Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2002, Blaðsíða 10
10 Utlönd FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2002 Meö yfirburði á þýskum markaði DR. BECKMANN BLETTAHREINSIEFNI BYLTING Á MARKAÐNUM Prewash blettahreinsir með bursta Frábær virkni -g mo. t 12 sérhæfð blettahreinsiefni fyrir 120 tegundir bletta 1 Blóð, mjólk, s.liM* eggjahvíta \ -Ajf mS£& WSt ■p Sá=£. H| 2 Rta og olía 4 Kaffi, í .vW.iín te, gula 3 filtpennar 'íés. R 5 Llm, tyggigúmmí ^......ý 7 Ávextir, 6 Kúlupennablek \ rauðvín, . sultur j inw.jý.A 8 Ryð fíi'v 10 Tjara, : ' kvoða (harpix), 9 Blek, mygla . í kertavax fet !8Hi 11 Grasgræna, ".. „45 mold, frjóduft ífi .'1 Leitið upplýsinga á heimaSÍÖU UTómatsósa, www.asvik.is sinnep.sósur ^ÁSVÍK EHF UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Álakvísl 118, 0101, 3ja herb. íbúð og stæði í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðarbeið- endur Íslandssími hf., Kreditkort hf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., 01- íuverslun íslands hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, þriðjudag- inn 10. desember 2002 kl. 14.30. Dalhús 33, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður B. Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. desember 2002 kl. 14.00. Miklabraut 78,0201, Reykjavík, þingl. eig. Júlía Sigríður Olsen, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. desember 2002 kl. 10.30. Skipholt 50A, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Hátröð ehf., gerðarbeiðend- ur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 10. des- ember 2002 kl. 11.00. Skógarhlíð 10, 020102, Reykjavík, þingl. eig. Vestfjarðaleið Jóh. Ellertss. ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 10. desember 2002 kl. 10.00. Súðarvogur 7, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Artemis ehf., gerðarbeið- endur íslandsbanki hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 10. desember 2002 kl. 11.30. _______________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Smáauglýsingar 550 5000 Níu féllu í nætur- árásum ísraela - Sharon segir al-Qaeda undirbúa sjálfsmorðsárásir Að minnsta kosti níu Palestínu- menn létu lífið i innrás íraelsmanna í al-Bureij-flóttamannabúðimar á Gaza- svæðinu í nótt og munu sum fómar- lambanna hafa látist þegar einn skrið- dreki ísraelsmanna skaut sprengju- kúlu á tveggja hæða íbúðabyggingu í búðunum. Meðal hinna látnu voru tólf ára gamall drengur og tveir öryggisverðir en að minnsta kosti tíu aörir óbreytt- br borgarar munu hafa særst í aðgerð- unum, þar af fimm manna fjölskylda. Að sögn sjónarvotta réðust fsraels- menn til atlögu á um fjörutíu skrið- drekum með aðstoð árásarþyrlna og virtist aðgerðum aðailega beint að tveimur íbúðabyggingum, sem báðar voru jafnaðar við jörðu, en önnur þeirra var í eigu meints hryðjuverka- manns sem eftirlýstur er af ísraels- mönnum og hin í eigu fjölskyldu sjálfsmorðsliða. Fjórir hinna látnu munu hafa verið Horft yfir rústirnar. úr fjölskyldu áðumefnds hryðjuverka- manns að nafni Mansour en sjálfs- morðsliðinn mun hafa verið annar tveggja sem sigldu báti hlöðnum sprengiefnum á ísraelskan eftirlitsbát úti fyrir ströndum Gaza í síðasta mán- uði með þeim afleiðingum að fjórir sjóliðar slösuðust. Innrásin í morgun var gerð aðeins klukkustundum eftir að Ariel Sharon, forsætisráðherra ísraels, hafði lýst því yfir að liðsmenn al-Qaeda-sam- taka Osama bin Ladens væru þegar með starfsemi á Gaza-svæðinu og í Líbanon og væru að skipuleggja áframhaldandi sjálfsmorðsárásir gegn ísraelum. „Við vitum að þeir eru hér og í Líbanon þar sem þeir vinna í nán- um tengslum við Hezbollah-skæru- liða,“ sagði Sharon. Þessu hafa Palestínumenn mótmælt harðlega og sagði Saeb Erakat, aðal- samningamaður þeirra, að þetta væri uppspuni hjá Sharon og aðeins tilraun til þess að skapa glundroða. REUTERSWYND Carreras syngur í Kambódíu Spænski tenórinn Jose Carreras heldur í dag tónleika í Kambódíu og fara þeir fram á sviöi viö hiö fræga Angkor Wat- musteri í noröurhluta landsins. Uppselt er á tónleikana en Carreras mun syngja þekktar óperuaríur viö undirleik Singapoor-simfóníunnar auk þess sem um 800 dansarar munu taka sporiö. Hungrið sverfur að í Eþíópíu: Rætur villiplantna eina fæða íbúanna REUTER-SMYND . Handklæöi á eldinn íbúi viö Sydney reynir aö slökkva eld viö hús sitt með handklæði. Veðrið setur svip á slökkvistarfið Slökkviliðsmenn börðust í morg- un hús úr húsi við gífurlega skógar- elda í norðurhverfum borgarinnar Sydney í Ástralíu. Hávaðarok gerði slökkviliðsmönnunum erfltt um vik og sáust ekki handa skil vegna kæf- andi reyks. Örvæntingarfullir íbúar með sundglerugu fyrir augunum og raka trefla um hálsinn stóðu með slökkviliðsmönnum og sprautuðu á brennandi girðingar með garðslöng- um sínum. Þorpsbúar á þurrkasvæðunum í Eþíópíu, sem hafa aðeins rætur vUliplantna til að seðja sárasta hungrið, segja krafta sína fara ört þverrandi og að ef þeim berist ekki almennilegur matur muni þeir fylgja bömum sínum í gröfina. „Við eigum engan mat. Við erum dæmd til að deyja nema guð komi okkur til hjálpar,“ sagði Kidaga Ali, sem hefur horft á eftir þremur af sex bömum sínum 1 gröfina á und- anfómum vikum, við fréttamann Reuters í Gawane-héraði þar sem ástandið er hvað verst. íbúar á þessu svæði hafa alla jafna mjólk til að dreka og hafra- mjöl og kjöt til að sjóða sér. Nú verða þeir að gera sér að góðu að sjóða rætur vilfiplantna. Eþíópísk stjórnvöld segja hættu á víðtækri hungursneyð í landinu. REUTERS-MYND Hungrið sverfur að Þurrkar í Eþíópíu hafa gert íbúum á stórum svæöum erfitt fyrir þar sem engan mat er þar lengur aö fá. mmm . Stefnt að viðræðum 2005 Jacques Chirac Frakklandsforseti sagði í gær að könnun á því hvort Tyrkir uppfylli öll skilyrði fyrir inn- göngu í Evrópusam- bandið yrði gerð með það í huga að aðildarviðræður gætu hafist í júlí- mánuði 2005, það er að segja ef Tyrkir standast prófið. Varað við árásum Bandarísk stjórnvöld vöruðu í gær bandaríska borgara við hætt- unni á hugsanlegum hryðjuverka- árásum í Tyrklandi. Olía lekur enn úr Prestige Þykk olía lekur enn gegn um göt á olíuskipinu Prestige sem sökk undan Spánarströnd í síðasta mán- uði, að því er myndir frá frönskum kafbáti sýna. Höggvið í al-Qaeda George W. Bush Bandaríkjafor- seti sagði að hægt og bítandi væri verið að höggva skörð í hryðju- verkasamtökin al-Qaeda þegar hann hitti leiðtoga frá Austur-Afríku í Hvíta húsinu í gær. Sprengja hjá McDonald’s Lögreglan í Indónesíu sagði í morgun að sprengja sem sprakk á veitingastað McDonald’s hefði verið stillt til að springa þegar staðurinn var þéttsetinn af fólki að fagna lok- um föstumánaðar múslíma. Þrír lét- ust í sprengingunni. Zakajev farinn frá Köben Tsjetsjenski upp- reisnarleiðtoginn Akhmed Zakajev er farinn frá Dan- mörku en hann var látinn laus úr varð- haldi í fyrradag. Ekki er vitað hvert hann fór. Rússar vilja hafa hendur í hári Zakajevs sem þeir saka um ýmsa glæpi. Flugvél flaug á banka Lítilli eins hreyfils einkaflugvél var flogið á bankabyggingu í Miami á Flórída i gærkvöld. Flugmaðurinn fórst en bankamenn sem voru að skemmta sér sluppu ómeiddir. Gilchrist leitar til lögreglu flj Bretlandi, sem eiga w ^ í harðri launadeilu hans hafa sætt ofsóknum að undan- fornu, að því er forystumenn í verkalýðsfélagi hans sögðu í gær. Seinheppinn ræningi Lögreglan i London hefur hand- tekið unglingspilt sem gerði þá skyssu að taka þrjár bankakonur í gíslingu aðeins steinsnar frá höfuð- stöðvum Scotland Yard-rannsóknar- lögreglunnar. Verkfall bitnar á olíunni Fjögurra daga verkfall stjómar- andstæðinga í Venesúela lamaði nær alveg starfsemi stærstu olíu- hreinsistöðvar landsins og raskaði flutningum á oliu, helstu fram- leiðsluvöru Venesúela.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.