Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 18
42 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002 DV Ferðir ,WC t/lHO-n rnoi’ ’'Saá'Áá Ferðavefur vikunnar' m ea www.dutyfree.is www.duMrwJi HÖFNIN IWVI'N muávUttX Velkomin í FrihötNna Ml * «mw »MI« Þeir sem hyggja á ferö út úr landinu eða eru á leiðinni heim geta undirbúið komu sína í Fríhöfnina í Leifsstöð með því að heimsækja www.dutyfree.is. Þar er að finna ítarlegan lista yfir vörur sem hægt er að kaupa í fríhöfn- inni og verð. Þá er einnig að flnna spumingar og svör, þ.e. algengar spumingar sem upp koma í viðskiptum í fríhötn- inni og svör við þeim. Dæmi um spumingu er: Hver eru ald- > urstakmörk vegna áfengis- og tóbakskaupa? Og svarið er: 20 ár vegna áfengiskaupa og 18 ár vegna tóbakskaupa. Þá er á vef- síðunni fjöldi tengla sem getur komið sér vel. Það getur verið hagkvæmt að fara á vef fríhafn- arinnar og siðan á vefi annarra fríhafna eða flugvalla til aö gera verðsamanburð. Kaupæði rennur oft á fólk í fríhöfninni en það borgar sig alltaf að vinna heimavinnuna sína áður en lagt er í’ann. Á framandi slóðir í Búlgaríu: Verkföll lama flug Flugvellir í París em fiölfamir og þegar einhver hópur leggur nið- ur vinnu í einn dag og stöðvar flug hefur það afdrifaríkar afleiðingar. Það gerðist í vikunni að loka þurfti tveimur flugvöllum í París vegna verkfaUa flugumferðarstjóra sem fóra í 32 klukkustunda verkfaU. Fóru þeir í kröfugöngu en aUt flug lagðist niður. Á miðvikudag var aft- ur hægt aö opna fyrir flug en þá var skaðinn skeður og þurfti nokkum tima tU að koma því í fastar skorð- ur. VerkfaU flugumferðarstjóra var aðeins einn hluti af víðtæku verk- faUi ríkisstarfsmanna. Þeir sem era á ferð tU Parísar ættu að huga að málum þar því von er á fleiri skyndiverkfóUum. menningarverðmæta - í fjöllunum er m.a. hiö glæsilega Rila-klaustur Þegar litið er áhugaverðra staða sem vert er að mæla með að ferðamenn heimsæki þá er trúlega af nógu að taka. Einn stað í austanverðri Evrópu mætti þó benda á, enda ekki á hefðbundinni ferðamannaslóð íslendinga þó ekki sé landanum með öUu ókunnur. Þetta er Búlgaria og þar má flnna marga athygl- isverða staði eins og klaustrið RUa sem er á minjaskrá UNESCO. Margir aðrir merkUegir staðir i Búlgaríu eru einnig á minjaskrá UNESCO. Bjartara fram undan hjá Japönum Eins og í fleiri löndum beið japönsk ferðamannaþjónusta af- hroð í kjölfar hryðjuverkanna 11. september 2001 og hefur árið í ár verið eitt það daprasta í ferðamál- um í Japan. Nú virðist heldur bet- ur aö rofa tU og er talið að um 150% aukning sé á ferðamönnum tU og frá Japan í desember. Vin- sælast hjá heimamönnum er Kína en þar er um 200% aukningu að ræða. Straumurinn tU Bandaríkj- anna er samt enn tregur, nema tU Hawaii, og greinUegt er að margir Japanir ætla að eyöa jólunum í strápUsum, dansandi húla. Framandi land í sjálfu sér er Búlgaría mjög áhuga- verð fyrir íslendinga að skoða. Aðstæð- ur eru þar að sumu leyti mjög fram- andi, en landið er nú að ganga í gegn- um miklar og hraðfara breytingar vegna aðlögunar að vestrænum lífsgUd- um. Hluti af því er ósk Búlgara um að ganga í NATO og Evrópusambandið. íslendingar eru reyndar að koma und- ir sig fótunum í Búlgaríu og má nefna stórsókn íslenska iyfjafyrirtækisins Pharmaco og dótturfyrirtækis þess, Balkanpharma, sem opnaði splunku- nýja lyflaverksmiðju í bænum Doupnitsa fyrr í haust. Reyndar er klaustrið aðeins í um 25 kflómetra flar- lægð frá Doupnitsa. Svipað íslandi aö stærö Búlgaría er svipuð að stærð og ís- land, eða 110 þúsund ferkUómetrar og er Sofía höfuðborg landsins. Á landa- mærimi Búlgaríu og Rúmeníu í norðri rennur Dóná í Svartahaf. Búlgaría á 345 kUómetra langa strandlengju að Svartahafl. í suðaustri er Tyrkland og í suðri liggja landamæri að GrUddandi. Að vestan liggur Búlgaría að Makedón- íu og Serbíu, þar sem íslenska fyrir- tækið Pharmaco keypti einnig lyfla- verksmiðju fyrir skömmu. Fjórðungur landsins er flaUlendi og er meðalhæð landsins yflr sjó 470 metr- ar. Um miðbik landsins frá austri tU vesturs liggja BalkanflöU, Stara Plan- ina. Sunnan þeirra ríkir Miðjarðar- hafsloftslag, en kaldara er norðan flaU- anna. Helstu flöUin eru í suðurhluta landsins og má þar nefna Rhodolpe flöU, RUaflöU og PrinflöU. Þá eiga Búlgarar marga góða skíðastaði með Rila-klaustur í Búlgaríu Klaustriö stendur í Rilafjöllum, um 117 kílómetra suöur af höfuöborginni Sofíu. DV-MYNDIR TEITUR mjög góðri aðstöðu. Miklar ár renna um flöU og dali Búlgaríu og þær helstu eru Dóná, Mart- Í2a, Strouma og Toundzha. í suðaustur- hluta landsins eru miklar og frjósamar sléttur en landbúnaður og þjónusta eru einmitt meginatvinnuvegir Búlgara. Landið er mjög frjósamt og er hver skiki nýttur tU ræktunar. Á síðari árum hefur vínframleiðsla farið vax- andi í Búlgaríu og búlgörsk rauðvín eru nú seld um aUan heim. Búlgaría er þekkt fyrir sínar mörgu heitu heUsulindir sem taldar eru hafa mikinn lækningamátt. Meira en 500 smáhverir eru í landinu enda stendur Búlgaría á þekktu jarðhita- og jarð- skjálftasvæði. Þjóð með litrika sögu íbúar Búlgaríu eru um átta mUljón- ir talsins. Þeir samanstanda af Búlgör- um sem era flölmennastir og þá Tyrkir og sígaunar. Um flórir fimmtu íbúanna teljast kristnir orthodoxar, en múslím- ar eru einnig flölmennir, ekki sist með- al íbúa af tyrkneskum uppruna. Elstu mannvistarleifar í Búlgaríu eru frá því 50.000-12.000 fyrir Krist. Þar hefur fúndist griðarlega mikið af fom- minjum, en mikið af þeim er enn órannsakað vegna flárskorts. Boris 1. sem ríkti í Búlgaríu 865 reyndi mikiö tU að kristna þjóðina, en gekk lítið að nota grísku eða latínu í þeim tilgangi. Fékk hann þá munka af búlgörskum uppruna tU að búa tU nýtt ritmál. Þeir hétu KýrU og Methodius og bjuggu tU kyrUlýska letrið. Með það að vopni hóf Boris að kristna þjóðina og breiddist letrið út tU Rússlands, Makedóníu, Serbíu, Mongólíu og Úkraínu. Búlgarar voru lengi undir sflóm Tyrkja, en 1858 var gerð byltingaráætl- un sem Georgi S. Rakovski stóð fyrir. Árið 1868 fór frelsishefla Búlgara VassU Lefsky um landið og stofnaði byltinganefndir. Tyrkir brutu and- spymuna á bak aftur og hengdu VassU árið 1873. Sömu sögu var að segja af fleiri byltingartUraunum og vom tugir þúsunda Búlgara þá drepnir af Tyrkj- um. Á árunum 1877-1878 sögðu Rússar Tyrkjum stríð á hendur og frelsuðu Búlgaríu. Menningarsetur í klaustrinu Rila Klaustrið RUa stendur í RUaflöUum, um 117 kUómetra suður af höfuðborg- inni Sofíu. RUaflöU eru þau hæstu í Búlgaríu og er Moussala-flaU hæst og Menningarstaður / klaustrinu hefur saga Búlgaríu veriö skráö og varðveitt. í um 1.147 metra hæð yfir sjó. Klaustrið var upphaflega reist á tí- undu öld af munki að nafni Ivan RUski og lærisveinum hans. Er hönd Ivans RUski varð- veitt í kirkju klausturs- ins, en hann var smali sem hneigðist tU trúar- iðkana og einsetu á þrí- tugsaldri. Rán voru hins vegar tíð í klaustr- inu og oft lagður eldm að því. í flaUinu fyrir ofan klaustrið er gröf hans og er gjaman tíðkað að fólk gangi þangað upp snarbratta hlíðina tU þess að fá syndaaflausn. Eru þá skUdar eftir skrUlegar óskir í heUis- veggnum á litlum mið- um. Það er trú manna að ef skriðið er upp um gat á heUinum þar sem Ivan hvUfr hreinsist menn af syndum sín- um. Inngangurinn í kiaustrið Athyglisveröar skreytingar má sjá um leiö og gengiö er inn í klausturgarðinn. er hæsti tindur þess i 2.925 metra hæð. Hann er jafnffamt hæsti tindur Suð- austur-Evrópu. Klaustrið sjálft stendur Afár glæsilegt Klaustrið er talið hafa mikið menningar- legt gUdi fyrir Búlgaríu. Elsti hluti klaustursins í dag er frá 14. öld, en það er tuminn Hrelio sem er frá árinu 1335. Það tók 30 ára að reisa klaustrið í nú- verandi mynd. Kirkjan í RUaklaustri er skreytt íkonum, veggmyndum og útskurði eft- ir helstu listamenn Búlgara. Hefúr klaustrið alla tið verið menningarsetur og þar hefur saga Búlgaríu verið skráð og varðveitt. í bókasafhinu em 32.000 bækur, 9.000 myndskreytingar (typographíur) auk 250 handrita frá eU- eftu öld og ffam á þá nítjándu. RUa-klaustur er afar glæsUegt á að líta og margt sem gleður gests augað. Það er þvi sannarlega þess virði að leggja lykkju á leið sína ef menn á ann- að borð eiga leið tU Búlgariu, svo ekki sé talað um höfuðborgina Sofiu, sem er aðeins í um tveggja klukkutíma flar- lægð. -HKr. Heimildir m.a. rit Guórúnar Helgu Seder- holm um Búlgaríu og rit Rila klausturs. Land mikillar sögu og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.