Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 7
\ I fc Megas 1972-2002 Glæsileg, ný safnplata með öllum helstu lögum meistarans Nú eru þrjátíu ár liðin frá því að fyrsta plata Megas kom út. Sólóplötur meistarans eru orðnar 19 talsins auk fjölda hliðarverkefna. Fyrr á þessu ári bundust Skífan og Megas höndum saman um einstaklega veglegar endurútgáfur á fyrstu 10 plötunum en nú er komið að hápunkti þessarar útgáfuraðar því kominn er út sérlega glæsileg safnplata: Megas 1972-2002. Gripurinn er þrefaldur því grunnplatan er tvöföld safnplata sem geymir 43 lög af öllum sólóplöt.um Megas en að auki fylgir 18 laga aukaplata. Á henni er að finna lög af ýmsum hliðarverkefnum Megas í gegnum árin auk áður óútgefinna verka. Samtals 61 lag. Öll vinsælustu lög Megas í gegnum tíðina og miklu meira til. Hrein og klár skyldueign fyrir íslenska tónlistarunnendur. v^^c*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.