Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002 Skoðun I>V Varnarumræða á villigötum Friðargæslusveit kemur til Pristina-flugvallar í Kosovo íslendingar gegna þar mikilvægu hernaöarlegu hlutverki. Spurning dagsíns Ertu farin/n að huga að jóla- undirbúningi? Eva Banine: Já, þaö er ég. Ástríður H. Andersen: Mjög lítiö en þó er ég búin aö kaupa fáeinar jólagjafir. íris Huld Guðmundsdóttlr: Nei, alls ekki. Lísebet Hauksdóttir: Nei, nú snýst allt um prófundirbún- ing hjá mér. Oddur Thorarensen: Nei, þaö er fjarri því. Ég er lítiö hrif- inn af þeim ótímabæra jólaundirbún- ingi sem nú tíökast. Guðrún Ása Jóhannsdóttir: Ég er bara byrjuö aö hugsa um jóla- undirbúninginn og hafa áhyggjur af honum. Hvaða þjóð hef- ur ekki eigin við- búnað til að veij- ast aðsteðjandi áreiti eða utanað- komandi árásum, og leggja talsvert í sölumar til að búa að sínu í þeim efri- um? íslendingar. I Evrópu hefur þetta verið algilt sjónar- mið, einnig í Bandaríkjunum. Við íslendingar höf- um lengst af verið í sérstakri aðstöðu vegna fámennis þjóðarinnar, lengi und- ir danskri vemd, og allt frá árinu 1951 hefur verið hér vamarlið NATO sem ísland er einnig aðili að. En nú bregður nýrra við. Bein þátt- taka íslendinga sjálfra í NATO-sam- starfmu er í sjónmáli. Þetta skeður í sama mund og styttist í viðræður ís- lenska utanríkisráðherrans við banda- rískan starfsbróður um framtíð vamar- stöðvar NATO hér á landi. Skuldbinding íslands til að verja allt að 300 milljónum króna til að leigja flugvélar fyrir herflutninga á vegum NATO, komi til aðgerða á vegum bandalagsins, er í formi rammasamn- ings við Flugleiðir og Atlanta, og verð- ur ákvörðun tekin um áhættu- og tryggingamat í hveiju tilviki. Þessi skuldbinging á ekki að koma okkur ís- lendingum á óvart, því við emm full- gildir NATO-þátttakendur, og hljótum að axla ábyrgð í samræmi við það. Rík- isstjómin hefur hins vegar ekki tekið ákvörðun um að gerast „beinn aðili aö hemaðaraðgerðum" eins og sumir vilja túlka skuidbindinguna. Það er svo með ólíkindum hvemig ábyrgir aðilar hér á landi, m.a. þing- Margrét Einarsdóttir skrifar: Um nokkurra ára skeið hefur um- ræðan um bætt kjör aldraðra beinst að því að ríkið komi til móts við kröf- ur þeirra um lægri skatta þeim til handa, að ekki væri tvískattað það fé sem þeir hafa þegar greitt og fá síðan að hluta úr viðkomandi lífeyrissjóö- um. - Og nú hefur öldruðum loks orð- ið að ósk sinni - eða hvað? Flest er þetta til að bæta aðstöðu hinna sjúku eða farlama gamalmenna sem ekki hafa annað til skiptanna en greiðslur frá Tryggingastofnun ríkis- ins. Það er gott og blessað, en ætti ekki að þurfa langar fundasetur til að bæta kjör þessara öldruðu þegna þjóð- „Lengstum hafa ordin vamir og her verið feimnis- mál í munni flestra íslend- inga. Þeir hafa ekki haft uppburði til að játa van- mátt sinn, eða öllu heldur viljaleysi til að taka sjálfir þátt í vörnum landsins með viðeigandi þjóðarstolti. “ menn og ráðherrar, svo og talsmenn Flugleiða reyna að krafla sig frá mál- inu þegar þeir em spurðir um nánari útfærslu. Hræðast þeir gagnrýni fyrir gjöminginn? Lengstum hafa orðin vamir og her verið feimnismál í munni flestra íslendinga. Þeir hafa „Hvaða aldraðir œttu frem- ur að njóta þess að fá íviln- anir í sköttum (fasteigna- skatti, eignarskatti og tekjuskatti) en þeir sem hafa haldið þjóðfélaginu uppi með sköttum sínum í 30-40 ár eða lengur?“ arinnar. Þetta fólk hefur hvort eð er lítið eða ekkert lagt til samfélagsins í sameiginlegum sköttum, og á því ekki von á háum upphæðum úr lífeyris- sjóðum. ekki haft uppburði til að játa vanmátt sinn, eða öllu heldur viljaleysi til að taka sjálfir þátt í vömum landsins með viðeigandi þjóðarstolti. íslendingar hafa nýlega tengst bein- um hemaðaraðgerðum í fjarlægu landi, Kosovo, og nú síðast undir stjóm íslensks ofursta. Umræðan um framlag okkar til hervama hefur því aukist. En aðeins á erlendri grand. Og enn má bú- ast við fjölgun íslenskra friðargæslu- liða á erlendum vettvangi. Hefði ekki verið skynsamlegra að líta fyrr til þess sjálfsagða hlutar, sem sjálfbærar vam- ir eru hverju landi? Landlægan aum- ingjaskap og hérahátt i umræðu íslend- inga um her og vamarmál má rekja til þess, að við fyrirverðum okkur fyrir þróun mála án beinnar þátttöku okkar sjálfra, gagnstætt þvi sem gerist hjá öðrum þjóðum. En hvað með aðra aldraða, milli- stéttarfólkið, almenning sem hefur borið uppi þjóðfélagið með mánað- arlegum skattgreiðslum alla sína starfsævi? Þarf ekki að taka á mál- um þessara öldruðu einstaklinga? Ég sé ekki nokkra einustu leiðrétt- ingu þeim til handa, hvorki í skatta- legu tiiliti né með því sjálfsagða réttlæti að hækka lífeyrisgreiðslur þeirra. Því segi ég: Hvaða aldraðir ættu fremur að njóta þess að fá ívilnanir í sköttum (fasteignaskatti, eignarskatti og tekjuskatti) en þeir sem hafa haldið þjóðfélaginu uppi með sköttum sínum í 30-40 ár eða lengur? - Gáum að þessu. Geir R. Ander- sen blaöamaöur skrifar: Fyrir hvaða aldraða? —iBWTWifmr Útgjaldagleði Það er stutt í kosningar. Ekki nema nokkrir mánuðir. Prófkjör eru úti um allt og margir ganga sárir frá þeirri rimmu. Og það er lika uppskeruhátið hjá þingmöimum. Þaö er allt að verða vitlaust. Þessa dagana gera þingmenn allt sem í þeirra valdi stendur til að standa sig gagn- vart kjósendum heima í héraði. Því liggja fyrir tillögur um að ríkisútgjöld verði aukin um litla 4,3 milljarða króna. Varla vodkaflaska Það er skiljanlegt að glimuskjálftinn hertaki menn þegar stutt er til kosninga. Og það er ekk- ert nýtt. Alla kosningavetur sem Garri man eftir sér hefur hlaupið bólga í fjárlagafrumvarpið. En nú virðast menn eitthvað taugaveiklaðri en áður því kjördæmunum hefur verið breytt og því mik- ilvægara en áður að tryggja stöðu sína heima fyrir. Alls fara tæpar 730 milljónir í gæluverk- efni þingmanna. 730 milljónir fara í að tryggja sér atkvæði hér og þar um landið, halda mönn- um góðum. Þessi gæluverkefni nema 11,6 millj- ónum á hvem þingmann sem kann að þykja mikið en er ekki mikið þegar upphæðinni er deilt niður á landsmenn alla. Þetta gerir víst ekki nema um 2600 krónur á mann. Það fæst ekki lengur heiðarleg vodkaflaska fyrir þann pening. Ekki eftir að áfengið var hækkað til að koma til móts við útgjaldagleðina og gæluverkefnin. Menn verða að hafa i huga að pólitísk framtíð fjölda þingmanna er í húfi og sem fyrr er sjálfsagt að láta drykkfellda og nikótínsjúklinga í hópi kjósenda borga brúsann. Það getur enginn hreyft mót- mælum við því. Kyssa á vöndinn En umræðu um fjárlagafrumvarpið er fráleitt lokið. Enn er eftir að fjalla um fjölda tillagna til útgjaldaauka sem örugglega á eftir að koma mörgum þingmanninum vel í sínu kjördæmi. Og í ánægju sinni yfir fjölda brýnna verkefna heima í héraði munu kjósendur gleyma því að það eru þeir sem borga brúsann. Það eru þeir sem þurfa að greiða beina og óbeina skatta og alls kyns gjöld til að fjármagna uppskeruhátíð þingmanna. Það eru þ'eir sem bera þungann af því að þing- menn tryggi pólitíska framtíð sína. Það eru alltaf kjósendur sem bera hitann og þungann af út- gjaldagleði þingmanna. Og kyssa á vöndinn eftir nokkra mánuði, eins og fyrr. C^cvrri Sameiginlegur fréttastjóri Þorbjöm hringdi: Enn er ekki búið að ráða nýjan frétta- stjóra Sjónvarps. Hver fundur Út- varpsráðs af öðrum líður án þess að það velji í stööuna og er orðið með ólikind- um hve þetta póli- tíska ráð er i raun ráðþrota þegar kem- ur að hinum við- kvæmu málum, llkt og hér virðist á ferð. Enn viðkvæmara veröur málið þegar velja þarf á milli tveggja kvenna, eins og ýjað hefur verið að í fréttum. Besta úrræðið fyrir alla RÚV-stofnunina er auðvitað þaö að sam- eina fréttastofú hljóðvarps og sjónvarps og ráða nú einn sameiginlegan frétta- stjóra. Þetta kann að snerta einhverja sem gegna stöðum á fréttastofum þar á bæ en er engu að síður sanngjöm lausn. Á fréttastofu Sjónvarps Sameining í sjónmáli? Sjávarútvegur mótmæli Gunnar Guömundsson skrifan Auðvitað er það mjög alvarlegt mál að heyra þennan nýja tón frá ESB sem kemur nú ógrímuklætt á vettvang og krefst hárra greiðslna og kröfu um að kaupa sig inn í íslenskan sjávarútveg. Formaður LÍÚ hefur lög að mæla þegar hann segir ekki geta hugsað sér að það sem íslendingar hafi verið að beijast fyrir á liðnum áratugum verði nú kastað fyrir róða. Ég fullyrði að hér er komið upp mesta hagsmunamál i ís- lenskum sjávarútvegi og skora á alla að- ila innan hans, stóra sem smáa, hvort sem þeir era innan LÍÚ eða bara smá- bátaeigendur og sjómenn að mótmæla hátt og snjallt cpinberlega, svo að heyr- ist um öll ESB-ríkin. Annað væri hreinn aumingjaskapur þessarar fjölmennu stéttar. Bankamir og stóm gjald- þrotin Jón Gíslason skrifar: Gjaldþrotin dynja yfír og þjóðin greiðir að meira eða minna leyti, Hjá sklptastjóra því þar fylgja gjald- Kröfuhafar mætt- fallnar skuldir, t.d. /r til leiks. við starfsfólk sem ——— hið opinbera er i ábyrgð fyrir. Þama tapa sem sé allir. En stóra spuningin stendur eftir: Hver er hlutur bankanna og jafnvel opinberra fjármálastofnana í þessum gjaldþrotum? Hvers vegna láta bankar málin þróast á þennan veg? Er ekki tími til kominn að sækja stjómend- ur bankastofnana til ábyrgðar fýrir slæ- legt eftirlit? Auðvitað vita bankar að viðkomandi standa ekki í skilum með greiðslur og þar á að koma til stöðvun- ar áður en illa fer. - Það þarf auðvitað að hreinsa til í bankakerfinu likt og i gjaldþrota fyrirtækjunum. En hvað ger- ir ríkisvaldið i þessu máli, er það ekki stærsti kröfuhafmn eftir allt saman? „Fylgst með“ Raufarhöfn Akureyringur skrifan Sveitarstjóri Raufarhafnar segir „þungu fargi af þeim létt“ á Raufarhöfn þegar eftirlitsnefnd um frármál sveitar- félaga lagði til við Lánasjóð sveitarfélag- anna að breyta skammtíma skuldum hreppsins í langtíma skuldir. „Það verð- ur náið fylgst með okkur,“ segir vesal- ings sveitarstjórinn! Auðvitað væri það best fyrir þennan hrepp og landsbyggð- ina alla að leggja hann niður. Ég vildi ekki búa við slíka smán hér á Akureyri og þeir á Raufarhöfn þurfa að gera. Lesendur geta hringt alian sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangið: gra@dv.is Eða sent bréf til: Lesendasíða DV, Skaftahlíð 24, 105 ReyKjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.