Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002 19 JOV Tilvera •Uppákomur ¦Jéi í Kringlusafni otL Borgar- lelkhúsi Á aöventunni leggja Kringlusafniö, Ey- mundsson, Kringlan og Borgarleikhúsiö saman krafta stna og bjóöa upp á nota- lega kaffihúsastemningu í anddyri Borg- arleikhússins þar sem rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum sínum og Ijúfir jass- tónar ramma inn stundina. Kl. 20 lesa rithöfundarnir Davío Oddsson, Haildóra Krlstín Thoroddsen, Ingibjörg Haralds- dóttir, Páll Kristinn Pálsson, Siguröur Pálsson og Vigdis Grímsddttir. ¦Qpi6 hús bjj AFS AFS á Islandi bý&ur alla velkomna á opiö hús, milli kl. 16 og 19, sem er haldiö í til- efni af alþjóðadegi sjálfboöaliöa. Veiting- ar eru í bo&i og erlendir skiptinemar sjá um tónlistaratriöi. Sjálfboöaliöar og vel- unnarar félagsins eru sérstaklega hvattir til að mæta, einnig erlendir nemar, núver- andi og fyrrverandi fósturfjölskyldur, fyrr- verandi og tilvonandi skiptinemar og fjöl- skyldur þeirra. ¦Tónleikar í Stúdentakiallaran- um Eistneski tenór-saxófónleikarinn Slim Almla heldur tónleika á Stúdenta- kjallaranum kl. 22. Meö Siim leika þeir Ólafur Stolzenwald á bassa og Ásgeir Ás- geirsson gítarleikari. Krossgáta •Fyrir börn ¦Ungt fólk meft ungana sína Milli kl. 13 og 15 hittist ungt fólk meö bömin sín í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5. Allir ungir foreldrar eru velkomnir. Léttar veitingar eru í boði og aðstaða fyr- ir börnin aö leika sér, teppi og leikföng. Ýmsir fyrirlestrar og fræösla verður í vet- ur, öllum að endurgjaldslausu. •Fundir og fyrirlestrar ¦Opift hús hiá Tourette-sam- tökunum Tourette-samtökin verða með opið hús í kvöld kl. 20.30 aö Hátúnl lOb (austasta ÖBÍ-biokkin), í kaffiteríunni á jarðhæö- inni. í þetta skiptiö verður rabbfundur og jólakort samtakanna verða til sölu. Þessi opnu hús eru mánaöarlega á vet- urna, yfirleitt fyrsta fimmtudag hvers mánaöar, og gefst fólki þá tækifæri til aö hlusta á fyrirlestra eða kynningar, horfa saman á myndband, fjalla um bækur var&andi TS-heilkennio, og spjalla saman yfir kaffibolla um Tourette-mál- efni. »Bió IKvlkmvndaklúbbur Alliance Francaise - Filmundur Kl. 22.30 sýna Alliance Francaise og Fil- mundur hiö sígilda meistaraverk Jeans Renoirs fra árinu 1937, „La grande llluslon", Blekkinguna miklu, eftir með Erich von Stroheim, Julien Carette og Jean Gabin í aðalhlutverkum. Myndin er meö enskum textá. A&gangur er ókeypis fyrir me&iimi í Alli- ance Francalse sem sýna félagsskír- teini og persónuskilríki við innganginn. •Siðustu forvöö ¦Hildur í Gallerí Saavare Karls Sýning Hildar Ásgeirsdóttur f Gallerí Sævars Karls hefur fengið feikilega góöa aösókn og mörg verkin hafa selst. Viö hvetjum listáhugafólk til aö sjá sýning- una. Lárétt: 1 bylgja, 4 þyt, 7 söngleikur, 8 pex, 10 veiði, 12 sekt, 13 sýking, 14 vatnagangur, 15 fljóta, 16 slöngu, 18 áætlunarbil, 21 tímabil, 22 hrygningu, 23ráf. Lóðrétt: 1 blað, 2 bor, 3 bráði, 4 ósigur, 5 traf, 6 askur, 9 skömm, 11 greinilegt, 16 afrennsli, 17 elska, 19 súld, 20 sár. Lausn neöst á síðunni. Svartur á leik! Um síðustu mánaðamót fór fram sterkt atskákmót með 12 keppendum á Benidorm. Judit Polgar sló strákun- um aldeilis við og sigraði í auka- keppni um efsta sætið, eftir að hafa deilt því með Ruslan Ponomariov, heimsmeistara FJDE. Þau hlutu 8 v. af 11. í 3.-4. sæti urðu Alexei Shirov og Anatolí Karpov. i 5. sæti kom svo undrabarnið og stórmeistarinn (!) Sergei Karjakin, 12 ára, frá Okraínu eins og Pono, með 7 v. Hann átti Lausn á krossgátu m Sævar Bjamason möguleika á að deiia efsta sætinu en tapaði 1 siðustu umferð fyrir heima- manninum Pablo San Segundo. En peyinn hefur tímann fyrir sér. Senni- lega var það athyglisverður sigur hjá Judit sem vann Ponomariov og Kar- pov í mótinu og gerði jafntefli við Shirov og barnið. Hvitt: Ruslan Ponomariov Svart: Judit Polgar Sikileyjarvörn. Benidorm, Spáni (4.5), 29.11. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a(i 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. b.3 Rf6 11. De2 Rc6 12. Rxc6 bxc6 13. e5 dxe5 14. Bxe5 0-0 15. b.4 g4 16. g3 Db6 17. 0-0-0 Be6 18. Bg2 Hfd8 19. Hhel h5 20. b3 Hac8 21. Ra4 Hxdl+ 22. Hxdl Db5 23. Bfl Bc4 24. Dxc4 Dxe5 25. c3 Df5 26. Dc5 Df3 27. Bd3 Bh6+ 28. Kc2 Re4 29. De5 Rxf2 30. Be2 Dg2 31. Hel Stöðumyndin. 31. - Hd8 32. Dxe7 Hd2+ 33. Kbl Dd5 34. Kal Re4 35. De8+ Kg7 36. Rb2 Hxb2 37. Kxb2 Dd2+ 38. Ka3 Rf6 0-1. DV-MYND: GVA Sólsetursperlan Þegar sólin nær aö brjótast gegnum skýin áöur en hún sest myndast oft falleg sýn eins og geröist þegar Ijós- myndarinn tók þessa mynd af Perlunni í Öskjuhlíöinni sem er víst enn til sölu þrátt fyrir aö öllum tilboöum í hana hafi verib hafnaö. Dagfari Súrefniskaupæði! Verslunareigendur í stóru vöruhúsi í Sao Paulo í Brasilíu hafa fundið upp nýja aðferð til þess að auka kaupgleði fólks og segja hana hafa skilað mjög góðum árangri. Jafnvel svo góðum að kaupæði hafi runnið á suma viðskipta- vinina og þá aðallega af veikara kyn- inu. Aðferðin er að viðskiptavinum sem keypt hafa fyrir meira en fimm þúsund kall eru boðin frí afnot af súremis- grimu í heilar fimm minútur. Viðkom- andi fær sér sæti í hægindastól sem er inni i litlum klefa og um leið og hann eða hún hefur komið sér þægilega fyrir er súrefnisgríman látin síga niður, rétt eins og í flugvél. Þar með er ekki 611 sagan sögð því það er hægt að velja um mismunandi Myndasögur bregðtegunir eins og appelsínu-, sít- rónu- eða mentolbragð, sem fólkið teyg- ar að sér i rólegheitum undir tónum seiðandi sambatónlistar. Þetta er reyndar auglýst sem nýjasta nýtt frá Evrópu og Bandaríkjunum og hlýtur því að berast hingað til lands fyrr en seinna cins og allt gott og gleði- legt úr þeirri áttinni. Hugsið ykkur bara að geta skutlað frúnni í súr þegar eitthvað fer að dofna yfir henni við jólainnkaupin. Hún kæmi endurnærð og fjörug úr klefanum og aldrei að vita nema það dygði eitthvað fram eftir. - Jafnvel spurning um að lækka frímarkið i tvö eða þrjú þúsund kall, þó ekki væri nema til að efla íslenska verslun. Það yrði örugglega fljótt að borga sig. Þetta minnir mig á menningarferð sem ég fór í með saumaklúbbi konunn- ar til Baltimore. Mikið hefði nú verið gott að hafa aðgang að súrefni þar. Ekki fyrir innkaupastjórana, sem virt- ust hafa nægar súrefnisbirgðir, heldur frekar okkur burðardýrin sem máttum hafa okkur alla við, þjáðir af súrefnis- leysi, harðsperrum og hælsæri frá morgni til kvölds í heila viku. Það var nefnilega líka opið á sunnudögum og ekkert minna en vöruflutningabifreið dugði undir góssið þegar haldið var heim á leið. Erlingur Kristensson blaöamaðui ¦pun oz 'EQn 6i 'ise il 'Sos 9i 'jsofi xx 'ubuijb 6 'í°u 9 'JBA 9 'jijbjíibju. f 'jptoisddn g 'jop z 'VP T :H?J091 •puBj £& 'ijoS Z2 'Qia^s xz 'ruiu 81 'Sfeus gx 'BJp sx 'porj f>x 'jiuis ex '5IQS jx 'TTJB 01 'dJB5( 8 'BJBdo 1 'uiaij f. 'npiQ x :waJ?l "53 ra Eftir að pabbl þinn meiddi sig í baklnu Jajrði þjáKarinn hann nýja etöðu Uh, er það hægra megin eéð frá tnér eSa þár?l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.