Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2002, Blaðsíða 31
+ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2002 55 < Tilvera I i I i KfftEKHtil KRINGLAN íj 588 0800 ÁLFABAKKI Q 587 8900 Bíómolar Bomban í kvikmynd Lasse Hall- stroms, What's Eating Gil- bert Grape, sýndi Leonardo DiCaprio, þá átján ára, hversu góður leikari hann er. Sú kvik- mynd var upphafið að frægð hans. DiCaprio á Hallstrom mikið að þakka og var DiCaprio tilnefndur til ósk- arsverðlauna fyrir aukahlut- verk. Hann ætlar að launa greiðann og hefur boðið Hallstrom að leikstýra Bombshell, sem fyrirtæki DiCaprios ætlar að fram- leiða og hann að leika í. Verður hún gerð eftir bók- inni Bombshell: The Secret Story of America's Un- known Atomic Spy Con- spiracy, sem segir allt sem segja þarf um efni hennar. Tímabreytir Time Changer hefur ver- ið að vekja athygli síðustu vikur í Bandarikjunum. Um er að ræða vísindaskáldskap og er myndin aðeins sýnd 1 nokkrum kvikmynda- sölum. Pró- fessor í bibl- íufræðum skrifar bók, The Chang- ing Times, sem veldur miklum usla hjá kirkjunnar mönnum. Vilja þeir banna hana á þeim for- sendum að hún muni breyta trúarlífi fólks i komandi framtlð. Með aðstoð vísinda- manns fer prófessorinn fram um 100 ár til að kanna áhrif kenningar sem hann setur fram í bókinni. Meðal leik- ara í myndinni eru Gavin MacLeod, Hal Linden og Jennifer O'Neill. I 23.55 The Piayers Club 17.50 18.50 19.50 22.00 22.30 23.00 23.55 01.35 02.30 Ensku mörkin. Spænsku mörkin. Enski boltinn (West Ham - Southampton). Bein út- sending frá leik West Ham United og Southampton. Gillette-sportpakkinn. Sportiö með Olís. Ensku mörkin. The Players Ciub (Leik- mennirnir). Spænsku mörkin. Dagskrártok og skjáleikur. Dramatísk grinmynd sem fjallar um einstæða móður sem berst viö að komast í háskólanám. Fjárskortur leiðir tll bess að hún gerlst fatafélla en sá bransi er ekki eins saklaus og menn vilja vera láta. Aðalhlutverk: Lisa Raye, Bernie Mac, Monica Cal- houn. Leikstjóri: lce Cube. 1998. Stranglega bönnuð börnum. I I 21.02 Freaks & Geeks 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttlr. 16.00 Pikk TV. 17.02 Plkk TV. 18.00 Fréttlr. 19.02 Ferskt. 20.00 XY-TV 21.02 Freaks & Geeks (13.22). 22.00 Fréttlr. 22.03 70 mínútur. _________ Dramatískur gamanþáttur. Lífið i Wlllam McKinley miöskólanum er ekki alltaf dans á rösum. Vlð fylgjumst með systklnunum Undsay og Sam og bar- áttu þelrra við kennara sína og for- eldra. Unglingsárln eru mörgum erflö og það er mlkllvægt að falla Inn f hðp- Inn. 20.00 Survivor 5 * 18 19 20 20. 21. 22. 22 ; 23 30 Jamle Kennedy Ex- perlment. Jamie Kennedy er uppistandari af guðs náð en hefur nú tekiö til viö að koma fólki I óvænt- ar abstæöur og fylgjast með viðbrögðum þess. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 00 World's Most Amazing Vldeos (e). Mögnuðustu myndbönd veraldar í lýs- ingu stórleikarans Stacy Keatch. 00 Survivor 5. 50 Haukur í horn. 00 CSI. 00 Law & Order. Criminal In- tent. 50 Jay Leno. Jay Leno fer hamförum í hinum vin- sælu spjallþáttum sínum. Hann tekur á móti helstu stjörnum heims, fer með gamanmál og hlífir engum viö beittum skotum sínum, hvort sem um er að ræða stjðmmálamenn eöa skemmtikrafta. 40 The Practice (e). Vinsælasti raunveruleikaþáttur helms snýr aftur og nú færist lelkurinn tll Taílands. 16 manns munu setjast að á djöflaeyjunni Taratuo sem áður geymdi fanga af verstu gerð og heyfa þar baráttu við veöur vond og hættur. _______ 20.50 Haukur í homi Haukur Slgurðsson í homl spyr fólklð á götunni skemmtilegra spuminga um það sem flestir ættu að vita en hafa kannski gleymt. Vlðmælendur koma Hauki sifellt á óvart, þelr hörðustu snúa vóm í sðkn og gera sér litlð fyrir og reka Haukinn á gat... Á næstunnl mun Hauk- ur brydda upp á ýmsum nýjungum. 21.00 CSI Ijöngáfaðl Grlssom og félagar hans brjóta likama og sál glæpamanna til meigjar, leysa gátur og varpa vondum köllum sem herja á Las Vegas í stelnlnn. CSI er spennuþáttur sem fjallar um réttar- rannsóknardelld lögreglunnar i Las Vegas. CSI er vinsælastur ailra nýrra þátta sem hofu gðngu sina siðastliðlð haust! Banda- rikjunum. 22.00 Law & Order I þessum þáttum er fylgst meb stórf- um lögregludeildar i New York en elnnig meb glæpamönnunum sem hún eltlst vlð. Áhorfendur upplifa glæplnn frá sjón- arhorni þess sem fremur hann og sfðan fylgjast þelr með refskáklnni sem hefst er lögreglan reynlr að flnna þa. © UTVARP 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Stefnumðt. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 í hos- lló. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Tvífarinn - Pétursborgarbálkur. 14.30 Mlðdeglstónar. 15.00 Fróttir. 15.03 Fánl og flattur þorskur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Veðurfregn- ir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 VÍ6- sjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Speglllinn. 18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Lauf skálinn. 20.20 Það bar helst tll tíðlnda. 21.00 Orð skulu standa. 21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daníelsson flytur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Kæru norrænu vinlr! 23.10 í elnsklsmannslandl ... tllbrigði um stef. 24.00 Fréttlr. 24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 11.30 íþrðttaspjall. 12.00 Fréttayflr- LB) llt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Popp- Mjn> land. 14.00 Fréttlr. 14.03 Poppland. IEA9 15-00 F,éttlr- 15-03 PoPP'and. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægurmálaút varp Rásar 2.17.00 Fréttlr. 17.03 Dægurmálaút varp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.24 Auglýslngar. 18.26 Spegllllnn. 19.00 SJön- varpsfréttir og Kastljöslð. 20.00 Sunnudagskaffl. 21.00 Tónleikar með Televislon. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hrlnglr. 24.00 Fréttlr. 09.05 ivar Guðmundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 iþróttlr eltt. 13.05 BJarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegls. 18.30 Aðalkvöldiréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. I ~F FjSlskyldutilboð á Hótel Esju, Sprengisandi og íSmáralind Tvœr miðstœrðar pizzur með tve/mur áleggjum aö elgin vall ásamt stórum skammti af brauðstöngum og könnu af gosl. * TUboðlfl glldlr i veltlng»«o8um Hlll Hut, i Nfltel ts|u. SuicngUandl ag (Stnárallnd. TLv Hótel Esja Y&Z&' Sprengisandur '** Stórhöfði 17 Smáralind 533 2.000 Grensdsvegur3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.