Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Blaðsíða 21
MANUDAGUR 9. DESEMBER 2002
45
jy^r
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
atvinna
Atvinna í boði
Gítarinn hljóðfæraverslun.
Óskar eftir starfsmanni í afleysingar.
Ekki yngri en 25 ára.
Uppl. í Gítarnum Stórhöfða 27.___________________
Bein markaðssókn ehf. óskar eftir símasölufólki í dag-
og kvöldvinnu. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Nánari
uppl. í síma 590 8000._________________________
Vanur kranamaður með öll tilskilln réttindi óskast á
Reykjavíkursvæðinu. Áhugasamir sendi svör til DV,
merkt „Krani 2002", fyrir 16 des.________________
WGI - W6I Nú er hægt aö fá verðbréf á genginu 0,5.
Uppl. í síma 849 0040.
Atvinna óskast
Maður á 22. aldursárl óskar eftir atvinnu. Er með
be/ce/de ökuréttindi og minni vinnuvéiaréttindi. Vanur
rafvirkjun, bifvélavirkjun og byggingarvinnu. S. 869
4360. Róbert.________________________________
29 ára smíðanemi óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 891 7362.
húsnæði
| Atvinnuhúsnæði
Eftirfarandi verslunar- og þjónustuhúsnæði er til
lelgu.
Við Hverfisgötu í Rvík.
1.140 fm jarðhæð með góðum gluggum ásamt 90 fm
kjallara og 15 fm milliloft.
2. 167 fm jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum
ásamt 130 fm millilofti. Góð aökeyrsla aö húsi.
Næg eignabílastæði eru viö húsið, auglýsingagildi
gott, hagstætt leiguverð. Einingar leigjast saman eða
hvor í sínu lagi. Uppl. í síma 892 1270, 892 1271.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______________
Til leigu rúmgott skrifstofuherbergi í nýinnréttaðrl,
glæsilegri skrifstofuhæð við Dugguvog. Beintengt ör-
yggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. S. 896 9629.
Til leigu 135 fm jarðhæð við Dugguvog.
Tilvalið fyrir heildverslun eða smáiðnaö. Vörumóttöku-
hurð. Uppl. í s. 896 9629.
Fasteignir
ViKu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
GEYMIR ehf. Ætlarðu að bíða lengur með að koma
fellihýsinu eða tjaldvagninum í geymslu? Við höfum
pláss fyrir nokkur feUihýsi, 9 feta kassa og tjald-
vagna. Hringdu strax og pantaðu pláss. Sími 892
4524.
GEYMIR EHF.
tjaldvagna & fellihýsahótel.____________________
Búslóðageymsla - Vörugeymsla. Fökkum, sækjum
og sendum. AlWiða þjónusta fyrir þinn flutning.
Sími 555 7200. www.vorugeymslan.is____________
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanóflutningar.
Gerum tilboð i flutninga hvert á land sem er. S. 896
2067.______________________________________
Geymsluhúsnæði fyrir: bíla, felllhýsl, tjaldvagna, bú-
slóðir og fleira. Loftræst og hitað. Uppl. í síma 897
1731 og 486 5653.
Húsnæði í boði
Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi á kyrrlátum stað í
bakhúsi við Hverfisgötu, önnur í góöu standi, hin
þarfnast standsetningar að hluta. Til afhendingar
strax. Verð aðeins 12,2 millj. Eignanaust fasteigna-
sala, s. 5518000.____________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______________
130 fm húsnæði með innkeyrsludyrum og góðum
gluggum að Dugguvogi 9-11. Lofthæð 3,10 m. Sann-
gjörn leiga fyrirtrausta aðila og langtímaleigusamning-
ur. Uppl. í síma 893 1955.______________________
Hagstæð húsaleiga.
Tíu fermetra forstofuherbergi í kjallara, meö aðgangi
að baði, til leigu að Búöageröi. Uppl. í GSM 693
4161._______________________________________
Til leigu glæsil.15 fm og 30 fm herb. að Funahöfða
17a. Góð bað- og eldunaraðst. Þvottah. [ herb. er
dyras., ísskápur, fatask., sjónv- og símat. S. 896
6900._______________________________________
Herbergi m/húsgögnum á svæði 111. Öll aðstaða,
eldhús, sjónv./Stöð 2 og þvottavél. Mán.leiga eða
lengri. Reykl. og notalegt umhverfi. S. 892 2030.
Lindargata! 40 fm húsnæði sem nýtt er sem íbúð.
Verð aðeins 3,7 millj. Eignanaust fasteignasala, s.
5518000.___________________________________
Svæði 105. Herbergi til leigu, fuilbúiö húsgögnum,
ísskápur,.örbylgjuofn. Allur búnaður í eldhúsi, þvotta-
hús, þvottavél, þurrkari, Stöð 2 og Sýn. S. 898 2866.
Til leigu 3ja herb. íbúð á svæði 104. Með húsgögnum
aö hluta. Frá 1. jan. í 5-7 mán. Uppl. í síma 5513565
'og 897 4126.________________________________
Stór og góð íbúð til leigu í Miðtúnl 82. Uppl. á staðn-
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusah góður, sem þú hring-
ir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðar-
lausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigu-
miðlun, Skipholti 50 b, 2. hæð.__________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæðl?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.______________
Óska eftir að leigja herb. með aðg. að baöi og eld-
húsi, helst nálægt Iðnskóianum í Rvík. Ég er 22 ára,
reglusamur, reyklaus og heiti skilvísum greiðslum. S.
865 1395. Benedikt.
Sumarbústaðir
Slappaðu af í sveitasælunni. Á bökkum Rangár eru
vel útbúnir búst. til leigu. Heitur pottur & sauna.
Fallegt umhverfi. Helgarleiga. Uppl. í s. 895 6915.
Sumarbástaöalóölr tll lelgu, skammt frá Flúðum,
fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486
6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun.
Til feigu nýlegt 60 fm sumarhús í Grímsnesi, 68 km
frá Reykjavík, 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur,
verönd og allur húsbúnaður. S. 555 0991 eða 894
3755.
vettvangur
I
Skipti
Jólamarkaður VN Kaupmenn, framleiðendur og aðr-
ir atvinnurekendur!
Jólamarkaður Viðskiptanetsins er opinn í Síðumúla
27,3. hæð, frá kl. 9.00 til 17.00 tiljóla.
Glæsilegar jólabækur, geisladiskar og margt fleira.
Gerist félagar í Viðskiptanetinu og greiðið jólahald-
ið
með ykkar eigin vöru og þjónustu í vöruskiptum.
AUar nánari upplýsingar gefur Ásgeir í símum 587
0645,698 2945.
Tapað - fundið
Föstudaginn 6. des. fyrir hádegi hvarf Perla, hvit ís-
lensk tík frá heimili sínu að Vlðihlíð í Fossvogi. Hún er
merkt og gegnir nafninu Perla. Vinsamlegast hafiö
samband í síma 581 2347 eða 895 6307 ef þið v'rtið
um Perlu.
Tílkynningar
Att þú eftir að kaupa jólagjöf/gjafir. Get boðið fyrir-
tækjum sem og einstaklingum jólagjafir, tilbúnar eftir
þínu sniði og þörfum, á heildsöluverði. Sjón er sögu
ríkari. Vinsamlegast leggið inn fyrirspurn á bjorn@fut-
ure.is eða I síma 899 8133. Björn.
Hágæðavörur sem enginn verður svikinn af.
Símaþjónusta
Vmm ég er hérna aö bíöa þín, ójá komdu núna til
mín. Viö getum skemmt okkur vel saman, það verb-
ur sannur losti mllli okkar
S. 908 6090, 908 6050 906 6330. Mín. kostarl99
kr. OPIÐ ALLAN SÓLAHRINGINN, ALLA DAGA. Beint
samband viö mig
þjónusta
| Hreingerningar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á
veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl.
Fagmennska I fyrirrúmi, 15 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.___________________
Hrefngerningar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Ein-
ars, sími 554 0583 eða
898 4318.___________________________________
Hreingerningarþjónusta R. Sigtryggssonar Teppa-og
húsgagnahreinsun. Búferlaþrif. Öryrkjar og ellilífeyris-
þegar fá afslátt. Sími 587 1488 og 699 8779.
| Husaviðgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611.
Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. - húsakl. - öll
málningarvinna - háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500%
teygjanl.).___________________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg.
Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð.
Sími 897 5484, 897 3327 eða 553 4343, www.afsyr-
ing.is
• Smiður getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 896 1014.
Til bygginga
Einangrunarmðt - Steypumót.
Framleiðum eitt stærsta byggingakerfi sinnar teg-
undar. Sökklar og útveggir í mörgum stærðum. w
Varmamót ehf.,
sími 421 6800, www.varmamot.is_______________
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg 2 1/2", 3" og 4" og
5". Auk þess gifsskrúfur í beltum og lausu. Skúlason
& Jónsson,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544._________________
Óska eftir að kaupa steypuhrærivél. Vinsamlegast
hafið samband í síma 567 1325 eða 892 0667.
Veisluþjónusta
Jólahlaðborð - Arshátíðir - Fermingar. 011 almenn
veisluþjónusta. Matarbakkar - mötuneytisþjón-
usta. Góðar veitingar á góðu verði. S. 533 1077 og
894 2151. Http//agveitingar.horn.is
Þjónusta
Att þú eftlr að kaupa jólagjöf/gjafir. Get boðið fyrir-
tækjum sem og einstaklingum jólagjafir, tilbúnar eftir
þínu sniði og þörfum, á heildsöluverði. Sjón er sögu
ríkari. Vinsamlegast leggið inn fyrirspurn á bjorn@fut-
ure.is eöa í síma 899 8133. Björn.
Hágæðavörur sem enginn verður svikinn af.________
Ert þú að flytja? Mikið fyrir lítiö. Búslóðafl., fyrir-
tækjafl., píanófl.,búslóðalyfta o.fl. Extra stór bíll. Vanir
menn. Flutningsþjónusta Mikaels. S. 894 4560.
Vantar þig að láta hakka fyrir þig kjöt eða flsk?
Hafðu samband í síma 5641626 eða 864 0926.
Okukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látlö vínnubrögð fagmannsins
ráða ferðlnnl! @st:
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis '00, s. 554 0452,
896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068,
892 8323.___________________________________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot 406 '00, s. 557
7248,893 8760.______________________________
Björn Lúðvfksson, Lexus IS 200 , árg.'02, s. 565
0303,897 0346.______________________________
Þórður Bogason, BMW '00, bíla- og hjólakennsla, s.
894 7910___________________________________
Pétur Þórðarson, Honda Civic og jeppi, s. 566 6028,
892 7480.___________________________________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis, s. 557 8450,
898 7905.
Hrönn Bjargar Harðardóttir,
Ford Focus, s. 555 3409,897 3409.
*í
oW<í0
íBHanaus*
•/ Bremsu-klossar, borðar,
diskar, skálar og dælur
s Gormar og demparar
S Startarar og altenatorar
Borgartúni, Reykjavík.
Bíldshöfða, Reykjavik.
Smiðjuvegi, Kópavogi.
Daíshraun, Hafnarfirðí.
Hrísmýri, Selfossi.
| Dalbraut, Akureyri.
Grófinni, Keflavik.
Lyngási, Egiisstöðum.
Álaugarvegi, Hornafirði
www.bilanaust.is
frfrjhfirfrfr^
Gítarinn ehf.
>t Stórhöfða 27
W> simi 552-212S og 895-9376
Trommusecc
m/dlluídlsk»r -
53.900
'^xia
jssrtsillWHi
5sess»Lár\
S4si33lj Jll'JfjnXll
3UÚ1'5J'
4!U)0S)
& 6i
Opið alladaga til iél^l^.qitor.nn..s
gitarinn@gitarinn.is ^