Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2002, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 25 Tilvera Jagger eltist við unglingsstelpu Gamalrokkarinn Mick Jagger kallar nú ekki allt ömmu sína þegar kvennafarið er annars veg- óir. Frést hefur að kappinn, sem er orðinn 59 ára gamaU, sé að stíga í vænginn við sautján ára gamla sænska fyrirsætu, Caroline Win- berg, sem hann hitti í París í sumar. Með þeim tókst svona líka góður vinskapur. „Mick Jagger hringir aðra hverja viku og vill að við hitt- umst,“ segir Caroline í heimildar- mynd um sænskar fyrirsætur sem sýnd var á sænskri sjón- varpsstöð um helgina. Lítill tími gefst hins vegar til stefnumótanna þar sem Jagger er svo önnum kafinn með hinum gamlingjunum í Rolling Stones að rokka fram og aftur um Bandaríkin. En Jagger ætti að minnast eigin orða úr gömlu lagi: Tíminn bíður ekki eftir neinum. REUTERSWYND Eldheitur Bambakoss Bandaríska söngkonan Anastacia kyssir hér Bamba-verðlaunin sín sem henni voru afhent á 54. Bamba-hátíöinni í Berlín fyrir helgina. Á hátíðinni, sem haldin af Burda-útgáfusamsteypunni, eru veittar viðurkenningar fyrir framúr- skarandi árangur í skemmtanaiðnaðinum, listum, íþróttum og stjórnmálum og hlaut Anastacia sæmdarheitið „Alþjóðlegur poppari ársins Cruise og Cruz á leið upp að altarinu Samkvæmt nýjustu fréttum frá kvikmyndaborginni Hollywood ætlar sjarmurinn Tom Cruise aö leiða sína heittelskuðu draumadís, leikkonuna Penelope Cruz, upp að altarinu á Miðjarðarhafseyjunni Möltu einhvem tíma á næstunni. Fréttinni fylgir að mikill fjöldi leikara og jafnvel kóngafólk muni fljúga tO eyjarinnar til þess að vera við brúðkaupið og að ekkert verði til sparað til að gera það sem glæsöegast. Heyrst hefur að Cruise hafi fengið 1,3 milljóna punda tilboð í pakkann og tekið því með brosi á vör. Nokkur þekkt leikarapör mimu hafa ratað inn á gestalistann og þykir líklegt að meðal þeirra verði þau Brad Pitt og Jennifer Aniston, Nicolas Cage og Lisa Marie Presley og þau Catherine Zeta Jones og Michael Douglas. Þá er einnig búist viö að þau Gywneth Paltrow, Paul Newman, John Travolta og Prince Albert af Mónakó muni heiðra samkomuna hafi þau til þess tíma frá amstri dagsins. Náinn vinur þeirra Toms og Penelope sagði að þau vildu að brúðkaupið yrði einstakt í sinni röð. „Tom segir sjálfur að hann vilji hafa þetta þriðja brúðkaup sitt öðruvísi en þau fyrri. Hann vill eitthvað „spes“ og ætlar ekkert að spara til þess að það verði einstakt, af því að hann hafi aldrei verið eins Cruise og Cruz Fréttir herma að þau séu á leið upp aö aitarinu á Miöjarðarhafseyjunni Möltu. ástfanginn. Hann segir ástina funheita og að brúökaupið eigi að vera í takt við það,“ sagði vinurinn. Búist er við því að leikkonan Melanie Griffith verði heiðursbrúðarmær við giftinguna ásamt systur brúðarinnar, hinni 25 ára gömlu Monicu. Þá er tippað á að leikstjórinn Cameron Crowe, sem leikstýrði parinu í myndinni Vanilla Sky, verði svaramaður og böm Toms, sem hann á með sinni fyrrverandi, Nicole Kidman, verði hringberar. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBROT • MALBIKSSÖGUN Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. IBOlíiT/lKNI ^ VEEKTAKAH EHF Jf Hreinlæti & snyrtileg umgegni '/• Steypusögun Vikursögun ^Alltmúrbrot Smágröfur Malbikssögun Hellulagnir p Kjamaborun ^ Vegg- & gólfsögun Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7S71 GSM 693 7700 Þekking Reynsla Lipurd FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoba og staösetja skemmdlr IWC lögnum i DÆLUBÍLL Vertu í beinu sambandi við þjónustudeildir DV 5505000 k ER ADALNUMERIÐ JPI Smáauglýsingar | Auglýsingadeild j Drei/ing ’ Þjónustudeild | Ljósmyndadeild | íþróttadeild 5505700 I 5SO 5720 | 550 5740 I 550 5780 i 5505840 I 5505880 r / Dyrasímaþjónusta f Raflagnavinna ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyraslmakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnutTL_ Fljót og góð þjónusta. Um. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÓQQILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna. Sími 893 1733 Og 562 6645. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN ^ MÚRBROT^ UL. Vagnhöfða 11 110 Reykjavik /Vs C77 5477 www.iinubor.is \£/ J / f J | ( f linubor@linubor.is Skélphæinsun Asgeirs sf« Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson /-=-\ Sími 567 0530 vfev Bílasími 892 7260 VISA (j ÍS~TEFFLON^h Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 JiÍMiiþjöÍustail ehf Þorsteinn Garðarsson Kórsrwísbraut 57 • 200 KOpsvogl Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR Uf Wc Vöskum Niðurföllum 0.11. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO IORAMYNDAVÉL að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. 15.ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA lyfta.jsf ^J^ftuíeíg^ Skæra- & körfulyftu r til sölu &. leigu' S. 892 7512 BILSKURS OG IÐNAOARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glófaxi he hurðir nuruir ármúla 42 • sími 553 4236 nufoir Dælubíli til að losa þrær & hreinsa plön Röramym til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c, handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.