heimildir fyrir þessu en bæði Mbl. og sjálfán „aðstoðár lögreglnstjórann". Því enginn gat varað sig á því, að orðið „sjálfboðalið" hjá þeim ættt að skiljaat á þáleið, að liðið hefði ekki verið sjálfboðalið. Leturbreyt. á tilvitnuðum orð- um gerðar hér. Sjoejirstjirnarkosning á Isafirði. Alþýðuflokkslistinn stórsigrar. Finnur póstmeistari Jónsson kosinn ísafirði, 26 nóv. í dag fór fram aukakosning á einum manni f bæjarstjórn fsa fjarðar (f.stað Sig. Sig. frá Vígur, sem fiutti til Rvfkur f haust), Komu frsm tveir Iistar og fékk íisti Alþýðuílokksins, A listinn, 322 atky., og var kosinn Fihnur Jónsson, póstmeistari. B iistinn, broddborgaralistinn, fékk 253 at- kvæði, á honum var Sigurður Jónsson skólastjóri 35 atkv. voru ógild. A kjörskrá voru 874. Í símtali vestan segir, að allir flokkar broddborgaranna hafi verið sameinaðir gegn Alþýðuflokkaum, og er ósigur þeirra þess herfilegri. Kapp var mikið í kosningunni og hafa um 70°/o af kjósendum greitt atkv. og er það óvenjitlega vel sótt kosning. Crlend sf«skeytL Khöfn, 24. nóv. Waghington-ráðstefnan. Frakkland krefst flota er sé eigi minni en 200,000 tonn og er gert ráð íyrír að þ-íð muni valda sund urþykkju. Yfirieitt eru allir ósam- mála um vfgbunaðinn. Briand lýsir yfir að Frakkland geti eigi afvopnast nema hin veld- in taki þátt f áhættu þess Fiakkar iáta sér eigi nægja að fá að byggja jafnjtóran flota og Japanir, Heldur krefjast þeir að fá einir að byggja herskip í 10 ár, en hin stórveldin byggi engin herskip allan þann tíma (haldi „Nával holiday") Vetði þessum kröfum haldið til streitu verður ráðstefnan gagns laus og hlægileg. Stinnes að rerki. Frá London er sfmað að Hugo Síhmes (iðnaðarkongurinn þýzki) hafi keypt alia kolaframleiðsiu margra náma í Englandi, þrátt fyrir kolasölu Þjóðverja til Frakk- lands. Skaðahæíur J?jóðverja, Iðnaðarhöfðingjar Englands vilja láta skipa skaðabótamálinu alt annan vegen áður var ætFað. Taka Bússar þátt í ráðstefn- nnni! Frá Berlin er símað að Lit-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.